Alþýðublaðið - 03.04.1946, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.04.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 3. apríi 1946. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 23.30 Kvöldvaka: a) Benedikt Gíslason í Hof- teigi: Beinafundurinn við Jökulsárbrú 1929. — Erindi. b) 21.00 Einar Ól. Sveins- son prófessor les Ijóðaþýð- ingar úr grísku eftir Grím Thomsen. c) 21.25 Magnús Kristjánsson ibóndi, Sand- hólum: Sagan af sexfætta folaldinu í Seljahlíð (Þulur flytur). d) Þjóðkórinn syng- ur. Heirl aðsðkn að vélstlóranám- skeiðom Fiskiféiagsins í vetnr en nokkrn sinni. -----♦-----— 1 46 vélstjórar útskrifuóust af melraprófs námskeiðinu, en 65 af þeim minni. . V Fríkirkjan Föstumessa í kvöld kl. Séra Árni Sigurðsson. 8.15 — F ISKIFÉLAG ÍSLANDS hefur í vetur gengizt fyrir f jórum vél- stjórnanámskeiðum; þremur minnaprófs námskeiðum, sem kölluð eru og einu meiraprófs námskeiði, og er því nú- nýlokið. Minnaprófs námskeiðin gefá þeim er próf taka, rétt til að stjórna allt að 150 hestafla vélum, en meiraprófið gefur rétt til að fara með vélar allt að 400 hestafla. Af námskeiðum þessum hafa út- skrifast í vetur samtals 111'vélstjórar, 46 af meiraprófs nám- skeiðinu og 65 af minnaprófs námskeiðinu. tefa í’.sniendurnir og aiðgiamg að amiðjiu. Auik hÍRiniair verklisgu behmsl'u er svo bóklegt nám, cg er nem- enduinium skipt niður ií deildir. Á mkmi náiniskeiðunium eru meist 16 i deiM, em 24 í þeim Frh. af 2. síðu Sjómannafélags ísfirðinga, Jón A. Jóhannesson yfirlögreglu- þjónn formaður Félags opin- toerra starfsmanna á ísafirði, Kristinn Guðmundsson formað- ur Vélstjórafélags ísfirðinga, Þorleifur Bjarnason námsstjóri, Bagnar G. Guðjónsson, Gunnar Bjarnason, Helgi Jónsson frá Súðavík, Jónííia Jónsdóttir og Guðmundur E. Geirdal. Skutull kom einnig út 1. ap- ríl og var aðallega helgaður af- mæli Baldurs. Fánar blöktu við hún víða í bænum og fjöldi skeyta barst frá einstaklingum og félögum, þar á meðal frá Al- þýðuflokknum. En hitt vakti furðu, að engar heillaóskir bár ust þessu stærsta verkalýðsfé- lagi á Vestfjörðum eftir 30 ára starf frá heildarsamtökum al- þýðunnar á íslandi, Alþýðusam bandi íslands. Hannibal. Söngskentmiun Karla- kórs 'Reyljsfítar. T/" ARLAKÓR Reykjavíkur hélt söngskennntun fyrir styrktarmeðlimi sína á sunnu- daginn var í Gamla Bíó. Var söng kórsins mjög vel tek ið af áheyrendum. Söngstjóri var Sigurður Þórðarson, en söngmennirnir voru alls-52. Kórinn heldur þrjár söng- skemmtanir til viðbótar fyrir styrktarfélaga, en á sunnudag- inn kemur syngur hann fyrir al menning. I, F é! a g s I í f. VALSMENN! MiU'nið;/ skemmtifundinn að Þórs-Gaifé d kvöld kl. 8,30. FjöÍ- bneyitt sikemmtiatriði. Daús. Skíðanefndin, í igær áttu biaðamen tal við Þorstein Loftsson, fonstöðumarun 'háimsfceiiðahina, __ og skýrði hiann ásamt Davíð Ólafssyni, forseta Fiskiféilagsins, írá þessum nám- sikeiðium, sem haídin hafa verið á vetrinuim. Minnaprófs vélstjóranám- skeiðin voru þrjú, eins og áður segir, og var eitt þeirra haldið í Reykjavík, eitt í Stykkishólmi og eitt á Siglufirði. Hvert nám- skeið stóð yfir í 9 vikur. í Reykjavík útsbrifuðust 20 vélstjórar laf námskeiðinu. — Hæstu einikunn þar hlaut Gisili Guðmundssan frá Dýrafirði, 46 % úr istigi, sem er ágætis- eimikumin. í Stykkishólmi tóku 20 vél- istjórar próf. Hæstu einkunn þair hláut Sigurður Þorsteinsson úr HelgiaifelHssveit, 47 Vs úr stigi, sem er ágætiseinikumi. Á iSigiufirði lu'ku 25 prófi. Hæstu einikunn hlaut Þráinn Sigurðssoin, Siglufirði, 45% úr S'tigi, sem er einnig ágæitisein- feunn. Árið 1936 var hreytt lögunum urn Iþessi vélstjóranámskeið og þá tekin upp einnig námskeið fyrir velstjóra til að stjóma vól- um allt að 400 hestaifia. Siðan hafa ilokið prófi frá minni nám- 'skeiðumum samtals 863 menn, en frá þeim meiri 111. Aldrei hefur aðsófenin verið jafn mikil að námskeiðiunum og í vetur, eins og isést bezt á því, að frá því árið 1936xhafa alls tekið próf ifrá meiri vólstjóra- námskeiðunum 111 menn, en þar af hafa 46 lo'kið prófi á þess- um veftri. Náms’kéiðið, isem nú er ný- lokið, var haildið hér í Reykja- vik og fór fraim i Fiskiféilaigshús- inu. Stóð 'það yfir í 16 vikur, og var iþað bæði vcrkleg og bókleg kennsila. Kennarar við nám- iskóiðið voru sjö. Hæstiu einkunn frá inámskeið- Jinu tók Fjólmuindiur Kaa?lsson. frá Gríms'ey, hlaut hiainin 79% úr Eítigi, og er það áigætisein- kuinin. Ánmair vaæð Imgólfur Sí- mcin j Matthiasisoin frá Vest- mannaeyjum, með 77% úr sigi, sem er líka ágæ'tiseinkuinn, og þriðji vatrð Þórha'lilur Ágústsson frá Rauifarhöfn með 77 stig. Við keninsilunla á niámskeiðun- um eru notaðar aills 10 vélar, sem Fiskifé'lagið hefur í þessu skyini. Eru vél'ar þessiar ailit frá. 10 'hestafla rafkveikjumótorum upp í 180 hestafla dieselvél. Þá meiri. Uindirstöðuþekkinig eða skil- yrði til þess að ig'eta tekið þátt í meiri vélstjóranámskeiðunum, er iað nemendumiir hefi umnið 2 ár 'i smiðjiú eða verið 1. vél- istjórar á bátum með 50 hestafla vél eða sitærri. Enn fremur verða beir að baifa lokið minina nám- skeiðinu, eða að öðrum koisti að gainga undir inntöbupróf fyrir námsikeiðið. Verkamen óskast. Föst vinna. i * H A M P I Ð J A N Yermlendingar Framhald af 2. síðu. um þjóðbúnlnigi og leikurinn látinn igerast í föigru lUimhverfi, hinu víðkiunna Vermalandi. Leifetjöldin og búninigana hef- ur Lárus .Ingólfisson teiknað og málað af hinmi mestu smekk- vísii. Ljósiameistari verðuir Hall- igrimiur Biachmann, og má í því siambandi geta þesis, að hinn nýi Ijósaútbúnaður, sem leikfélagið hefiur femgið, verðlur að nokkru leyti teikinn í notkun við sýn- ingaa’inar á Vermilendingum. Eins og áður segir, eru nú rétt huindrað ár liðin frá því iað leik- rit þetita var sýnt í fyrsta sinm í Svíþjóð, en síðan hefur það verið meira leikið og notið meiri vinsæ'lda þar en nokkurt aninað leikrit, jafmt í sveitum sem borg- um. T. d. er það orðin fösit venja, að sýna Vermléindinga í ríkis- leikíþúsinu í Stokkhólmi á hverj- um jólium. Leikritið hefur einm- ig verið leikið mikið anmars istaðar á Norðurlöndum, m. a. í Konunglega leikhúsinu í Kaiup- mamnaihöfn. Er þetta fjórða leikriitið, sem Leikféíáig Reikjavikur tekiur til sýningar á þesisu ledkári. Sýn- ingar félag$jns hófusit d haust eiins og kunmugt er, meðleiknum Giiift eð.a ógift, siem það hafði sýnt eirrnig d fyrravor, en síðam hefur félagið tekið þrjú ný leik- rit 'tiil meðferðar: Uppstiigningu, Sikálholt ,cig lokc Vermlendimgá. Sýningar á Skálholti eru nú hæittar fyrir mokkrum döigum, og var leikritið sýnt allls í _40 skipti, og munu rúm 12 þúsund unannis hafa sótt biað. Sýnir það Ijóslega hinn mikia áhuga 'fólks fyrir leikhúsinu. Nú um lamgt skeið hafa verið íeiksýningar í Iðnó 5 tií 6 (kvöld vikumnar, og hefur jafnan verið húsfyillir, oig margir orðið .frá að hverfa. Eru nú kröfur almennings og leifear- ann.a sjálfra að verða æ hávær- ari um það, að flýta verði þjóð- ileifehússbyggimigunni svo sem verða má. Kvennadeild slysavarnarfélagsins héldur sfcemmtifund í Tjarnar- café annað kvöld kl. 8,30. Að- göngumiða sé vitjað fyrir kl. 2 í dag í verzlun frú Guðrúnar Jóns- son Aðalstræti 8. arnaskólim iavikur Full'Liað'arpróf (þ. e. próf barna fæddra 1932) og en'nfremur árspróf 10—12 ára deilda (þ. e. barnia fæddra 1935, 1934 og 1933) faira fram í * barniaskóluim Reykjavíkur dagana 9.—13. apríl n. k, Prófskyld börn á þessum, aldri sem ekki stuuda nám í skólum, er hafa prófréttindi, skulu koma til viðtals í barnaskóla þess skóla- hverfis, þar sem þau eiga heima, mánudag- inn 8. apríl n. k. kl. 4 e. h. SKÓIASTJÓRARNIR. AfEasöSur í Breflandi í síSustu viku: 28 íslenzk skip seldu par ísvarinn fisk fjrir samtais 6.4 islli króna. ■»------- „6y||giaug“ seSdi bezt af fiskflutningaskipum en ^Skallagrímur4^ af flskiskipum. SÍÐAST LIÐNA VIKU seldu 28 íslenzk skip ísvarinn fi'sk á Bret'liandsmarkáði. Að þessu sinni aflaði mest og seldi bezt norskt. lieiguskip, ,,Gullhaug“, sem Fiskumboð Suðumesjá hefu(r á leigu. Það seldi í Hull 5844 kits fyrir 27 225 sterlingspund. Hæsta fiskiskipið *var botnvörpungur- inn Skallaigrímur, er seMi' ’í Fleetwood 3774 kits fyrir 14 376 sterlingspund. Aflamagn hinna 28 skipa er samanlagt 68.622 kits, er seldist fyrir 245. 405 sterlingspund, en það nemur 6.402.616.45 íslenzk- um krónum. Af skipuim þessum seldu 17 aifflja 'sinn í Fleetwood, en 7 í Grimsby. Hin seldu í Htull og Aberdeen. Hér fer á 'efitir 'listi yfir afla, sölumagn og sölustaði skipanna: ^ \'» \ Fleetwood. Skipin, sem þar seldu, vqtu þessi: Es. Sigriðuir seldi 1391 ikits fyrir 5 540 stpd. Sindri seldi 2019 kits fyrir 7 779 pund. Ms. Erna seldi 1568 ikits fyrix 6 139 puind. Ms. Faigriblettuir seldi 1819 feiits fyrir 7 297 puind. Ms. Sfeaftfellinigur seldi 821 kits fyr- ir 3 736 .pund. Ms. Álsey 9eídi 1688 kits fyrir 7 189 pund. Ms. íslendingur seldi 1843 kits, fyr ir 7.437 pund. Ms. Édda seldi 2525 kits, fyrir 7.481 pund. Es. Jökull seldi 1931 kits fyrir 3.696 pund. Éópanes seldi 2572 kits fyrir 9.825 pund. Skallagrímur seldi 3774 kits, fyrir 14.376 und. Baldur seldi 3182 kits fyr- ir 7.612 pund. Ms. Grótta seldi 2680 kits, fyrir 6.883 pund. Ms. Þór seldi 2027 kits fyrir 5.359 und. Es. Ólafur Bjarnasan seldi 1486 kits fyrir 5.359 pund og Vörður seldi 2973 kits fyrir 7. 395 pund. Hull. Þar seldu 7 skip: Ms. Heima- klettur seldi 1184 kits fyrir 3. E65 pund. Óli Garða seldi 2993 kits, fyrir 11.356 und. Karlsefni seldr 2898 kits fyrir 11.119 pund. Kári Eeldi 2924 kits fyrir 11.451 pund. Skutull seldi 2750 kits fyrir 10.797 pund. Gull- haug seldi 5844 kits fyrir 27. 225 pund og Viðey seldi 3227 kits fyrir 9.910 pund. Grimsby. Þar seldu þessi 3 skip: Júní seldi 2880 kits, fyrir 11.359 und. Gyllir seldi 3321 kits fyrir 11.986 pund og Faxi seldi 3182 kits, fyrir 11(503 pund. Aberdeen. Þar seldu að þessu sinni að- eins 2 skip: Ms: Sæfinnur seldi 1482 kits, fyrir 5.279 pund og Ms. Narfi seldi 1198 kits fyrir 4.668 pund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.