Alþýðublaðið - 24.07.1946, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 24.07.1946, Qupperneq 5
Miðvikudagurinn 24. júlí 194ö Heildarútgáfa á verkum Einars Benediktssonar. — Út- gáfa, sem lengi hefur verið beðið eftir. — Næsta bind* ið. — Ævisaga skáldsins. — Hver á að rita hana? ALEVPUBLAPIP_____________________________ » Dðmku konungshjónin á Suður-Jótlandi Krstján konungur og Alexandrína drottning ferðuðust nýlega til Suður-Jótlands, í fyrsta sinn eftir ófriðinn og hernám Danmerkur. Þeim var tekið með miklum fögnuði, eins og sjá má á þessari mynd, sem tekin var við komu þeirra til Sönderborg. ¥iðta8 wIH Franz Mensnanns fiarátta pýzkra Jaíiaðaraanna tyrir lýðræðl ag sésíalisaa. LOKSINS ER KOMIN út heild- arútgáfa af ljóðum Einars Benediktssonar, en hann var að mínu viti vitrasta og stórbrotnasta skáld, sem þessi skáldaþjóð hefur átt. í fjölda mörg ár hefur þjóðin ekki átt kost á að eignast ljóð Ein- ars Benediktssonar í Heild og hef- ur það ekki verið vansalaust. Hef ég oft og mörgum sinnum drepið á þetta og hvatt til þess að þau væru gefin út í einu lagi, því að aðeins ein eða tvær af ljóðabókum Einars hafa verið fáanlegar. Nú hefur í þetta verið ráðist að til- stuðlan góðra manna og er það vel. ÚTGÁFAN ER ÖLL hin vand- aðasta og samboðin skáldinu, snilid þess og minningu þess. Hún er í þremur fallegum bindum og •er prýðilega gengið frá þeim. Eg stkal játa, að ég varð fyrir nokkr- um vonbrigðum af ritgerðum Guð- mundar Finnbogasonar og held ég að það sé í eina skiptið, sem ég hef orðið fyrir vonibrigðum við lestur riltgerðar eftir þennan ágæta látna ritsnilling. Meira fannst mér á sín- um tíma koma til ritgerðar Jónasar Jónssonar um skáldskap Einars og er illt að hún skuli ekki vera sér- prentuð svo að hægt sé að binda hana í sams konar band og þessi heiíldarútgáfa er. LJÓÐ Einars Benediktssonar eru tvímselalaust einlhver dýrmætasti fjársjóðurinn, sem íslenzka þjóðin ó. Þau eiga því að vera til á hverju íslenzku heimili, því að þau hljóta að vera öruggari grund- vlallur undir sanna og háleita heimiiismenningu en flest annað það, sem fceppt er að. Maður getur lesið ;ljóð Einars ár eftir ár og allt af fundist þau ný, svo frjó eru þau, slífct reginafl vits og snilldar bera þau í sér. Engar bækur þykir mér eins vænt um og þau. ÞAÐ ER SKÝRT frá því, í eft- irmátla, sem fylgir þessari útgáfu, að síðar muni koma út úrval þess sem Ein-ar sarndi í óbundnu máli og muni þá fyigja æviágrip skálds i,ns. Tii þess verður að vanda. Hvier á að skrifa það? Hér þarf meira að koma en stutt æviágrip. Við þurfum að fá ævisögu skáldsins, sikrifaða af nákvæmni, þekkingu, dirfsku og réttsýni. Eg vænti þess að ég tali fyrir munn alirar þjóð- arinnar, þegar ég ber fram þá ósk, að aðeins sá maður verði vaiinn til að semja þessa ævisögu, sem hægt er að treysta til að gera það vel. Veit ég líka, að þeir, sem standa að heildarútgáfu ljóðanna hafa fullan hug á þessu. ENGINN ÞARF að óttast að ráðast í mikinn kostnað við útgáfu verka Einars Benediktssonar Verk hans verða keypt og lesin um alla framtíð, og ég hygg, að efcki nruni langur tími líða þar tíi þessi fal'l- ega útgáfa er uppeld með öllu. Svo mjög h-efur þjóðin þráð að geta eignast heildarútgáfu af verkum skáldsins. SUNDURÞYKKJAN er þaS, sem mesit ber á í daglegu l’ífi í Þýzkalandi eins og sakir sítanda. Hún íer það óheilláafl, sem hindrar lýðræðislegan þroska þjóðarinnar og hylur framtíðina myr'ku1 skýja- þykikni. FLeslt eru vandamálin svæðisbund'in, — má jafnvel segja sem svo, að vandamálin séu ólík í himum ýimsu héruð- um. Og sundur'þýkikjan. leikur sinn óheilláleiik, úlfúðin og á- byrgðarleysið fer óhindrað yf- ir öli her náms s væð atak mö r k eins og svefngenglar að nætur- lagi, en sameinuð endurreisnar viðleitni er í fjlötra færð. Þetta kemur -ek'ki ihvað sízt fraím i alllri flokkapólitií'k. Hvergi stafa meiri óhöpp af sundunþykkj- unni. og óvissunni hel'dur en einmitít iþar, nemia ef vera skyld-i í fjánmál'unum. Því verður vant betur lýst en með orðum gamals jafnaðaiimianns, þótt sú Lýsing hans beri vitni um sjald'gæfa kuldaglettni: -— Þýzkalandi má nú Mkja við sli.tið dúkpjötlúteppi, og engar af dúkpjötlunum falla saman að ilögun eða liit. Það er I sízt að undra, iþóitt fólk ei.gi örð- ugt með að sofna undir slíkri ábreiðu. Samlíikingin er ekki s!em bezt, — því ekki er hægt að tala um dúkpjötluteppi, e'f dúk- pjötlurnar fallla ek'ki saman að Lögun. Engu að síður túlikar samilíki.ngin liaijog vel hvað við er átt, ein'kum þegar þess er gætt, að hann sagði þessi orð, er verið var að ræða um hans ei-gin flókk. Marsir spyrja: — Hvaða isitefnu hafa jafnaðar- menn í Þýzkalandi tekið? Því verður aðeins þannig svarað, að þeir 'hafi enga sameiginliega stefnu1 tekið, hteldur mkStist mis munandi stefnur þeirra af hinuim örðugu ástæðum, sem rd-kja þar í lándi. Á brezka hernámssvæðinu auka þeir fylgi sitt 'á kostnað afturha'ldsflokkanna. Á franska hernámíssvæði nu hafa þeir tap- að fylgi til hegs fyrir kommún- i'Sta. Um gengi þeirra á amer- ’íska hernámissvæðiniui er það að segjá, að það er að ýmsu leyti ólíkt í Bayern og Witten'burg, og skoðanir jafnaðarmánna á þiessum fveim stöðum eru einn ig að ýmsu leyti ólíkar, j-afnvej í veigamliklum atriðum. Jafn- aðarmenin í Bayern eru andVíg- ir öldungadeildinni, sem stjórn skipunarlögin gera ráð fyrir, en jáfnaðarmenn í Wittemburg eru henni mieðmæfltir.' Á rúss- nleska herniámsisvæðinu hefur kommúnisitaflokkurinn gleypt jafnaðarm'annafiolk'kinn, þ.ar eð hann hefur horfið inn í sam einingárflokkinn, S. E. D., sem reynir eftir megni, að brjóta á bak aftur mótspyrniuna gegn samleiningu þessara flekfca í vesturhéruðunum. í Berlíin hetfur úr þessu orðið hin 'harðknýitita'sta flækja sök- uim d'eilunnar á milli vestræna lýðræðisins og hins „æðri lýð- ræðils“ Sovétsinna. Þar berjast nú framlherjar beggja. í vestur- hlutum borgarinnar, sem eru 'hern'á'miS'Svæði • bandamanna, njóta jafnaðarmenn fyllsta fr'elsi's, en hern'ámssvæði Rússa má 'teljiast þeim, stjórnmálalega séð, lokað með öllu. Þarna er um að ræða hi.na harðsnúnu' jafn- aðarmenn, -sem börðuist gegn fráhvarfinu', og standa nú föst- um fórtum', búnir rtiíl átaika. Já, beim er varnað állra á'hriifa á herniámissvæði Rússa, — en þeir eru einmlitt staðráðnir í að bteita ölilum sínum söknarkr'öfitum, til þess að fá því viðhiorfi breytt. Fer ég, hvað þessu við- víkur, éftir upplýsingum' frá Franz Neumann, borgarstjlóra í Reinidkendorf á hernámssvæði Fra’k'ka. Það er h*ann, sem eftir fráhvarf sameiningar- mannsin.s Grotewohl, tók að sér það áhærttusama 'hlutvterk, að stjörna sókn 'hinna óháðu jafnaðarmanna inn ó herhíáms- svæði. Rússa. Eg hygg rétrtast að gera nokkra grein fyrir ýmsumi að- stæðum, viðvíkjandi hernáíms- svæðunumi, en margir hyggja. að tak'mörk þeirr-a séu varin vopnuðum landamæraivörðuin. En svo -er einmiitt ekki. Og hið furðulega er, að iþetta landa mæraileysi dregur hvað skýr- astar takmarkalínur á miMi her námissvæðanna, stjórnmálalega séð. Maður gertur dkið í jteppa- bíinum frá Berlí n—Zehlendorf á amerís'ka hernámssvæðinu, inn í Mi.ð-Berliín, og þaðan tií norðausturhliuita borgarinnar, sem er á ihernámssvæði Rússa, án þess að nokkur leitist við að tiefja för manns, ‘hvorrt sem miaður er sænskur eða þýzkur. Þess má' geta í því saimbandi, að maður reksrt víða á vopnaða hermenn Rússa á hernámlssvæð um Amerikana og Breta d Ber- lín, en þar dvelja þei.r á vegum vmissa sitjórnarnefnda, en her- menn bandiamanna ganga þar um, án þess' að hafa svo mikið sem skammbyssu «að vopni. — Öðru 'hverju ekur maður fram hjá leiðsögum'erkjum mieð rúss- neskumi, frönslkum og enisfcum ál-etrunum. Og hér og þar standa spjöld með álertruninni: Hér eru takmiörk franiska her- náimssvæði'sins, — eða þá þess rússmeska. Það eru einu landa- mæratakimarkainirnar, sem mað- ur vierður var við. Við Brandenburger Tor liggija landamæri rússneska her- námssvæðisins, en franski fán- inn blaktir við skör friðareng- ilsins, efst á SigurlsútLunni. Við svæðið „Unter den Iinden“ stendur hið geisiimikla sigur- minnismerki Rússa, tröllaukinn hermaður með öllum vopnum, en umlhverfi'S Iþað mlá líta auðn Tiergarrtens með brenndum trjiágróðri. Nokkuð fjær gnæfa rústir hins brunna Ríkisþings- húss, en sigursameyki.ð á efri brún Brandenburger Tor hall- ast, eins og srtríðsfákamir séu jálkar að ilotum' komnir sökum þreytu. Nemi maður þarna staðar á júlíkvöldi í úðarigningu Frh. á 6. síSu. Hannes á horninu. Yfir sumarmánuðina verða auglýsingar sem birtast eiga í Alþýðublaðinu á sunnudögum að hafa borizt auglýsingastofunni í hendur fyrir klukkan 7 síðdegis á föstudögum. Þetta eru auglýsendur vinsamlegast beðnir að athuga. Aiigiýsingasími vor er 4906 j AugíýsiS í ABþýðublaSinu. Unglinga vantar til að bera út ALÞÝÐUBLAÐEÐ í eftirtalin hverfi: Þingholt. TALEÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 4 9 0 0. ! Alpýðublaðið. Auglýsið í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.