Alþýðublaðið - 24.07.1946, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.07.1946, Blaðsíða 6
Múrarar Nokkra múrara vantar til þess að múrhúða nokkur hús í bænum og einnig að hlaða hús. Úppl hjá Þórði Jasonarsyni, Háteigsvegi 18 Sími 6362. Kjólvesfi G úmm ísun dhettur Herra Pullovers — Slipovers —■ Prjónavesti, hneppt. Drengjahlússur Ferðatöskur. „ G E Y S I R " H.f. Fatadeildin. Verkamenn Nokkrir duglegir verka- menn óskast í bygginga- vinnu nú þegar til vinnu í bænum og Kleppsholti. Löng vinna, mikil eftir- Vinna. ÞérÓur Jasonarson Háteigsvegi 18. Sími 6362. Smiðir Nokkrir smiðir ósk'ast til þess að innrétta hús og einnig í útismíði, ákvæðis- vinna kemur til greina. — Löng vinna og eftirvinna eftir samkomulagi. Þéróyr Jasonarson Háteigsvegi 18. Sími 6362. Aiþýðuflokkurfnn og almannatryggingar Framhald af 4. síðu. átti að lögbjóða skyldutrygg- ingar fyrir alla launþega undir ákveðnu tekju- og eignamarki og frjálsar tryggingar fyrir flðra. Skyldutryggingarnar nái til slysa, sjúkdóma, örorku, elli, ómegðar og atvinnuieysi, og greiða fastar lögákveðnar bæt- ur, auk þess sem þær áttu að sjá fyrir allri sjúkrahjálp. Frumvarp þetta mætti ákafri andstöðu og náði ekki fram að ganga. Hök andstæðinganna voru þau, að tryggingarnflr yrðu svo dýrar, að ekki yrði undir risið, að þær myndu draga úr sjálfsþjargarviðleitni fólks og ala upp í því leti og ómennsku, að sjúkdómar og Ikvillar myndu aukast o. fl. o. fl. Þótt frumvarp þetta næði ekki fram að ganga, var að því mikill fengur. Almenningur gerði sér nú ljóst í fyrsta sinn, hversu stórkostlegt hagsmuna- mál o-g réttlætismál trygging- arnar eru. Deilurnar urðu til þess að skýra málið og undir- strika hina miklu þýðingu þess. Og frumvarpið varð grandvöll- urinn, sem þaráttan fyrir heild artryggingum var byggð á hin næstu ár. IV. Við alþingiskosningarnar 1934, eftir iað kosningalögunum hafði verið breytt, fékk Al- þýðuflokkurinn tíu þingsæti og myndaði stjórn með Framsókn arflokknum. Samkvæmt kröfu Alþýðuflokksins gerðu þessir flokkar með sér málefnasamn- ing, er stjórnarstarfið var byggt á. Eitt af skilyrðum Al- þýðuflokksins fyrir samstarfi var það, iað þegar á næsta ári yrði sett löggjöf um alþýðu- tryggingar, og gekk Framsókn að því. Ráðherrar voru þrír, tveir frá Framsókn og einn frá Al- þýðuflokknum. Skipaði ráð- herra Alþýðuflokksins, H. G., þegar nefnd til að undirþúa tryggingalöggjöfina og nauð- synlegar þreytingar á fram- færslulögum og lögum um rik- isframfærslu sjúkra manna og örkumla. Árið eftir, 1935, voru svo al- þýðutryggingalögin samþykkt, og tóku gildi 1. apríl 1936. Virt- ist þó um hríð nokkur tvísýna á því, að lögin yrðu afgreidd. Því var óspart haldið fram, að undirbúningur væri ónógur og kostnaöur yrði svo mikill, að allt myndi fara á höfuðið, því væri ráðlegra að fresta þessari lagasetning”. En Alþýðuflokk- urinn vildi engin eftirkaup eiga um málið og heimtaði að staðið yrði við samninginn. Jafnframt sýndi hann fram á, að löggjöf- ina yrði að sjálfsögðu að endur- skoða jafnóðum og reynsla fengist við framkvæmd lag- anna, því að tryggingalöggjöf yrði aldrei fullsamin, heldur yrði að breytast með breyttum tímum og breyttum aðstæðum. Endirinn varð, eins og áður er sagt, að lögin voru afgreidd, en þó að ýmsu leyti ófullkomn- ari en Alþýðuflokkurinn hafði lagt til, sérstaklega atvinnuleys istryggingarnar. Þrátt fyrir þessa ágalla má hiklaust fullyrða, að setning alþýðutryggingalaganna 1935 markaði fullkomin tímamót í félagsmálasögu okkar íslend- inga og var stórkostlégur á- vinningur fyrir allan almenn- ing. V. Skilningur almennings á nauðsyn og nytsemi almanna- trygginga hefur stórum aukizt og viðhorfið til trygginganna gjörbreytzt síðan Trygginga- stofnunin hóf starfsemi sína. Nú finnst varla sá maður leng- ur, sem ekki telur sem víðtæk- astar tryggingar nauðsynlegar og æskilegar, a. m. k. í orði, en þegar alþýðutryggingalögin voru sett, gerðust ýmsir til þess að Perjast móti þeim, ekki að- eins móti lagasetningunni held- ur og gegn framkvæmd laganna og reyndu að torvelda hana á ýmsan hátt. j Síðan alþýðutryggingalögin 1 voru sett, hafa orðið sitórfelld- , ar breytingar á högum okkar j íslendinga. Löggjöfinni hefur ! því verið breytt margsinnis, og j alltaf til bóta. Slysaitrygging- arnar og sjúkratryggingarnar voru endurbættar mjög 1943, og stríðsslysatryggingin var lög fest þegar á fyrsta ári stríðsins. Allar þessar breytingar og um- bætur hafa fengizt mótstöðulíit- ið. Og glöggt dæmi um breytt viðhorf til trygginganna er það, að á 12 mánuðum, frá því í maí 1944 fil jafnlangdar 1945, voru stofnuð nærfellt 100 sjúkrasam lög í sveitum landsins og kaup- túnum. ' Á þessu ári, 1. apríl 1946, voru liðin 10 ár siðan alþýðu- tryggingalögin gengu í gildi og Tryggingastofnunin hóf starf- semi sína. (Framhal á morgun). flafio er herferð segn rottoplág- nnni í bænntn. -----—<----- Búist er viS isnnt veréi a$ nppræta 90% af rottumagninn. DODGE- fólksbifreið 1940 til sölu og sýnis hjá Sigurði Steindórssyni, Bifreiðastöð Steindórs. UM ÞESSAR MUNDIR er að hefjast í-bænum víðtæk starfsemi á sviði rottueyðinga og eru taldar miklar líkur til þess að unnt verði að los<a bæinn að mestu leyti við rottupláguna eða a. m. k. 90% af rottumagnmu. Samkv. rannsókn, sem fram hefur farið eru 75,3% allra eign'a í Reykjavík ásóttar af rottum, en bar við bætizt sorphaug- ar, strandlengjan, höfnin og lækjárbakkar. Hingað eru nú komnir frá Bretlandi nokkrir sérfræðingar á sviði rottueyðinga og meðal þeirra er K. G. Anker Petersen for- stjóri fyrirtækis þess, er tekið hefur rottueyðinguna að sér. Kostn- aðurinn við rottueyðingarnar er áætlaður rúmar 366 þús. krónur. Munu sérfræðingar þessir dvelja hér í þrjá mánuði og starfa að rottueyðingunum, en auk þeirra munu nokkrir ís- lendingar læra aðferðir þeirra og aðstoða þá í starfinu. Sérfræðingarnir hafa aðsetur í áhaldahúsum bæjarins og hittu blaðamenn þá að máli nýlega og sáu hjá þeim byrjun verksins, en það er í því fólgið, að eitrinu, eða efninu, sem notað er við rottueyðingarnar, er hellt í litla brauðbita, og bitarnir gegn- vættir í því. Síðan er þeim pakkað inn í bréf og þeim dreift út um bæinn, eða á þá staði, þar sem rotturnar halda sig mest. Inn við Klepp hafa nú þegar nokkur hundruð pakkar verið settir, og má vænta árangursins eftir nokkra daga, en þar hefur rottugangur verið mjög mikill. í viðtali sínu við blaðamenn rakti K. G. Anker Peter- sen aðdragandann að því, að þessar rottueyðingar væru fram kvæmdar hér og lýsti aðferð- um þeim, sem notaðar yrðu við verkið. Hér fer á eftir útdráttur úr frásögn hans: „Þegar ég fyrst dvaldi í Reykjavík í mars s.l., fékk ég tækifæri til að ræða við borg- arstjórann hr. Bjarna Bene- diktsson, og Hjálmar Blöndal um ágang rottu á hinar mörgu ábúðir bæjarins, svo og verk- smiðjur, höfnina o. fl., og skýrði ég þeim þá frá því, sem mér fannst nauðsynlegt að gert yrði til að haJfa hemil á hinum mikla rottugangi. Mér var einnig gef- inn kostur á að skoða hina ýmsu hluta bæjarins, þ. e. a. s. strandlengjuna, hafnarsvæðið, birgðaskemmur, fiskverkunar- stöðvar, fjölda eigna í bænum, herbúðir, sem brezku og am- erísku herirnir höfðu látið eft- ir sig, ,og loks sorphauga bong- arinnar, og þá sérstaklega þann, sem nú er í notkun, vestan henn ar. Hinar tiltölulega lauslegu upplýsingar, sem ég aflaði mér með þessum athugnum mínum, leiddu bersýnilega i Ijós, að rottugangurinn i bænum var mjög alvarlegur, cg réttlætti fyllilega algjöra og nákvæma rannsókn, \ sem gæfi raunhæfa mynd af ástandinu. Þetta leiddi til þess, að áður en ég fór til Engiands náðist sámkomulag \fJS borigarstjóra um, að allar fasteignir í Reykja vík og Seltjarnairnesi skyldu at- hugaðar nánar, svo að mér yrði fært að gera endanlegt tiiboð um eyðingu á rottunni. Fyrirkomulag skoðunarinnar var rætt, og mér voru látnir í té nokkrir ágætir upprættir af borginni, ásamt Ijósmyndum, sem teknar höfðu verið úr lofti og gefa mjög gott yfirlit um tilhögun þess svæðis, sem við mundum starfa á, ef ákveðí í yrði fjöldaéyðing rottunnar. Aðalskoðunin fór fram í apr- 11, og úrslit hennar fékk ég í maíbyrjun. Skýrslurnar reynd- ust að geyma nákvæma athug- un á sérhverri eign innan Reykjavíkur og Seltjarnarness, og með þeim voru mjög ná- kvæmir uppdrættir, sem reyn- ast munu ómetanlegir, ef fram- kvæma á verkið. 4807 eiginir voru athugaðar, (þar af 376 braggar, sem ým- ist eru notaðir til íbúðar eða sem geymslur). 3519 eða 75% þessara eigna, eru ásóttar af rottum (og eða músum). Af á- sóttu stöðunum eru 60,2% skráð ir með talsverðan eða mikinn rottugang. Mikill rottugangur reynist vera í ölum bröggum herbúðanna, að Skólavörðu- holtsherbúðunum einum undan skildum. Ástæðulaust er fyrir mig að skilgreina nánar, hve alvarlegt ástandið er. Tölurnar tala sínu máli: 75.3% allra eigna í Reykja- vík ásóttar af rottum, og þar við bætast sorphaugarnir, strandlengjan, höfnin og lækj- arbakkar, og 60.2% alvarlega á- sóttar. Þegar ráðist er á slíika rnergð, er nauðsynlegt að viðhafa að- ferðir, sem, skilyrðislaust lofa góðuim árangri, og mieð 20 ára reynslu í meðferð Ratin-aðferð- arinnar að baki miér, hika ég ekki við að halda fram, að að- ferð iþessi muni gera oikkur kleiftxað ná til meginisins af rottmuim á tiltölulega stuttum tíma. Þrjár tegundir agns eru noitaðar: 1. “The Bacteria Culture Ratin’'. 2. “The Squi.il extráet Ratinin.” 3. “The Thallium sulphate de- lution.” Ratin-auki. Þar sem Ratin er bakteríu- gróður, sem rsakar banvæna sýkingu meðal alls þorra rott- anna o,g allra músa, án þess að vekja grunsemdir þeirra, er hægt að niota það á mjög stóru svœði, án þess að eiga á hættu að tvístra roitunurn. Sérbver móttækileg rotita, scm etur Ra- tin, ,er dauðans miatur, og um 80—90 brúr.na rotta, (en hér er aðállega um þá tegund að rarða, eru. mióttækilegar fyrir Rati.n- sýkinni. Án þess að gruna hið minnsta, eta rotturn.ar agn þ,að, sem þeim er ætlað í fyrstu um- ferð, því það hefur ekki neinar kvalir í för raað sér. og það er ekki fyrr en 10 dögum seinna, sem áhrifa þess fer qð gseta. Þær rottur, sem ekki neyta eit- urisins i fyrstu lotu, smitast ým- ist með móðurmiólkinni eða með því að. leggjast á náinn, og eftir um iþað bil fjórar viikur hefur sóttm herjað allí byggð- arlagið og tortímt milli 80—90 % rottanna, án þess að vekja hinn minnsta grun mieðal þeirra, sem eftir lifa. Ratin er mönnurn venjulegQ sfeaðlaust, en þó verð- 7 manna, lítið keyrð, í prýði- legu stani, til sölu Sanngjarnt verð. Sigurður Steindórsson,, Bifreiðastöð Steindórs. ur að gæta sjálfsa'gðrar varúð- ar, til að forðaist að börn og ungar skepnur neyti þess, þar sem dæmi eru til, að slá'k van- ræksla befur orsakað veikindi. Þau 10—20%, sem eftir lifa, eru ónæm tfyrir Ratini, ag néyta verður því annarra bragða. Á þessar rottur höfum við hugsað okkur að nota Ratinin. Þrátt fyrir það, að vera hættulítið mönnum ag Mfi annarra dýra, þá verkar það 100v% á rottur. en þó auðvitað aðeins á þær, sem neyta þesis. Það er not'að að liðnu því 4 vifen'a tíftSáhili, sem Ratini er ætlað að venka á. Að þessu laknu fer fram svipuð yfiríerð mieð Ratinin, og er það aðeins notað, þar sem enn verður vart við rottur, og loks er þetta endurtekið með- Ratin-aufca. Þegar þriðju um- ferð er lokið, ættu að minns'ta feosti. 90% álra fasteigna í Reykjavík að vera lausar við rottur (við höfum náð allt að 99% árangrí í mörgum þeim hongum, sem við höfum fengist við). Félagið hefur hugsað sér að sencLa hingað þrjá sína reyndustu og færustu stjórnend ur ifrá Störa-Bretlandi, en þeir, eru I a ndshlut afors't jór ar ni r í suðvesitur-Englandi, Mr. S. P. Caunitlett, í norður-Bretlandi, Mr. A. Stanway, og í Skotdandi, Mr. G. A. Wiliison. Auk þeirra kæmu. nokkrir af þeirra rey r.d- ustu verkstjórum o.g umsjónar- mönnium, sem állir hafa verið í þjónustu fyri.rtækiisdns í meir en 15 ár. Einnig er hugmyndin að láta leiðangri þessum í té 4 eða 5 af bílum félaigsins, svo hægt; verði að framkvæm'a verkið fljótt, liðlega og skörufliega. Fyrirtækið mun ábyrgjast 90% allra faisteigma í borginni rottulaus vi.ð lok leiðang.ursins. En ef svo iskyldi ekki reynast, er bæjarfélaginu heiihilt að að draga 10% af ofangreindum kostnaði frá síðustu greiðslunni. En mér er óhætt að fuXlyrðia, að það eru mijög litlar líkur itil, að rfcil frád'ráttar komi, því- ég er sannfærður uim, að okkur muni takast að ná settu marki. Athugasemdir vegna sorphauga bæjarins. Töiluverðu' æti er hent. á haug- ana, án þess að ráðétafanir séu gerðar >t;íl eyðingar þess. Síaður þessi hefur því skilyrði til að vera klafestöð fyrir rotíuir og hæna þær að sér. Við leggju-m til, að fealki verði dreift yfir baugana nokkru áð- ur en eitrun fer fram, fil ,að eyðileg.gja sem allra mest æti. og Xeggjum við eindregið til, að úrgangi verði ráðstafað annars S'taðar á mteðan á hreinsun þess- ara sorphauga stendur. Þegar rottueyðinigunni. er lok- ■ið, væri mjög ráðleigt að setja á * :.n sorpeyðingarstöð, sena þá sérstaklega tæki við öllu því. sem ætilegt royndisit.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.