Alþýðublaðið - 24.07.1946, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 24.07.1946, Qupperneq 8
At-ÞVPUBLAPIÐ Miðvikudagurinn 24. júlí 1346; t imTJARriARBIöm Stjaraas frð „Foiies Bergére.“ Frakknesk mynd með dönskum texta. Mieliael Simon Arletty Jeanne Aubert Jean-Louis Barrault. Sýning kl. 5—7—9. YÍYT BÆJARBfO YTfT Hafnarfirði. Hættur ástalífsins mikla“. Áhrifamikil og fræðandi mynd um „alheimsbölið Sýnd kl. 7 og 9. Myndin er aðeins fyrir fullorðna og hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Sími 9184. NÝ KVEÐJA. Margir þeirra hermanna, er dvöldust hér á hernámsárunum, lögðu stund á íslenzkunám. Sumir þeirra munu ekki hafa notið annars kennara við nám- ið, heldur en orðabókarinnar, enda náð misjöfnum árangri. Amerískur hermaður var á ferð með strætisvagni í Reykja- vík, og þótti honum viðeigandi að kveðja samfarþega sína á ís- lenzku, er hann sté út úr vagn- inum. Kveðja hans var á þessa leið: „Góða nótt, allir skrokkar!“ „Armstrong kom niður að finna þig,“ ságði hann. „Hann vill tala við þig.“ Henry elti hann og fékk ofbirtu í augun þegar hann kom aftur inn í ljósið. Hurðin að nýju álmunni skelltist aftur með háum hvelli. Hann heyrði óminn af hurðaskellinum bergmála gegum tóm herbergin. „Hvað hefur gerzt?“ sagði hann. „Er þetta um garð gengð?“ Armstrong horgði á hann undan úfnum brúnunum. Hann virtist gamall og þreyttur. „Þú hefur eignast dóttur,“ sagði hann. „Ég er hræddur um að hún sé ekki sterkbyggð. Það þarf að gæta hennar vel. Katrín er mjög veikburða. Það er bezt fyrir þig að fara upp til hennar.“ Henry leit á báða mennina, vin sinn og vin föður síns. „Já,“ sagði hann, „já, ég ætla að fara upp til hennar.“ Hann hljóp upp stigann og mætti McKay, unga lækninum, í ganginum. „Þér skuluð ekki vera lengi,“ sagði læknirinn. „Hún er mjög þreytt. Hún þarf að sofia .... Ég býst við,“ bætti hann við, „að ég haldi hér kyrru fyrir i nótt.“ Henry leit beint framan í hann. „Hvað eigið þér við?“ sagði hann. „Haldið þér ekki að hún jafni sig bráðlega?“ Ungi læknirinn mætti augnaráði hans. „Konan yðar ,er ekki hraust, herra Brodrick,“ sagði hann. „Þetta hefur verið mjög erfitt fyrir hana. Ef hún sofnar, þá get- ur allt farið vel, en ég get ekki lofað neinu. Ég held að það sé lang bezt að segja yður eins og er.“ Henry svaraði ekki. Hann horfðist stöðugt í augu við lækn- inn. „Armstrong hefur sagt yður um litlu telpuna?“ sagði lækn- irinn. „Ég er hræddur um að hún sé dálitið vansköpuð, annar fóturinn er ekki alveg beinn, og hún er fyrir neðan meðallag að þyngd, en annað er ekki að henni. Hún verður áreiðanlega eins heilbrigð og hin börnin með tímanum. Viljið þér ekki fara inn til frú Brodrick?“ Hann heyrði barnsgrát og hann fór að rifja upp þegar Mollý fæddist í East Grove. Mikið hafði hann þá verið hreykinn, kvíð- andi og æstur. Og Kittý fæddist í London. Hjúkrunarlconan stóð úti í horni og hjalaði við hvítvoðunginn. „Þetta er leiðinlegt með fótinn,“ hvíslaði hún. „En við skul- um ekki minnast á það við frú Brodrick“. Henry heyrði tæplega hvað hún sagði. Hann skildi ekki merkingu orðanna. Hann gekk yfir að rúminu, kraup á kné, tók um hönd Katrínar og kyssti á fingur hennar. Hún opnaði augun og snerti höfuð hans. Hann sagði ekki neitt. Hann hélt áfram að kyssa fingur hennar. Hjúkrunarkonan fór með barnið úr úr her- berginu og barnsgráturinn dó út í fjarska. Henry reyndi að biðj- ast fyrir, en hann gat ekkerf sagt. Hann gat ekki beðið um neitt, ekki sagt neitt. Hendur hennar voru svo kaldar og hann langaði til að verma þær. Honum fannst það þýðingarmest af öllu á þess- ari stundu. að verma hendur hennar. Hann kyssti þær hvað eftir annað. hann lagði þær við kinnina og lagði þær svo við hjarta sér. Þá brosti hún. „Ég finn hjarta þitt,“ sagði hún. „Það slær ótt; eins og vél í gufuskipi.“ „Er þér heitara?“ spurði hann. „Já,“ sagði hún. „Ég vildi óska að ég gæti alltaf haft hend- urnar þarna.“ Hann kraup enn við hlið hennar og bráðlega, um klukkan sex, komu verkamennirnir til vinnu sinnar, gengu um á hlaðinu, blístruðu og töluðu og það marraði í sandinum undan fótum þeirra. Einhver fór út og sagði þeim að fara burt. YTYf NVJA E1Ö ÍYiYT Sannar heljur (The Purple Heart.) Mikilfengleg og afburða- vel leikin stórmynd um hreysti og hetjudáðir ame- rískra flugmanna í Japan. Aðalhlutverkin leika: DANTA ANDREWS RICHARD CONTE KEVIN O’SHEA. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngi en 16 ára. Wi GAMLA BIÖ Ym Ingegerd Bermssen (Falle Ingegerd Bremssen) Dramatisk sænsk stór- mynd. Aðalhlutverk: Sonja Wigert Anders Henriksen. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er ekki fyrir taugaveiklað fólk. 5 Tom Callaghan annaðist allt. Hann tók alla ábyrgð á herðar sér. Hann .tók börnin til Heathmount, svo að þau yrðu ekki á vegi Henrys. Svo kom Herbert og flutti þau með sér til Lletharrog, ungbarnið og fóstruna, eldri börnin og kennslukonuiia þeirra.. Tom mundi eftir því sem Katrín hafði sagt um kirkjugarðinn í Ardmore og hann vissi hvaða sálmar henni höfðu þótt fallegastir og hvaða blómum hún hafði haft mestar mætur á. Henry sá hvorki né heyrði. Hið eina sem hann fyrirskipaði sjálfur, var að hætt yrði að vinna að nýja húsinu. Hann talaði sjálfur við mennina. Hann var rólegur og vissi alveg hvað hann sagði. Hann gaf hverj- Ý////T o Erfið Ijosmyndataka. EFTIR INGEBORG VOLLQUARTZ. skipti var börnunum raðað til ljósmyndatöku. Sólskin var úti og mjög heitt og mollulegt inn 1 ljósmyndiastofunni. „Góðu börn“, mælti herra Smith. „Sitjið þið nú stillt og prúð. Þá kemur fuglinn fljúgandi til ykkar. en ef þið hreyfið ykkur, verður hann hræddur og forðast ykkur.“ Og hið furðulega skeði. í þetta skiptið sátu drengirnir stilltir og prúðir, þótt þeir að vísu hefðu hendurnar til taks, til þess að grípa fuglinn á fluginu. Og ljósmyndaranum heppnaðist að taka myndina. „Hamingjunni sé lof!“ tautaði herra Smith, og allir voru hinir ánægðustu. „En hvar er fuglinn?“ spurði nú Litliibróðir upp úr eins manns hljóði. „Hvaða fugl?“ mælti Ijósmyndarinn. Pur-F_— HOPE X AlN'T TOO LATE/ THEM FOPLHARDV KID5 — THEy DDN'T KHOW > WHAT'S IN THEA\ Xá Bí-ACK CAVE5— )$ Mbamw'hile- THAT'5 HIM -_IT'5 , BUNKIE/ . Á«c>L''MRWAyq ÍMiSlUÍ -OOcty mjlllllinu! * lf($ 'fOSGEf-- IT'S ÖETTINÖ FARTHE’f? AWAV. . . WE MUST IN DIFFERENT PAS5AGE5 _ _ _ SC&MCH Y- - ■ Ti/f> . evAy... rws wiYf Wm - -. TO AURORA CITV.- / SSBIT, SLÍM/ 4 THE FO& 3ANK... I'M GOING- IN TC LOOK POE ||P ■ scorchy... f SHE'S FOLLOWED ME 5HE GET LL L05T TKI5 MAZE OF GE’LIA PA55ACE5 -g. 0. S. Pot. Off MP Newslcatyies ÖRN: Celia elti mig inn í hellana. Hún hlýtur að fara villur vtegar hér, í öllum þessutm afkimum. Oelia hvar errt þú? CELIA: Það var rödd hans. Og hún fjarlægiat. Við Mjótum að 'hafa villzt. Örn, komdu hingað, ég er hér. MATGOGGUR: Eg vona, að ég sé ekki of seinn á mér. Þessir þrákálfar, þeir vita ekllci, hvað býr í hallunum dimmu. Á MEÐAN talar Bli-nkie við flugstöðina. JÁ, ÞETTA er Blinkie. Já, nú sé ég það, hér er þokubakk- inn, ég ætla að leita að Emi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.