Alþýðublaðið - 15.08.1946, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.08.1946, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur, 15. ágúst 1946 fU|><)ðnblúMÖ Útgefandi: Alþýðuflokkurinn , Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prfentað í Félagsprentsm. Nýjasla hneyksl! Björns Franzsonar ÞJÓÐVILJINN flutti í iyrradag langa ritsmíð eftir Björn Franzson, og er tilefni hennar greinar, sem maður frá Lithaugalandi, Teodoras Bieliackinas að nafni, hefur að undanförnu skrifað í Morgunblaðið um ástandið í heimalandi sínu og yfirráð Hússa þar. Björn Franzson gerir ekki iilraun til að hrekja skrif fíau, sem hér um ræðir. Þess í stað velur hann það ráð að fullyrða, að hér sé um nazista að ræða. Rekur hann því næst mökkur atriði úr skrifum hins ■erlenda greinarhöfundar, þar ssm meðal annars kennir mikillar gagnrýni á framferði Rússa í Lithaugalaindi fyrr og síðar. Þetta telur svo Björn Franzson óyggjandi sönn'un 'þess . að Teodoras Bisliack- ::inas sé fasisti og þykist hafa afhjúpáð hann sem Gyðing ‘Og fasista! Spinnur hann því .næst lopann að hætti komm únista, en krefst þess Lgrein- ■arlok, undir rós þó, að manni jþessum sé vísað úr landi, þar teð hann hafi gerzt svo djarf- mr að tala máli þjóðar sinn- ar og gagnrýna Rússa! Það er vissulega mikið ’vafamál, að ósvífnari og sið- Jausari grein en þessi ritsmið ÍBjörns Franzsonar hafi birzt á islenzku blaði fanga hríð. Og furðuleg er sú dirfska Björns Franzsonar, að hann skuli látast skrifa grein sem iþessa í umboði íslenzku þjóð- arinnar. íslendingar hafa ilcngu vanizt því, að komm- "únistar kölluðu andstæðingá sína fasista cg landráðamenn. Það eru þéirra einu svör, þeg- ar þeir komast i rökþrot. En því verður ekki unað, að þeir 'heiti slíkum þaráttuaðferðum fvið erlendan mann, sem hér hefur dvalizt landflótta og getið sér gott orð. Teodoras .Bieliackinas hefur það eitt til .saka unnið, að rekja rauna- sögu lands síns og þjóðar í nokkrum blaðagreinum. ís- Ienzka"þjóðin mun áreiðan- iega telja sér vansæmd að því, að pólitiskur heittrúar- maður á borð við Björn Branzson geri að honum hróp og 'vilji koma á hamn fasista- iúimpli. Björn Franzson er annars svo kunnur að endemum, að menn undrast varla þessa fíflsku hans. Hann hefur hvað eftir annað brotið trún- að sem starfsmaður opinberr ar stofnunar og rekið augljós Mjólkurvandræði enn einu sinni á hverjum morgni. — Langförull skrifar um væntanlega ferju yfir Hvalíjörð og telur hana ekki svara kostnaði og allsendis óþarfa vegna aukinna samgöngubóta. hefst 2Cj. ágúst. Kennt verður í þremur flokk- um og hefst með 10 tímum. í kvenna- og barna- íatesauimi. Þær, sem ha.fa pa.ntað itíma hjá mér, tali við mig sfem fyrst. Sími 4940. ÞAÐ ER ORDÍÖ nokkuð langt síðan ég hef fengið bréf frá húsmæðpim um mjólkur- vandræði, en það var enginn skortur á þeim í gamla daga. Nú hef ég fengið allmörg bréf með kvörtunum urn það að mjólk vanti nú á - hverjum morgni. Sagt er að hér sé um að ræða slæma afgreiðslu frá mjólkursíööinni vegna viðgerða á vélunt. — Annars virðist ætla að verða nokkuð löng bið á því að fá vélar í hina nýju mjólkur- stöð. Hvað veldur þessum vand- ræða drætti?. LANGFÖRULL ákrifar á þessa laið: ,,Ég hef verið úti á lancbbyggðinni, nokkurn tíma og sá þar .,Mogga“. í honum var margra dálka grein um hóf, sem bæjarstjórn Akraneskaupstað- ■ar hafði haldið í ti'léfni af því, að nokkur hluti steinkeranna var kominn til Akraness og bráð lega von á þeim er eftir voru, en .ker þsssi á að nota í toafnar- garðir.n. Eoð þeíta sátu „ráð- herrar, alþingismenn, blaða- rr.enn, verkfræðingar ofl. Marg- ar ræður voru f'uttar, þeim til dýrðar, sem buðu og einnig þeim til dýrðar, er þáðu boð- ið.“ „EINHVER GESTANNA hafði sun-gið bæjarstjórn Akraness lof' mikið fyrir það að vera búinn að fá íerju á Hvalfjorð, og taldi að ferjan sú væri eins nauðsyn- leg og brú á Ölfusá. Þassi um- mæli tenda til þess, að ræðu- maður hljóti að vera mjög ó- kunnur samgöhgum, vegum og því hverjir eru helzlu faratálm- ar hér á landi í samgöngum. Þess er varla að vænta, að ræðu maCur hafi verið að gera grín að bæjarstjórninni. Ég veit ekki til að samgöngur hafi nokk- urn tima slitnað við Norður- iand, þó ekki væri til ferja yf- þsssum tímum, þar sem vegur- inn fyrir Hvalfjcrð er nú orðinn einn með betri vegum landsins, og ég tala nú ekki um, ef að í 35 k.m. leiðina, sem ferjan á að spara, væru settar þær 800 þúsund krónur, sem ríkissjóð- ur ætlar að láta í vegi sinn hvoru megin við umtalaðan ferjustað. En þegar brúin datt ofan í Ölf- usá, þá komu strax miklar trufl- anir á samgöngur við Suður- lansuridirlendið. Samlíkingin var því vægast sagt, mjög ó- heþpiC-ég.“ „HVALFJARÐARLEIÐIN var í gamia daga mikið umrædd leið, en það var í þann tíð er ekið var yfir Reynivallaháls og ir Hvalfjörð og allra sízt nú á þá oílt minnst á að nauðsýn væri á ferju yfir Hv.alfjörð. Eft- ir að vegurinn var lagður þar sem hann liggur nú, var ekki minnst á ferju í nokkur ár, svo var vegurinn ruddur alla leið inn fyrir botn og út hinu megin bg smá viðgerðir fóru fram, þá þótti þessi vegur mjög sein far- inn o£ enn komu upp raddir um ferju á Hvalfjörð, en engar framkvæmdir. Svo kom stríðið og hernámið og herliðið þurfti að hafa bækistöð í Hvalfirði, þá var það að Hvalfjarðarvegurinn var ruddur með nýmóðinstækj- um og gerður breiður, og, eins og áður er sagt, sæmilega góð- ur. Mitt álit er það, að nú þurfi enga ferju yfir Hvalfjörð, enda yrði það svo dýrt að við höf- um cfeki efni á svo dýrum leik- araskap.“ „EINIIVER TÍMA stóð það í blöðunum, að bæjarstjórn Akra néss væri búin .að kaupa ferju, sem hún' ætlaði að nota á Hval- fjörð, þá var náttúrlega gengdð út frá því að Akranestoær ætl- an og hneykslanlegan áróður fyrir framandi einræðisríki. ITann var í sveit þeirra manna hér_á landi, sem undu hið bezta kenningu .Molotovs um, að það væri aðeins smekksatriðil, hvort menn væru með eða móti. nazistum. Hann var og í sveit .þeirra íslendinga, sem í árdögum styrjaldarinnar vildu ekki selja Bretum eða öðrum bandamönnum framleiðslu- vörur iandsins nema Þjóð- verjum væri gefinn kostur á að kaupa jafnmákið vöru- magn. Maður með slíka for- tíð þykist nú vera þess um kominn að ljúga því á and- stæðing sinn, að hann sé fas- isíi eða fasistavinur. Björn Franzson ætti að r-eyna að losa sjálfan sig við stimpil fasistavináttunnar áður en hann freistar þess að koma honum á aðra. Svívirðjlegust er þó sþ til- raun Björns Franzsonar að efna til æsinga með það fyr- ir augum, að Teodoras Bieirackinas verði vísað úr iandi. Það er sama baráttuað- ferðin og nazistar og komm- únóstar beittu svo mjög árin fyrir styrjöldina. Hingað til hefur það þó verið talið sér- hverri siðmenntaðri þjóð til sæmdar að skjóta skjólshúsi yfir átthagalausan mann, sem ekkert heíur til saka unnið annað en vilja ekki kyssa á kúgarans vönd. Björn Franz- son ætti .að minnast þess, að margir erlendir skoðana- bræður hans eiga þvj einu líf sitt að þakka, að til voru þjóðir, sem fúslega veittu griðland mönnum, er sættu ofsóknum vegna stjórnmála- skoðana sinna. Kommúnist- um tekst aldrei með hatri sínu og ofsóknum að láta vísa þessum eða öðrum andstæð- ingum sínum, brotnum af er- lendu bergi, úr landi. Þeir koma aldrei slíkum hefnclum fram á hendur Teodoras Bieliackinas fyrir gagnrýni hans á Rússurn og „hinu aust ræna lýðræði'" á Lithauga- landi. aði að starfrækja ferjuna, og ef svo -er, þá kamur það engum við, nema Akurrjesingum. Rp þar sem í hófinu var minnst ó, að ríkissjóður legði til vegina beggja megin og bryggjurnar og kostnaðurinn væri áætlaður 800 þúsund krónur, þá fer málið að líta öðru vísi ,út. Áætlanir verk- fræðingana okkar þekkjum við. Þessi upphæð hrekkur þá ekki og ekki mundi þkekkjan verða kö'lluð mikil, þó að kostnaður- inn yrði- 1200 þúsundir. Svo koma éumflýjanlega öldubrjót- ar sínhvorumegin.“ „VEGALENGDIN, sem ferj- an gerð fyrir, er 35 km. Þá leið er nú verið að aka, aðeins 1 kl. tíma. Eins og áður er sagt þarf að leggja veg sín hvorum megin, og mér er sagt, að iþeir séu sa.m- anlagt 10 fcm. Þá ér aksturinn efeki styttur nema um 25 km. Hver er tíminn, sem sparast, við að fara með ferju? Nær það 20 mínútum? Hvar ©iga fargjöld- in að vera? Mér er sagt að bæj- arstjórn Akraness sé toúin að gefa út fargjaldaskrá og að hún hljóði svo: 50,00 kr. fyrir bíl ög 5,00 kr. fyrir farþega það er 180 kr. fyrir 26 manna bíl. Hver vill toorga það fyrir að spara sér að aka 25 km. laið?“ „VILJA NÚ EKKI ÞEIR, sem að þessari Hvalfjarðarferju standa, svara eftirfarandi spurn ingum?. Er það Akranesfeaup- staður, sem ætlar að reka fyr- irtækið? Og ef svo er: Er það þ.á styúkt af ríkissjóðj? eða lán- ar ríkissjður fé? Hvað er rekst- ur ferjunnar á ætlaðúr? Hvað eru fargjöld ákveðin fyrir bíl? Og hvað fyrir farþega? Hvað gerir það nauðsynlegt að fara að leggj.a milljónir króna í ferju yfir Hvalfjörð? Er þeim, sem að þessu standa það éfcki kunnugt, að hér sparast ekki neitt, en eyðist mikið?“ VÍSIR í gær flytur íor- ustugrein, sem nefnist „Rúss landi allt — íslaindi afgahg- inn“. Þar segir svo: ,,Enn er í fersku minni Óla- skanz-dans skriffininanna við Þjóviljann í Rússamálinu s.l. vet ur. í sama blaði, sem leiðarahöf undurinn fullyrti, að kommún- istar liér vildu alls ekki innleiða rússniaskt s tj órnarfyrirkomulag á íslandi, birtist grein eítir Jchannes úr Kötlum, þar sem hann var látinn fullyrða, að efekert stjórnarfyrirkomulag í heiimi væri eins fulikomið og það sovétiska. Eikiki varð önnur ályktun dregin af þessum tví- sfeirinungisskrif um Þj óð viljans, en sú, að þiað bezta væri allt of gott fyrir ísland. Þetta var nokkurs konar vísbending Þjóð- viijans til lesenda sinna um það, að það beztá væri sjálfsagt rianda Rússunum, en fyrir ís- lendinga, sem aðeins væru skot spónn Rússa væri þetta fyrir- komulag ekki. hæft. — herra- þjóðinni allt, íslandi afgang- inn!“ Vísir segir ennfremur: „Og Þjóðviljinn hefur engu gleymt og ekfeert lært. Hann er enn við sama heygarðshornið. í gær birtir liann langa grein eftir Björn Franzson, sem fræg- ur varð að endemum fyrir „hlut leysi“ sitt í fréttaflutnin'gi við útvarpið. Björn rekur erindi sitt í greininni af sömu smekk- vísinni og .fyrr. Hann fcemst endanlega að þeirri niðurstöðu, að lituvizkur maður, sem hér er staddur, hafi ofboðið íslenzkri gastrisni, mað því að segja sann leikann um 'herraþjóð föður- lands hans, og telur hann fyrir bragðið vart í húsum hæfan hér lendis. Hann segir þenpian mann vera af Gyðingáættum og of- toýður sú framhleypnd hans að segja frá ástandinu í Littiviu, eins og það var undir oki Þjóð- V'erja og er undir oki Rússa. Honum ofbýður m. ö. o., að rit- frelsi skuli finmist fyrir Gyð- inga á íslandi. Er þassi afstaða Björns ekfci eitthvað keimlík fyrrverandi þýzku fyrirkomu- lagi og núverandi rússnesku? íslendingar 'geta ekfei að því gert, en það er sem þeim finnist að hrollkald-ur gjóstur einræðis- ins leiki um enni þeirra úr fylgsnum Þjóðviljans. pyðingi líðst ekki að svala sannil’eiksþrá sinni í lýðfrjálsu landi, meðan kommúnistum þýkir sæma að ausa svívirðingum yfir vinveitt- ar 6tórþjóðir.“ O'g enn segir svo í þessari grein Vísis: „I samá blaði, sem Björn Franzson hleður óhróðri á Gyð- inginn fyrir að sfeýra satt frá st'aðreyndum úr eigin ættlandi, v-eigrar leiðarahöfundur Þjóð- viljans sér ekki að skýra rangt frá u.m athafnir tveggja vin- veittra stórþjóða. Hann- segir orðrétt: „Stjórnir Bretlands og Band'aríkjanna styðja blóðhund- inn Franco og S'enda honum vopn.“ Kommúni'Stum finns.t ríkisborgiararéttur sinn hér vera vel launaður með því að hlaða uppspunnum svívirðingum á Framhald á 7. síðu. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.