Alþýðublaðið - 15.08.1946, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.08.1946, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur, 15. ágúst 1946 íTTiTJARNARBÍÓ CW 1 (Fattiggujbbenis brud) Áhrifamiikil finnsk mynd fneð dönskum texta eft- ir ská'Msögu Jarl Hemim- ers. Bönnuð innan 16 ára. Sýning kl. 5—7—9. BÆJARBSÓ TY? Hafnarfirði. (Billy Bosee’s Ðiamond Horshoe). Skemmtileg og íburðar- miki'l sfónmynd' í eðli- slégum litum, frá hinum fræga næturklúbb í New York. Aðalhiutverk: Betty Grable Dick Haymes Phil Silvers. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Hér á að reisa gistihús, sevi greiðir fyrir þeim, er greiða fá ei annars staðar hlotið. Og fyrir er hér gisthús, sem gesti „sæfcir heim“, er „greiðans“ hafa i meira lagi notið. Já, það vantar ekhi, að við viljum sjá öllum fyrir öllu. .. og ALO£ \0APHHE du HAUBIER sagt það sem hann ætti að segja. „Þarna kemur kerran,“ sagði Kittý, sem hafði horft út um gluggann, „og vagn á eftir, fullur af töskum og kilstum. Ekki tók pabbi. allt þetta með sér þegar hann fór til ömmu?“ „Gesturinn hlýtur að eiga þetta,“ sagði Mollý og leit um öxl. „Hvar í ósköpunum eigum við að koma öllu þessu fyrir? Hal, þú mátt ekki. stelast burtu. Reyndu svo að tala við teborðið og líttu ekki út eins og þú sért með tann- pínu. . . Elsku pabbi.“ Hún opnaði aðaldyrnar upp á gátt, stökk niður þrepin til að heilsa honum og Kittý á eftir henni. Hal hímdi einn eftir með hendur í vösum. Hann vissi ekki hvort pábbi hans mundi kyssa hann, fyrst hann var kominn til Eton. Tíguleg kona var að fara út úr vagninum og nú tók hún í hendina á systrum hans. Hún var með svartan hatt með gjöðrum. Ókunnug kona, — þau þekktu hana alls ekki. Honum varð þungt í huga. Hann hafði gert sér vonir um að það væri Tom frændi frá Doonhaven. . . . Hann gekk hægt áfram, brosti til föður síns og án þess að athuga hvað hann gerði, lyfti hann vanganum til að faðir hans gæti kysst hann. „Hvað heíurðu gert við alla mannasiðina þína, dreng- u'r?“ sagði Henry, tók um axlir hans og sneri honum í hálfhring. „Kanntu ekki. regluna' um það, að kvenfólk eigi alltaf að ganga fyrir? Þetta er Hal, Adeline. Það þarf að klippa þig, drengur minn. Þið þurfið að senda einhvern þjónanna til að fást við farangurinn. Okkur langar bæði í te.“ Þau sneru sér við og gengu upp þrepin og ókunnuga konan lalaði fjörlega við föður hans. Hún virtist þekkja hann mjög vel. Hal gretti sig framan í Kittý fyrir aftan föður sinn. Hann óskaði heitar en nokkru sinni. fyrr, að hann hefði fengið að drekka teið uppi í kennslustofunni. Það var miki.ll hávaði og gauragangur í sambandi við farangurinn. Gesturinn benti á það, sem hún vildi að tekið yrði upp á loftið. „Hitt má fara ni.ður í geymslu,“ sagði hún. „Ég þarf ekki að nota þessar tvær stóru lcistur. Það eru allt sum- arföt.“ Þjónustustúlkan var rjóð í kinnum og beygði sig yf- ir burðarnet með regnhlífum og göngustöfum. „Ég skal sýna þér allt, þegar við erum búin að drekka te.“ sagði Henry, „og ef þér geðjast ekki að einhverju, þá skulum við breyta því. Hvernig er með ykkur börn" Drekkið þið te uppi-á lofti?“ „Nei,“ sagði Mollý snögglega, „við höfum lagt á borð- li.ð í borðstofunni fyrir þig og okkur. Silfurborðbúnaðinn og hvað eina.“ Henry hló og leit á ókunnugu konuna. „Prýðileg heimkoma,“ sagði hann. „Komdu nú og fáðu þér sæti.“ Ókunnuga konan horfði rannsakandi á myndirnar á YU NYJA Sulliva f jöhkyldan (The Sullivans). Hin mikið umtalaða stórmiynd. Sýnd kl. 9. Seklarlíkur 09 sannanlr (Circumsíantial Evidence). Efnismikil og vel leikin s akamál amy nd. Aðalhilutvenk: Michael O’Shea Lloyd Nolan Trudy Marshall. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 16. rytv lYfv @ah«la mú nm rr rr (The Master Race) Áhrifamd'kil amerísk kvikmynd; sú fyrs.ta um styrjaldarinnar í Ev- rópu. Geo.rge Coulouris. Osa Massen. Stanley Ridges. Nancy Gates. Sýnd kl. 5 og 7. Börn innan 16 ára fá iekki aðgang. veggnum. og þær þurfti matarbita og gönguferð til að lífgast dálítið ítölsku myndunum, Henry,“ sagði hún, „þessum fjörlausu madonnum. Ég’ þoli þær ekki. Mér finnst þær líta út eins og þær þurfi matarbita og gönguferð til að lífast dálítið upp.“ EFTIR ÍNGEBORG VOLLQUARTZ. - „Hvað !er það tarna!“ mælti prinsessan. „Er.t þú ebki stór og' stæðilegur karlmaður, — og kon- ungur í þokkabót?11 „Jú, það er ég. En sárt er þetta engu að síður. Og sjáðu! Það blæðir úr sárunum!“ Hann horfði á iitlú prinsessuna, og honumi fannst mikið til um fegurð hennar. Augu hennar voru blá og 'björt og hár hennar fagurgult. „Hvers vegna fýsir þig að heyja styrjöld?“ „Allir konungar verða að heyja styrjöl'd sér til frægðar. Um kommga, sem sigra í styrjöldum, eru skrifaðar stórar bæ'kur. Og þær eru bundnar í .gull- skreytt spjöld. — Auk þess hef ég ágirnd á akur- svæðinu bandan skógarins.“ ca Myndasaga Alþýðublaðsins: Orn elding 0 KUS-5TA!?E _ - FOLfOWIN G THH SOUNP OF RUSHtNG WATER INTO THE CAVERNS IN''&EÁ&H ÖF CELlA ANP SdORCHY, FINDS A GBYSER IN ACTiöN — r ýASANWHILE, THEY AFH BEINJG- DEAWN INTO A WHIKLPOOL BENEATH THE CME FLOOR- MATGOGGUR, sem heyrir vatn renna, heldur á hlj'óðið og uppgötvar gjós" andi hver, kaldan þó. Þau Örn og GeM-a hafa aftur ■á mcti sogast með hringiða vatnsins niður . úm hellis- gólfið .... ÖRN: Þarna náði ég táiki á henni .... þetta var erfitt . . . . vatnið hefir hrakið okkur inn i ennþá einn heliirinn. .... . . þetta h'lýtur að vera ehi- hverskonar árfarvegur neð- anjarðar .... hvert sem hann kan.n að liggja . . ef til vill innar inri í haimra- bel'tín . . rieyndu að halda þér upp úr Celía . . við komumst bráðlega að raun um, hvað þetta er og hvert 'það liggur ....

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.