Alþýðublaðið - 21.08.1946, Side 1
dag. Flugið.
XXVI. árgangur. Miðvikudagur 21. ágúst 1946
186 tbl.
')
UmtalsefniS 1
í dag: Meðmæli al-
þjóða hafrannsókna-
ráðsins með friðun
Faxaflóa.
'blaðsins í
Þetta er Luxernbprgarhc'llin (Palair ds Luxembourg) í Par'i-, þar sem friðárfundinum var
valinn staður.
ifaiir vilja ekki vera'
faldir óvinaþjóð
í friðarsanmingun
þama er friðarfundurinn haldinn
um
©rSsendiiíg til friö>
arfigiídarins í gær.
Bandaríkin heimta áhöfn fyrri flugvél-
arinnar látna lausa tafarlaust.
BANDARÍKIN hafa látið afhenda stjórn Júgóslavíu
haroort mótmælaskjal'út af hinni amerísku flugvél, sem
Júgóslavar skutu niðui 9. ógúst s. 1. og heimta þau, að á-
höfn flugvélarinnar, sem fregnir rnunu hafa horizt um, að
sé heil á húfi, sé þegar í stað látin laus.
Af síðari amerísku flugvélinni, sem álitið er að Júgó-
slavar hafi skotið niðui, liefur enn ekkert spurzt, að því er
fregn frá London í gærkveldi hermir; og er hún nú talin af.
STJÓRN ÍTALÍU lét í gær
leggja orðsendingu fyrir frið
arfundinn þar sem hún her
sig upp undan því, að ekki sé
tekið nægilegt tillit til þess í
frumdrögum friðarsamning-
anna, að ítalir börðust með
bandamönnum í ófriðarlokin.
Vill hún fá orðalagi friðar-
samninganna hreytt þannig,
að ekki sé talað um Itali sem
óvinaþjóð heldur sem þjóð
er gengið hafi í lið með
bandamönnum.
Einrtig telur'ítalska stjórn-
in friðarsamningana við ítal-
íu með öllu óviðkomandi
nokkrum þeim ríkjum, sem
nú séu talin eiga að vera að-
ilar að þéim samningum, svo
sem Belgíu, Hollandi, Pól-
landi og Tékkóslóvakíu. En
þessu var mótmælt harðlega
af öllum þessum ríkjum í gær
þau telja sig öll hafa verið í
ófriði við Ítalíu_
(BANDARÍKIN haía lýst
sig því andvíg, að allsherjar-
þingi hinna sameinuðu þjóða,
sem á að koma saman í New
York 21. september, verði
frestað, jafnvel þótt friðar-
fundurinn í Pards skyldi
dragast á langinn.
Hrætuglar og hungr
aðir hundar í vaifl-
um á göiunum i
Kalkutta
KYRRÐ er nú komin á í
Kalkutta á Indlandi eftir ó-
eirðirnar og er lögreglan byrj
uð að lireinsa lík hinna föllnu
uð götunum, en hræfuglar og
hungraðir hundar voru farn-
ir að leggjast á þau.
Það hefur orðið að minnka
matarskammtinn í Kalkutta í
bili um helming og er á-
stæðan til þess sú, að margar
matvælaverzlanir voru rænd
ar eða brenndar til kaldra
köla í óeirðunum.
Nehru hraðar nú sem mest
hann má myndun bráða-
birgðastjórnar á Indlandi
Dan Acheson, aðstoðarut-
anríkismálaráðherra Banda-
ríkjanna. gerði í gær árás
Júgóslava á fyrri flugvélina'
að umtalsefni og kallaði hana
Uviivirðijiega ifra.mkomu við
vinveitta þjóð.
Brezk blöð skrifuðu mikið
um þetta mál i gær og fara
mjög hörðum orðum um alls
rfamkomu Júgóslava á her
námssvæðinu við Triest. —
Segja þau, áð það sé engu
líkara, en að Tito marskálk
ur hugsi sér að hafa áhrif á
ák\n t\c ijirij íriða ^undarins
í París um Triest með því
að ala þar á látlausum á-
rekstrum cg óeirðum.
Ekki er talð óhugsanlegt,
að einhvverjir Múhameðstrú-
armenn, sem eru utan Mú-
hameðstrúarmannabandalags
ins taki sæti í bráðabirgða-
stjórninni.
Breiki sljórnin krefsf fafar-
faiisra kosninoa á Póffasidi
------❖------
Sakar pólsku stjórnisia nm svii« við gef-
ík l©för® @g ©ffoeldl við andstæöiiiga sína
BREZKA STJÓRNIN hefur, að því er fregn frá
Lond.cn í gærkvöldi hermir, mótmælt þyí harðlega
við pólsku stjórnina, að enn skuli ekki hafa veriö
látnar fara Éttam frjálsar kosningar á Póllandi, eins
cg lofað var. Krefst brezka stjórnin þess, að slíkar
kcsningar verði látnar fara .fram á Póllandi án t'af-
ar, með fullri tryggingu fyrir því, að um leynilegar
og lýðræðislegar kosningar verði að ræða.
Brezka stjórnin minnir á
það i orðsendingu sinni, að
því befði verið lofað hátíð-
lega, er Vesturveldin viður-
kenndu núverandi stjórn
Póllands, að frjálsar kosning
ar skjddu látnar fara fram
undir eins og unnt væri, og
að allir lýðræðisflokkar eða
flokkar sem andvígir hefðu
verið nazismanum skyldu fá
jafnaðarstöðu til þatttöku í
þeim. Brezka stjórnin telur
að þessar kosningar hefðu
getað farið fram fyrir löngu,
og að það séu því svik við
gefin loforð, að þær hafa enn
ekki fram farið.
Þá vítir brezka stjórnin
harðlega þau vinnubrögð,
sem við höfð voru xið þjóð-
aratkvæðið á Póllandi í byrj
un júnímánaðar og telur sig
hafa sannanir fyrir því, að
stjórnarandstaðan á Póllandi
hafi verið beitt ofbeldi og
talsmenn hennar verið
hnepptir í varðhald til þess,
að hún fengi ekki notið sín
við þjóðaratkvæðið né við
væntanlegar kosningar.
Brezka stjórnin hefur af-
hent Bandaríkjastjórn og
stjórn Rússlands afrit af þes;
ari orðsendingu sinni t.I
pólsku stjórnarinnar, en sar.i
kvæmt fregninni frá London
í gærkvöldi mun Banda-
ríkjastjórn hafa sent pólsku
stjórninni mjög líka aðvör-
un og kröfu.
Stjórn Egipla búin
að ákveða sig
SIDKY PASHA, forsætis-
ráðherra Egiptalands, sagði x
gær, að því er fregn frá Lon-
don lxermir, að stjórn hans
hefði nú tekið mjög mikil-
vægar ákvarðanir varðandi
samninga Egipta og Breta.
Hann lét þess þó samtími :
getið, að ekkert yrði látið
uppi um þessar ákvarðanir,
í bili.
ifrannsóknðrá
i ið mælir með friðun
Faxaflóa.
-------+--------
i Samjþyklktö aö g@ra þa@ á nýafstöðn-
um fyndi i StokkfeóEmi.
-------♦--------
FREGN FRÁ STOKKHÓLMI í gær, frá Árna
Fiiðrikssyni fiskifræðingi, sem nú er staddur þar,
hermir, að alþjóða hafrannsóknaráðið, sem setið hef-
ur á fundum í Stokkhólmi undanfarið, hafi samþykkt
að rnæla nxeð friðun Faxaflóa.
Faxaflóanefndiix, sem starfað hefur á vegunx ráðs-
* ins, en í henni eiga sæti Árni Friðriksson, frá íslandi,
j Táning, frá Danmörku, og Greyham, frá Englandi,
skilaði áliti á fúndum ráðsins í Stokkhólmi í vikunni,
sem leið, áðnr en þessi samþykkt var gerð.
. Árni Friðriksson mun vera væntanlegur lxingað
heim um næstu hePi.