Alþýðublaðið - 21.08.1946, Side 2

Alþýðublaðið - 21.08.1946, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐiÐ MiSvikudagur 21. ágúst 1946 nýjasta heftið, 2. h. 4. iárg. flytur þetta efnl: Innan lands og utan (Bragi Sigurjónsson'). ísland 17. júnli 1946 (Friðjón Jónasson). Siðigæði og tækni (dr. Matthías Jónasson). Milhailovitdh jKári Tryggvason). Stjórnarslkráráikvæðin um eignarnám Jón Gauti Pétursson þýddi. Sjónaukinn ( saga e. G. Reuter, I. Brynj- ólfsson). Frá iistsýningu Lithoprents (14 mynda- siöur). Guðfinna Jónsdóttir frá Hcmrum (Jórunn Ólafsdóttir). Veraldarsaga móður Parker (K. Mansfield). Sigurður Kolsted (Hannes Jónsson). Leyndardcimar tilverunnar (V. Stanley Alder). Sagan af Segla-Smith (W. L. Schramim). STÍGANDI kemur út ársfjórðungslega og kositar kv. 24.00 <20 arkir. Fæst í bókaverzlunumi. Enn ifáanlegur frá byrjun hjá afgreiðslum-anni óni Sigurgeirssyni Pósthólf 76, AKUREYRI verður settur á stofn, sem veitir stúlkum nauðsynlega undirbúningsmenntun til þess að taka að sér forstöðu- og fóstrustörf við leikskóla, barnaheimili og barna- leikvelli, og tekur hann til starfa í Tjarnarborg 1. okt. n. k. Námstími er 2 ár, 9 mánuðir á ári. Námstimajium verður skipt til helminga milli bóklegs og verklegs náms, bæði árin. Þessar námsgreinar verða kenndar: Uppeldis- cg sálarfræði. « Lífeðlisfræði og heilsuvernd. Félagsfræði. Næringarefnafræði. Meðferð ungbarna. Hjálp í viðlögum. Leikir, kvæði og sögur. .Handíðir (teikning, leirmótun, föndur). Söngur. Atthagafræði. íslenzka og ísler^zkar bókmenntir (barnábók- menntir). Bókfærsla. Rekstur leikskóla, barnaheimila og barna- leikvalla. Leiikfimi. Verklega námið fer fram í leikskólum og barnaheim- ilum Barnavinafélagsins Sumargjafar. Inntökuskilyrði skólans eru: 1. Nemandi sé eigi yngri en fullra 18 ára. 2. Nemandi hafi stundað að miilkrsta kosti tveggja ára nám og lokið prófi úr héraðs- skóla, gagnfræða- eða kvennaskóla, eða hlotið hliðstæðá menntun. Eiginhandarumsóknir ásamt prófskírteinum og heil- brigðisvottorði sendist fyrir 15. september n. k. til Valborgar iSigurðardóttur, Ásvallagötu 28 (sími 5890), er gefur allar nánari upplýsingar. Bamavinafélagið Sumargjöf. Afli síldveiðiskipannð Á MIÐNÆTTI síðastliðinn laugardag var bræðslusíld- araflinn á öllu landinu orðinn, samkvæmt skýrslu Fiski- félags íslands, 1.124.863 hektólítrar, en á sama tíma í fyrra var bfæðslusíldaraflinn ekki nema 450.599 hl. Heildarsölt- un var á laugardaginn orðin 97.137 tunnur, en var á sama tíma í fvrra 44.629 tunnur. Þrjú aflabæstu skipin, voru á laugardaginn, Dagný frá Sigflufirði með 13 318 mál og 513 tunnur, Fagri- klettur, Hafnarfirði 10 057 mál. Ólafur Bjarnason, Akra- nesi 10.399 mál. Hér fer á eítir aflí ein- stakra ski.pa. Tölurnar tákna mál í bræðslu, nema tölur þær sem eru innan sviga tákna tunnur í salt: % Gufuskip: Aalden Dalvík 6.893 (156), Ármann Reykjavík 5.581, Bjarki Akureyri 5.990, Hug- inn Réykjavík 6.269 (200), Jökull Hafnarfirði 5.515, Ól- afur Bjarnason Akranesi 10, 399, Sigríður Grundarfirðj 5.315 (44), Sindri Akranesi 4.442, Sæfell Vesmannaeyj- um 9.797, Þór Falteyri 5.069 (330). Mótorskip (1 um nót). Aðalbjörg Akranesi. 3.578 (271), Álsey Vestm. 7.750 (416), Andey Hrísey^ 3.108 (730), Andey (nýja Hrísey 7. 527 (629)-, Ándvari Þórshöfn 2.067 (167), Andvari Reykja- vík 1.932 (123), Ángila Drangsnesi 2.494 (253), Anna Njarðvík 268 (360), Arin- björn Reykjavík 1.407, Ár- sæll Sigurðsson Njarðvík 316 (644), Asbjörn Akranesi 1.461 (225), Ásbjörn ísafirði 2.587 (344)), Ásdís Hafnarfirði 1. 270 (381), Ásgeir Reykjavík 5.183 (521), Ásþór Seyðis- firði 332 (56), Atli Akureyri 1.498 (73), Auðbjörn ísafírði 3.671 (657), Aus.tri Seltjarn- arnesl, 1.650 (506), Baidur Vestmannaeyjum 2.480 (2. 480 (2.528), Bangsi Bolunga- vík 836 (1.127), Bára Grinda- vík 801 (192), Birkir Eskifirði 4.171, Bjarmi Dalvík 4.763 (561), Bjarnarey Hafnarfirði. 113, Bjarni Ólafsson Kefla- vík 1.493 (243), Björg Eiski- firði 3.782 (353). Björn Kefla- vík 3.366 (233), Borgey Horna firði 4.535 (234),, Bragi Njarð vík 1.832 (600), Bris Akureyri Si.612 (420), Dagný Siglu- firði 13.318 (513), Dagur Reykjavík 3.398, Dóra Hafn- arfirði 1.211 (119), Draupnir Neskaupstað 4.205 (660), Dux Keflavík 1.466 (286), Dverg- ur Siglufirði 2.780 (573), Edda Hafnarfirði 6.929, Egg ért Ólafsson Hafnarfirði 3. 670 (126), Egill Ölafsfirði 1. 848 (1.091), Einar Þveræing- ur Ólafsfirði 2.032 (1.049), Eldborg Borgarnesi. 3.700 Eldey Hrísey 1.282, Elsa Reykjavík 940 (67), Erna Ak ureyri 3.813, Ernir Bolunga- vík 1.021 (657), Ester Akur- eyri 3.568 (186), Eyfirðingur Akureyri 2.007, Fagriklettur Hafnarfirði 10.057 (350), Fanney Reykjavík 2.231 (241), Farsæll Akranesi 5.324 (556), Fell Vestm. 5.019, Finnbjörn ísafirði 2.038, Fiskaklettur Hafnarfirði 5. 195 (L52), Rram Akranesi 2.067 (283), Fram Hafnarfirði 3.549 (126), Rreydís ísafirði 2.909 (96), Freyfaxi Neskaup stað 940 (656), Friðrik Jóns- son Reykjavík 8.896 (142), Fróði Njarðvík 2.108 (339), Fylkir Akranesi 1:117 (527), Garðar Rauðuvík 198 (293), Garðar Garði 1.052 (1.025), Gautur Akureyri 956 (864), Geir Siglufirði 1.673 (713), Geir goði Keflavík 1.010 1.218), Gestur S'iglufirði 1. 552 (582), Grótta ísafirði 6. 755 (227), Grótta Siglufirði 3.220 (382), Græðir Ólafs- firði 1.721 (456), Guðbjörg Hafnarfirði 2,313 (56), Guð- mundur Kr. Keflavík 419 (122), Guðmundur Þórðar- son Gerðum 2.153 (358), Guð- mundur Þorlákur Reykjavík 1.593, Guðný Keflavík 3.616 (339), Gullfaxi Neskaupstað 3.040, Gulltoppur Ólafsfirði 422 (120), Gunnbjörn ísa- firði 2.914 (950), Gunnvör Siglufirði 9.996 (528), Gylfi Rauðuvík 1.164 (360),, Haf- björg Hafnarfirði 2.090, Haf- borg Boi'garnesi 5.267 (483), Hafdís Reykjavík 1.709 (63), Hafdís Hafnarfirði 965 (270), Hafdís ísafirði 3.000 (232), Hagbarður Húsávík 3.316 (1.198), Hannes Hafsteinn Dalvík 4.144 (553), Heima- klettur Vestm. 4.409 (133), Heimir Seltjarnarnesi. 2.247 (413), Heimir Keflavík 734 (290), Helgi Vestmannaeyj- um 2.448, Hilmir Kefiavík 2. 151 (112), Hólmaborg Eski- fii'ði 3.734, Hólmsberg Kefla vík 3.310 (339), Hrafnkell goði Vestmannaeyjum 2.490 (820), Hrefna Akranesi 4.242 (579), Hrímnir Stykkishólmi. 368 (419), Hrönn Siglufirði 1. 844 (1.202), Hrönn Sandgerði 1.660 (390), Huginn I. ísaf. 4. 224 (538), Huginn II. ísaf. 3. 142 (1.128), Huginn III. ísaf. 3.269 (278), Ilugrún éolunga- vík 3.144, Hulda Keflavík 1. 248.(552), Hvítá Borgarnesi 668, Ingólfur ex Thurið Kefla vík 6.042, (67), Ingólfur Keflavík 1.441 (1650), Ingólf ur Arnarson Reykjavík 590 ísbjörn ísafirði 5.428 (453), íslendingur Reykjavík 7.651 (202), Jakob Reykjavík 1.645 (266), Jakob Reykjavík 1.995 (399), Jökull Vestm. 2.506 (768)), Kári Vestm. 5,422 (663), Keflvíkingur Keflavík 7,189 (591), Kelir Ákranesi 5,036 (555), Kristjana Ólafs- firði 1,777 (1,611), Kristján Akureyri 6,075, Lindin Hafn arfirði 692, Liv Akureyri 1, 508 (51), Magnús Neskaup- stað 4,513, Málmey Reykja- vík 3,354 (494), Már'Reykja- vík 2,356 (499), Minnie Ar- skógarsandi 3,154 (1,292), Muggur Vestmannaeyjum 2,087, Mummi Garði 2,451 (343), Nanna Reykjavík 7, 495 (649), Narfi Hrísey 9,818 (399), Njáll Ólafsfirði 7,920 (474), Njörður Akureyri 1, 481, Nonni Keflavík 2,600 (369), Ólafur Magnússon Keflavík 1,816 (43), Olívette Stykkishólmi 1,046 (445), Otto Akureyri 1,930 (780), Ragnar Siglufirði 6,443 (373), Reykjaröst Keflavík 4,585 (431), Reynir Vestm. 786 (825), Richard ísafirði 4,779 (513), Rifsnes Reykjavík 8, 262, Sidon Vestm. 1,150 (627) Siglunes Siglufirði 8,761, Sigurfari Akranesi 4,399, Síldin Hafnarfirði 5,911, Sjöfn Akranesi 1,536 (775), Sjöfn Vestm. 1,474 (.649), Sjöstjarnan Vestm. 2,288 (475), Skaftfellingur Vesfm. 3,083 (391), Skálafell Reykja vík 2,285 (714), Skeggi Reykjavík 1,069 (220), Skíð- blaðnir Þingeyri 4,970 (576), Skíði Reykjavík 3,912 (125), Skógafoss Vestm. 3,456 (405), Skrúður Fáskrúðsfirði 111, Sleipnir Neskaupstað 5,639 (102), Snorri Siglufírði 1,560 (314), Snæfell Akureyri 9, 061, 'Snæfugl Reyðarfirði 1,883, Stefnir Hafnarfirði 744 Stella Neskaupstað 2,292 (594), Suðri Flateyri 1,589 (896) Súlan Akureyri 4,932 (313) , Svanur Reykjavík 806, Svanur Akranesi 4,284, Snæbjörn ísafirði 2,734 (770) Sædís Akureyiú 5,152 (280), Sæfinnur Akureyri 6,426 (105), Sæhrímnir Þingeyri 4,620 (504), Sæmundur Sauð ái’króki 2,162 (3,325), Særún Siglufirði 2,257 (379), Sæ- valdur Ólafsfirði 1,324 (672), Sævar Neskaupstað 2,934 (501), Trausti Gerðum 2,613 (231), Valbjörn ísafirði 2,336 (555), Valur Akraesi 1,632, Valur Dalvík 1,418, Viktor- ía Reykjavik 2,95, Vísir Keflavík ‘ 4,297 (384), Ve- björn ísafírði 4,878 (926), Von II. Vestmanaeyjum 2, 094 (1,012), Vonin Neskaup stað 3,644 (326), Vöggur Nj.arðvík 1,475 (696), Þor- steinn Reykjavík 2,796 (935), Þorsteinn Dalvík 1,100 (326), Þráinn Neskaupstað 1,204 (142). Mótorskip 2 um nót: Andvari./'Sæfari 449 (426), Ársæll/Týr 3.723 (331), Ás- björg/Auðbjörg 1.358 (1.638), Barðinn/Pétur Jónsson 3.634 (621), Björn Jörundsson/ Leifur Eiríksson 1.968 (1.603) Bragi/Einar Þveræingur 262 (439), Egill Skallagr/Víking- ur 1.740, Freyja/Svanur 929 (610), Frigg/Guðmundur 1. 390 (1.852), Fylkir/Gyllir 2. 082 (577), Gullveig/Hilmir 2. 415 (620), Gunnar Páls/Vesti'i 743 (994 Gunnar/Svandís (428), Gyllir/Sægeir 254 (771) Helgi Hávarðss./Pálm- ar 1.993, Hlimir/Kristján Jónsson 2.925 (177), Hilmir/ Villi 574 (1.846), Jóhann Dags son/Sindri 303 (223), Jón Finnsson/Víði.r 2.571, Jón Guðmundsson/Hilmir 791 (98), Jörundur Bjarnason/ Skálaberg 406 (219), Miliy/ Róbert Dan/Stuðiafoss 1.485 Þormóður rammi 1.673 (354), (314) . ________ Valur Reykjavíkur meistari í knait- spyrnu 1946 ÚRSLITALEIKUR Reykja víkurmótsins fór fram á íþróttavellinum í gær- kvöldi og var hann milli Vals og KR. Lauk leiknum með jafnefli 1:1. Hefur Vaur þar með unn- ið Reykjavikurmóið með 5 stigum, KR. og Fram fengu 3 stig hvort félag, og Vdking ur hlaut 1 stig á mótinu. Dómari á leiknum í gær- kvöldi var Haukur Óskars- son. Ljósatími ökutækja er frá kl. 22.45 að kvöldi til kl. 4.40 að nóttu, Öku- menn eru áminntir um að blinda ekki hvorir aðra með of sterk- um ljósum á lakutækjum sínum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.