Alþýðublaðið - 21.08.1946, Blaðsíða 6
8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. ágúst 1946'
æ TIARNARBIÓ 86
Maðurinn í Hálf-
mánaslræti
(The Man In Half Moon
Street).
Dularfull og spennandi
amerísk mynd.
Nils Asther.
Helen Walker.
Sýning kl. 5, 7, og 9.
: BÆJARBÍÓ æ
Hafnarfirði
Svarlafjall
(Dark Mountain)
Amerísk sakaimálamynd.
Robert Lowery
Ellen Drew
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 5.
Sími 9184.
INNFLUTNINGSHÖFTIN
Ávextir eru sjaldséðir á
frjálsum markaði. í Eden
uxu þeir og hingað haja þeir
stundum borist, — en hvað-
an?
Og Adam skoðaði eplið byrst-
ur i bragði,
og blíndi á Evu, sem horfði
út i nóttina og þagði.
,,Hvar fékkstu ávexti? Ætl-
arðu ekki að svara?
Ertu þá komin í jæja,
það vantaði bara!“
voru einir eftir, hann og faðir hans. Úr herberginu fyrir
öfan var verið að flytja til töskur og óljós raddakliður
barst til jþeirra. Litla* klukkan á arinhillunni tifaði án
afláts.
„Þetta er ykkur til góðs,“ endurtók Henry, „Það verðið
þið að reyna að skilja. Stúlkurnar þurfa menntaða og vel
upp alda konu til að stjórna sér. Það er ekkert gagn í ung-
frú Frost. Það er annað með þig, því að þú verður mest í
Eton, en það eru auðvitað leyfin. Auk þess þarf maður að
hafa einhvern félagsskap. Þegar þú ert kominn á minn
áldur. . .“
Hann endaði ekki setninguna. Hvað var hann að gera?
Var hann að reyna að réttlæta gerðir sínar fyrir þessum
fjórtán ára dreng, biðja hann um samúð og skilning?
Hvernig gat hann vitað hvað hann hafði orðið að þola öll
þessi ár? Þessir innantómu dagar og einmana. nætur, sem
nú var hægt aé- má út fyrir fullt og allt..
„Það er mjög erfitt fyrir föður eða móður,“ sagði hann,
„að standa uppi með alla ábyrgð af ungri fjölskyldu. Móðir
mín varð að þola það. Ég held að henni hafi veitzt það mjög
erfitt. Ég og bræður mínir gátum .ekki skilið það, og við
höfum eflaust valdið henni óendanlegum áhyggjum.“
Hal sagði ekki. orð. Hann starði stöðugt á föður sinn.
Henry gekk yfir að skrifborðinu, opnaði það og fór að
blaða í bréfunum, sem höfðu hrúgazt upp í fjarveru hans.
Hann reif þau upp hvert af öðru, en sá þó varla hvað í þeim
stóð. Hann heyrði festulegt fótatak Adeline í herberginu
fyrir ofan, þegar hún var að taka upp úr töskunum sínum.
í stiganum var sífelldur umgangur; þjónarnir voru að bera
upp það, sem eftir var af farangrinum. Allt í einu tók hann
eftir litlum pakka: „Til pabba — frá hans elskandi syni,
Hal.“ Hann tók hann upp og lei.t á drenginn.
„Er þetta gjöfin frá þér?“ sagði hann og reyndi að
brosa. „Þakka þér kærlega fyrir, góði minn.“
Hann fór að vefja utan af myndinni.
Hal hreyfði hvorki hönd né fót. Hann reyndi ekki að
hindra föður sinn. Það var eins og hann gæti ekki hreyft
sig, gæti; ekki talað. Hann stóð í miðri stofunni eins og líf-
vana hlutur, með óskiljanlega en hræðilega þjáningu í
hjarta, en hugur hans var beizkur, hlakkandi og einhver
svartur djöfull hvíslaði í eyra hans: „Opnaðu það, opnaðu
það; bölvaður.“
Henry hélt á myndinni. Bréfið féll niður á gólfið. Hal
horfði á andlit föður síns, en á því varð engin svipbreyting
nema hann beit saman vörunum, svo að tvær hrukkur
mynduðust við munnviki.n. Hal fannst líða heil eilífð meðan
faðir hans horfði á myndina. Klukkan hélt áfram að tifa'.
Hann heyrði vagn fara fram hjá á strætinu fyrir utan. Það
snarkaði í eldinum. Þá talaði faðir hans, og það var eins og
rödd hans kæmi langt úr fjárska.
„Þe'tta er mjög gott,“ sagði. hann, „mjög vel gert. Þakka
þér fyrir.“ Hann opnaði litla skúffu í skrifborðinu sínu og
lét myndina þar. Síðan tók hann lykil úr lyklakippunni
sinni og læsti skúffunni. „Það er bezt að þú farir upp til
Mollý,“ sagði hann. „Reyndu að láta hana laga ei.tthvað á
NÝIA BÍÓ æ æ GAMLA BÍÓ 86
Sullivans-
fjölskyldan
(The Sullivans).
Hin mikið umtalaða
stórmynd.
<6ýnd kl. 9.
Hús kvíðans
(„The House of Fear“
Óvenju spennandi og dul-
arfúll Sherlock Holmes
leynilögreglumynd. •
Aðalhlutverkin leika:
Basil Rathbone
Nigel Bruce
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7
Létlúðuga
Marietta
(Naughty Marietta)
Söngvamyndin skemmti-
lega, gerð eftir óperettu
Vivtor Herberts.
Jeanette MacDonald
Nelson Eddy
Sýnd kl. 5 og 9
sér andlitið áður en hún borðár kvöldverð. Meðal annarra!
orða, Adeline vill að borðað sé klukkan nákvæmlega hálf
átta, svo að þið verðið að vera búin að skipta um föt fimni
mínútum fyrir þann tíma.“
„Já, pabbi,“ sagði Hal.
KliRA FRÆNKA SEGIR SÖGU
EFTIR
INGEBORG VOLLQUARTZ.
Þegar veizlunni lauk, lét konungurinn ökusveiii
sinn afca gullskreytta vagninum sínum að hal'lardyruni
um. Þann vagn drógu sex mjallhvítir hestar. Pési
svartikisi settist hjá ökumanninum, en litla prinsess-f
an, konungurinn og Sunna litla settust inn í vagninnj
og síðan var ekið af stað. Drottningin kvaddi Jitlii
prinsessuna með blíðu, því þeim hafði fal'lið mætaveh
saman. >
Þau óku í gegr>um skóginn.
Og nú fannst litlu prinsessunni fagurt' um að lií-’-
ast í skóginum. Fuglarnir sungu. Dádýrin stukku unþ
á milli trjánna og ungur fjárhirðir lék á flautu, seni
hann hafði sjálfur smíðað. Og þegar vagninn nam staði
ar hjá konungshöllinni heima, kom faðir prinsessunný
ar út í dymar, til þess að komast að raun um hverjirf
væru þar á ferð. Litla prinsessan leit 'út um vagn-j
BLINKIE: Hvers vegna gat
ég ekki uppgötvað þennan
dal dálítið fyrr, hver veit
nema ekkert af öllu þessu-
hefði skeð, ef svo hefði orð-
io.
Myndasaga Aiþýöublaðsins: Orn elding -
MO telum'whekh that infekwal
WATíSK 5F0UT WASHSp 'BAA —
GKUS-STAííE Y'SHOUI.p NEVER
HAVfÁ L6T 'StA VVAN PBfZ U-4TO
TKEM CAVSS/ r--------
EOTH OF THE/vt GúNE —
SCORCHY ANP ŒL!A—
L WfiS SO CLOSS—THBH
I HAP TO CRA-OC UP
A\V PLANE . _ íf'S A .
V F?AW. PEAL----- -<Ci
MATGOGGUR: Ég get- nú
svo sem alveg eins1 kénnt
mér um þetta allt saman,
sonur ssell. - • ■
BLINKIE: Bæði horfin fyrir
fullt og allt-. .. og ég alveg
á næstu grösum . . þá þurfti
eg endilega að mölbrjóta
flugvélina mína .... þeta
er fjárans ári hart aðgöngu.
M ATGOGGUR: Enginn er
til frásagnar um'það, hvar
eða hvernig’þessi tneðanjarð
ar goshver hefur náð taki á
þeim .... Matgoggur hefði
aldrei átt að leyfa þeim að
fara einum síns liðs inn í.
hellana.