Alþýðublaðið - 21.08.1946, Page 8
Veðurh@rfur
í Keykjavík í dág: Vest
an kaldi og létt skýað.
Miðvikudagur 21. ágúst 1946
Útvarpið
21.15 Erindi: Viðreisn-
arstarfið í Danmörku
eftir stríðið •—Síðasta
erindi (Chr. Wester-
gaard-Nielsen).
Skemmiiferð Kven-
félags Alþýðu-
flokksins á fösfu-
daginn.
KVENFÉLAG Alþýðu-
ílokksins efnir til skemmti-
f erðar næstkomandi föstu-
dag, 23. ágúst. Lagt verður
af stað kl. 1 e. h. frá .\1-
þýðuhúsinu. Farið verður
: inn í Kjós, en á heimleiðinni
verður komið við í Heiðmörk
og viðar í nágrenni bæjarins.
Þær konur, sem ætla að
taka þátt í þessari för eru
beðnar að tilkynna það sem
íyrst og eigi siðar en á
fimimtudag í eftirtalda sima
3249, 4304 og 5056 og vé'rSa
:þá gefnar allar nánari upplý
ángar varðandi ferðina.
Félagskonum er heimilt
að taka með sér aðrar konur
sem .gesti «i ferðina.
FUJ fer skemmfM
í Þjórsárdal
um næslu helgi.
FÉLAG ungra jafnaðar-
tmanna í Reykjavík efnir til
skemmfiferðar austur í Þjórs
árdal um næstu helgi. Verð-
lur lagt af stað .úr Reykja-
vík á laugardag, en komið
aftur á sunnudagskvöld.
Lagt verður upp frá Al-
iþýðuhúsinu klukkan 2,30 á
Jaugardag og ekið að Ásólfs-
stöðum með viðkomu á
nokkrum stöðum. Að Ásólfs
stöðum verður slegið tjöld-
um á laugardag, og verður
ýmislegt til skemmtunar í
'tjaldbúðunum um kvöldið.
En á sunnudaginn verður ek
ið um nágrenið og skoðaðir
-'helztu staðir, svo sem forn-
minjarnar að Stöng, Háifoss
og fleiri. Lagt verður af stað
heimleiðis siðari hluta sunnu
dagsins.
Fímmla IjóSa- og
aruávöld Einars
Kristjánssonar.
ÍEINAR KRISTJÁNSSON
'óperusöngvari heldur fimmta
ljóða- cg aríukvöld sitt í
-Gamla Bió i kvöld kl. 7,15.
Við hljóðfærið verður dr.
IJrbantschitsch.
Á mánudagskvöldið hélt
Eínar konsert i Gamla Bió
cg var húsið íullskipað á-
Jheyrendum og vakti söngur-
inn mikla hrifningu.
Aðgöngumiðar að konsert
inum í kvöld eru^ seldir i
Ritfangadeild ísafoldar,
ÍBankastræti og hjá Sigfúoi
Vymundssyni.
Nýlízku húsgögn
kóli fyri
ÍSAK JÖNSSON kennari, formaður Sumargjafar bo’ð-
#iði blaðamenn til viðtals í gær. og skýrði þeim frá að nýr
skóli mimdi taka til starfa í Reykiavík í haust. Er skóli þessi
einkum ætlaður þeim stúlkum, Sem hafa í byggju að starfa
við dvalárheimili pg dagheimili bariia, en auk þess nnita
hverri stúiku það happ raegá teljást, að hafa lágt stund á
þær námsgreimr, er þar verða kenndar, með tilliti til heim-
ilforstöðu og bó einkum barnauppeldis.
Myndin sýnir nýtízku húsgögn, sem nýlega mátti sjá
. á sýningu í Fredericia á Jótlandi.
Skáfdsaga Halldérs Síiljans
*>
rSjálfsfæff fólk' vekur mikla
afhygli í Bandaríkjunum.
-------«------
Hefur veriS valin „bék mánaðarins^ af
Boak'-of-the-BAontfi félagims
SKÁLDSAíGAN „Sjálf-
stætt fólik“ eftir Halldór
Kiljan Laxness, sem er ný-
fega komin ut í enskri þýð
ingu í New York, hefur
vakið mikla athygli og
hlotið hið mesta lof ame-
rískra gagnrýnenda.
„Skáldsaga, sem liægt er
að lesa mörgum sinnum“,
segir New York Herald Tri-
bune í fyrirsögn. „Sagan . . .
er kjarnmeiri en flestar skáld
sögur, sem komið hafa út í
ár“, segir New York Times.
..Þessi mikla skáldsaga er al-
gerlega nýtt íyrirbrigðj á
enskri tungu“, segir Book-of-
the-Moníh News. og öll.blöð-
in birta langar greinar um
hákina ásanit jnýndum af
Kil ian með áíþanúfu og pípu.
Bókaútgáfur Etórblaðanna
birta heilsíðu auglýsingar
um bókina, og hún hefur ver
ið kjörjn bók mánaðarins af
Book-of-the-Month félaginu,
sem þegar tryggir henni
mikla útbreiðslu. Og þessa
viku, þegar öll bókmennta-
rit keppast um að hylla
George Bernard Shaw, setur
bókaútgáfa New York Times
Kiljan á forsíðuna (ásamt
málverki eftir Jón Stefáns-
sori) og hefur Shaw á þriðju
síðu.
En það er ekki þetta, sem
gerir útgáfu bókarinnar í
Ámeriku að sigri fyrir Kiljan
sjálfan sem og íslenzkar nú-
tímabókmenntir. Það eru
dómarnir, sem bókin fær, um
mæli gagnrýnendanna. Þeir
rekja lauslega feril Bjartar í
Sumarhúsum og legigja mikla
áherzlu á baráttu hans fyrir
sjálfstæði sínu, en bók úm
,,sjálfstæði“ eins og það, sem
Bjartur sóttist eftir, fellur i
góðan jarðveg einmitt núna
eftir stríðið, þegar svo litið
er um það.
Robert Gorham Davis skrif
Review all-langa grein, þar
sem hann bendir á, að Bjart-
ur í Sumarhúsum sé af-
bragðs dæmi um smábónd-
ann hvar sem er í heiminum.
þótt hánn sé algerlega ís-
lenzkur, þvi að vandamál cg
barátta hans séu í raun og
veru álmenn í eðli sínu.
Davis ræðir hina sterku
menrfingu islenzka bóndans,
sem og lífsbaráttu hans og
viðhorf til umheimsins. Hann
getur helztu æviatriða Kilj-
ans og bókmenntaverka hans
og endar grein sína með því
að segja, að hver sá, sem les-
ið hefur „Sjálfstætt fólk“
muni hafa áhuga á að fylgj-
a'st með þessum hugmynda-
Námið verður bæði fræði-
legt og v.erklegt, og vinna
stúlkur þær,, sem nemendur
gerast, fyrir kaupi, þann
tíma ársins, sem þær leggja
stund á verklet nám.
„Við starfsemi Sumargjaf-
ar,“ segir ísak Jónsson,* „hef
u-r komið glöggt i ljós eink-
um á siðari árum, hve brýn
nauðsyn er á, að stúlkur þæ:r
sem starfa við barnaheimili,
séu sérmentaðar til starfs-
ins. Snemma á árinu 1945
lagði Þórhildur Ólafsdóttír,
forstöðukona í Tjarnarborg
fram skriflegar tillögur fyr-
ir stjórn Sumargjafar um að
beita sér fyrir því, að komið
yrði á fót stofnun, sem veitti
stúlkum nauðsynlegan undir
bún'ing, til þess að taká að
sér forstöðu og fósturscörf
við leikskóla, barnaheimili
og barnaleikvelli. Stjórn
Sumargjafar skipaði þegar
þriggja manna nefnd til að
vinna rnálinu .brautargengi.
í nefnd þessari eiga sæti áuk
Þórhildar Ólafsdóttur, for-
stöðukonu, Helgi Elíasson
fræðslumálastjóri og ég. —
Hefur nefndin starfað ötul-
lega ,að máli þessu, og er nú
svo komið, að ákveðið er að
skólinn taki til starfa 1. okt.
í haust. Hann mun hafa að-
setur sitt í Tjarnarborg“.
„Námstími er fyrirhugað-
ur 2 ár, 9 mán. á árí, og áætl
að er að 10—12 námsmeyjar
verði í hverri deild. Náms-
tíminn skiptist til helminga
á milli bóklegt og verklegs
náms og íer verklega námið
fram i leikskólum og barna-
heimilum Sumargjafar. Þess
ar námsgrsinar verða kennd
ar: Uppeldis- og sálarfræði,
lífeðlísfræði og heilsuvernd,
félagsfræði, næringarefna-
fræði, meðferð ungbarna,
hjálp í viðlögum, leikir, hand
iðir (teikning, leirmótun,
föndur), söngur, átthaga-
fræði, íslenzka og íslenzkar
bókmenntir (barnabókmennt
ir), bókfærsla, rekstur leik-
skóla, barnaheimila og leik-
valla, leikfimi. Munu stunda
kennarar verða um átta til
tíu talsins, auk skólastjóra
og aðalkennara“.
Því næst kynnti ísak blaða
menn væntanlegum skóla-
stjóra, ungfrú Valborg Sig-
urðardóttur. Ungfrúin hefur
dvalið við nám í Bandarikj-
unum um margra ár,a skeið.
1942—43 stundaði hún nám
í uppeldisfræði og sálar-
fræði við University of
Minnesota, en dvaldi síðan
við Smith College í Massac-
husettes og tók hún B.A.
próf i fyrrnefdum fræðum
1942 en meistaraprófi lauk
hún í vor. Hlaut hún nokk-
urn styrk frá menntamála-
ráði en áuk þess hlaut hún
fullan námsstyrk, bandarísk
an, eftir að hún kom til Smith
College. Þá vann hún og á
barnaheimilum i New York,
en deildarstjórar þar verða
að hafa lokið meistaraprófí
í uppeldisfræðum11.
Skóli þessi verður auðvit-
að fyrst og fremst miðaður
við þarfir okkar hér á landi,
en sækja mun hann fyrir-
myndir til annarra hlistæðra
stofnanna í Evrópu .og
Bandaríkjunum.
ríka manni, sem skrifaði
bókina.
Henry Seidel Ganby skrif
ar um bókina i Book-of-the-
Month News, og segir að það
verði að fara langt aftur i
sögu engilsaxneskra bók-
mennta til að finna hugrekki
það og hiná sterku, þráu
sjálfstæðiskennd, sem gerir
skáldsögúna mögulega. Hann
telur c.g að efni bókarinnar
sé tímabærra nú eii nokkru
sinni fyrr.
Charles Porre, sem skrif-
ar ritdóm í New York Times
(dagblaðið, ekki bókaútgáf-
una sem fyrr gat um), segir,
að „Sjálfstætt fólk“ sé ekki
beinlínis auðveld aflestrar,
en. sagan hafi tign og alvöru-
sem fái raenn til að fylgjast
með henni löngu eftir að mað
ur mundi hafa kastað ómerki
legri bók frá sér. Hann segir
og ,að bókin sé kjarnmeiri en
flestar aðrar scgur, sem út
hafa komið í ár.
Greinin í Neic Yorlc Her-
áld Tribune Book Review er
skrifuð af Ernestine Evans.
Hún segir, að hún geti vel
hugsað sér að lesa bókina oft
og verða alltaf jafn undrandi
yfir henni — undrandi og
hrærð: Bókin er djörf og
framsýn, segir hún, og með
kaldhæðni sinni er Laxness
eins og „skáld í úlfslíki“.