Alþýðublaðið - 08.09.1946, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1946, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐSÐ Sunnudagur 8. sept. 1946 4 -----------------------<► jfUjjíj&uMaöið Útgefandi: Alþýöuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: Bitstjórn: 4901 og 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 50 aurar. : Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Preníað í Félagsprentsm. ------------------------& Stefnubreyting i Washington. ÞAÐ leikur ekki á tveimur tungum, að Sambúð stórveld anna, sem sigursæl urðu í styrjöldinni, Rússlands og Vesturveldanna, hafi versn- að mjög alvarlega undan- farna mánuði. Þ,að hefur sýnt sig, svo að ekki verður um villzt, í nýjum og nýjpm mis- klíðarefnum viðs vegar um 2reim, en þó sérstaklega í Evrópu og í Vestur-Asíu, mis iklíðarefnum, sem ekki heíur tekizt að ná neinu tryggiíegu samkomulagi um. Það má í þessu sambandi benaa á yfirgang Rússa við Iran og olíuvinnsluréttindin, sem þeir knúðu fram sér til handa þar, kröfur þeirra um herstöðvar við tyrknesku sundin, hinar síendurteknu ákærur þeirra á hendur <3rikkjum og kröfu hinnar íkommúnistísku leppstjórnar í Búlgaríu til griskra landa við Eyjahaf, landakröfur hinnar kommúnistísku lepp- síjórnar í Júgóslavíu á kostn að Ítalíu fyrir botni Adria- hafs (Triest) og árásir henn- ar á amerískar fárþegaflug- vélar þar, svik hinnar komm únistisku leppstjórnar á Pól- Inadi við gefin loforð um frjálsar kosningar og lýðræð islegt stjórnarfar þar i landi, c-g siðast, en ekki sízt, svik Rússa við gert samkomulag 'urn sameiginlega efnahags- lega stjórn hins hertekna Þýzkalands.- . Þannig hafa deiluefnin hlaðizt upp undanfarna mán uði, og öll eru þau óútkljáð enn. Það er ekki þesslegt, að til öruggs friðar sé boðið í náinni framtíð. í sambandi við þessar vax- andi deilur með Rússlandi og Vesturveldunum hafa erlend iblöð, þar á meðal „Social- Demokraten" í Kaupmanna- ihöfn, nýlega flutt þær fregn- 1r frá Washington, að róttæk ■v tefnubreyting hafi verið á- h.veðin þar í • afstöðunni til Rússlands, steínubreytingu, ; :em að þvi rniði, að stöðva ’.hinn vaxandi yfirgang Rússa. Bandaríkin hafa að sjálf- ::.ögðu orðið fyrir miklum vonbrigðum af framkomu ,’Rússa eftir alla þá miklu íjálp, sem þau veittu þeim 't ófriðinum, engu síður en iBretum, og eftir þá tilraun til einlægrar samvinnu við þá, sein. þau hafa gert síðan á ófriðarárunum. Forustu- xaenn Bandaríkjanna eru sagðir líta svo á,' að Rússar hafi raunveurlega rofið þá Ferðalangur kemur í beeinn. — Theodór Frið- riksson talar við mig. — Bréf um veginn til Kefla- víkur og óhreinsaðar braggarústir. ÉG HÍTTI Theódór rithöfund, vin niÍRn, Friðriksson. Hann er yngri en hann var í vor, irteð sól os sumar í angum og létt- leiki smaladrengs er yíir ölium hreyiingum. — Hann hefur ferðazt niikið í sumar, farið í langfei’ðahifreiðum, jeppum, á hcstuxa cg jafnví! flogið í fyrsta skipti. IIANN VAR ÁNÆGÐUR. Guð gáf honum ætíð það veður, sem hann kaus. Hann fór um fagrar, búsældarsveitir, heiðar, hraun cg i’.'ræfi — og &in-u sinni kom ha-nn jafnvel í einhvers konar útilegumannadal, „Nú væri gott að fá reglulega bik- svarta útilegumannaþoku,11 sr.gði ég við sjálfan mig. Og 'hveð heldurðu maður? — Hún kcm biksvört. Svo vildi ég hana ■e.kki iengur, vildi :cá sólskin —: og fékk bað! JÁ, SVONA GEKK ALRT. Gaman að beimsækja bændurná — bæði þá gömlu og nýju. Þeir igcmlu greifa skegg sitt og íhuga, en hinir ungu asskotast terhauiaðir í jeppanum um aliar trlssur. Svo kom ég að bæ, og þár var hægt að veiða á stöng út um stofugluggann. Æ, þetta eru. r.ú hálfgsrðar öfgar — en af hlaCvarpanum er hægt að veiða. Það er satt. Ég óð í grá- víði, gúlviði, bláklukkum og blómgresi. ÞAÐ EIl GOTT að fara úr flcsmublum, írá silkikjólum og af malbibi og fara til fó'lksins. Hjá • því finnsí mér ég finna ísiand — hið gamla og góða ís- lan-d; en rnér finnst of fáir hugsi of mikið fyrir of marga. Já, svo er nú það!“ Og um leið og Theó- dor sleppti síðasta orðinu, hléypti hann brúnum. og það kcm eir.hver áhyggjusvipur á andlilið. J í KEFLAVÍK SKRIFAR: „Ég vildi gjarnan biðja þig að kcma á framíæri fyrirspurn frá okkur Suðunesjamönnum tiT hlutaðeigandi aðila: Þannig er mál mieð vexti, að þjóðvegurinn fýrir sunnan Hafnarfjörð er í mjt'ig lélegu ástandi, svo að alls ekki verður við unað öllu leng- i'.r. Það er margt, sem mælir gegn því að slíkt sé lá'tið við- gangast og skal þá fyrst bent á þann. óliróður, sem á okkur kann að verða borinn af þeim erlendu gestum, sem heimsækja Kefla- víkurflugvöllinn og aka svo eitt- hvað inn í landið. Fyrstu kynni þeirra af akvegum íslands eru ckki bægileg. I‘Á SKAL NEFNA ÞAÐ TJÓN, sem bifreiðastjórar verða fyrir, vegna óeðlilegs slits á tækjúm þeirra og vinnu- taps. Þá má ekki gleyma ör- I ygigishlið málsins; — en á veg- um, sem eru eins breiðir og veg- urinn á milli KefLavíkur og Reykjavíikur má reikna með að greitt sé keyrt, og má ekki miik- ið koma fyrir á slíkum torfær- mn svo að illa fari, ef annað framhjólið fer ofan í holu, stýrisás úr sambandi, brot eða eilthvað ■ smáveigis og bíllinn getur legið á hvolfi í djúpri hraur-holu og ómicigulegt er að ssgja um hvernig kynni að fara fyrir þeim lífverum, sem innan- borðs væru. sáttmála, sem gerðir voru í Yalta cg í Potsdam, cg stefni nú að þvi, að grafa ræturn- ar undan valdi og áhrifum Vesturveldanna. svo o.q und- an lýðræðinu, hvar vetna um 'heim; í þvi skyni séu þeir 'alls staðar að leita að snögg- um blettum i varnarkerfi Vesturveldanna til þess að þenja út völcl sín og lepp- ríkja sinna eins cg sífelldar landakröfur þeirra og klögu- mál bera vott um. Það eru slik vélráð, sem Bandarikin eru nú sögð stað-. ráðin í að binda enda á. Úrslitakostirnir, sem Banda ríkin settu Júgóslaviu á dög- unum út af árásunum á hin- ar amerísku farþegaflugvél- ar, og hin ákveðnu mótmæli, sem þau sendu til Moskva gégn kröfum Rússa um her- stöðvar við tyrknesku sund- in, og til Varsjá gegn svik- um kommúnistástjórnarinn- ar þar við gefin loforð um frj(álst stjórnarfar og frjáls- i,ar kosningar á Póllandi, eru með miklum likindum talin vottur um hina nýju stefnu í Washington. Það er jafnvel ekki talið óhtigsanlegt, að hin ameriska ílotadeild, sem ný- lega er komin inn í Miðjarð- arhaf cg ætlar alla leið til Grikklands, eigi að vera Rúss um og leppríkjum þeirr.a nokkur vísbending um. að það séu takmörk fyrir þvi, hvað Bandarilcin láta bjóða sér, og að það sé að minnsta kosti ekki af neinni veikleika tilfinningu, að þau hafa ver- ið fús til einlægrar samvinnu hingað til. En það er athyglisvert, að Bandarikin hafa samtimis stefnubreytingu sinni gagn- vart Rússum og leppríkjium þeirra sýnt fullkomna tryggð við hugs.jón hins nýja þjóða- bandalags og lagt jafnvel enn meiri áherzlu en áður á hlutverk þess sem sameigin- legrar öryggisstofnuniar til verndar friðinum. Þau,, hót- uðu ekki Júgóslaviu, að gripa til neinna gagnráðstafana upp á sitt eindæmi, heldur aðeins að skjóta deilumálinu út af árásunum á hinar ame- rísku flugvélar til úrskurðar og aðgerða þjióðabandalags- ins. Það sýnir, að Bandaríkj- unum er full alvara, að halda friðinn meðan unnt er, þó að þau hins vegar ætli sér bersýnilega ekki að láta gera hann að neinu skálkaskjóli valdas.júkra einræðisherra, sem ganga nú, eins og Hitler á árunum fyrir styrjöldina, með rýting ófriðarins falinn í ermlnni til þess að bregða honum á loft, þegar þeim þykir tækifæri til komið. í dag klukkan 5 keppa 'hinir sigursælu meisí- arar, er sigruðu danska landsliðið gegn úr- valsliði Reykjavíkurfélaganna. SÁUÐ MD ÞÁ VINNA DANINA. KOMIÐ OG SJÁIÐ SKEMMTI- LEGA KNATTSPYRNU. LEMSTRUN OG DAUÐI eru mjög eðlileg afieiðing lélegra vega, einkum fyrir ókunnuga, sem þekkja ekki veginn, en gætu reiknað með að hér væri um góðan veg' að ræða þar sem þetta er einihver helzta um- ferðaæð landsins. Ástæðan fyrir þ’essu bága ástandi er sú, að um- ferði'n er geypileg, bæði af í:s- lendingum og' setuliðsmönnum, og svo hitt, að við'haldið er sára lítið eða ekkert. ÞEGAR MAÐUR spyrst fyrir um hverju þetta sé að kenna, þá fær maður þau s'vör, að vegamálastjór.nin telji að setu- liðsmenn eigi að halda veginum við, en hins vegar telja setu- Liðsmenn að íslendingum beri að gera það. Úr þessu verður að fást skorið, og síðan verður það krafa okkar Suðurnesja-manna, að þjóðvegunum fyrir sunnan Hafnarfjörð verði haldið við ekki síður en öðrum þjóðvegum, við eigú'm heimtingu á því. OG ÞÁ VÆKI sennilega liægt að fá svar um það hjá sömu að- ilum, hverjum ber að hreinsa burtu braggarústirnar á Stap- anum og fyrir ofan Ytri-Njarð- vík. Það eru nú margir mánuðir síðan að braggar þessir brunnu, en ekki virðist neitt hafa verið hreinsað um rústirnar og ekki verðux langt að bíða þess, að járnarýjurnar fari að fjúka, og verða þá bæði til skammar og ekaða.“ BLAÐIÐ DAGUR á Akur- eyri flutti um mánaðamótin athyglisvert viðtal við Dr. Skúla Guð.jónsson um mann- eldisrannsóknir og þýðingu þeirra. í þessu viðtali segir hinn kunni vísindamaður meðal annars: „Menn gera sér stundum ekki ljóst, hversu ’geysiþýðingar- mikið starf húsmóðurinnar er fyrir þjóðarbúskapinn allan. Húsmóðirm hefur í milli hand- anna mikinn, hluta fjármuna allra þjóða. Hún kaupir inn, stjórnar verzlun heimilanna. Það skiptir ekki litlu máii. hvernig það er gert. Og hús- móðirin gegnir ennþá ábyrgðar- meira starfi. Hún befur í hendi sinni viðurværi fjölskyldunnar — heilbrigði hennar og þroska. Húsmóðurstarfið er áreiðanlega eitt af ábyrgðarmestu störfum hvers þjóðfélags. Góð menntun húsmæðranna til þ’ess a'ð takast á hendur sitt vandasama hlut- verk, er geysilega þýðingar- mikið atriði fyrir allar þjóðir. Þetta bafa m'enn ekki ævinlega gert sér ljóst, en nú er að verða breyting á því. Hinn nýi há- skóli í Árósum sýnir á'huga Dana fyrir þessum efnum.“ Því næst segir Dr. Skúli: „Ég hef ekki gert vísindaleg- ar rannsóknir hér, en mér þykir líklegt, að hinn einfaldi, kjarn- mikli, íslenzki sveitamatur, ali upp vel byggða og þroskaða ein- staklin-ga, eins og í sveitunum í Færeyjum, en ástandið sé eitt- hvað lakara í bæjum og þorp- um, þar sem dósa- og pakka- maturinn, kökurnar og sætindin eru í meiri hávegum. — Vel á minnzt, kökurnar og sætindin. íslendingar ættu að finna upp aðrar góðgerðir en kaffi og kökur. Kökubaksturinn hér á landi er skelfilegt fyrirbrigði. Tíu til tuttugLi tegundir af þessu eru bornar á borð. Það er óskap- iegt að huigsa til þess hvað mik- il fyrir'hjc'fn og stórir fjármunir fara í þetta, svo að ekki sé minnzt á óhollustuna og skað- semina. í Danmörku — en það- an mun þessi siður kominn hingað — berjumst við á móti þassum kökubakstri og upp- S'kriftafargani með oddi oig eggju og okkur verður nokkuð ágengt. En það mun taka langan tíma að útrýma þessum ósið. Eins þyrfti að fara hér. Hefja baráttu gegn þessum landlæga ófögnuði. Finna upp einhverjar aðrar hollari og hentugri góð- gerðir handa kunningjum og vinurn, en kaffi og kökur. — Annars virðist mér að menn hafi m-eira en nóg fyrir siig að leggja, þótt sjálfsagt skorti hér eins og annars staðar á, að menn n-oti sér það sem fyrir hendi er á sem h’eppilieigastan hátt. Tök- um t. d. ostinn iþessa dásamlegu fæðu. Þið framleiðið mikið af osti, en neytið hans hvergi næri nógu mikið. E. t. v. þyrft- uð þið að framleiða fleiri osta- tegundir. Nú, þá má nefna síld- ina, sem allir vita að er sjald- séð á ísienzku matborði. Síldin er úrvals fæða og engir hafa betri aðstöðu til að nota sér hana en íslendmgar. Ég sá um dagi'nn unga hús- móður koma in.n í matvörubúð og kaupa fiskibolludós í matinn 'handa fjölskyldunni. En út um gluggann á búðinni blasti við síldarslöiltun á plani, og þar var hægt að fá ódýran miðdegis- verð, sem að niæringargildi var margfaldur á við bollurnar, sem keyptar voru fyrir ærið fé. Svona mætti lengi telj-a. Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.