Alþýðublaðið - 08.10.1946, Page 2

Alþýðublaðið - 08.10.1946, Page 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudaginn 8. okf. 1946. :'V. ?r er nú í fullum gangi. DAGLEGA FÁUM VÉR Nýtt dilkakjöt úr Borgarfirði, Dölum, af Ströndum, úr Húnavatnssýslum og víðar. Mör - Lifur - Hjörtu Heii slátur Hausa Spaðsölium, ef komið er með tunnur. Pantið sem fyrst. Aðeins 10 dagar eftir af sláturtíð. FRYSTIHIÍSIÐ HERÐUBREIÐ, Fríkirkjuvegi 7. — Sími 2678. Auglýsið I Alþúðublaðinu Skrifstohislúlka. Fráfall Per Albin Stúlka, sem hefur Verzlun a rskóla p r óf eða aðra öhliðstæða menntún. og er vön vélritun, getur fengið atvinnu f íikrifstofu Reykjavíkurflug- vallarins. Upplýsingar; 1 sifcrifstofunni iki. 10—12 næstu daga. — Sími 6433. Skipsfjóra- og yfirvélsfjóra sföðurnar á fyrri togara Vestimannaeyjakaupstaðar sem væntanlegur er í febrúarlok næst- komandi eru laiuisar til umsóknar. Um- sóknum með upplýsingum um fyrri störf sé skilað til bæjarstjórans í Vestmanna- eyjum fyrir októberlök næstkomandi. Útgerðarstjómin. (Framh. af 1, síðu.) ar maður, og uin fimm myrk striðsár hélt hin trausta hönd hans um stjórnvöl hinnar sænsku þjóðarskútu. Sú Svíþjóð, sem Per Albin Hansson lætur eftir sig, er önnur, sterkari og hamingju samari, en sú, sem hann tók við ásamt hinum mikla fyr- irrennara sínum Hjalmar Branting, þegar þeir tójku sameiginlega sæti í sænsku stjórninni. Áhrif Per Albin Hanssons og lífsstarf náði langt út fyrir takmörk hans eigin lands. Okkur er ekki aðeins í fersku og þakklátu minni hin höfðinglega hjálp, sem Svíþjóð veitti Danmörku og Noregi, þegar þau voru þræl bundin af utanaðkomandi of- beldi; öll Norðurlönd eru einnig í þakklætisskuld við hann fyrir þann sterka vilja og óbugandi trú, sem ein- kenndi stöðugt þátt hans í norrænni samvinnu. Við lík- börur hans beygjum við, vinir hans annars staðar á Norðurlöndum, einnig höfuð vor í sorg og lotningu.“ Samhryggöar- skeyti danska Al- þýöuflokksins. Danski Alþýðuflokkurinn sendi á sunnudaginn eftir- farandi samhryggðarskeyti, undirritað af Hans Hedtoft, Alsing Andersen og H. C. Hansen: „Danski Alþýðuflokkur- inn tekur innilega þátt í ’hinni sáru sorg við andlát Per Albin Hanssons. Við brottför hans hefur alþýðu- hreyfingin á Norðurlöndum misst merkasta og áhrifa- mesta forustumann sinn: Gustav Möller, félagsmála J ráðherra Svía segir í tilefni af dauða Per Albins: „Lát forsætisráðherrans kemur svo óvænt, að mann setur hljóðan. Það er mjög erfitt að segja í hverju hann var stærstur. En viljaþrótur hans var ótrúlega mikill. Maður á erfitt með að skilja, að hann sé horfinn úr okkar hóp.“ HJULER. Stefán Jóhann um ■ íaj ■ * Pör Albin Hanssón Frh af 1. síðu manni. Minning Per ■ Albin mun áfram lifa á íslandi, og íslendingar og þó einkum Al- þýðuflokksmenn taka þátt í djúpri hryggð og sorg sænsku þjóðarinnar, og senda flokks- bræðrum hans, vinum og ættingjum, innilega samúð- arkveðju sína.“ SamhryggÖar- sk@yti ABjþýöu- flokksiris. Áður en Stefán Jóhann Stefánsson hafði símað þessi ummæli um hinn látna sænska forsætisráðherra og alþýðuforingja til Morgon- tidningen í Stokkhólmi, hafði hann á sunnudaginn í nafni Alþýðuflokksins hér sent sænska Alþýðuflokknum eft- irfarandi samhryggðarskeyti: „Alþýðuflokkurinn á ís- landi vottar djúpa sam- hryggð sína í tilefni af hinum sára missi Svíþjóðar og Norð- urlanda við fráfall Per Albin Hanssons forsætisráðherra. ís lenzkir jafnaðarmenn munu ávallt halda hina björtu minningu um ævi hans og og GARÐASTRÆTI 2, 4. hæð. starf í heiðri. Stefán Jóh. Stefánsson.“ F.UJ. minnist Per Albln Hanssons. FUNDUR var haldinn í Félagi ungra jafnaðarmanna í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu klukkan 2 á sunnudag- inn, og var hann mjög fjöl- sóttur. í upphafi fundarins minnt- ist ritari Sambands ungra jafnaðarmanna, Helgi Sæ- mundsson, hins látna for- sætisráðherra Svía og for- manns sænska Alþýðuflokks- ins, Per Albin Hanssons. Vottuðu fundarmenn minn- ingu hins látna jafnaðar- mannaforin<?ja og þjóðskör- uri«s Svía vírðingu sína með bví að rísa úr sætum. Lokaþáffur friðarfundarins í París hófsf í þær. ■■-----♦----j— Nefndarstörfum fokið, — nú allsherjar- fundir jim friöarsamningana. NÚ ER KOMIÐ a? lokaþætti friðarfundarins í París, en svo er til ætlazt, að honum verði lokið 15. þessa mánaðar. I gær var á allsherjarfundi fjallað um friðarsamninga við Italíu, en svo munu verða tekinr fyrir samningar við Finn- land, Ungverjaland, Búlgaríu og Rúmeníu. Smuts marskálkur og for- sætisráðherra Suður-Afríku, ávarpaði fundinn # gær og sagði þá meðal annars, að ekki væri ástæða til að ótt- ast styrjöld milli austurs og vesturs. Eins og fyrr hefur- verið getið, hefur verið ákveðið, að friðarfundinum verði. lokið 15. þessa mánaðar. Hefur að undanförnu verið unnið í HAFNFIRÐINGAR! SíÖusfu kvöldskemmfun sína heldur ALFREÐ ANDRÉSSON með aðstoð J'ónatans ÓLafssonar píanó- lei'kara í Bæjarbíó í kvöld Jd. 9. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíó frá kl. 4. REYKVÍKINGAR! íðusfu kvöldskemmfun ■ sína h-eldur * ALFREÐ ANDRÉSSON 1 -1 7 mieð aðstoð Jónatans Ólafssonar píánó- leikara í Gamla Bíó annað kvöld kl. 11.30. Aðgörugumiðar seldir í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. ; nefndum að lausnum ýmissa mála, en nú hafa þeir nefndir lokið störfum. Smuts forsætisráðherra Suður-Afríku ávarpaði alls- herjarfundinn í gær og sagði þá meðal annars, að ekki væri ástseða til að óttast, að til styrjaldar kynni að draga milli austurs og vesturs. Benti Smuts á, að áður hefðu þjóðirnar komið fram í einni fylkingu í styrjöldinni og spurði, hvers vegna ekki væri nú, í friðinum, hægt að starfa saman. ERICH RAEDER, fyrrver- andi yfirmaður þýzka flot- ans, hefur leitað til hernáms- ráðs bandamanna á Þýzka- landi um það, að dóminum yfir honum, ævilangri fang- elsisvist, verði hreytt á þann veg, að hann verði skotinn. LUNDÚN AFREGNIR grendur frá því í gær, að flugvél hefði hrapað til jarð- ar. nálægt.bæmun Appeldorf í Hollandi í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.