Alþýðublaðið - 08.10.1946, Page 6

Alþýðublaðið - 08.10.1946, Page 6
6 ALÞY0UBLAÐBÐ * r Þriðýi^a|finn .#» °kt. 1946. m TJARNARBlð 8 Unaðsómar (A Song to Remember. , Chopin-myndin fræga. PAUL MUNI . MERLE OBERON CORNEL wilde Sýnd kl. 7 og 9. Oraugurinn glofiir (The Smiling Ghost) Spennandi og gamansöm lögreglusaga. BRENDA MARSHALL WAYNE MORRIS ALEXIS SMITH Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 11. 8 BÆJARBiO 8 Hafnarfirðt Frá Furðuströndum (Blithe Spirit). Gamansöm afturgöngu- mynd í eðlilegum litumti. REX HARRISON CONSTANCE CUM- MINGS KAY HAMMOND Höfunidur og leikstjóri: Noel Coward. Sýnd kl. 7. Sími 9184. EKKI TIL AÐ MIKLAST AF Frakkinn: Þegar við stönd iim uppi á Effelturninum, getum við séð yfir alla París. Þjóðverjinn: Ja, svei. Milc ið varl Við getum séð yfir alla Berlín með því að standa uppi á smjörlíkiskassa. og AL06 [l\DAPHnE <9u MAURIÉR „Það dytti. mér ekki í hug, Jim,“ sagði Hal og brosti. „Þú ættir að þekkja mig nógu vel til að vita það. Mín vegna getið þið eyðilegt það, sem eftir er af námunni. En þi.ð gæt- uð orðið fegnir að eiga þennan eldivið í vetur.“ Jim sagði ekki neitt. Svipur hans var ljótur og þrjózku- legur og hann sparkaði stórum vi.ðardrumb í eldinn. „Mér er sagt, að herra Griffiths ætli að setjast að ein- hvers staðar norður frá,“ sagði hann. „Það er sagt að hann eigi þar heilt hús. Og svo leyfir hann sér að segja okkur, að hann hafi ekki vitað neitt um, að það átti að loka námun- um. Hann er lygari og ekkert annað.“ „Bölvaður veri, hann,“ sagði annar. „Hann hefur verið að birgja það upp með húsgögnum síðustu mánuðina, blá- kaldur og rólegur, og við veslingarnir höfðum ekki hugmynd um neitt. Það er eins og það sé ekkert réttlæti ti.l í heimin- um. „Það er heldur ekkert réttlæti til,“ sagði Jim Dónóvan, „nema þegar maður býr sjálfur til lögin. Og Griffiths gamli )ná búa í fína húsinu sínu fyrir mér. En það get ég sagt, að mig dauðlangar til að snúa hann úr hálsliðnum, og sömu- ieiðis alla aðra, sem hafa sviki.ð okkur.“ Hann hafði hækkað röddina, og haijn geklc nær Hal með kreppta hnefa. Vinir hans muldruðu ánægjulega og færðu sig nær honum. Manngreyið, hugsaði. Hal; hann hefur f'engið sér neðan í því í drykkjukránni í Doonhaven, og vínið hefur æst hann upp í stað þess að veita honum hvíld og frið.' „Gott og vel, Jim,“ sagði hann. „Bölvaðu Griffiths ef þig langar til, en hann á engan þátt í þessu, svei mér þá. Hann vissi ekki meira um það en ég, það er dagsatt.“ Einhver blístraði háðslega og annar hló. „Já, hlægið þið bara,“ sagði Jim Dónóvan. „Herra Bro- drick er alveg eins og hitt heldra fólkið, tungumjúkur og smeðjulegur. En bað er hann, sem er alltaf að gera gys að okkur. Jæja, þú vissir ekki, að það átti að loka námunum, herra Brodrick? Og þú hefur auðvitað ekki vitað neitt held- ur, fyrr en faðir þinn seldi, námufélaginu námurnar? En við erum talsvert fróðari, skal ég segja þér. Við vitum, að þú varst milliliður allan tímann, milli Griffiths, föður þíns og Lundúnafélagsins. Var ekki stöðugur bréfastraumur til þín dag eftir dag, frá Slane, Lundúnum og alls staðar að? Þótt ég sé sonur fátæks manns, herra Brodrick, sem á aðeins nokkur svín og örfáar kýr, enda þótt hann hafi átt þetta land í gamla daga, — þá er ég ekki eins mikill blábjáni og ég virð- ist vera.“ Hann snerist á hæli til að virða fyrir sér þau áhrif, sem ræða hans hefði haft á félagana. „Alveg rétt, Jim,“ sagði einn mannanna. „Þú hefur Ijónshjarta, eins og ég hef alltaf sagt.“ Hal yppti Öxlum. Hann var allt í einu orðinn þreyttur á beim og skilningsleysi þeirra. Það var hvort sem var til- gangslaust að rökræða við mann eins og Jim Dónóvan. Hann var orðinn þreyttur eftir gönguna um Hungurhlíð. IJann NÝJA BfÖ GAIVfLA BIÖ - * - •- - Þeim fækkandí fér! (“And. then there were none). Waterloobrúin Spennandi og dularfiuill sakamiáliamynd efitir sam- nefndri sögu Agatha (Waterloo Bridige) Hin tilfcomúmikla mynd Christie. með Aðalhlutverk: Ronald Young. Vivien Leigh Barry Fitzgerald, Mischa Auer. Robert Taylor Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Böniniuð fyrir börn yngri en 14 ára. ' Sýnd fcl. 5 og 9. • þráði Jinný, kvöldmatinn sinn og nægan svefn, áður en hann hi.tti föður sinn daginn eftir. „Góða nótt,“ sagði hann stuttaralega, sneri sér við og gekk af stað niður stíginn, sem lá niður á þjóðveginn. En Jim Dónóvan og félagar hans fylgdu honum fast eftir. „Ekkert li.ggur á, herra Brodrick,“ sagði Jim. „Það er ekki víst að málið sé útrætt enn. Það er margt óútkljáð milli fjölskyldna okkar, ef við lítum til baka. Var það ekki ná- frændi minn, sem foreldrar þínir myrtu, þegar þau voru að koma heim úr veizlu í lystivagni. Ekillinn sló í klárinn, heilasletturnar úr frænda mínum fóru út um allt, en þau Bræöurnir þrír. Ævintýri frá Balkanskaga. undir gullblæjunni. Við íhlið 'hennar voru tvennar börur, aðrár úr gulli en hinar úr viði. Er hann sá gegnum blæjuna, hversu dásamlega fögur hún var, jneð fílabeinshúðina og gullnu lokkana, tók hann sárt að leggja hana á venjulegar viðarbörur. En 'hann mundi eftir fyrirskipunum tófunnar, og lagði hana á viðarbörurnar og kom henni sigri 'hrósandi út til tóf- iinnar, Þegar prinsessan vaknaði af svefni sínum, færð- ist bros yfir varir hennar, sem vöru rauðar eins og kirsuber, en augu hennar, fagurblá eins og safírdem- antar, Ijómuðu af ánægju. Þegar hann sá þetta, fannst honum. enn verra en fyrr að þurfa að láta gamla, feita konunginn ’fá hann. Þá sagði litla, góða tófan: „Ég skal sjá hvað ég get gert.“ Gí-l/^AU RIFLS IN THE PLANE — !F SHS SEES US, WE'RE' ÚUT j OF LUCK,MY 0 0T FRIENDS / ,Æ> SCOKCHY/SHB‘5 COMlklG THIS vV-WAV OH-m.. ] þ'MAVBE SHÉlL I <SIV£ UP AND fóO IF HEK CUB ISNT HAf?MED ...LOOX/ SHB'S mmmc/rn SHE SEES US/ ... ANyTHINó GOES, FRCWl Yl HERE ON/ J SCOSCHý <EET OUT ÖF HSR£---THAT POLAR BEA<? WILL CATCH VOUP? SCENT...5HE/S map/ SLIM: Farið burtu héðan, bjarn- dýrið er alveg vitlaust. Það finn ur af ykkur þefinn. 'BLINKIE: Riffill Slims er í flug- vélinni — — ef hún sér okk- ur, er úti um okkur. ÖRN: Hver veit, nema bjarndýrið fari á brott, ef lekkert er gert við hún þess. Bíddu við, nú snýr það við. Hún sér okkur, nú verður hver ♦ að forða sér sem betur getur. CELIA: Ó, nú kemur það hingað.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.