Alþýðublaðið - 16.10.1946, Side 3

Alþýðublaðið - 16.10.1946, Side 3
Miðvikudagur 16. okt. 1946. ALÞÝÐUBLAÐIP „Faðir læknislistarinnar eftir Vald. Steffensen, lækni. Saga hins mikla, forngríska læknis og spekings, Hippokratesar, er kallaður hefur verið „Faðir læknislistarinnar,“ er bæði merkileg og skemmti -leg, og er þetta fyrsta og eina ritið um Hippo- 'krates, er komið hefur út á íslenzka tungu. ,,Eg vona, að nokkurn fróðleik megi af bók þessari fá, og að séð verði,af henni, að margt af því, sem nútíminn eignar sér, er orðið furðu gamalt,“ segir höfundurinn m. a. í eftirmála. Hver einasti hugsandi maður og kona ættu að eignast þessa merku bók. NOKÐRI. Séra Jakob Jónsson um kirkju og kristindóm á Horðurlöndum --------------♦----- TeSiir þaS hafa hJálpatS bræðraþjóðun- itm snest á stríSsárunum, aó þær kunnu aÓ lesa bænirnar ©g gera ai gamni sínu. -----4----- SÉRA JAKOB JÓNS- SON er nýkominn hingað til lands eftir tveggja mánaða för um Svíþjóð, Danmörku ' og Noreg. Lengst af dvaldi séra Jakob í Noregi og átti þar ágætum viðtökum áð fagna. Séra Jakob kynnti sér í utanförinni kirkju- mál, einkum það, er lýtur að baráttu norrænnar kirkju í stríðinu, barna- verndarstörf og leikhús- mál, og sá sautján leiksýn ingar í Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stokk- hólmi. Séra Jakob Jónsson segir í sambandi við Ieiklistina, að íslenzkir leikarar þurfi engu að kvíða um framtíðina, þeir standi öðrum Norðurlanda- leikurum jafnfætis. Hér fer á eftir viðtal, sem fréttamaður Alþýðublaðsiíns átti við séra Jakob á heimili hans í gær. Séra Jakob Jónsson sagði, að hann hefði fyrst verið á fyrirlestranámskeiði i Askov á Jótlandi, en þar- voru fluttir fyririrlestrar af ýmsum menntamönnum, ekki ein- göngu kirkjunnar mönnum, og nefndist námskeiðið „Kr'istendommen og den ev- ropæiske Kulturkrise". Síðustu dagana í ágúst vár séra Jakob viðstaddur nor- rænan prestafund í Bergen. Ásamt honum voru þar af ís- lands- hálfu préstarnir séra Sigurður Guðmundsson á Grenj áðarstað og séra Sigur- björn-Á. Gíslason. Sitóð fund- ur þessi í þrjá.daga, og voru viðtökur Norðmanna með hinum mesta myndarbrag. Voru þar fluttar guðsþjón- pstur og fyrix’lestrar, og komu Norðmenn mjög höfðinglega fram. Voru þarna saman koiTjnir ýmsir fræðimenn og kennimenn Norðui’landa- kirknanna. Sem dæmi um vinsemd og höfðingsskap Norðmanna, nefndi séra Jakob, að þeir hefðu séð prestum fyrir séi’- stakri hraðlest frá Oslo til Bergen. Síðan dvaldi séra Jakob í Harðangri sem gestur á heim ili norsks stéttai’bróður síns, en að því búnu dvaldi. hann í j Kristianssand, Þrándheimi og! í Oslo. í Þrándheimi hlýddi1 hann á vísindalega fyrir- lestra um guðfræðileg efni. í för sinni átti séra Jakob tal við marga af helztu kirkj- unnar mönnum í Noregi, sem mesta norðstír gátu sér í styrjöldinni í baráttu kirkj- unnar gegn afbeldi nazism- ans. Meðal annars ræddi hann við Bei’ggrav biskup, Fjellbu biskup, Krohn-Han- sen biskup á Hálogalandi og Hallesby prófessor. Séra Jakob gat þess, að hann hefði við brottförina I frá Þrándheimi fengið að gjöf J gipsaísteypu af Mossvik- krossmai’ki, sem er frá fimmt ándu öld, og hefði, einn af listamönnunum, sem vinna að Niðáróssdómkirkju, gert hana. Séra Jakob kom inn í há- skólabókasafni.ð í Oslo, og þá vildi svo til, að þar var haldin sýning á íslenzkri bókagjöf til handa Norðmönnum, sem þeir mátu mjög mikils. . í sambandi við sýningu þessa flutti séra Jakob erindi um íslenzkt þjóðlíf og kirkju og síðar tvö erindi í Þránd- heimi. Að endingu sagði séra Ja- kob Jónsson við fréttamann Alþýðublaðsins, að það væri einkum tvennt, sem hefði komi.ð Norðurlandaþjóðunum Þing B.S.R.B. telur Nauðsyn á lögum um réttindi og skýldur opinberra starfsmanna. --------♦_-----— Viíl einnig láta endurskoóa launalögin. --------4-------- ÞING B.S.R.B., bandalags starfsmanna ríkis og bæja, hið áttunda í röðinni, sem haldið var síðast liðinn Iaugardag og sunnudag, gerði ýmsar athyglisverðar samþykktir varð- andi hagsmuna- og áhugamál meðlima sinna. Samþykkti það meðal annars áskorun til alþingis um að setja hið allra fyrsta fullkomin Iög um réttindi og skyldur opinberra starfs manna, svo og að láta endurskoða launalögin. Bókhald og GARÐASTRÆTI 2, 4. hæð. Helztu samþykktir þ'ings- ins fara hér á eftir: Réttindi og skyid- ur opinberra starfsmanna „ÁTTUNDA ÞING B.S.R.B. væntir þess, að við samningu frumvarps til laga um rétt- indi og skyldur opinberra starfsmanna, verði haft fullt samráð við stjórn bandalags- ins, og leggur áherzlu á, með tilvísun í fvrri samþykktir hins háa alþ.'nús, að á alþingi. því, er nú siíur, verði gengið frá fullkominni lagasetningu um þessi efni.“ lim launalögin. „Áttunda þing B S.R.B tel- ur ríka ástæðu til að vekja athygli á eftirtöldum atriðum í sambandi við gildandi launa iög: 1. Launalögin þurfa að taka til allra starfsmanna ríkis og ríkisstofiiana, annarra en þeirra, sem falla undir lög um stéttai’félög og vinnudeilur. Lögin taki., einníg til þeirra starfs- manna, sem ráðnir eru til skamms tíma. 2. Launaflokkun ætti. að mið ast við ákveðin starfsheiti, en upptalning slofnana í lögunum sjálfum að hverfa. 3. Reynslan hefur sýnt, að ákvæðin um 6 ára aldurs- hækkanir eru vart fram- kvæmanleg, þar sem hæf- ir menn fást ekki til starfa á byrjunarlaunum. 4. Ákvæði þarf að setja um reglubundna endurskoðun laganna, er tryggi ríkis- starfsmönnum m. a. launa- hækkanir til samræmis vi.ð grunnkaupshækkanir, er orðið hafa eða verða hjá öðrum launastéttum. Þingið beinir því eindreg- inni áskorun til ríkisstjórn- ar og alþingis þess, er nú sit- ur, að endurskoða og breyía launalögunum í samræmi við þessar ábendingar, og þá reynslu aðra, sem fengizt hefir vi.ð framkvæmd þeirra.“ iuveitingáir stofana, verði veittir sann- gjarnir möguleikar til þess að hækka í starfs- og launa- flokkum, þannig, að við veitingu starfa eða embætta, sem laus kunna að vera innan stofnananna, sitji starfsmenn hennar að öðru jöfnu fyrir.“ Sfofeiyn tii feðöbem mgar um stööuvaL „Áttuxxda þing B.S.R.B. leggur til að komið verði upp innan Háskó'la íslands stofn- un, er veiti leiðbeiningar um val í stöður meðal annars í þágu ríkis og bæja, enda væntir bandalagið þess, að því verði. gefinn kostur á að athuga lagafrumvarp um fyrirkomulag og starfssvið slíkrar stofnunar, áður en það yrði lagt fyrir alþingi.“ Kjólakrepe, ijósbrúnt og dökkbrúnt, grænt og bleikfjólað. Verzl. DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Sími. 7698 Nýkomnir: Ullar-bamasokkar t, Skólavörðustíg 5. Sími 1035. starfsrnatiíja. „Áttunda þing B.S.R.B. skorar á bæjarstjórnir og stjórnir annai’ra opi.nberi’a stofnana, sem standa utan Líf eyrissjóðs starfsmanna ríkis- ins, að skipa eftirlaunamál- um sínum svo, að eítirlauna- sjóðir þeirra verði þess um- kornnir að veita lánsfé til sám vinnubygginga á s vipaðan hátt og gert er ráð fyrir í lánssamþykkt Lífeyi’issjóðs starfsmanna ríkisins.“ Waiterskeppnin WALTER SKEPPNIN, síð asta knattspyrnumót ársins, hefst á í þróttavellinum næst komandi sunnudag, með leik milli KR og ’Víkings. Sunnudaginn þar á eítir keppa Frarn og Valur. baptrseasMðii lífiarlai G AGNFRÆÐ A SKÓLI Siglufjai’ðar var settur síðast Ii.ðinn laugardag. í vetur verða 98 nemendur í skóiánum. „Áttunda þip'g B.S.R.B. leggur ríka áherzlu á það, að allar lausar stöður hjá ríkis- og bæj arstofnunum, ■ séu. aug- lýstar til umsókná og ; að Starfsmönnum hlutaðeigandi GILDUR ÞÁTTUR í sjálf- stæðisbaráttu íslendinga næstliðin hundrað ár var ■eðlilega í ' því fólginn að tryggja íslenzku máli for- gangsrétt á íslandi. Meðal annars var þess krafizt, að embættismenn landsins kynnu ,,að tala og rita ís- lenzka tungu“, eins þótt þeir væru danskir, og þessi krafa fékkst viðurkénnd réttmæt. Nú er umiinn sigur í sjálf- stæðisbaráttunni, sjá'lfstæði bjóðarinnar viðurkennt, og nú brégður svo við, að ís- lenzkir embættismenn ,,lýð- vcldisins !siands“ leíka sér að bví að læða , inn í málið dönskum orðum og orðskip- uri. Flugvöilur Reykjavíkur má til dærnis -ekki hciia svo, he.'ldur verður hann að heita „Reykjavíkur flugvöllur“ i samfæmi við danska orðskip- gegnum styrjöldina, og það væri það, að þær kynnu að lesa bænirnar sínar og að þær kynnu að gera að gamni smu. Á heimleiðinni dvaldi séra Jakob einn sólarhring í Fær- eyjum, og rómar hann mjög gestrisni Færeyinga. un. og. aðgöngumiðar, sem gefnir eru út að nefndum flugvelli, verða að heita ,,ao- gangskort“, og munar ekki nema einum staf, að það sé hrein danska. | Þetta kallaði Jónas Hall- grímsson ,,að tyggja upp á Jdönsku“, þegar hann var að Jskopast að aumingjaskap dansklundaðra ísiendinga, og var þeim þó voi’kurin. Nu er öldin önnur. Þetta gerist á. hundrað ára !afmæii atorkusamasta og at- jhaf.n.amesta málþrifnaðar- mannsins. í hópi íslenzkra sjalfstæðismanna, Björns rit- 'stjóra Jónssonar. og samtím- jis þessu er verið að dandhal- ^ast.með „bein Jónasar“ fram jcg áftur um. la.ndið. ■. j Ef þetta er „í samræmi við vilja þjóðarinnar“, þyrfti engum að bregða, þótt ein- hver Fjölnismanna snéri sér við í gröf sinni. risi upp og hreytti út lir sér fyrir munn einhvers miði'lsins: „Þetta er geðveik þjóð.“ H. H.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.