Alþýðublaðið - 20.12.1946, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1946, Síða 1
S&ðan um ársinét liafa 2@ þúsund GyS- U’mtalsefniS í dag: Ávísanafölsunin í Reykjavík. Hálf snilljón Gyðinga í Evrépu ingar komizt- á Saun til Palestínu, TALIÐ ER, að um 500.000 þúsund Gyðingar í Evrópu, óski þess að geta farið þaðan og þá hclzt til Palestínu. Skýrðu brezk biöð frá þessu í vikunni sem leið, samkvæmt rannsóknum hinnar sameiginlegu nefndar Breta og Banda- ríkjanna um Gyðingavandamálin. Síðan um áramót hafa um 20.000 Gyðingar komizt á land í Palesíínu með ólöglegum hætti. Hér sést þýzki kafbáturinn U—977 hverfa í djúpið 'eftir að hafa orðið f’yrir tundur- skeyti frá ameriska kafbátnum ,,Atule“. Gerðist þetta nýlega undan austuirströnd Bandarikjanna, er verið var að reyna nýja gerð tundurskeyta, sem iSlotastjóm Banda- ríkjanna hefur verið að gera iilraunir með. Hann kom til Breflands í gær, svo og þeir Molotov og Vishinsky. „ÉG ER VONBETRI en nokkru sinni síðan ég várð utanríkismálaráðherra Bretlands um friðsamiega lausn vadamálanna í heiminum", sagði Bevin, er hann kom til Southampton í gærkveldi með hafskipinu „Queen Éliza- beth“. Auk Bevins var margt annað stórmenni með skiþinu meðal annars Molotov utanríkismálaráðherra Rússa og Vishinsky, aðstoðarmaður hans. Þeir munu fara loftléiðis til Moskva. Bevin var að koma frá þmgi'hinna sameinuðu þjóða •eins og kunnugt er. Hann kvaðst mundu flytja útvarps ræðu á isunmudaginn um það, sem gerzt hefur á þingi sam einuðu þjóðanma cg um ut- anríkismál almennt. Eréttamenn, sam áttu tal við hainn, iskýra frá því, að Bevin hafi ileikið á alis' oddi ■og verið bjartsýnn mjög um horfur í alþjióðamálum. Be- vin sagði meðal annars, að skilningur mfflli þjóðanna hefði mjög au'kizt með fund unium á ailsherjarþinginu. Hann kvaðst ekki vilja synja fyrir það, að oft hefði verið torsótt og litilu hefði verið áorkað, en aaant- fynd- ist isér, að timanum hefði veírið vel varið. Hafði hann þau ummæli, að hann hefði aldrei litið eins björtum aug um tii framtíðarinnar síðan 'hanin tók við embætti utan- ríkismálaráðherrans eins og nú. Bevin og frú hans æti- uðu að hafast við um borð í hafskipinu i nótt, en fara til London í diag. Molotov oig Vishinsky ætl- uðu líka að vera um nóttina um borð, ©n skiptu um skoð un cg fóru með ilest til Lon- don en þar riúmu flugvél- ar biða þeirra cg fyllgdarliðs þeirra tiil þess að fljúga með þá till Móskva, sennilega í dag. ÖryggisráðiS: Enn rætt um sendi- nefndina il Grikk- fands. ÖRYGGISRÁÐIÐ ræddi enn í gær á fundi sínum kærur Grikkja á hendur ná- grannaríkjiinum í norðri og tillögu Johnsons um að senda néfnd til Grikklands til þess að kýnna sér ástandið í lándámærahéruðunum. Sir Alexamder Gádogan, fúIHtrúi Breta, lýsti yfir þvi, áð hann væri andvígur þeiiri tiilögu Rússa um, að nefridin, er þiángað yrði send, skyldi eirmig kynna sér á- standið emnars staðar á Grikklandi, eða stjórnar- háttu á Grikklandi, sem alls ekki væri til umræðu. Saigði Sir Alexander, að það væri hlutverk nefndar- inhiar að kynna sér, hvað hæft væri í fregnium frá landaimærahéruðuinum, hi'tt væri að fjallla um a.Et aðra hluti, isem einungis myndu verða til iþess að tefja fyrir. Fúlltrúar Ástraliu, Braz- ilíu, Egyptalands, Frakk- lands cg Póllamds haf a þeg- ar Oýst yfir fylgi sínu við tillögúna um að senda rann- sóknarinefnd til Grikklands. Beita Gyðingar öilum * brcgðum tlll þess að komast tiil Pialestínu og eru. ýmis fé- lcgssamatök að verki um að útvega þeirn fé til þess að •leigja sér farkost til ferðar- innar. Einkum eru slík sam- tök scgð öflug i Biandaríkj- unum. Eins og kunnugt er, mega um 1500 Gyðingar koima til Palestínu á mánuði hverji- um, en auk þessara 1500, hafa svo um 20 þúsund kom- izt þangað með ýmislegum óllíöglegum hætti síðan um áramótin síðustu. eins og fregnir hafa börið með sér, í isérstökum flóttamannabúð um á Kýprus-ey, eru nú um eru þeir fluttir, sem reyna 10 000 Gyðingar, en þangað að komast til Palestinu á lauin en brezk yfirvöld ná til. Einkum ber mikið á því, að Gyðingair safnist saman í stórhópum á ítalíu og kom- izt þar á skipsifjöl, en ítölsk yfirvöld hafa nú íaiilizt á að stöðva innflutning Gyðinga til ilaindsins og hefur 'landa- mæruinum verið lokað fyrir þeim. Viijað er, að ýmislegur fé- lagsskapur í Bandaríkjunum istyðuir Gyðinga með fjár- framlögum til Palestínu- ferða, en hins vegar er því neitað af viðkomandi for- stöðumönnum þessara sam- taka, að þeir verji fé til vopnakaupa handa Gyðing- um. Herriðt og Auriol tíkleg forselaefni ANNAÐ KVÖLD verða sölubúðir í Reykjavík og Hafnarfirði opnar til kl. 22. Fer hér á eftir lokunartími verzlananna, bankanna, rak- arastofa og hárgreiðslustofa nú fyrir jólin: VERZLANIR: Laugardaginn 21. des.: op- ið til kl. 22 (áður alltaf til 24). Sunnudagur 22. des.: lok- að allan daginn. Mánudagur 23. des. (Þor- láksmessa): opið til kl. 24. Þriðjudagur 24. des. (Að- fangadagur): opið til kl. 13 (áður til kl. 16). RAKARASTOFUR: Laugardagur 21. des.: op- ið til kl. 21. Þorláksmessa: opið til kl. 21 (áður alltaf til 23). Aðfangadagur: opið til kl. 15 (áður .til kl. 16). Börn ekki afgreidd síð- ustu þrjá dagana. HÁRGREIÐSLU STOFUR í dag (föstudag) til kl. 20. Laugardagur 21. des.: op- ið til kl. 21. Þorláksmessa: opið til kl. 24. Aðfangadagur: opið tii kl. 13. BANKARNIR: Þorláfesmessa: opið til fel. 16. Aðfangadagur: opið til kl. 12. Eftir bað lokað til föstu- dags 27. desember. PARÍSARFREGNIR í gær greindu frá því, að líkleg- ustu foirsetaefnin væru hin- ir kunnu stjiórnmálamenn Herrict og Auriol. Franska þihgið hefur byrj að firnm daga umræður um fjárlög þau fyrir næstu þrjá mánuðina, isem istjórnin hef- •ur ilagt fyrir það. Er þar gert ráð fyrir að 'draga mjög úr ýmislegum kostnaði, meðal annars er ráðgert að minnka starfsmannahiaild hins opin- bera um 50 þúsund manns. Forystugrein blaðsins í dag: Hneyksli á alþingi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.