Alþýðublaðið - 20.12.1946, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.12.1946, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. des. 194G. ALÞÝÐUBLAÐID Bærinn í dag. Næturlæknir er í LæknavarS Stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnar ap- óteki. ; Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. iNæstkomandi sunnndag kl. 1,30 í Tjarnarbíó endur- hurtekur ÍSÍ. kvikmyndasýningu :sína frá síðast liðnum sunnu- degi þar sem sýnd var meðal annars Evrópumeistaramóts- myndin frá Oslo, Knattspyrnu- myndin og sundmyndin verða ekki þær sömu og síðast. Sam- 'ibandið hefur í hyggju að sýna nú á næstunni margar fleiri kvikmyndir og er það vel til fallið. Kvendáðir handa konunni yðar. Framhald af 3. síðu. Snigu isína áhrifum frumtext- ans, jafnframt því, er hann heifur þýtt á skemmtillega létt máil1, án þess þó að slaka á kröfunni um viandvirkni og nákvæmni orðavalisinis. Virð- ist mega ætla, að Einari 'láti Ijóðaþýðirígar vel, og ætti hanin vissulega að færast meira í fang á því sviði í framtíðinni. Bók Einiars M. Jónssonar er yfirllætislaus, þótt sæmi- lega sé til útgáfu hennar vandað af útgefandans hálfu. Fyrir henni hafa ekki verið bumbur barðar, þótt margra ómerkari bóka sé að miklu getið þessa dagana, þegar jöf rar verzlunar og viðskipta leika listir sínar í tilefni jóla- hátíðarinnar, sem ber hér æ meiri svip af markaði kaupa- héðna og prangara. En ljóð- elskt fóllk ætti ekki að gleyma þessari bók ,ef það vill gleðja sjáMt 'sig eða aðra með lestri hugþekkira kvæða á hátíð- inni, sem fer í hönd, og eign- last isjálft eða gefa öðrum snotra bók, sem er hátt hafin yfir isjóinarmið isýningar- mennsku og tildurs. Einar M. Jónssön bennir ljóðabók isina við brimið, sem brýtur á iskerjunum austur í átthöigum hans. Ljóð- in virðast raunar meira í ætt við Ijúifan nið lognclldunnar en þuingan gný brimsins. En nafngiftin er þó að sumu ileyti táknræn og enn ný sönnun þess, að endurminn- dngin um brimið er skáldum okkar, ættuðum iaf hrjóstur- iströnd Suðurjlands, rik í minini. Og hvitleiki brimsins á iskylt við þá heiðríkju huig- ans, isem lesandinn skynjar við lestur þessara geðþekku góðkvæða. Helgi Sæmundsson. Barnafoókin. Barnabókin eftir Stefán Jónsson, ísafoldarprent- smiðja gaf út. ALLIR FORELDRAR munu kannast við þessar óskir barna sinna: „Pabbi, segðu mér sögu.“ „Mamma, syngdu eitthvað fyrir mig.“ Einstaka foreldrar eru þess umkomnir að uppfylla þess- ar óskar barna sinna, en í flestum tilfellum hygg ég það samt vera ýmsum örðugleik- um bundið fyrir foreldra að uppfylla, með nokkrum sóma, þessar mjög svo hóg væru óskir minnstu þegn- anna. Oftast mun þá vera gripið til gömlu sagnanna um Mjallhvít og dvergana, Ösku busku, Þýrnirósu og hvað þær nú heita allar blessaðar gömlu sögurnar og raulað fyrir munni sér Bí, bí og blaka eða Sofðu unga ástin mín. Gætum við skyggnzt inn í hugskot barnsins, býst ég við að einkunn okkár yrði ein- hversstaðar nálægt núlli, flestra að minnsta kosti., fyr- ir frammistöðuna. ‘ Nú er bót ráðin á þessum mikla vanda, sem að okkur steðjar svo að segja á hverju kvöldi. Út er kornin lítil bók eftir Stefán Jónsson, kenn- ara, sem inniheldur allt það, sem við höfum verið í vand- ræðum með að sjóða saman undanfarin ár. Þarna er fjoldi kvæða við barnahæfi, frásöguþátta, skrítla, smá- sagna, gáta, þrauta og leikja. Skemmtanir da^sins - Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Milli tveggja elda“ — Van Johnson, og Gloria DeHaven — (Ný fréttamynd) ■—- Kl. 9. — „Verndarar kvenfólksins". Litli og Stóri — kl. 5 og 7 NÝJA BÍÓ: „Sölumaðurinn sí- káti“. — Bud Abbot og Lou Costallo. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Leyf mér þig að leiða“ — Bing Crosby og Barry Fitzgerald. — Sýnd kl. 6 og 9. BÆJARBÍÓ: „Við munum hitt ast“ — Ray Milland og Bar- bara Britton, — Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARFJ. BÍÓ: „Afturgengn og Peter Coe. — Kl. 7 og 9. ar múmíur“. — Lon Shaney Dansieikir: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- að frá kl. 9—11.30. HÓTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11,30. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. — Hljómsveit frá kl. 9 síðdegis. RÖÐULL: Fundur: Bifreiða- stjórafélagið Hreyfill. TJARNARCAFÉ: Slysavarna- félagið: Dansleikur. ðivarpið: 8.30 —9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádégisútvarp. 15.30 —16.30 Miðdegisútvarp. Hér með tilkynnist, að móðir mín, ESín SigurÓardóttur Bssp, andaðist á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn 17. þ. m. Herdís Jónsdóttir, Laugavegi 30 A. JJarðarför móður okkar og tengdamóður, duórúuar gniguíiBiar Hausdéttur, fer fram í Flatey á Breiðafirði l'augardaginn 21. þ. m. Börn og tengdabörn hinnar látnu. Og síðast, en ekki sízt gefur þarna að líta eina fimm leik þætti og er það sannarlega gleðilegt, að kennari skuli þekkja svo vel sinn vitjunar tíma, að vita, að leikri.tsform ið er það form frásagnar, sem aðgengilegast er öllum, ekki hvað sízt börnum og ungling um og þeim hugþekkast allra hátta frásagna. Ekki er að efa að þessi li.tla bók verður mifeið keypt og þó meira lesin. Foreldrar munu marglesa hana, læra heila kafla hennar utanbókar til þess svo að geta endur- sagt börnum sínum og börn- in, þau stálpaðri, munu lesa hana og læra, æfa sig á að flytja litlu, skemmtilegu leikritin. og segja fram kvæðin. Stefán Jónsson á þakkir almenninss skyldar fjyrir að hafa samið efni bók arinnar eða þýtt það, teki.ð það saman og ísafold.arprent- smiðja á þakkir fyrir útgáf- una, sem er vönduð og smekkleg. G. St. 18.25 Veðurfregnir. 19.00 Þýzkukennsla, 1. £i. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagan: „í stórræð- um vorhugans“ eftir Jonas Lie, VII (séra Sig'- urður Einarsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Lævirkjakvartettinn eftir Haydn. 21.15 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.35 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. •22.00 Fréttir. 22.05 Symóníutónleikar (plöt- ur): Leiðrétting. Eftirfarandi leiðrétt- ingu hefur stjórn Leik- félags Reykjavíkur beð- ið blaðið að birta: í MORGUNBLAÐINU 8. þ. m. er svohljóðandi klausa í dálkum Víkverja: „Leikfélag Reykjavíkur ætti t. d. að koma uop æsku lýðsleiksýningum. Ekki sér- stökum leíkritum, heldur hafa ákveðnar sýninnar á verkefnum þeim, sem félagið tekur fyrir. Það er ósköp í yrirbaifnarl í t i ð. Það mætti hafa við það sömu aðferð og Tónlistafélag ið hefur haft. Selja aðganginn eitthvað ódýrari og fá skól- ana í lið með sér. Þetta yrði ekki aðeins vel séð, heldur hefði það stórfelda menning- arlega uppeldislega þýðingu og styrkti alla leiklistarstarf semi með því að koma unga fólkinu upp á að meta leik- list ýfirleitt.“ Af þessu tilefnii, vill stjórn Leikfélags Reykjavíkur taka eftirfarandi fram: í nær tvo áratugi hefur Leíkfélag Reykjavíkur gefið skólafólki í framhaldsskól- um bæjarins kost á aðgöngu- miðum fyrir hálft gjald að flest öllum leikritum, sem félagið hefur svnt. Að sjálf- sösðu hefur ekki verið hægt að koma bessu víð fvhr alla tskólana að hverju leikriti. Yfirleitt hefur skólafólk sótt bessar svningar miög vel, enda hafa sumir skólastjór- ar beinlínis hvatt nemendur til bess að sækia le’khúsið eftir að þessi tilhöoun var tekin upp. T. d. má geta bess, að frá eínum skóla hafa komið á sumar svning- ar hátt á annað hundrað nem endur, og á síðus+u skóla- svningu voru t. d. yfir hundr að nemendur. Leikfélagið hefur talið þessa ráðstöfun svo sjálf- sagða að því hefur ekki þótt ástæða ti.1 þess að láta fjöl- yrða um það í blöðunum. • Með þakklæti fyrir birt- inguna. Skátar fara um bæinn vegna Vetrarhjálp- arinnar. STARFSEMI vetrarhjállp- arinnar í Reykjavík er í full- um 'gangi. í gærkvöldi áttu iskátar að fara um austur- bæinn til aö safna gjöfum, og í kvöld eiiga þeir að fara •um vesturbæinn, miðbséinn og ýmiis úthverfi bæjiarins. Hin nýja útgáfa íslendingasagna lætur yður 1 té allar íslendinga- sögurnar í heild með góðum frágangi og við vægu verði. Heildar- útgáfa þessi er vafalaust 'bezta jólagjöfin til barna yðar og vina. Kaupið GJAFAKORT að Íslendingasögunum i Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Sími 1336. fslendingasagnaútgáfan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.