Alþýðublaðið - 20.12.1946, Page 2

Alþýðublaðið - 20.12.1946, Page 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstuclagur 20. des. 1946. Frumsýning 26. þ. m. 2. sýning 27. þ. m. Gam!anleikur fi 3 þáttum eftir Eugene O’Neill. Léikstjóri: Indriði Waage. Frumsýning á annan jóladag kl. 20. 2. sýning föstudag 27. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin á morgun kl. 3—7. Áskrifendur að báðum sýningunum eru vinsamlega áminntir um að sækja aðgöngumiða á þeim tíma. Börnum ekki seldur aðgangur. I.S.I. I.S.Í. verður haldin í Tjarnar- bíó á sunnudaginn n. k. kl. 1,30. Verður þá sýnd hin á- ;gæta kvikmynd frá Ev- rópumeistaramótinu í Oslo í sumar. Ennfremur verða sýndar nokkrar fleiri úr- vals myndir þ. á. m. Knatt spyrnumynd (vörn) sund- mynd og hin glæsilega skíðamynd Ærá Holmen- kollen. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísa- foldar og Ritfangaverzlun ísafoldar Bankastræti 8, á fostudag og laugardag'. V irðingarfyllst íþróttasamband íslands. AlþýðublaðiS. M.s. Hvassafell fermir í Antwerpen 26.—28. desember. H.f. Eimskipafélag Ævisaga Geirs Zöega komin út. SaiYiiii af Gsis 6uð- mundssyni. Banjos Guitarar Trommur Blokkflautiu* Pickupp Feðafónar verð frá 181,30 Plötuspilara Grammófónplötur Fiðlukassar Fiðlustativ Jólasálmarnir nófum og plötum. Hljóðfærahúsið NÝLEGA ER KOMIN ÚT ævisaga Geirs Zoéga kaup- manns og útgerðarmanns, samin af Gils Guðmundssyni rithöfundi, og er bók þessi fyrsta bindi safnritsins ,,ís- lenzkir athafnamenn“, sem Akranesútgáfan hyggst gefa út. Ævisaga Geirs Zoéga er 200 blaðsiður að stærð, og er hún merkilegt heimildarrit um stórfelilda þróun í ís- lenzku atvinnutífi jafnframt því, sem hún rekur sögu Geirs. Birtist hún upphaflega í tímaritinu „Akranes11 og átti þar góðum vinsældum að fagna.->? Er sérprentun hennar, ,sem nú .liggur fyrir í snoturlega útgefinni bók, prýdd niörgum mymdum, og er vell til útgáfu hennar vandiað. Er ástæða til þess .að ætla, að . sögu þessa stór- brotoa athafnamanns, sem með 'lífi sínu og starfi mark- aði timamót í sögu þjóðar- innar á sinni tíð, verði vel tekið af fróðleiksifúsum les- endum. Bækur frá Bókagsrð- inni Lilju. ■f *. Eíj lieili úaUncl Kírliju - UcUIíiujui; na/a lrízlfu- hoHt cr snar- tjafaíhir Oíjfaái tbóko' búduffl' \?tnur ntínn Fclur fífr/juniií!or ytioréhoid musatina, fas! cism í bohabuÍUtm. í3 ])íd hosiam tíhaif hvon Ármenningar! Síðustu íþróttaæfingar hjá öllum flokkum félagsins fyr- ir jól, verða í kvöld. Stjórn Ármanns. BÓKAGERÐIN LILJA hefur nýlega sent frá sér eft- irtaídar báekur: Rétt og rangt eftir C. S. Lewis, í þýð ingu Andrésar Björnssonar. Bókin er 85 blaðsíður að stærð. SmiðjudrenguHnn, ef'tir Carl Sundby, Gunnar Sigurjónsson þýddi, — s,aga með myndum fyrir drerugi og stúlkur Er bóík þessi 152 blaðsíður að stærð. Jessika, eftir Hesba Stretton, Ólafur Ólafsson kristniboði þýddi bóikina. Er þetta 'telpusaga og er 111 blaðsíður að stærð. Flemming í heimavistar- slcóla, eftir Gunnar Jörgen- ,sen. Lárus Halldórsson þýddi bókina. Þetta er drengjasaga með myndum. Stærð bókarinnar er 183 blaðsíður að stærð. • blaðsíður. Raust guðs til vor. Ræða haldin af séra Friðrik Friðrikssyni við setningu kristillega mótsins í Vatna- skógi 22. júni 1946. Er rit þetta 22 blaðsíður. Jesús frá Nazaret, bibliumyndir til lit unar. Með myndunum eru textar úr biblíunni. Allar eru bækur þessar hinar snotrustu oig vel írá út- gáfu þeirra 'gengið. íslenzk býðlng á „Ég Claudíus” efíir Grav- es, komin út. SKÁLDSAGAN „Ég Claúd- íus“ eftir enska rifliöfundinn Robert Graves er komin út £ íslenzkri þýðingu Magnúsar Magnússonar, ritstjóra, en Jakob Jóh. Smári hsjur þýít kvæðin í bókinni. Útgefandi er Arnarútgáfan og er vel til útgáfu bókarinnar vandað. Robert Graves er heims- kunnur sem ljóðskáld og rit- gerðahöfundur, en frægastur hefur hann þó orðið fyrir skáldsöguna „Ég CIaudíus“, sem nú liggur fyrir í íslenzkri þýðingu. Sagan hefur að geyma mikinn fróðleik um líf og siðu hinna fornu Róm- verja á dögum keisaranna Ágústusar, Tíberíusar, Cali- gúlu og Claudíusar. Frásagn- arstíllinn er léttur og kímnin mikil. Graves hefur skrifað aðra skáldsögu um Claudíus, sem einnig hefur átt miklum vinsældum að fagna. Skóladrengir frá Jaðri koma í bæinn klukkan 2.45 í dag. Foreldrar eru beðnir að veita drengjunum móttöku á Lækjartorgi. með effirvæntingu effir næsfu bók sagði stórblaðið Morgenposten í Oslo, þegar fyrsta bók . Gnðrúnar Jónsdóttur frá Prestsbakka kom út. Nú er hin nýja skáldsaga Guðrúnar, „Ekki heiti ég Eiríkur“, komin út og hef- ur þegar verið afar vel tekið a£ íslenzk- um lesendum. Fallega skáldsagan hennar Guðrúnar frá Prestsbakka er góð jólagjöf við hóf- legu verði. Nýjasta bókin fyrir börn er Barnabókin bans Sfefáns Jónssonar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.