Alþýðublaðið - 20.12.1946, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 20.12.1946, Qupperneq 5
Föstudagur 20. des. 1946. ALÞYÐUBLAÐIÐ 5* * William Henry Chamberlin: HIN FYRSTU ÁHRIF, er ég varð fyrir á E-nglandi, voru sannfærandi. Athugun mín á farþegunum, er stigu inn í flugvélina, jafnvel á hinum óhentugasta. tima, kl. 3 fyrir hádegi, var stutt, hæ- verskleg og skynsamleg. Hin •Jitla upphæð, er greidd var fyrir dagblöð og far með strætisvög-num gaf til kynna, að verðlaginu hafði fullkom- lega verið haldið niðri. Og London virtist við lauslega yfirsýn ósnortnari en búast hefði mátt við eftir tvö eyði- leggingartímabil árása fjand mannanna, nefniíega leiftur- sóknina í lofti 1940—1941 og flugskeytin 1944. En síð- ar, er farið var víðar um borgina, sáist -greinilegar, hve miklar skemmdirnar voru. En ekkert sést samt, er kemst í námunda við gereyði leggingu stórra svæða i Ber- lín og öðrum þýzkum borg- um. Þó finnst vart nokkur blettur í London, er ekki ber einhverjiar menjar baráttu hennar. Og í nágrenni St. Pauls kirkju og East End eru stór svæði gereýðilögð, eii skipakvíarnar þar lágu u-ndir stöðugum loftárásum. En algengara er þó að sjá nakin, lítil svæði, þar sem áður stóðu hús,. en nú er, ekk ert eftir uppistandandi nema framveggurinn einn. En þetta síðasta og ,-Jlt of algenga sýnishorn af London er táknrænt fyri-r ástandið á Bretlandi í heild sinni. Með aðstoð áhrifamikilla fjár^ hags- og efnahagslegra tak-. markana, sem ekki hafa ver- ið settar af núverandi jiafn- aðarmannastjórn, heldur af hinni fyrrverandi íhailds- sömu samsteypustjórn, er stjórnaði Englandi á styrjald arárunum, og með þungri, b einni skattaálagningu, strangri matarskömmtun og fjárframlögum til að halda verði á matvöru stöðugu, hef ur tekizt að viðhalda ágætu ástandi ;að því er virðist. Verðið, sem var fyrir stríð, hefur ekki breytzt til muna á aðalvörutegundunum, og hin óhæfilega verðhækkun er aðaillega bundin við hið ó- hóflega .verð á ýmsum, mun- aði, sam ekki er takmarka,ð- ur, erlendum ávöxtum, vindl um, vínum o. -s. frv. En undir þessu yíirborði er aaglegt líf ömurlegrar fá- tæktar og skorts, sem gert er bærilegra vegna sjónar- miðs um þjóðfélagslegt jafn- rétti og af þvi að allir lifa því og. gera ótrúlega fáar til- raunir tií að lc,sna ,frá því. Það tvennt, er mest áhrif hafði á mig á Englandi, var í fyrsta lagi. fátæktin eins og hún birtist í matar-, klæða- og húsnæðisskorti og skorti á mörgum þægindum og gæðum lífsins, í öðru lagi, hversu þessi fátækt nær vítt yfir. Ég gerði athuganir mín- •ar aðallega í London og Glasgow, hinni miklu iðnað- ALÞÝÐUBLAÐIÐ birt- ir hér fyrstu greinina í greinaflokki um Evrópu eftir síríSið, eftir liinn þekkta blaðamann, Will- iam Henry Chamberlain. Greinin er um Bretland síðan stríðinu lauk. Vélrifynarkennsla CECILIAIIELGASÖN Sími 2978. armiðstöð Skotlands. Fólkið íisveitinni, sem lifir meir af nautgripa og. hænsnarækt sinni, lifir betur hvað matar- ræði snertir. En bóndinn á Englandi er mjög. háður. ye.rði, á þyí, er hann ver.ður að kaupa og selja. Og íbúat Bretlands búa að miklu leyti í borgum, svo að lífskjörin i þeim hafa áhrif á mestan hluta þjóðarinnar. Hin fyretu kynni mín af því, hversu allt er strangt á Bretlandi,. hlaut ég, er mér var boðið til hádegisverðar í vel þekktan klúbþ á Eng- iandi af aðalsmanni. Aðal- réttinum væri vægiiega lýst sem smábrytjuðu gteik- arstykki frá Oormvali. Ham- ingj-an má vita, hvað i þess- uin rétti var,. en . hann hafði varanlég.áhrii. óg brát.t for ’cg að ht.gieiða, acýhetta væri ekki tilviljun, heldur regla. Oft er það.svo, að því íþurð- meira eða fínna sem um- hverfið er í klúbbi eða veit- ingahúsi, því fátæklegri og lélegri er maturinn. Þannig cr það skipulagt. Embættis- maður í matvæiaráðuneyt- inu sagði . mér, að kjöt- skammturinn í Dorchester hóteli væri helmingi minni en verksmáðjumatsölu væri úthlutað vegna þess að talið vseri, að þeir höfðingjar, er borða á hinum vel þekktu hótedlum, gætu fengið meira ásarnt með hinum litla kjöt- skammti. Hið óbreytta gildi eins doLIars.er það hámárks- verð, er greiða má fyrir mál- tíðir í véifingahúsum, þótt sumum stofnunum, er greiða háa leigu, sé leyft að bæta við annarri eins upphæð. En á árunum fyrir stríð hefði verið hægt að fá mjög lítinn mat að magni og gæðum fyr ir einn dollar i Eng&andi. Ágætur enskur ritstjóri sagði mér.frá, hvernig kiæð.n aður fólksins væri: ,,Ég er í reg'Megum tötr.um innan undir þessum fötum“, sagði hann, ,,og ég veit ekki, hvar ég get fen.gið skömmtunar- miða f.yrir nýjum fötum“. Því að skömmtunin á Bret- landi nær til klæða . engu isíður en matvæla., En fata- iskömmtunin cr ekki eins -ströng, og dáiitið hefur rætzt úr, eftir því sem hægt hefur verið að takameiri vinnu og meiri hráefni i þjónustu vefnaðar- og fataiðnaðarins. En er ég kom till Bretlands í síðast liðnum júnímánuði fékk sérhver karl og kona fj örutíu fatamiða árlega. Tuttugu og sex þeirra þurfti fyrir ný ytri föt. Fyrir ann- iain fatnað þurfti eigi svo marga miða. En verðlagið á ytri fötum gefur glöggt, .til kynna, hversu hin almenna takmörkun er , ströng. Fyrir Ifólk, sem lifir aigeriega heima hjá sér, er matar- skammturinn fátækliegur, og tekjur fólksins eru ekki svo miklar, að sérhver geti leyft sér að borða að staðaldri á veitingahúsum. Menn geta vart með góðri samvizku þegið matarboð á enskum heimilum. Venjuleg úthlutun er tutt •ugu og þrjú sent á viku fyr- ir kjöt handa hverjum ein- staklingi, sjö únsuir af feit- mefi og hálft pund aif sykri. Brauði, sem var óskammtað á ófriðarárunum, var síðast liðið sumar bætt við hinar skömmtuðu matvörur, þótt úthlutunin, níu únsur á clag, svairi fiöí meða’lneyzlu. Fisk- •ur Jiefur verið stöðu@pr þátt ur í hinu brezka matarræði. Neytandinn verður að velja á milli rúms punds af hand- sápu og hálís annars punds af þvottasápu á mánuði. Það e.r er.fitt að viðhalda hrein- læti með þessari skömmtun. Það var talin miki.1 bót, er iskömmtun á kandissykri og súkkulaði hækkaði. frá tólf og upp. í fjórtán únsur á mánuði. Fyrir . utan appellisínur, . sem ætraðar eru bqrnum og konum með börn á brjósti, eru ávextir og grænmeti ó- skammtað. En Ehgland er ekki svo vel birgt sem mörg Lönd á meginilandinu i þessu tilLiti. Kartöflur og sumar, tegundir af káli eru aðalteg- lUndir grænmetisins., Húsnæðiseklan á Bretlandi ei’ mikllu meiri en í Ameriku. Þetta er mjög einfalt reikn- ingsdæmi. Heilbrigðismála- ráðherrann, Aneurin Bevan, hefur komið í framkvæmd. iyrirætlun um að byggja ó- dýr hús, sem flest á að leigja fýrir mililigöngu borg- arráðsins .fólki, sem velja sljcai eftir fyrirkomulagi, þar sem stærð íjc'iskyldunnar. þjónusta í hernum c:g vönt- un á húsrúmi . ræð.ur allt nckkru. En hinn raunveru- legi fjöldi nýrra bygginga er enn mjög lítill bæði á Bret- landi og í Bandarikjunum. GeysiLegur földi húsa á Bretlandi hefur eyðillagzt nú í stríðinu vegna loftárása. Áf þrettán milljón hú.sum í brezka konungsríkinu eyöi- lögðust tvö hundruð þúsund algerlega, . tvö. hundruð og fimmtíu þúsund skemmdust svo, að þau eru ónothæf, nema gert sé við þau, og fjór ar milljónir húsa skemnid- ust litilllega. Orsöþin tiL þess yfirgangs, sém nýlega var hafður í frammi, að ryðjast, irun í hús, sem stóðu aiuð um stundar- sakir vegna ýmissa breyt- inga og ekki var annað eti pöiitískt bragð kommúnista, var hin mikla vöntun. á hús- næði. Daglega lífið er yfirfullt af aUs kyns óþægindum. — Þvotturinn kemur oft á eftir áætlun og þá oft rifinn og •skemmdur vegna skorts á sápu og notkunar slæmra efna, er höfð eru í hennar stað. Erfiðleikarnir eru miki ii*. Þótt athugað isé allt það á Bretlandi, er hagstætt er og vel fer, t. d., að alviar.íegt at- vinnuteysi virðist fjarri, ut- lilkynníng frá Ágúsf Fr. & Co. Laugavegi 38. Komið tímanlega með skóna ykkar til sólnmgar fyrir jólin. Því fyrr — því betra. Allt afgreitt með eins dags fyrirvara. Laugavegi 38 — Sími 7290. entugar joia Bókahillur Píanóbekkir Saumakollar Kommóðtir F orstofuskápar Spilaborð Utvarpsborð Einnig höfum vi<5 Sófasett mmm s©sa[páM5aa) % Símar ,3107 og 6593. Hringbraut 56. Höfum fyrirliggjandi smiðatól og útsögunartæki fyrir . drengi. Tilvalin jólagjöf. Niels Carlson & Co. hf. Sími 2946. — Laugavegi 39. Mattador, borðtennis, Ludo, kúluspil, pen- ingakassar, stjörnuljós, kínverjar, loft- skraut, þríhjól, ruggubestar, hlaupahjól, dúkkuvagnar, dúkkurúm og ýmiskonar leikföng. K. Einarssois & BiðriKSon h.f. am'íkisverzlunin hefur auk- izt, matarræð'i í skólum cg verksmiðjum batnað og al- menn heilbrigðismál í fceira •lagi, þá er þó ómótmælan.- legt, að Bretland er nú miklu fátækara en það var síðasta árið fyrir stríð, 1938. Hin inúverandi erfiðu lifskjör jeru ■llífeari þeim kjörum,,sem. i atymnuleysingj'arnir bjuggu j \úð, er þeir aðeins höföu jstyrk sinn og nóg var til af j ódýrri ifæðu, lieldur e.n þeim. : kjÖDum, sem hin fjölmenna miðstétt O/g faglæi’ðir verka- ' roenn bj.uiggu við á árunurn fyrir stríð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.