Alþýðublaðið - 20.12.1946, Síða 8
VefSurfiorfur
í Reykjavík: Suðvestan
og vestan átt. Skúrir
eða liryðjur.
Föstudagur 20. des. 1946.
dagar til jóla
Soiiibaodi'ð muii ieita
stæð viðskiptasamböfid
ser ym sj
eriendis*
Hér sést einn af hinum fölsuðu tékkum, sem „Guðrún Pétursdóttir“ gaf út í verzl-
unum í Reykjavík,
Bæjarstjóm viiihag- Kona »ekin fösl fyrir víðfæka
GENGIÐ HEFUR NÚ VERIÐ formlega frá stofn-
un innkaupasambands vefnaða'rvörukaupmanna, og er
ætlazt til að sambamiið geti orðið hér miðstöð vefn-
aðarvörukaupmanna. Er hér um að ræða landssam-
band, sem allir vefnáðarvörukaupimenn á landinu
geta gerzt aðilar að. Mun sambandið sjálft leita fyrir
sér um sjálfstæð viðskiptasambönd erlendis, þannig
að þau verði sem hagfelldust fyrir alla aðila.
Sigurðardóttir, Axel Axels-
son, Soffíubúð, Arngrímur
Jónsson kaupmaður, ísa-
firði, cg Raignar Þórðarson,
verzlun Ragnar Þórðarson &
Co. Er Ragnar formaður
framkvæmdanefhdar.
JON AXEL PÉTURSSON
bar fram á bæjarstjómar-
fundi í gær tillögu um að
fela borgarstjóra að hlutast
til um við atvinnumálaráð-
herra að hagnýtt verði síld
sú, sem unnt virðist að veiða
skammt frá Reykjavíkur-
höfn trni þessar mundir, og
var tillaga bessi samþykkt
með samhljóða atkvæðum
bæjarfulltrúa.
Tillaga Jón-s Axels mælir
svo fyrir, að bæjarstjórnin
fefli borgarstjióra að hlutast
titl um við atvinnumálaráð-
herra að athugaðir verða hið
fyrsta möguleikar til hagnýt
inigar _ (söltunar til útflutn-
ings eða frystinigar) á sild
þeirri, isem unnt er að veiða
að því er virðist í stórvm stíl
skammt frá höfninni með
góðum áiangri fyrir bátaút-
veginn, ef skilyrði til hag-
nýtingar væru fyrir hendi.
HaffSi keypi í verzlunum bæjarins fyrir
þúsundir og greitt með föiskum tékkum
•-------+-------—
LÖGREGLAN tók í fyrradag fastan einn djarfasta
ávísanafalsara, sem komið hefur fram í Reýkjavík. Er þetta
kona, sem hefur gefið út falska tékka upp á nokkur þúsund
krónur, og mun hún hafa verið handtekin á eða við flug-
völlinn í Keflavík, er hún reyndi að komast undan. Lög-
reglan er sagnafá um mál þetta, en eftir því, sem næst verð-
um komizt, mun konan hafa verið tekin föst á síðustu stundu
VETRARHJALPIN í Iúifn
arfirði er takin til starfa á
vegum safnaðanna i bæraim,
ctg er hetta áttunda starfs-
árið.
Söfnunin í fyrra nam 14
þúsund krómim. en auk þess
lagði Hiafrarf iarðarbær
fram 12 þúsund krónur til
Etarifseminnar.
Úthlutað vtar-'samfaltis gjöf
um íyrir ’SO þúsuhd og ÍOO
krónur tii samtals 131 heim-
ilis og einsíaidings.
í forsföðuuefhd vétrar-
hjálparinar eru: Séra Garð-
ar Þorsteinsson, séra Krist-
inin Stefánisson, Oiafur H.
Kona þessi hefur undirrit-
að 10 til 20 tékka, sem eng-
in inhistæða er til fyrir, með
dulnefninu „Guðrún Péturs-
dóttir“, og greiddi hún með
þeim fyrir allmikið af fatn-
aði og fleira í búðum Reykja
víkur.
Kona þessi, sem mun vera
um þrítugt og allvel klædd,
eftir lýsingum búðarstúlkna,
lagði fyrir nokkru síðan 500
krónur ánn í útibú Lands-
bánkans við Klapparstíg og
fékk þá ‘tékkhefti. Fór hún
fyrst í verzlunina Ninon og
'keypti sér þar kjól fyrir 300
krónur, sem hún ekki aðeins
greiddi með einum af tékk-
um sínum, Iieldur skrifaði
haerri tékk og' fékk til baka
álitlega upphæð. Næst fór
liún í verzlunina í Uppsöl-
um og tók út fyrir 700 krón-
úr; því næst til Ragnars
Þórðarsonar & Co. og verzl-
aði þar fyrir 400 krónur, síð-
an til Franch Michelsen gull
smiðs og tók út fyrir 600
krónur, þá í Mahcliesfer fyr-
ir 500 krónur. Loks rnun hún
Jónsson, kaupmaður, Guð-
jón ■ Magnússcn skósmiða-
meistari cg Guðjón Gunnars
son framfærslufulltrúi.
Veita MMr þessir menn
gjöfmn móttöku og áömuleið
is umsóknum um fjárstyrk.
hafa fengið sér loðkápu og
greitt hana eins og allt hitt
með fölskum tékka.
Þegar Landsbankinn varð
var við þetta, var ýmsum
verzlunum í bænum gert að
vart, en sums staðar var það
um seinan. Lögreglan fékk
málið innan skamms til at-
hugunar, því að ýmsir kaup
menn, sem urðu fyrir þessu,
kærðu tékkafölsun þessa. Þó
vildi rannsóknarlögreglan
ekkert um málið segja í gær,
nema hvað það mun vera
vist, að konaii gefur eikki út
fleiri tékka fyrir Jiessi jól-
m.
Minningarspjöld
fyrir styrktarsjóð ekkna og'
munaðarlausra barna íslenzkra
lækr.a, fást í skrifstöfu héraðs-
læknis í Hafnarstræti 5 (Mjólk
urfélagshúsinu) herbergi 23—
kákmeisfari
HRAÐSKÁKMÖTIÐ fór
f ram síðastliðið mánudags-
kvöld og varð Guðmundur
Ágústsson hraðskákmeistari
og er það í annað sinn sem
Gúðmuhdur vimnur þennan
titil.
Eins og áður hefur verið
frá sagt hér í blaðinu, beittu
nokkrir vefnaðarvörukaup-
menn sér fyrir því, nú fyr-
ir skömmu,, að þetta sam-
hand yrði stofnað, og var
framhaldsstofnfundur þess
haldinn 8. þ. m. og var þá
gengið endanlegá frá lögum
sambandsins og stjórn þess
kosin.
Samkvæmt lögum sam-
bandsins er tilgangur þess
meðal annars, að aðstoða
vefnaðarvörukaupmenn við
vörukaup og að annast inn-
flutning á vefnaðarvöru til
landsins.
Verður lögð áherzla á að
kaupa vörurnar þar sem
hægt er að fá bagíelldust við
skipti. í skrifstofu sambands
ins verður safnað saman sýn
ishornum og tilboðum, sem
sambandínu berast óg kaup-
mönnum þannig gefinn kost
úr á að fylgjast betur með
því, en að undanfömu, hvaða
vörur eru á boðstólum og
i fáanlegar á hverjum tíma.
Gera meðlimir sambands-
ins sér vonir um, að þetta
innkaupasamband geti í
framtíðinni orðið eins konar
vefnaðarvörukauphöll, alls-
herjar miðstöð vefnaðarvöru
viðskipta í landinu.
Loks er þess að geta, að
með þessu fyrirkomulagi, er
verzlunum í þessari grein
gefinn kostur á því til jafns
við hinar stærri, að taka þátt
í beinum innflutningi, en
hingað tii hafa þær að mestu
verið útilokaðar frá slíkum
viðskiptum, vegna smæðar
sinnar.
Öll inhkaup sambandsins
munu verða gerð í samráði
við vefnaðarvörukaupmenn-
ína sjálfa. og gefst þeim því
kostur á að fylgjast með inn
kaupum til landsins og hafa
áhrif á þau, en vitað er að
smásölukaupmenn óg þeir
sem standa í beinu sambandi
við kaupendurna sjálfa hafa
mun betri aðstöðu til að
fylgjast með því hvers al-
méhhingúr' þarfnast, heldur
en heildsalarnir hafa gert.
í framkvæmdastjórn sam-
bandsins eru:
Gunnar Hall, verzl. Ragn-
ar Blöndal, frú Marta
Einarsdóttir, verzl. Kristín
Starfsemi barnaheim-
ilanna rædd í bæjar-
stjórn.
ALLMIKLAR UMRÆÐ-
UR urðu á bæjarstjórnar-
fundi í gær um rekstur barna
heimilisins að Sælingsdals-
laug, en starfsemi þess hefur
verið gerð opinberlega að
umræðuefni og sætt harðri
gagnrýni.
Jón Axel Pétuirsson reif-
aði þetta mál, en hann óskaði
eftir því á fundi bæjiarráðs
13. þessa mánaðar, að borg-
anaritari igæfi bæjarstjórn á
næsta fundi skýrslu um
rekstur bamaheimila Rauða
krcssins á .síðast liðnu
sumri. Borgarritari kvað sig
ekki geta gefið skýrslu þessa
á þessum fundi, vegna þess
að hann hefði enn ekki feng
ið 1 hendur skýnslu frá for-
manni sumardvalairnefndar
um istörf niefndarininar, en
hann hafði heitið borgarrit-
ara að gefa bæjarráði slíka
skýrslu, þar sem irekstur
barnaheimiHsins að Sælings
daMaug yrði gerður að um-
ræðuefni sér í lagi.
Jón Axel Pétursson lagði
áherzlu á það, að chki væri
nóig þó að formaðiiir sumar-
dvalarnefndar gæfi bæjar-
i'áði slika 'Skýrslu. Rekstur
barmaheimilisins að Sælings-
dalslaug hefði verið gagn-
rýnclur með þeim hætti, að
aðstandendur barnanna, sem
þar dvöldust, annars vegar
og starfsfólk barnaheimilis-
ins hins vegar, ættu kröfu-
rétt á þvi, að nákvæm rann-
sókn yrði llátin fara fram í
þessu máli. Tók Sigfús Sigur
hjartarson undir þetta og
vildi láta opinbera réttar-
rannsókn fara fram um mál-
ið.