Alþýðublaðið - 29.12.1946, Side 6
6.
ALÞYÐUBLAÐjti
Siumudagur, 29. des. 1946.
33 TiARNARBIO £8
Ástarbréf
(Love Letters)
Áhrifamikil amerísk
mynd eftir skáldsögu
. Chris Massie.
Jennifer Jones
Josepli Cotten
kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
œ BÆJARBIO æ
Hafnarfirðl
Milli tyeggja elda
Mikilfengleg og vel leikin
mynd, gerð eftir hinu
fræga leikriti: „The
Strange Affair of Uncle
Harry.“ Aðalhlutverk:
George Sanders.
* Geraldine Fitzgerald
Ella Raines.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 9184.
STULKA
óskast í veitingastofu.
Upplýsingar í skrifstofu
Aliiýðubrauðgerð-
arinnar Iii.
Laugavegi 61.
Hún mun venjast rólegheitunum þar, það verður áreiðan-
lega ágætur undirbúningur undir seinni tímann, þegar hún
fer að búa með Fred inni í frumskógunum, Ró og heilnæmt
loft. — ínu dettur í hug ferðaskrifstofan, hans Bobs, henn-
ar ástkæra mágs. Bréfið er langlíkast auglýsingu fyrir eitt-
hvert heilsuhæli. Dyggðablóðið hann Bob hefur ennþá
færst undan því að hitta hana. Núna þegar hún er komin
frá Haag, getur hún ekki annað en brosað að þessu öllu. í
hreinskilni sagt, þá hefur m'aðurinn keypt köttinn í sekkn-
um. En þessu hefur hann gott af. Það er aðalatriðið að
Hennie verði hamingjusöm með honum. Það hlýtur að
vera mikill léttir fyrir hann að ína býr núna svona langt í
burtu. „Heilnæmur friður og roskið fólk.“ Ef hún man
rétt þá er stór steindys rétt hjá „Heiðarró“. Henni rennur
kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar henni déttur þessi
lýsing í hug af þessu einmanalega húsi á heiðinni. Heiðin
er svo drungaleg og eyðileg. Hún hefði miklu heldur kos-
ið engi þar, sem kýr eru á beit. Hún horfir sorgmædd á grá-
grænt merkið, sem þýtur fram hjá klefaglugganum. Ekki
er það hvetjandi. Nakinn pílviðurinn meðfram beinum
skurðunum svignar í vindinum, og bændabýlin eru ógeð-
felld og syfjuleg á svipinn.
Allir hafa ráðið henni frá því að taka þessa stöðu, hæði
Gréta, Wim og María. Bara Hennie hefur ekki gert það;
henni er það víst léttir, að systirin hverfur, hugsar ína með
beiskju, hún vill helzt vera laus við hana. En ef til vill
kvelst Hennie ennþá ofurlítið af atburðinum í Trianon! Ef
sá blessaði Bob fengi að vita hvernig í öllu liggur. . Nú, hin
ráðríka dekraða og sjálfselska Hennie verður þó alltaf litla
systirin hennar. litla barnið sem hún vár svo hrifin af þeg-
ar það var í vöggu. Þá var ína þegar farin að ganga í skóla.
Hvað ína var hreykin af litlu stúlkunni með lokkana, sem
var svo indæl í eskimóafötupnum sínum, þegar þær gengu
saman í skemmtigarðinum og gáfu öndunum þar! Og hve
hrífandi var Iiennie ekki þegar hún sat á hnjám föður síns!
Ef til vill finnur Hennie seinna hve þær eru tengdar sterk-
um böndum, hún er svo ung ennþá. Cet age est sans þitil!
Hver var það nú sem sagði þetta? Já það var Wim. Skrítinn
náungi þessi Wim. Var hann kannske ofurlítið skotinn í
henni? Alveg eins og forðum þegar hún var gelgjulegur
stelpugopi og hann nýfarinn í „mútur“! Hann er nú ann-
ars bezti strákur.
LeiSrétting.
í auglýsingu frá Happdrætti
Háskóla íslands hér í blaðinu í
gær, höfðu slæðst inn tvær
villur. Var önnur sú, að Bóka-
Allt í einu skellur regnskúr á gluggann og allt rennur
saman í óendanlega gráa auðn. Skyldi hún seinna, þegar
hún er komin til Indlands þrá svona landslag? Það stendur
alltaf í skáldsögunum. Það er varla trúlegt að maður geti
þráð kulda og snjó, hálku, slab og krap. Fyrir kuldakreistu
búð Hermanns Sigurðssonar er!
taiin vera á Laufásvegi 38, en)
á auðvitað að vera á Laugavegi
38, en Hermann er umboðsmað
ur happdrættisins. Hin var sú,
að menn- eru taldir eiga for-
gangsrétt að sömu númerum
sem áður til 8. janúar n. k., en
á að vera til 6. janúar. Leið-
réttist þetta livorttveggja hér
með.
eins og ínu hlýtur Indland að vera á við Paradís.
Utrecht! ína opnar gluggann og lítur út. Það er mikill
kostur sem fylgir því að vera óvanur að ferðast, og hann
er sá, að manni hættir ekki til að verða of merkilegur með
sig.
Blaðadrengur kallar nöfnin á vikublöðum og dag-
, ,Lífið! “ , ,Prinsinn! ‘ ‘ „Ritsíminn! ‘ ‘
„Hláturinn!“ „Lífði!“ Hann heldur áfram að kalla:
„Hláturinn!“ „Lífið'“ Hláturinn og lífið það er lífsvís-
æ GAIMLA Blð æ
Systurnar frá
Sf. Louis
(Meet Me In St. Louis)
Skemmtileg og fögur
söngvamynd, tekin af
Metro Goldwyn Mayer í
eðlilegum liðum.
Aðalhlutverkin leika
Jndy Garland
Margaret 0‘Brien
Lucille Bremer
Tom Drake
Kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
g nyja biö æ
■
TðkubarniS
(„Sentimental Journey“)
Fögur og tilkomumikil
mynd.
Aðalhlutverk:
Maureen 0,Hara
John Payne,
og nýja kvikmyndastjarn-
an 10 ára gömul
Connie Marshall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sölumaðurinn síkáfi
Hin bráðskemmtilega
mynd með
Abbott og Costello,
sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11, f. h.
Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu
í kvöld kl. 10. —
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h.
vantar tii að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í
eftirtöldum hverfum.
Norðurmýri
Hverfisgötu
Grettisgötu
Bræðraborgarstíg
Lindargötu
Talið við afgreiðsluna.
Alþýðublaðið, sími 4900
dómur blaðadrengsins. ína fær sér aftur kaffibolla og nýt-
ur hans með því að fá sér aðeins smásopa í einu. Að sitja
svona í klefa á 2. farrými og drekka kaffi, það er að njóta
lífsins. Já, áður en maður verður eins konar heldri vinnu-
kona, getur maður víst leyft sér að láta sér líða dálítið vel.
Hennie fannst það kjánalegt af ínu, að ferðast á öðru far-
rými. Fyrir þá peninga, sem hún sparaði með því að ferðast
á þriðja, gat hún keypt sér tvo hatta eða annað. ína brosir.
Hennie hefur ekkert hugmyndaflug. Það er alveg jafn
mikils virði fyrir ínu að hún getur núna ímyndað sér að
hún sé rík frú, sem hefur ekki minnstu áhyggjur í lífinu,
og er á leiðinni til Wiesbaden eða Parísar, eða kannske til
Feneyja, Napoli eða Capri.
ÖRNbÁllt U Qiági, þihgmaðúri Val : .. ... . . ÖRN: Fyrirgefðu, (að ég lét þig dóni geturðu verið!
er að njórta útsýnásins. ÖRN: Þú ert nú hætt iað setja þig detta svona niður á snjóirun. Mifcið öskur héyrist skyndilega.
VAL: Vilduð þér gjiöna syp vel, á háan hest,..en hengir þig á VAL: Ó - - þú, irekjan í þér og VAL: Bjargaðu mér!
ef þér megið vera að, herra Örn háan Örn!