Alþýðublaðið - 29.12.1946, Blaðsíða 8
¥©t£iirh©rfiir
í Keykjavík: Allhvass
suðvestan og skúrir.
20.35: SólarljóS (Upp-
Iestur og tónleikar:
Einar ÓI. Sveinsson
o. fl.)
Simimdagur, 29. des. 1946
a H as|s
KJ!
HEILSUFARIÐ í bænum
feefu-r verið igott yfir jólin,
sagði héraðslæbnirinn við
blaðið í gær. Mænuveikin ex
i mikilii rénun, og má segja
■að útilit sé fyrir að hún sé að
'hverfa úr sögunni. I vikunni
fvrir jólin, varð aðeins vart
3—4 tilltfeilla, og ekki hefur
orðið kunnugt um neitt
síðan.
Þá hefur ekkert frekar bor-
ið á barnayeikinni, en eins
og skýrt v.ar frá fyrir jólin,
hafði eitt biarn veikzt af þeirri
vei'ki á jóla-föstunni.
Ádolf Busch býður
Birní Óiafssyni til
framhaldsnáms.
Litla stúlkan á mvndinni hér að ofan heitir Judy Enders og
hér situr hún ofan á stærsta elginum, sem skotinn hefur
verið í Kanada, en hann vóg 1350 pund.
FIÐLUSNILLINGURINN
ADOLF BUSCH, sem tvisv-
ar sinnum hefur komið hing
að og haldið hér hljómleika
við mikla aðdáun áheyrenda,
hefur boðið Birni Ólafssyni
fiðluleikara að dvelja hjá
sér í sex mánuði til fram-
haldsnáms í fiðluleik og
ferðast síðan með sér í aðra
sex mánuði til hljómleika-
halda.
Björn Olafsson hefur þeg-
ar iþegið þetta mikla sæmd-
'arboð hins heimsfræga fiðlu-
snililings og býst við að fara
utan í vor. Adolf Busch mun
þá komja hingað til lands í
þriðjia sinn til að halda hér
ihljóönleika, og ætlar Bjöm
Ólafssom þá að slást i för með
honum vestur um haf.
KR ingar æfla að byggja mikið
íþróftahús við Melatorg
-------6----.——
íþróttakostnaður félagsins 95 000 kr. í ár
-------*--------
HIN VÍÐTÆKA STARFSEMI Knattspyrnufélags
Reykjavíkur náði á þessu ári hámarki, og varð íþrótta-
kostnaður félagsins 95 000 krónur. Tiu kennarar stóðu
fyrir íþróttaæfinigum nokkurra hundraða ungmenna í fles't-
um greinum íþrótta, og iflokkar ifélagsins fóru í sýningar-
ferðir langt út fyrir landsteinana.
Lífeyrisgreíðslur
í janúar 1947.
ÞAR sem lífeyrisgreiðslur
samkvæmt hinum nýju lög-
um um almannatryggingar,
er öðlasi gi.ldi 1. janúar 1947,
greiðast. eftirá mánaðarlega
cða ársfjórðungslega og
íyrstu Hfeyrisgreiðslur sam-
hvsetr- h'.im. fa.ra því ekki
fram. pir— en’ 1. febrúar 1917
hefur crð ð sa*"'kömulag um
það roTli félagsmálaráðu-
neyfsins og Tryggingarstofn
unar rík’s'ns, að þau sveit-
rrfélög. 'sem gre'ddu fyrir-
fram eT’nun og örorkubæt-
ur árið 19.16 greiði einnig
fyr’rfram slíkar bætur fyrir
janúarmánuð 1947 eftir
sömu reelum og farið var
eftir 1946 og munu þau
sveitarfélög er það gera fá
endurgreiddan helming bót-
anna eftir sömu reglum og
giltu fyrir árið 1-946.
En eins og fleiri er KR
í húsnæðisvaindræðum,
sérstaklega síðan gamla
KR-húsið við Tjörnina var
rifið. En úr þessu á að bæta
með byggingu stórs og
glæsilegs íþróttahúss við
Melatorg. Á félagið hálfa
millljón króna — andvirði
gamla hússins — í sjóði til
hirmar nýju byggingar og
vonast itill að geta byrjað á
ihenni á hinu komandi ári.
Erlendur Pétursson, sem
var endurkosinn formaður
KR á aðalfundi íélagsins í
! fyrrakvöld, skýrði 'blaðinu
’frá þessu í gær. Ilann sagði,
að enn stæði á nokkrum
skipulagsatriðum varðandi
hina nýju byggingu við
Mclatcrg. en vonandi mundi
bæjiárstjórn skera úr um bað
—mál innan skamros. Gæti
þá undirbúningur byggingar-
innar hafizt cg Gisli Halil-
dórsson arkitekt gengið frá
teikningum hi.ns nýja íþrótta
húss.
| í þássu nýja húsi verða
senniiega fjórir salir, tveir
•. :óri.r cg tvei,r smærri fyrir
giiímu, hnefaleika o. fl. Þar
i verður og vonandi með tím-
anum stór salur, þar sem
knattspyrnu- og frjálsíþrótta-
menn. geta æft sig alíla-n árs-
ins hring.
KR hefur nú skipað sér-
istaka nefnd til þess að vinn-a
að húsbyggingarmálinu. í
henni eru þeiir Kristján L.
Gestsson, Sigurjón Pétursson
cg Gísli Halídórsson.
Benedikt G. Wiaage, forseti
ÍSÍ, mætti á aðalfundi KR,
cg þakkaði han-n félaginu
framúrskarandi íþróttastarf á
árinu. Að þvi loknu fór fram
kosning i stjórn, og var hinn
vinsæli formaður, Erllendur
Pétursson, endurkosinn í einu
hljóði. Fjórir nýir meðstjórn-
endur voru kosnirBjiörn Viil-
mundarson, Har.aldur Björns-
son, Haraldur Gislason og Jón
Jcnasson. Endurskoðendur
voru kosnir Eyjólfur Leós og
Sigurjón Pétursson.
Lögreglan vili hafa
faf af sjónarvoffum
í FYRRAKVÖLD um kl.
20,40 varð maður fyriir bif-
,reið á Laugaveginum á móts
við nýbygginiguna :nr. 116.
Meiddist maðurinn nokkuð
og var fluttur á slysavarð-
stcfuna, en siðan heim til sín.
Ef einhverjir sjóinarvottar
hafia verið að þvi, er slysið
vað, óskar rannsóknarlög-
reglan að hafa tal af þeim.
Samþykktir áfeogisnefociar kveona.
TiiSaga ura sjákraskýls fyrir drúkkna
menn i sambaodi vit$ iögreginstöðina0
-----------------------——-
ÁFENGISVARNARNEFNÐ KVENFÉLAGA í Reykja-
vík og Hafnarfirðf hefur sent áskorun til menntamálaráð-
h-erra þess efnís, að hverjum kennana, sem er undir áhrif-
um áfengis í návist n-e-menda -sinna eða vanrækir kenns'lu
vegn-a ofdrykkjiu, sé tafarlaust vikið úr -stöðu. Ennfremur
gerir n-efndin þá kröfu, að ne-mendum allra s-kóla sé gert að
sky-ldu algert áfengisbindindi, ag varði ítrekað brot brott-
rekstri.' Segir í ályktuninni, að Menzkar mæður -sætti sig
ekki lengur við að ei-ga á hættu, þegar þær s-enda börn
sín í skóla, að þau 'læri þar drykkjus-k-ap.
Áfengisvarnarnefnd kven-
fél-aganna var stofnuð
'snemma í þessum mánuði og
standa að henni 28 kvenfélög
í Reykjiaví-k og Hafnarfirði.
j Stoí’nfundur nefndarinnar
' sendi víðtækar tillögur og á-
skorani-r til yfirvaldanna um
áfenigismálin.
í áskor-un til bæjarstjórn-
ar Reykjavíkur lleg-gur nefnd-
in ti'l, að komið sé upp sóma-
santlegu sjúkra-skýli í sam-
bandi við lögreglustöðina og
þangað ráðinn sérstakur
læknir og hjiúkrunarílið. Vi'l-l
nefn-din, að allir, sem vekja
á sér athy-gli vegna áf engis-
nautnar úti eða á skemmti-
stöðum, verði geymdir í
sjúkraskýli þessu, þar til á-
fengisáhrfiin eru um garð
gengin.
Nefndin lýslti ánægju sinni
yfir samþykkt ná-msmeyja
Kvennaskólans i Reykjavík,
þes-s efnás, að damsa ekid við
drukkna menn. Skorar nefnd-
in jafnframt á kvenfélöig um
-land aíllt að bindast sa-mtök-
um úm að ungar stúlkur
diansi ekki við drukkna
rnenn.
Fimm æskulýðstón-
leikar enn í vetur
TÓNLISTARFÉLAGIÐ
hefur ákveðið að efna til
fimm æskulýðstónleika síð-
ari hluía vetrardns til við-
bótar við þá tvo, sem þegar
hafa verið haldnir.
Verður vell til þessara tón-
leika vandað cg mun Björn
Óilafsson leika á fiðlu á þeim
fyrstu, dianski p.ú.oóleikarinn
Viggo Bentz-son á píanó á
í öðrum hljómileikuinum og
danska söingkonan Engel
Lund syngjia á þ-eim þriðju.
En þessi tvö siðas-t nefn-du,
sem ætla að -koma hingað -í
vetur, munu einnig halda hér
aðra hlljómleika.
Óráðið er enn, hvað boðið
Nýársfinynd
TJarnarbíós
„Auðnuíeysinginn”
NÝÁRSKVIKMYND Tjarn
arbíó verður br-eZka mvndin
,,Auðnulleysinginin“ -— áhrifa
mikil mynd um unigan marnn,
sem hafði góðar gáfur og lífs
ástæður til að v-erða Jiýtur
þegn, e-n varð auðnuleysingi
og sjálfum sér verstur. Sag-
arft byrjar,
þe-gar þessi
ungi maður
er í her
B-reta á -meg
inlandinu,
og eru ævi-
altriði hans
söigð með
rödd einu
istúílkuinnjar,
sem hann
elskaði. ■—
Hinn frægi brezki leikari,
j Rex Harrison, sem nú á vax-
andi vinsældum að fagna um
heim allam, leikur aðalhlut-
verk myndarinnar. Auk ha-ns
eru Lilli Pailmer, Godfrey
T-earle og Jean Kent.
.....----------
Þrestir halda síðari
kirkjuhljómleika
sína í dag.
KARLAKÓRINN ÞREST-
IR í Hafnarfirði efnir til
kirkjuhljióm'leika í þjóðkirkj-
unni 'fel. 5 í dag, o-g eru þetta
aðrir itónleifear kórsins. Fyrri
tcirdeikarnir voru á -annan
jóladag og var þá húsfylli-r.
Sönigstjóri kór-sins er Jón
fsleifsson, en dr. Pó-11 ísóifs-
son llei-kur einleik á kirkj-u-
orgelið.
Tónleikarnir verða ek-ki
endurteknir.
Fertugut
er a morgun, mánudag,
Guðmundsson listmál-
verður -upp á á tveimur sáð- Eggert
ustu æskulýsliljómleikunum. i ari, Hátúni 11.