Alþýðublaðið - 10.01.1947, Blaðsíða 6
6
ALÞYÐUBLAÐlt?
Föstudagur, 10. jan. 1947,
3 TJARNARBIO
Lvndúnaborg
í tampaljósi.
(Fanny by Gaslight)
Spennandi ensk mynd
Pliyllis Calvert
James Mason
Wilfrid Lawson
Stewart Granger
Jean Kent
Margaretta Scott
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
Hafnarfirði
lur selaiL
(Conflict)
Spennandi amerísk mynd
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogart
Alexis Smith.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn innan
■ *.
14 ára.
Sími 9184.
Félagslíf
Glímumenn K.R.
Fundur í kvöld kl. 8 eftir
hádegi í V.R. Vonarstræti 4.
Kosið í Glímunefnd og
fleira. Afaráríðandi að allir
mæti.
Glímunefnd K.R.
f.R. Skíðaferðir að Kolvið-
arhóli á morgun (laugardag)
kl. 2 og 8. Og á sunnudags-
morgun kl. 9.
Farmiðar og gisting seld í
Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9.
Farið frá Varðarhusinu.
Guðspekinemar!
Stúkan Septúna heldur
fund í kvöld kl. 8,30. Erindi:
Breiskir guðsmenn, flutt af
Grétari Ó, Fells.
Gestir velkomnir!
NÝJA Blð
ur i giosii
ína ákveðin. ,,Barn syndarinnar er ekki til. Lítið barn er
alltaf saklaust og fallegt."
„Þér eruð engill, systir. Og vitið þér, við yður þori ég
að segja það, því að þér munuð skilja mig. Ég er orðin svo
glöð að eiga von á þessu barni. Faðir hans er dáinn. Og nú
á ég ekkert annað en barnið hans. Finnst yður ég vera vond
manneskja? Það finnst systur Renche, hún segir aldrei eitt
einasta orð við mig.“
„Systir Renshe hefur ef til vill verið alin of strangt
upp.“
„En það er ég líka.“ Grannleita, geðþekka andlitið er
eitt bros. „Þess vegna var þetta einmitt svona hræðilegt
fyrir pabba og mömmu. En systir, stundum ér ég svo mik-
ill heigull og þá er ég svo hrædd. Er það ekki.ógurlega vont
að eignast barn?“
„Kæra frú“, segir ína eins og hún væri þaulreynd í
þessum efnum. „Þér skuluð.bara hugsa um það, að þetta
hafa mæður og formæður okkar orðið að þola á undan
okkur, og nú er komið að okkur. En nú verð ég að flýta
mér niður, annars veit frú Overbos ekki hvað er orðið af
mér.“
„En systir, komið þér ekki bráðum’ aftur? Getið þér
ekki á hverjum degi fært mér teið? Og bíðið andartak, ég
veit ekki einu sinni hvað þér heitið?“
„ína Brandt.“
„Verð þér sælar systir ína.“
ína gengur blóðrjóð niður stigann.
Svona gengur það, þegar maður skreytir sig með
stolnum fjöðrum. „Systir ína!“ í dag hefur það gengið vel,
en ef hún spyr nú að fleiru? ína ákveður að kaupa fyrsta
frídaginn sinn bók um sængurkonur og umönnun ung-
barna. Það er í rauninni skakkt, að ung stúlka viti engin
deili á slíku.
„Þarna kemur ína aftur ....“, frú Overbos röltir á
móti henni.
„Það er sorglegt með Iresje litlu van Leeuwen, hún
hefur hrasað, veslingurinn, foreldrarnir eru sérstaklega
brjóstumkennanlegir. En farið þér nú með Irmu til frú
Meridan, og munið nú að hlæja ekki, meðan þér eruð inni
hjá henni, því reiðist hún svo. Hveitihornin, Irma ....
gleymið nú ekki öllu, barn, þó að þér sjáið dr. Reynolds
koma. Þessar stelpur eru ekki með öllum mjalla . .. .“ Frú
Ovorbos tekur fljótt af sér svuntuna og þýtur eins og eld-
ing :að aðaldyxunum. í stiganum gefur Irma ínu nokkrarr
upplýsingar um frú Meridan.
„Það er skrýtin manneskja. Hún hefur verið leikkona
og er mjög gömul en sjálf heldur hún, að hún sé ómótstæði-
leg ennþá, og hún klæðir sig þannig, að maður er alveg að
deyja úr hlátri. Og hún heldur að læknirinn sé skotinn í
sér, Það er reglulega broslegt.“
„Er hún....“ segir ína vandræðalega. „Er hún ekki
alveg------“
„Auðvitað er hún ekki með öllum mjalla, alveg eins og
frú Wacheldank. Frú Washeldank er sálsjúk, ög Pieterse
gamli gengur í barndómi. Það er ekki alltaf mjög erfitt, fen
stundum gerir hann í buxurnar eins og lítið barn, og svo
(A Tree Grows
in Brooklyn)
Áhrifamikil stórmynd
eftir hinni samnefndu bók
Dorothy MvGuire.
James Dunn.
Feggy Ann Garner.
Sýnd kl. 9.
Chaplin-syrpan
Fjórar af elstu
myndum Charlie
Chaplin's sem tón
myndir, sýndar kl.
5 og 7,
GAMLA BIÖ SS
Appassionata
Áhrifamikil og snilldarleg
vel leikin sænsk kvik-
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Viveca Lindfors
Georg Eydeberg.
í myndimni eru leikin
verk eftir Beethoven,
Chopin og Tschaikowsk;/'.
Sýnd kl. 5 og 9,
verður haldin í Tjarnarbíó
n. k. sunnudag ikl. 1,30.
Verður þá sýnd hin ágæta
kvikmynd frá Evrópu-
meistaramótinu í Oslo í
sumar, Ennfremur verða
sýndar mokkrar fleiri úr-
valsmyndir, þ. á m. knatt-
spyrmumynd (vörn), sundmynd o-g hin gllæsilega skíða
mynd frá Holmenkollen.
Aðgöngumiðar verða seldir í bókavei'zlun ísafoldar
á föstudag og laugardag.
V ir ðingarf yllst
íþróttasamband íslands.
Uibreiðið ALÞYÐUBLAÐIÐ
Iffiísar Kalidérssonar
í Listamannaskálanum. Opin daglega kl. 10—10.
:iÉS FJÓ'RIR ÐAQAfl EFYIRI
- Myndasaga Iffsf
DR, LIJMMEL er undir það búrnn
að skjóta Örn og Val, áður en
feann ætlar að eyðiieggja nám-
una.
VAL: Ef yður er sama, þá ætla ég
að úðra mig, áður en þér skjót-
ið mig.
LUMMEL: Halda þau að þau geti
blíndað mig? Ég veit ilengrá en
nef mitt nær.
Síðan blæs hún púðrinu framan í
Lummeí og hún og Örn komast
undan á hlauum.