Alþýðublaðið - 10.01.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.01.1947, Blaðsíða 7
Föstudagur. 10. Jaxi. 1347. flLÞVÐUBLADIÐ 1 t---------------------------" | Bærinn í dag. ♦- — --------------------< Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík urapóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Hjónaefni: Guðrún Finnbogacióttir, Ás- vallagötu 51. og Helgi Elíasson, Kampsvegi 35. Rakel Guðmundsdóttir, Þvex* vegi 40 og Garðar Þorsteins- son Mosfelli, Grímsnesi. Handavinnunámskeið. Heimilisiðnaðarfélags jslands byrja aftur 3. febr. n. k. Kennt er bæði að deginum frá kl. 2 —6 svo og á kvöldin frá-fel. 8 —10. Nokkrar stúlkur geta enn komist að, og ættu þær, sem hafa þátttöku í huga, að snúa sér til frú Guðrúnar Péturs- dóttir, Skólavörðustíg 11 A kl. 2—3, sími 3345 og gefur frúin allar upplýsingar um námskeið in. Frh. af 5. sáðu. leiknum,. er tímar Iiðu. Hinn grimmilegi leikur gat byrj- að. Tjaldið hafði þegar fallið eftir fyrsta þáttinn. En verð- ur hann einnig sá síðasti? Það vitum við ekki. Alfred Nobel lét þá skoi- un í Ijós, að með uppfundn- ingu hins mikla sprengiefn- is hefði hann stuðlað að verndun friðarins í heimin- um, því að enginn myndi þora að nota það, vegna ótta við hinar gjöreyðandi afleið- Sngar. Þar skjátlaðist honum einnig. Það, sem heimurinn virðist þarfnast, er jafnvægi mdlli skynsemistrúar og til- finningasemi, skynsemistrú, er gerir ekki allt sameingin- legt tilfinningalíf þurrt og kalt, og tilfinningasemi, er virðir ekki algjörlega að vettugi heilbrigða skynsemi. Og nú þegar eru til nokkrar þjóðir, er vii'ðast hafa náð þessu jafnvægi. Unglingahóf. Að lokum þykist ljósmyndar- inn skella af. Býður síðan þeim er myndin var tekin af, að sjá mynd sína o.e fær ihonum sþegil. ❖ Ekkert borðskraut er fallegra en blóm, og ekkert heimili get- ur gert sér dagamun með öðru betur, en láta liíandi blóm setja angan sína og svip á íbúðina. Guðrún Magnúsdóttir. HANNER Á HORNINU. Frh. af 4. síðu. epli þessi vera keypt. Enn ann- að er þó sagt, sem jafnvel er verra, sem sé það, að epli þessi hafi verið greidd í dollurum. Og enn það þriðja virðist yfirstíga allan þjófabálk, að eplin eru rándýr og sögð dýrari en beztu amerísk epli.“. „NÆR ÞETTA nú nokkuri átt ef satt væri? En því miður mun mikið vera satt í þessu og fleiru þessu viðvíkjandi, sem ég ekki get að sinni lengt þetta mál mitt með. Ja, loksins komu þá eplin, og þar að auki jóla- epli. Ég særði út nokkur kíló hjá sitt hverjum kaupmanni og helmingurinn var smátt eins og meðal kartöflur og trénað og skemmt (með þessu skemmda pollahrúðri fóðureplanna). Stærri eplin varla æt heldur.“ „RÉÐ VIÐSKIPARÁÐ, eins og sagt er þessum eplakaup um og voru þau virkilega borg Sfarf húsmóðurinnar ‘ Framhald af 3. síðu. feimnislega: „Ég ætla bara að verða mamma". V'otnandi finna íallar þess- ar íslcnzku telpur. næsta kynslóðin, þá lifsstöðu, sem þeim iiontar bezt og góða undirbúnin'gsmenntun í sinni grein en búast má við, að fileiri en 'þessi eina muni fyrr eða síðar vilja hilýða þeirri irödd. hjiarta síns, að vera „bara mamma“ annast börn sín oig heimili. Reynurn að auka skilning á störfum og nauðsynlegustu kröfum isleinzkra húsmæðra, svo húsmæður þeirra tímia verði betur settar en við er- •um. Soffía Ingvarsdóttir. uð í dollaragjaldeyri? Það lang ar fjöldann til að fá að vita, ef einhver væri svo hreinskilin sem gjörr vissi.“ ÉG HEF NOKKUÐ spurst fyrir um þetta mál, en ekki get að fengið greið svör, svo að í þetta sinn getur vinkona mín ekki fengið fullnægjandi svör frá mér. Hannes á horninu. Nýársfagnaður Félags Suðurnesjamanna verður að Hótel Borg annað kvöld,' laugardagskvöld og hefst I með þorðhaldi .kl. 7,30. Ungltnga i vantar tii að bera Alþýðublapið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. J 1 Njálsgötu Auðarstræti i Norðurmýri Hverfisgötu | Grettisgötu Bræðraborgarstíg Lindargötu Talið við afgreiðsluna. - Skemmtanir dagsins - Litli sonur okkar, Gunnar, lézt aðfaranótt 9. þ. m. í sjúkrahúsi heilags Jósefs að Landakoti. Valný Bárðardóttir. Helgi Sæmundsson. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Margrétar Bjarnadóttur, Vesturgötu 53B, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 13. janúar og hefst með bæn að heimili okkar, Grettisgötu 72, kl. 1 e. h. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað. F, h. vandamanna. Enielía Einarsdóttir. Ólafur Guðjónsson. byrja aftur 3. febrúar n. k. Kennt verð i ur á daginn frá kl. 2—6 og á kvöldin í frá kl. 8—10. ! Nokkrar stúikur geta enn komist að. | Allar upplýsingar gefur i Frú Guðrún Péíursdóttir, Skólavörðustíg 11A, | frá kl. 2—3. — Sími 3345. ! Staða landnámsstjóra samkvæmt lögum „um landnám, nýbyggðir og endurbygg- , ingar í sveitum“ er auglýst til umsóknar. j Laun samkvæmt 5. flokki launalaga. j Umsóknir skulu komnar í skrifstofu ný- | býlastjórnar, Lækjargötu 14, fyrir 1. febjrúar n. k. Nýbýlástjórn rtkisins. | _________ | vl ! J Kvikmyndir: GAMLA BÍÖ: „Appassionata" (sænsk mynd). — Viveca Lindfors og Georg Eyde- berg. — Kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ: „Chaplin-syrpan" (Fjórar gamlar Chaplin- myndir) kl. 5 og 7. — „Gróður í gjósti“ ki. 9. TJARNARBÍÓ: „Lundúnaborg í lampaljósi“ Phyllis Calvert og James Mason — Kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Sök bítur sek- an“. — Humphrey Bogart og Alexis Smith. — Kl. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Töku barnið“. — Maureen O’Hara og John Payne. — Kl. 7 og 9. Söfn og sýningar: LEIKTJALDA- OG MÁL- VERKASÝNING Sigfúsar líálidórssonar í Listáma'nha- skálanum. Opin kl. 10—22. Tónfeikar: PÍANÓHLJÓMLEIKAR Einars Markússonar í Gamla Bíó kl. 7,15. Dansieikir: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- að frá kl. 9-—11,30. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar. G.T.-HÚSIÐ: Þingstúka Reykja víkur: Stofndags Réglunnar minnst kl. 8,30. HCTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árdegis. Hljómsveit leikur frá kl. 10 síðd. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Jóla- trésskemmtun Trésmiðafélags Reykjavíkur kl. 4 e. h. Dans fyi-ir fullorðna um kvöldið. TJARNARCAFÉ: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Ofvarpið: 20.30 Útvarpssagan: ,,í stór- ræðum vorhugans" eftir Jonas Lie, XI. (séra Sig- urður Einarsson). 21.00 Píanó-kvintett útvarps- ins: Píanókvintett í Es- dúr eftir Hummel. 21.15 Erindi: Um bókasöfn á íslandi, II (Björn Sig- fússon háskólabókavörð- ur). 21.40 Tónleikar: Norðurlanda- söngmenn syngja (plöt- . ur). 22.00' Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- • ur): a) Gátutilbrigðin . eftir Elgar. b) Píanó- konsert í Es-dúr • eftir Ireland. 23.00 Dagskrárlok. „DRONNING ALEX- ANDRINE“, scm. er á leið hingað er veðuriteppt í Fær- eyjum, en er síðast fréttist var skipið statt í Kóngsvík og komst þá ekki til Thors- havh sokum veðurs. í gser mun skipið enn, hafa verið 4 Færeyjum'. v' ■*■■*%*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.