Alþýðublaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagnr, 12. jan. 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Heyrf og lesið SÍÐASTA BOK norska skálds ins Nordahls Grieg heitir ,,Hábet“ og kom út í haust. TTlytur hún ljóð, er hann lét eftir sig, ort fyrir styrjöldina og á ófriðarárunum, svo og þýð ingar á kvæðum eftir ensk skáld, Keats, Byron, Shelley og Kupert Brooke. NÚ í HAUST rauf Herman j Wildenvey ellefu ára þögn með nýrri Ijóðabók, „Filomele“, og er hún af ýmsum talin bezta bók þessa norska ljóðsnillings. HELGAFELL gefur út í ár ifyrstu ljóðabók Póris Bergs- sonar (Þorsteins Jónssonar), sem er löngu landskunnur fyr- ir smásögur sínar. ❖ • DANSKA LJÓÐSKÁLDIÐ Paul ía Cour rauf í haust sex ' ára þögn með nýrri bók, sem mefnist „Levende Vande“. BREZKI HEIMSPEKINGUR- INN Bertrand Russell hefur rit að nýja bók, um sögu heim- spekinnar á Vesturlöndum. Bókin heitir „History of West- ern Philosophy and its Conn- ection with Political and Social Circumstances from the Earl- iest Times to the Present Day“ og er 861 blaðsíða að stærð. >): TVÆR NÝJAR BÆKUR eft- Ir Arnulf Överland komu út í sumar og haust, ljóðabókin „Tilbake til livet“ og safn af ræðum og ritgerðum, sem nefn- ist „Det har ringt for annen gang“. NÝ SKÁLDSAGA eftir Vil- hjálm S. Vilhjálmsson er vænt- anleg á þessu ári, og verður hún framhald af „Brimar við Bölklett“, sem kom út árið 1945. ATHYGLISVERT LEIKRIT um Jean d’Arc eftir Maxwell Anderson er nú sýnt 1 New York. Ingrid Bergman leikur aðalhlutverkið. NÝJAR BÆKUR um sögu og stjórnmál: „Stalin“ eftir Leon Trotzky. „For All Mankind“ eftir Leon Blum, skrifuð í fang- elsi á stríðsárunum. „Bevin of Britain“ eftir Trevor Evans. „Nothing to Fear“, úrvalsræður Roosevelts. * HÖFUNDUR SKÁLDSAGN- ANNA um Claudius keisara, brezki rithöfundurinn Robert Graves hefur sent frá sér nýja bók, er nefnist „King Jesus“. VON ER Á nýrri ljóðabók eftir Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli innan skamms á veg- ;um bókaútgáfunnar Norðra, og er þetta fjórða Ijóðabók Kjart- ans. NORSKI RITHÖFUNDUR- INN Peter Egge gaf út í fyrra nýja skáldsögu, „Mennesket Ada Graner“. í haust kom svo út ný bók eftir Egge, „Hvem er ilu?“ og er það smásagnasafn. SKÁLDSAGA Jóns Björns- sonar um Jón biskup Gerreks- json kemur út hjá :Helgafelli seint á árinu. Bókin kom fyrst út á dönsku undir nafninu „Kongens Ven“, en heitir á ís- lenzku „Jón Gerreksson“. ornir dansar Ljúfir endurómar frá Hallgerður langbrók og Gunnar á Hlíðarenda: Ein af hin- um forkunnar listrænu myndum Jóhanns Briem í Fornum dönsum. ÞEIR bræðuir frá Stóra- Núpi, Ólafur og Jóhapn Briem, hafa tekið höndum samani við forráðamenn bóka útgáfufélagsins Hlaðbúðar um að gera þessa bók úr igarði, og er hún þeim öllum til sóma. Ólafur Briem hefur safn- að þiama í eina heild 77 forn- um dönsum og 4 dansalbrot- um, flestum úr ísllienzkum fornkvæðum, er þeir Svend Grundtvig og Jón Siigurðs- son igáfu út eftir miðja 19. öld, en nokkrum úr Dan- marks gamle Folkev'ister og úr kvæðasöfnum Ólafs Dav- iðssonar, en eiinn af dönsunr um hefur jekki verið prentað ur áður. Ólafur Briem hefur valið um gerðir dansanna, þar sem um fleiri en eina var að ræða, og virðist honum hafa tekizt valið mætavel. Aftast í bókinni er ritgerð eftir hann um hina fornu dansa, og er hún veil skrifuð og hin iskilmerkilegasta, hvarvetna fyllsta samræmi við anda kvæðanna, sem sameina ein- falldleikann rómantískum ævintýrablæ, og mótaðar af þeirri lisitrænu fágun og svo sem draumrænu tign og feg- urð, sem var ábeirandi ein- kenni ýmissa af myndunum á síðustu sýningu þessa ágæt lega menntaða listamanns. I hverri mynd er hans listræni persónuleiki svo auðsær, að hann getur ekki farið fram hjá nelnum, en hins vegar samræmist hann sem bezt verður á kosið anda þess skáldskapar, sem hann í senn þjónar cg auðgaisit af, — fer hvergi, inn á þá þraut hins andlega lítilsigllda, að trana fram einhverju því, skaparins Hulda: Kvæði. Kosínað- armaður Sigurður Krist- jánsson. 1909. Ljósprent- að í Lithoprent 1946. Snælandsútgáfan gaf út. ÁRIÐ 1909 komu út hér á landi þrjár bækur eftir nýja höfunda, sem allar voru at- hyglisverðar, þótt engin þeirra hefði að geyma stórbrotinn skáldskap, er lagður yrði að líku við afrek meistaranna. Þessar bækur voru „Dags- brún“ Jónasar Guolaugssonar, „Kvæði og sögur“ Jóhanns Gunnars Sigurðssonar og „Kvæði“ Huldu. Sigurður Kristjánsson, sá merki menn- ingarfrömuður, var kostnaðar- maður allra þessara þriggja bóka. ‘ Jóhann Gunnar var allur, þegar „Kvæði og sögur“ komu út, og Jónas Guðlaugsson lézt fyrir aldur fram nokkrum ár- um síðar frá miklum bók- menntalegum fyrirheitum. — Hulda lifði hins vegar langan dag og lét eftir sig mikið dags- verk sem skáld og rithöfund- ur. En svo var frumsmíð henn- ar góð, að það er tvísýnt, að hún hafi efnt fullkomlega þær vonir, sem þar voru gefnar, og verður hún þó aldrei sökuð um að hafa grafið pund sitt í jörðu. Jóhann Gunnar og Hulda voru lík sem ljóðskáld, þótt ýmislegt sé raunar ólíkt með þeim. Þau fetuðu í fótspor meistara 19. aldarinnar, höfðu orðið fyrir áhrifum af skáld- skap innlendra og erlendra ljóðasmiða, én voru þó sérstæð og þjóðleg og lögðu áherzlu á vandvirkni og fágun. Þau voru fulltrúar skáldskapar- stefnu, sem Sigurjón Friðjóns- son er síðasti fulltrúi fyrir hér á landi. En Hulda naut að því leyti sérstöðu, að hún tók upp í skáldskap sínum nýtt ljóða- form, þulugerðina, og ljóð hennar vitnuðu um kvenlegan næmleik og fínleik, og hún gerðist brautryðjandi íslenzkra kvenna á vettvangi skáld- gæitit þar hófsemi oig lítt far- ið út í skrúðmæli, meira að | um. Það er sama segja heldur kosið að herma ' hann sýnir okkur sem dragi séirstaklega at- hygli að honum, en eigi sér enga rót i blæ og anda kvæð- anna, enda verða það laun l'istamannsins, að njótanda þessarar bókar verða mynd- ir ’hans jafnástfólgnar og minnisstæðar og það feg- ursta og tignasta í kvæðun- hvort ísodd orð annarra, þar sem þörf þykir skreytingar, heldur en að út-gefandi hætti á um það, hverinig ihonum sjálfum mundi takast um slíka hluti. Loks er í stuttu málli, en skýru, gerð grein fyrir útgáf unni, heimildum og veittri aðstoð, og eru á greinargerð þessari hin sömu mörk litil- látrar þjónustu við þær menninigarerfðir, sem bókin hefur að geyma, eins og gæt- ir svo mjög í ritgerðinni. Þá er, hlutur Jóhanns Briem. Eftir hann eru í bókinni 30 heilsíðumyndir og auk þess m'illi 40 og' 50 smærri skreyt ingar. Eru myndir Jóhanns hina björtu stiga á húna mar og segja fyrir um seglbúnað, þá er hún fer á fund hins særða Tristrans — eða Hall- gerði langbrók, þar sem hún stendur með slegið hár sitt og svarar Gunnari þann veg, að skáldið getur sagt: betur unni Brynhildur Hringi — 'hann dýpkar og magnar á- hrif kvæðanna, en treður sér ekki fram á milli ilesandans og skáldanna. Já, hvort mundi t. d. ekki sú Hallgerð ur, er Jóhann Briem dreguir fáum dráttum, yera sú eina, sém ísienzkur myndliistar- maður hefur sýnt okkur, er helzt samiræmist þeirri hug Nú er komin út ljósprentuð útgáfa af „Kvæðum" Huldu, sem vert er að vekja athygli á, því að hún á heima í bókasafni allra, sem unna fögrum íslenzk- um ljóðum. Þarna eru mörg góð kvæði, sum yndislega fög- ur og hugþekk, ljúfir endur- ómar frá liðinni tíð. Helgi Sæmundsson. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«? 'lýir menn - ý skáldvefk NYIR PENNAR Ftimm skáldsagnahöfund ar, fimm ljóðskáld, koma fram í hinum nýja áskrifta oókaflokki Helgafells •— Nýjum pennum. Heiður ættarinn- ar, eftir Jón Björns son, er fyrsta skáldsaga hans. Þeg- ar hún kom út í Danmörku, fékk hún mjög góða dóma, og fjallar hún þó um efníi1, sem er okkur íslending- um fyrst og fremst hug- stætt, baráttuna um síma málið 1905—07. Dansað í björtu eft- ir Sigurð Gröndal — sann- asta og lit- ríkasta skáldsagan frá fyrri hernámsárunum, sem skrifuð hefur verið og að líkindum mun verða skrifuð. Efnii hennar er sótt inn í glæsta gilda- skála, út á steinlögð stræti, í skuggalega bragga og inn á reykvísk heimi'li, sem í umkomuleysi og ráðaleysi hrekjast í nýj- um og óvæntum straum- um. — Sagan er sönn — af sumra dómii ef til vill of sönn. Fylgizt með þróun hinna nýju íslenzku rithöfunda og skálda. Fimm ljóða- bækur og fimm skáldsög- ur fáið þið á næstu fimm mánuðum. Sumir þessara höfunda geta orðið önd- vegishöfundar, fylgizt með þeim frá upphafi. Gerizt áskrifendur að Nýjum pennum. HELGAFELL Garðarst. 17 Aðalstræti 18 Laugavegi 100 Njálsg. 64 ihafa mótað í hug okkar, en Hallgerður Jóhanns Briem er fögur cg mikilúðleg á- stríðu- oig skapkona, iliklegri til að skapa algleymi á stolln um stundum, heldur en- 'hag- kvæma öryggistilfinningu og notalegt umhverfi til starfs og hvildair. Ég hygg, að vart muni svo hafa til tekizt um myndskreytingu nokkurrar bókar, sem hér hefur verið gefin út, eins og þarna hef- ur orðið raunin. Þá hefur úfc- gefanfji vandað ;tjl pappírs og annars ytra frágangs, brot bókarinnar hæfilegt, engin ósmekkleg ofrausn hvort tveggja í senn: i hinu myaid, sem kvæðið og sagan og prentsmiðjian Hólar hefur leyst mjög vel af hendi sinn iþáfct í þvi að gera bókina sem bezt úr garði. Um dansana sjálfa —■' kvæðin — ætla ég ekki að fjölyrða. Með öllum sinum brag- og málgcllilum, með öll um sínum einkennum er- lends ætternis, er yfir þeim mörgum :sá yndisiþokki ævin týraþrár hins bundna, frum- stæða manns, að þau heilla lesandann, svo að hann er fús (til að fyrirgefa allt í hlýrri og innilegri þakklats- semi fyrir að fá að flj.úga á hinu bláa klæði „um eina stund.“ ; Guðm. Gíslason Hagalín. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.