Alþýðublaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐít#
Snnnudagur, 12. jan. 1947,
86 TJARNARBIO 8
3!ötuð belgi.
(The Lost Weekend)
Stórfengleg mynd frá Para
mount um baráttu drykkj u
manns.
RAY MILLAND
JANE WYMAN
Bönnuð innan 14 ára.
Sýning kl. 3-5-7-9.
Sala hefst kl. 11.
æ b/sjarbio æ
Hafnarfirðl
Lundúnaborg
í lampaljósi.
(Fanny by Gaslight)
Spennandi ensk mynd
Phyllis Calvert
James Mason
Wilfrid Lawson.
Stewart Granger
Jean Kent
Margaretía Scott
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 9184.
Fr j álsíþr ótt amenn!
Æfing frá sundlaugunum í
dag (sunnudag) kl. 10.30 f.
h. Strákar! Fjölmennið allir
á skíðaskóm. Mánudaginn kl.
8.30 e. h. er rabbfundur og
kvikmyndasýning í Bláa saln
um. — Frjálsíþróttamenn!
Fjölmennið. Nefndin.
ÍR.
amjflffzaæra
o rrnr^riTT^ -
SVERRiR
til Snæfellsneshafna og
Flateyjar. Vörumóttaka á
morgun.
um degi. Læknirinn segir, að ég sé alveg mátuleg eftir hæð
minni.“ Hún þagnar allt í einu, síðan lyftir hún handleggj-
unum, sem eru eins og gríðarstór bjúgu, upp og segir hásri
röddu eins og hún sé að leika:
„O, hvílík gleði.... ég heyri lækninn minn koma!
Flýtið ykkur börn af stað, af stað! Þið megið ekki trufla
stefnumót mitt, ástafund minn og læknisins núna! Ó, mon
ami, mon amour mon bel ami.“
Dyrnar opnast og fáguð karlmannsrödd segir: „Góðan
daginn, Meta. Skapið gott í dag? Góðan daginn, systir Irma,
þér hafið haft nóg að gera með varalitinn eins og vanalega!
Og þetta er systir-----?“
„ína Brandt“, stamar ína blóðrjóð. Því að þessi há-
vaxrui læknir í hrukkóttu gráu fötunum er enginn annar en
vinur Evu Vreede, maðurinn með ófyrirleitnu augun; sem
skrifaði miðann óhappasæla.
En ekki sést minnsti vottur þess á andliti dr. Reynolds,
að hann hafi þekkt aftur sýn&ngarstúlkuna frá Eichholzer.
Nær dauða en löfi gengur ína við hliðina á Irmu, símas-
andi, niður stigann. „Dr. Reynolds er dásamlegur. Hve leik
inn hann er að umgangast vitlausu Metu! Og reyndar alla
aðra hérna í stofnuninni! Meira að segja dyggðablóðið hana
Renshe dreymir um hann. Hann er vingjarnlegur við alla.
þú ert strax fariin að bera þig éftir honum. En þú getur
dauðskotin í honum. Er hann ekki indæll, ína?“
„Jú . .. .“ segir ína úti á þekju. „Er hann kvæntur?11
Irma fer að skellihlægja. „Nú hef ég aldrei vitað annað
eins, þú hefur aðeins þekkt hann eina mínútu eða svo, og
þú ert strax farin að bera þig eftir honum. En þá getur
sparað þér ómakið, þú færð hann ekki, hann er óbetran-
legur piparsveinn. Allar ungu stúlkurnar hafa verið dauð-
skotnar í honum, og í Rolde er sagt að margar séu í kríng-
um hann. En talið er að hann hafi orðið fyrir vonbrigðum
í ástum þegar hann var ungur, það var víst mjög róman-
tiskt. „Er hann giftur“ var nú betra.“ Þegar ungu stúlk-
urnar fjórar sitja og drekka teið sitt í notalegu eldhúsinu,
sem virðist vera enn þá notalegra í samanburði við kalda
gangana, getur Irma ekki á sér setið að segja hinum stúlk-
unum þessa fyndni.
Renshe brosir hálf súr á svip; en Nelia, sem er mjög ófríð
með stórt uppbrett nef og lítil augu bak við gleraugu í
dökkri umgjörð, verður næstum illt af hlátni.
„Du hast Chance bei den Frauen, bel ami!“ syngur hún
eins og söngvari í kaffihúsi. „Gættu bara að því, að Meta
komist ekki að þessum illu fyrirætlunum þínum, þá er hún
vís tál að klóra úr þér augun.“
„Ekki mun hún gera það,“ segir Irma, sem er að kafna
úr hlátri.
„Gamla bjánanum finnst ína, það yndislegasta, sem
hún hefur augum litið. Hún gældi við hana eins og ást-
sjúkur yngissveinn, er það ekki' satt, ína?“ Irma getur varla
talað fyrir hlátri. „Og stofurostungurinn okkar hefur svo
indæla þvala hreifa. Finnst yður ég annars nokkuð feit,
kæra systir? Hugsaðu þér, Nel, þetta sagði hún við ínu. En
sú heppni, að lækndrinn kom í því og bjargaði ínu frá því
að skrökva.”
ína bi'osir með erfiðismunum. Hún getur ekki fengið 1
6 NYJA BIÚ 8
Faílinn englll,
Tilkomumikil og vel leik-
in stórmynd.
Aðalhlutverk:
ALICE FAY
DANA ANDREWS
LINDA DARNELL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Chaplin-.syrpan
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11,
fyrir hád.
GAMLA BIO 8
Appassionala
Áhrifamikil og snilldarleg
vel leikin sænsk kvik-
mynd.
í myndinni eru leikin
verk eftir Beethoven,
Chopin og Tschaikowsky.
Sýnd kl. 9.
Tvífari bófans
(Along Came Jones)
Skemmtileg Cowboymynd
GARY COOPER
LORETTA YOUNG
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f. h.
l tiunu
|H A F N A . P F J A P Ð A R
sýnir gamanleikinn
mánudagskvöld ldukkan 8,30.
Agöngumiðar seldir í dag frá kl 2.
Sími 9184.
________22. sýning.______________________
Útbreiðið ALÞYÐUBLAÐIÐ
af sér að hlæja að veslings Metu. Og þessi háværi hlátur
Irmu finnst henni óviðeigandi, yfirdrifinn og hálf sjúkleg-
ur. Hvaða heilbrigt liugsandi manneskja hlær á þennan
hátt að óhamingjusömum meðbróður?
Nel fer aftur að tala um dr. Reynolds.
„Hann var í sólskinsskapi í dag. Hvernig hann kann að
meðhöndla hr. Pietersé, það er einstakt. Og frú Elsu vefur
hann líka um fingur sér. „Kæra frú, verið þér róleg; kemst
þó hægt fari“ og svei mér, ef hún dró ekki úr hraðanum.11
Irma hlær aftur hátt.
En Nel segir óbolinmóð: „Galaðu ekki svona! Þú kallar
beinlínis á hana með þessum hávaða.“
Og það kom í ljós, að þetta var rétt.
Það sem eftir er dagsins fer til þess að sækja tóma
bakka, þvo upp, taka til kvöldmatinn á bakkana, sækja þá
aftur og þvo upp. Og þess á milli er kallað: „Irma, sæktu
þetta“, og „Nel, góða sæktu hitt.“ En frú Elsa er eins og
elding. Tekur sér fyrir hendur að bæta allt, sem liggur
óviðgert. ína er dálítið utan við sig enn þá, hún verður að
kynnast þessu fyrst, annars fer það bara illa, og reynsla
hennar af „nýjum stúlkum er mikil.“
- Myndasaga Aiþfðublaðsins: Örn elding -
BCHOING BACK FROM THF MOUNTAINS A YhoUSANP FOLO.THE CONCCSS/ON
OFTHB F/BING CfSACKS THE HALF MELTEP MMCG/NAL ICE OH THE GLACIEF/
SOURDOUGH: Þama er náman, ÞINGMAÐUR: En hvar er Val og
Örn?
HERMAÐUR: Hvað er þetta ....
þingmaður.
Csv.v.'í y, }H \
vélby ssuskathríð ? ’
SOURDOUGH: Hér eru skot í
brækurnar á tindáta þessum . .
Méðan skothríðin bergmálar í
fjöllunum, klofnar háJLfbráðnuð
ísbrúnin.