Alþýðublaðið - 15.01.1947, Side 4

Alþýðublaðið - 15.01.1947, Side 4
4 ALÞYÐUBLA&IÐ Miðvikudagur, 15. jan. 1947. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: Ritstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. VerS í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýöuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. Innkaup á ávöxtum. — Skemmd epli og nýjar appelsínur. — Maður í Paiestínu til að kaupa appelsínur og velja bær. — Tveir nýir bættir í útvarpinu. — Leynisala áfengis og bifreiðastjór- arnir. — OrSsending tii Brands. MENN er<u á liðnum árum orðnir ýmsu orðbragði vanir ii dálkum Þjóðviljans; en isjialdan mun þeim þó hafa blöskrað það eins og síðustu vikur og daga í sambandi við brotthlaup kommúnista úr ríkisstjórn og viðræðurnar um myndun nýrrar stjórnar. Það er ekk'i bemlínis þokkalegt verk, að llesa þann óþverria um menn og mál- efni varðandi þessa viðþurði, :sem Þjóðviljinn :hefur boðið tesendum sinum upp á; en vel má það þó verða lær- dómsrikt fyrir þá, sem hafa trúað því að það væri hkví— verk 'þess flokks, sem að því biaði istendur, að siðbæta þjóðfélagið, og þá ekki síður fyrir þá sem 'hafa tall'ið, að núverandi ritstjóri Þjóðvilj- ams sé einihver andlegur brautryðjandi þess, sem koma,skal, hér á landi. Svo sem til þess að gefa mönnum nokkurt sýnishorn af blaðamennsku Þjpðviljans undanfiar'ið, sku-lu tilfærð hér nokkur nýleg ummælli hans um formenn beggja þeirra flokka, sem kommúnistar hafa verið í stjórnarsam- vinnu við síðast liðin tvö ár." Hinn 10. október segja þeir -um Ólaf Thors,. forsætisráð- Iherra og formann. Sjálfstæð- isflokksins: „Samningar. sem igerðir eru við þennan óláns- mann, ieru bara pappír, há- itiðleg loforð hans eru bara iþýðingarlau.s.“ Og þremur dögum seinna, 13. október: „Þegar sagnfræðingar síðari lallda skrifa sögu vörra tíma, munu þeir minnast Ólafs Thors sem eins hiins óheiðar- legasta st jpr nmálaiskúms, isem uppi hefur verið með þjóð vorri.“ Og enn tíu dög- um seinna, 23 ektóber: „Það er bezt að þurrka orðið svik út úr íslenzku, ef Ólafur Tmors hefur ekki frafnið sviik. Og svo haida þessir vesáinigiar við Morgunblað- ið, að þyð séu itil rmenn, sem llíta á C'la.f sem heiðarlegan istj órnm ála mann. ‘ ‘ Um Stefán Jófcann Stefáns jspn, formann ATpýðuflokks- ins, segir Þjóðviljinn fyrir þremur dögum, 12. janúar: „Fáir stj ór nmálamenn hafa eins fyiþrgert öllu trausti, fáir hiotið augljósari fyrír- llitnin-gu en þessi manntuska, sem -afturhaldið á íslandi ihyggst nú nota til nýrra ó- happaverka,“ Þettia eru orðin, -sem Þjóð- viljinn velur þ-ei-m mönnum, sem aðs'tandendur hans hafa umgiengizt með fleðulátuni DÁLÍTIÐ af appelsínum er komið til landsins. Það var Samband íslenzkra samvinnu- félaga, sem flutti þæi' inn og fara þær því hér í bænum til KRON. Sala á þeim til félags- manna mun vera í þann veg- inn að hefjast. Það þykir alltaf nokkrwm tíðindum sæfa þegar ávextir kosna til landsins. -Fyr- ir jólin kom allfliikið af cpJuin, en þau i-oyndust svo ljót og svo skemmd aS fólk næstum því hryllti við þeim. Samt munu þau hafa seizt upp. Þessi epli icomu frá Sviss og virðist ekki gerlégt fyrir 'okkur að verzla við Svisslendinga með ávexti meira en ovðið er. KAUPMENNIRNIR í Reykja vík munu fá appelsínur í næsta mánuði. Framkvæmdastjóri Innkaupasambands stórkaup- manna, Magnús Kjaran, fór ný- lsga út, og mun nú vera kom- inn til Pal-sstínu. Þar mun hann gera innkaup á ávöxtum og þá fyrst og fremst á appelsínum og mun hann sjálfur velja þær. Er gott að þannig er farið að, því að það virðist nauðsynlegt að ávextirnir séu valdir sér- staklega, elcki sízt vegna þess að flutningalsiðin er löng' og því líður alllangur tími. frá því varan .er keypt og þar til. húm kemst til neytenda. TVEIR NÝIIt ÞÆTTíít hafa nú verið boðaðir í útvarpinu, Smásaga yikunnar og Jazztím- inn. Sámsaga vikunnar verður án efa vinsæl og hefði mátt taka. þann þátt upp -'fyrir löngu. t Smásagnalestur á vel við í út- . varpi, jafnvel betur en lestur j lengri sagna. Það er heldur ekki að efa að jazzþátturinn v-erður vinsæll af ungu kyn- slóðinni. En hann gefur til kynna að búið sé að gefast upp við þáttinn Lög og létt h.ial, og er það mikill skaði. Þettavmun þó varla vera sök útvarpsins, því að mér er kunnugt um það, að starfsmenn útvarpsins hafa gert. ítrekaðar tilraunir til að fá menn til þess að táka upp þennan þátt, en því miður ekki íekizt. M. H. SKRIFAR mér um vín- sölu bifreiðastjóra, sem hún fuUyrðir að eigi sér stað, Hún 'oegir meðal annars. ,,Það er hörmuleg staðreynd, . að a-11- margir bifreiðastjórar. féfletta menn, sem hafa orðið áfenginu að bráð. Þeir gera það á tvenn- an hátt. Þeir aka þeim fram og aftur í tilgangsleysi og selja þ-sim áfengi fyrir, margfalt verð. | Hér -er um svo svívirðilegt fram ferði að ræða, að það -er ekki hægt að láta það liggja í þagn- argildi. Þó að sgeja megi að ; bifreiðastjórar geri þetta ' ekki j yfirleitt þá eru þeir alltof : margir sem gera það. j • ÉG GÆTI ef ég vildi nefnt nokkur dæmi um þ-etta, sem sýndu hinar illu afleiðingar af : framferði bílstjóranna. En. ég : læt aðeins nægja eitt dæmi. í Maður fór héðan úr bænum síð- j astliðið sumar og ætlaði í sum- ■ arfrí. Hann 'hafði tekið flösku ’ með sér og opnað hana á leið- inni og brátt var búið úr henni. j Maðurinn vildi þá fá meir.a, því : að áfengið hafði kveikt í hon- Lum„ en ékkert var hægt. að , ná, í á leiðinni. Loks hitti hann j þó fólksbifreið. úr Reykjavík. j Hann sneri sér að bifreiðastjór- ■ anum og . spurði hann hvort jhann gæti ekki-selt sér áfengi. Bíistjórinn var fús til þess, enda sá maðurinn að hann hafði byrgðir meðferðis. Hann fékk vinið, tvær flöskur af brenni- víni á 140 krónur. MAÐURINN .ÁTTI -enn fyrir höndum langt ferðalag. Þegar hann. .kom að afleggjaranum, J ;-Di liggur , heim að bænum, þar ,sem maðurinn ætlaði að v-era í suma.rleyfi síny, var hann orðinn. svo ósjálfbjarga að hann hrökklaðist út af veginum og valt. þar út af. Um kvöldið seint fór heirpamaður af tilvilj- un þarna um og fann þá mann- inn, og kom honum . heim. Hefði vérið kalt í veðri má full yrða að maðurinn hefði dáið þarna við vegbrúnina. AF SJÁLFSÖGfíU ber fyrst og fremst að ásaka þá menn sem umgangast á þennan hátt áfengiðj en ég tel, sök bifreiða- stjórans ekki minni fyrir það. — Hefði hann, ekki selt mann- inufn áfengið hefði ekki farið svona fyrir honum, — Ég.skrifa þér ekki þetta bréf, Hannes minn, til þess að áfellast, stétt bifrejðastjóra. Heldur, vildi ég með þessum orðtim þeina þeii;ri i osk . til bifreiðastjóranna, .að j að þeir reyndu að út- Framliald á 7. síðu . % jundanfarin ár og þótzt vilja 5 eiga samjvinnu viö fram á i síöustu standir! Halda menn nú ekki. að ■ jþað- sé * h'ei-lbrigt, -að byggja j -stjórn D'andsins . og framtíð þjóð-armnar á samvkinu. við fiokk, sem s-líkan málflutn- ing o-g sl'íkit orðbra-gð hefur :-um aðna í aðalblaði sínu? Og hvort mundi það ekki ho-rfa ‘ -til siðbó-tar og velfarnaðar ’ fyrir þjóðina, öða hitt þó heldur, að fá sl'íkum fiokki og rógtungum hans enn auk- Viðskiptamenn vorir eru vinsamlegast beðnir að hafa vörur þær. sem teknar eru út fyrir bátasmíðastöðina við Elliðaárvog' á sérstökum reikning. óskast í 4ra manna bifreið og bifhjól, sem er til sýnis hjá vélaverkst. Kristjáns Gísla- sonar, Nýlendúgötu 15, Rvík, frá. kl! 13—18 í dag og næstu daga. Tilboð sendist undir- rituðum fyrir kl. 12 laugardag. 18. þ. m. Troíte & liftse U Eimskipafélagshúsinu. Ég undirritaður er nú aftur byrjaður með fata-. hreinsun og pressun, sem ég rek undir nafninu en mun sem áður leggja áherzlu á góða vinnu og fljóta afgreiðslu. Langholtsvegi 14 Arinbjörn Kuld. in völd og.áhrií í landinu? Frarn hjjá síikum spurn- 'ingum verðu’r -ekki s lengur komizt. Það, -siðleysi í orði og i-athöfnum, sem flokkur kom- ; múniista og blað hans er nú ! svo. ,að se-gja daglega . s-táðið ! að, veröur e-kki leng-ur þol- 1 j að ,ef þjóðin á ekki að bíða j i tjóin Á sálu sinni, og -stórkost- i i legan álitshrtekki me'ðal ann- i jiarra þjóða. Við slíkan flokk ! æt-ti -að minnsta kosti ekki j lengur. a'ð tala( sem , hugsan- í ilegan . samstarfsflokk . um ■ stj-órn landsnis. vantar tíi-að bera Aiþýðublaðið ti’l áskrifenda i eftirtöldum hverfum, Njálsgötu Auðarstræti , Hverfisgötu Bræðraborgarstíg Talið við afgreiðsluna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.