Alþýðublaðið - 15.01.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur, 15. jan, 1947.
ALÞYÐUBLAÐBÐ
5-
Síðari grein um óöldina í Palestínu:
PALESTÍNUVANDAMÁL-
IÐ er aileiðing af tveimur
kröfum, er rekasit . beint á.
Kröfu Gyðdnga, sem studdir
eru með fjiárframlögum
manöa af þjóðflokki þeirra,
er búa erliendis pg hvattir
eru af atoi kuusemi o,g rnetn-
aðargirni til að skapa sitt
eigið riki i Pálestíuu, og
kröfu Araba, er ilifað hafa
margar aldir i Palestinu, eft-
ir -að Gyði-ngar fóru þaðian,
um -að fá meiri ré-tt og áhrif
í -sjálfstæðu, arabisku riki.
Tvö atriði hafa stórum auk-
ið vandamálið, työ -atriði, er
þó snerta ekki -mjög Palestín-u
sjálfa. Anniað ar hin hræði-
légá -meðferð- á Gyðingum í
Evrópu á undianförnum ár-
um, -er ifj'GQt hefur þá ákáfri
þrá efti-r ; :»ð. þar s-em 'þeir
gæfu verið lausjr við skipu-
Jég tfjpldamorð cg gasklefa.
Oig vegna sög-unnar og þeirra
loforða, er þeim hafa verið
igefcn, teljia þeir, -að Palestín-a
s-é þ-að land, er þeir ha-fi rétt
til, iþa-r, sem þeir geti, verið
lausir við ógnir fortíðarinn-
a-r. Hitt átriðLð; sém en-gu
síður hefur gert v-andamállið
-enn f-Ióknara, -er hin öra þró-
un hinnar arabisku þjóðernis
síefrm. Hún hefur ’minnt Ár-
'iaba mjög á þá istað-reynd, að
þeir hafa"dvalizt ö-ldum sam-
-a-n í Patestínu, og þeir ,sjá
ekki. iivers vegna þlfr æ-ttu
að a-fhenda nokkurn hluta
hennar annarri þjúð.
Báðir aðil-ar vænta sér
stuðnings utan landamæra
Palestínu. Arabar fra hinum
arab'iisku nágrannaríkjum, en
Gyðing-ar ifrá hinujn ýmsu
samtökum sínum erlendis,
einkum hinum áhrifameirí í
Biaindiaríkjunum. Og þessi
voin beggja aðilu um istuðn-
ing eiiendis frá minnir j.nig.
,á eitthvað, sem -gerir þetta
litla lla-nd að Yetitvangi ör-
lagaríkra atburð-a, ei* snerta
aliian heiminn. Hin hernaðar-
il-ega staða þess og áhugi Ar-
aba í umheiminum á þvl,.
-hvað þ-ar gerist, garir rnikil-
vægi Palestínu meira en
stæirð. h-enn-ar gæti. b-ent til.
PalHe-sitína er heilagt land
iþriggja mikifla itrúarb-ragða,
Hún. er Gyðingum heilcg, af
því að þar stóð ríki drottins
með me-st-um blóm-a, og þar
var hið »fyrsta musteri reist
ti;l dýrð-ar hinum -eina- s-aniia
guði. Hún er kristnu-m, mönn-
um -heilög af þvf, að þar lifði
-og dó Kristur og r-eis upp frá
daúðum. Ilún er Múhíameð-s-
trúarmnc-num hinn fjiarlæg-
astii heiilagi staður frá Mecc-a,
þar sem Múhameð. fór ti'l
himna frá hinújn hcllaga.
klétti.
Ei-tt va-r það, sem vakti
un-drun mííS’, -er éig kom til
Palestína. en það .var, hversu’
opiinber fjandskapur milli
Gyðinga og Araba v’irtist
fjiarri, þótt hvorugur -aðili
vilji yið-urkenna sjónarmið
hins. í sita-ðinn fyrir að.sýna
hvorir . öðrum f jiandsksap,
b.tnar gremja þeirra á Brei-
uffl. Gyðingum. virðist þao
vera Bretar, -er standa í vé-gi
þeirra, -oig Aröbum finnst
Bretar vera á íbandi Gyðinga.
Það er einn liluti atf Pala-
stin-u, sem Gyðingar hafa út
áf fyr r sig. Þessi staður er
Tel Aviv, hávaða-söm nýtízku
borg, er stendur við sjó, og
er dagleið þangað frá Jeru-
sal-em í bifreið. Ér ég fói til
-hennar, kom, ég niðúr úr
hinu tiltöilulegá mrida lofts -
3-agi borgí.itnnar belg' —
margir múna ekki, að Jerú-
salem stendur á li.tlu fjalli,
— og þurfti ég að fara yfir
f la tn-esk j-ui', sun d u rsk on íar
aí ám og með .stórar breiður
af ápp els i n ut u ndu ro, áður en
ég konisí til stvandarinnar,
bg þar -sá ég hlið við hLð
Arababorgi.na Ja-ffa .og Gyð-
íngabÐrgina. Tel Av.v. Borg-
irnar rgiiná næstum saman,
en eru .annars að flestu . eða
ö-ll-u teyti mjcg ólika'r • Te-l
Aviv er mjog ný borg. Árið
1920 . hafði hún aðeins 2000
íbúa, cn nú búa uæstum 200
þúsund Gyð.n.g.ir i þessari
istæi’stu Gyðingaborg lieims-
iriS'. Al.lt í 'henni bendir á
istil, siðu og háttu Gyðinga.
Verzlunarhúsin og kaffihús-
in, íbúðabyggingarnar og
iðnaðarbyggingarnar neðan-
jarðar -er allt í nýtízku stíl,
og er árangur tuttugu ára
þrctlauss starfs og elju.
’ -Gyðingar eru stoltir af
Tel Áviv. Hún er þeim
draumur framtioarinnar. Og
-af því að einungis -Gyði.ngar
búa þar, eru hinir yngri
þeirra gagnteknir af meira
jþjióðexnisstolti en ungir Gyð-
ingár annars staðar í landjnu.
Margir iþeirra' ;hata Breta ai
því, að þeir álíta þá staud.a í
vegi fyrir sér. Haifa, sem er
aða'lhafnarborg PaCestínú og
endástöð hinna miklu olíu-
leiðsla 'frá Iraq, he-fur verið
gerð .t'lómleg bo-rg og um-
fangsmi'kiil verzlunarmiðs’töð
af Gýði-ngum, Áröbum cg
Bretum.. Ániiars. staðar hafa
Arabar byrjað á endurskipu-
lagningu bcrgiar sinnar. Þeir
ha-fá byrjað á að koma skipu-
lag á skóla og lækriisfræði-
kennslu qg. menntun þjóðar-
innar að vestrænum fyrir-
myndum. Þeir eiga langa
teið fyrir höndum ti-1 að ná
'takmarki sín.u, en þeir ha:fa
þegar hafizfc ihanda ög geta
verið stoltir dins og, Gyðing-
ar.
í öðrum hlutu.m . landsins
iifa Eeduinar enn að hæiti
forfeðra sinna. En hér og þar
i landinu, meðal þeirra ræktá
Gyðingar hið gamDa land cg
oítast i.satt og frið-i við hina
'ariabiisku nágranna sina. En
einnig þar ilifa msnn í miklu
-cifvæni og vafa um. hvað
morgundagurinn þeri d skaaii
iS'ínu. Margra ára cfsóknir og
barátta fyrir lífinu í neðan-
jarðarhýsum hj-á .;nazi.s.tum ,í
Evrópu, hafa gext Gyðingaina
'beiska í h-uiga-, eh samt þoiin-
móða /og þrauítseiga. Þetta, er
i’ólkiö. ;seni stendur á bák yte
fylgingar .Irgun. Zvai Leumi
hlna skípulögðu ofbeldls-
hriayf-ingu, sem er ábyrg fyr-
ir hinu . hfylllilaga , ofbeid'is-
verfci,. er Kin-g . David. hó|ei
var sprengt i loft upp. Ggþao
stem-diur einnig . á ba:k við
Stern Gang, se-m :á sok á
mo-r'ði rooyne .lávarðar. 1944,
og mörgum öðrum ofbeldis-
varkum. Þetta, eru ofstækis-
ménnirnir, sem ómoguilegt er
áð gera nokkra samninga við.
Þélir eru ofstóþafullur og
•háskalfegur ihópur karla og
fcvenna, sem aru r-eið-ubúin
, að fórna Sífi sínu fyrir þann
I mállstað, isam þau trua á.
j Gig hér vil ég benda á dá-
Titáð, er sýnir, hvers-u lifið i
j Pafestínu -er -undarl-egt.
| Sendiboði hefur oft komið
heim til mín. til að afhenda
| opinb'era itil-kynningu frá
1 einiu -eða öð-ru af h-i-num ó-
| löglegu, skipulögðu félögum
i Þe-ssar ppinberu tilky.nning-
ar,. isem látn-ar eru í umslög
! 'stíluð til mín, itiaía um c-fbeld-
ismennina sem „okkar her-
mcnn“, en br-ezku ihermenn-
- ina sem hersveitir óvinanna.
; Flestir Gyðingar -er-u mjö-g
áhyggj-uf'Uílli'ir vegna ofbeldis-.
mannanna, þótt margir haíi
aifs'a-kað þá ve-gna æsku þeirra
' cg haildið f-ast fram, að þe-Ir
hafi verið reknir út i þet't.a
ö rvæn-tingaræði vegna rásar
vLðburðanna í Palestín-ui Nú
hiafa miikils.metnir Gyðingar
.beðið þjóðiná að berjast
| geg-n 'ofbeMisst'arfsemi'nni, o-g
heyrzt hefur, að Hagamah
hið stærsta af hinum ólög-
1 leigu félö-gum Gyðinga, og
; isagt -er, að .sérhver GyðSingur,
isem hæfiieika hefur til að
ber-a á einu eðia öðru sviði,
tillieyri, sé á teið með að
reyna að hefta starf ofbeldis-
mannanna, En hvað ,sem
öðru liður, þá eru litlar horf-
ur á varanlégúm friðí í Pale-
j stínu fyrr, en Gyðingar
sjálfri stemma stigu við þess-
um ófögnuði. Einnig hinir
'Ungu Arabar er-u byrjaðir. -að
gefá gaurn að hugmyndinni
um ofbelldi. Þeir vita, að
ihiinir eildr-i hafa reynslluna,
þéir þekkja 'paö tjión’, e-r lúnir
I tiltölulega iíla vopnuðu Ar-
abar ollu m-eð -uppþotum. sín-
-u-m fyr-ir stríð. Nú eru. að-
stæðurríár breyitar og. þeir
ótta&t vopn-aveldi Gyðinga,'
cg -þ-eir minnast þess, að of-
bcldi Araba 1939 átti drjúg-
- an þátt ' í -tillslökunum þelm
. til haiida. .
’FALIN VOPNABÚR.
! Hvaðan fá Gyðingar o-g
; Ar-abiar vopn -sín? Fyrir
nokkrum mánuðum heim-
sótt.i ég Gyðínganýlenduna
Yagcur, þar sem brezkir her-
.m-enn fuindiu allmiblar vopna
birgð-if, er falcjar voru á
bændabýli, í vatnsræsi og
jafnvöl í barnaherberginu.
Það var einkennileg sjón og
leiddi margt 1 ij|ós, er var
-kænlega fyrir komið. Fölsk
gclf eg veggir, dyr - -sem
svéifluðust til baka, ef lyftí-
istöng var færð ti-1, og sýndu
miklar birgðir af vopnum og
skotfærum. Hið fyrsta, er ég
sagð.i 'viiðj sjáifan m'i'g, var:
, „H'vaðan kom ieJjjL þetta?‘j
Sumir Gyðing-ar. fullyrð-a,
að .þrezki h-erinn hatfi látið
þeuja vopnin í té, er styrjÖld-
, án istóð í -Sýrlandi, cg msð til-
-sty.rk .sjállboðatliða Gyðinga,
er voi’u. i váldastöð-um. En
. aítur ,á móti má benda á, að
,vopn, ér fúndust við nýaf-
Staðna rannsókn í bústöðum
Gyð'inga, voru af niargvi.sleg •
um. upþfuna, ef dæma má
• eftir hi-num mismunandi.ein-
kennum þeirra: kanadísk,
bandarísk, brezk, rússnésk,
ifrönsfc, ‘ ;ítÖDsk ' og þýzk. 'En
hvernig þessi vopn komust
'til Palestinu er hulinn iley nd-
. ardómur. Ýmsir minnast á
Frh. á 7. síðu.
Fíllinn fer í ferðalag.
Þetta er 5 ára gamall fílsungi, sem er að leggja af stað í
ferðalag frá átthögum sínum á Ceylon tií Ameríku, þar
sem hann á að vera í dýragarði.
fóðraðir og ófóðraðir. ]
Klossastígvél
Hælhlíf ar !
Ullarsokkar j
Ulíarnærfatnaðúr j
Kuldahúfur
Dyrliúfu.r
Pcysur
Skinnjakkar
Loðvesti . j
Ullarvettlingar ;
Vimjuveítlingar j
Skinhanzkai’
fóðraöir
Trowlbuxur
Trowldoppur
Viniiufaínaðui’
allskonar. j
Oííufatnaðiir j
allskonar .
Gúmmístakkar
Ullarteppi j
Vatt-teppi j
Madressur
HIT ABRÚ S AR
ifýfllH
Fínn og grófur skelja-
sapdur,
Möl.
GuSmundur Magnússon,
Kirkjuveg 16,- Hafnarf.,
sími 9199.
Lesið Áíjjýðublaðið
svart og dökkblátt dragt 1
arefni. Vandaðar teg- j
undir. Ullarkjólaefni, j
einlit og köflótt. Skíða- í
buxnaefni, margar. teg. j
VERZLUN
GUÐBJARGAE
BEKGÞÓKSDÓTTUR, . I
Öldugötu .29 —- Síroil 4199 j.
IU'
jyðiiblaðið
P' i:
i-S. ?<$ m
g | I ll I
Laugavegi 166,
hefur hurðir til söiiú, j j
og með einu spjaldi. j j
Oþinbert uppboð verð-
ur haldið íimmtudaginn
16. þ. m. ld. 2 é. h. á
Engjaveg, 20 hér í bæn-
um.
Seld verður búslóð, svo •
sem va-jnar, aktygi o. f!.
3—400 hésíar af töðu, 5
kýr cg vagnhesíar.
Greiosla fáni "fram við
hamárshögg.
Dcrgarfógetinn í
Reykjavík