Alþýðublaðið - 18.01.1947, Side 7

Alþýðublaðið - 18.01.1947, Side 7
l,augardagur, 18. jan. 1947. ALÞY©UBLABIÐ 7 lærirm í dag. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan. Messað kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Fríkirkjan Messað kl. 2. sr. Árni Sigurðs son. — K.F.U.M.F. fundur í Fríkirkjunni kl. 11 f. h. Gott og fróðlegt fundarefni; mætið vel. Laugarnesprestakall Messað kl. 2 e. h. — Barna- guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Messa á morgun kl. 2,30 í Mýrarhúsaskóla. — Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan- í Hafnarfirði. Messað kl. 2. séra Kristinn Stefánsson. PIETRO NENNI, utanrík- isnrálaráðhe^ra ítala, hefur sagt af sér, að iþví er Lun- dúniafregnir hermdu í gær- kveldi. Nenni, sem er jafn- aðarmaður, lét í veðri vaka, er hann sagði af sér, að hann gerði það till að geta helgað flokknum alla krafta sína. Hann hafði haft mikla sam- vinnu við kommúnista og hafði orðið klofningur í flokknum vegna þess. Framhald af 3. síðu. ir gert. Loks höfðu eigendurí nokkurra báta tekið aðrar á- kvarðanir um útgerð báta sinna. Þegar vér því rétt upp úr áramótunum óskuðum eftir því í. tilkynningu í Ríkisút- varpinu, að þeir bátaeigend- ur, sem enn hefðu eigr tryggt sér viðlegupláss en ætluðu að gera út á vertíð, létu oss vita strax, gaf isig enginn í'ram. Má því télja fullvíst, að öllum þeim bátum, sem ákveðdð var að gera út við Faxaflóa, hafi verið komið fyrir að þessu sinni. Fiskifélag íslands. Minningarsjóður Kvenfélags Laugar eapolis. KVENFÉLAG LAUGAR- NESSÓKNAR hefur efnt t'il minningasjóðs, • sem nánar ■um geíur hér á eftir. Tildrög og tilefni sjóðstofn unarinnar eru þau, að á bana dægri, 7. jan. 1946, lét frú Rannveig Einarsdóttur, Laug arnesv. 50, í Ijós þá ósk, að ef einhverjjir minntust sín látinnar með minningagjöf- um, þá yrði það látið ganga til Kvenfélags Laugarnes- sóknar. Kvenfólag Laugarnessókn ar var stofnað 6. apríl 1941. Aðaltilgangur .félagsstofnun- arinnaír var og er, að styðja kristilegt safnaðarlif og vimna á allan hátt að nauð- synjiamálum safnaðarins og kirkju hans, sernjþá var ný- lega byrjjað að reisa frá grunni. Á fundi í fálaginu 5. febr. 1946 skýrði frú Guðmunda Jónsdóttir, Laugairnesvegi 50, frá. áður umgetinni ósk hinnar látnu safnaðarkonu, sem og því að til minningár um hiana hefði borizt minn- ingargjafir, sem námu á ann að þúsund krónum. Ákvað funduiriinn þegar að gefnu þessu tilefni að efna til al- mennis 'minningarsjóðs á igrundvelli sömu hugsunar, sem að 'baki stóð ósk og á- kvöirðun gefandains; skyldi gjöf hans þannig verða stofn fé 'sliks almenns minningar sjpðs. Á fundi 6. nóv s. á. var svo sjóðnum vallin sér- s-tök stjónn og framkvæmda- nefnd. Framkvæmdanefndin hef- ur nú látið prenta minningar spjöld til afnota fyrir þá, er kjós-a að gefa minninga- eða dánairigjiafir ti.1 sjóðsins um látina ættingja og vini. Mun kvenfélaigið halda árstíða- skrá á venj ulegan hátt um þá, sem minnmgaongjafir eru gefnar umV Minningarspjöildin má fá hjá eftirtöldum: Sigurbj örgu Einarsdóttur, Laugiarnesvegi 50. VESTURHEIMSBLAÐIÐ LÖGBERG flutti eftirfar- andi bréf í desember um komu Karlakórs Reykjavík- ur til Minneapolis: Minmeapofis, Minn., 8. des. 1946. Herra ritstjóri: • Þar sem hins góða karla- kórsins hefur verið getið frá ýmsum stöðum, þar sem hann söng, finnst mér að Minneapolis ætti e-kki að vera útundan í þe:ssu efni. Hingað kom kócrinn þ. 21. nóv., kaldasta daginn á þessu hausti. En nógu mikill var áihugi fólksins að sjá og bilusta á íslendingana, að ekki. einungis voru öll 5,600 sætin upptekin, heldur varð að setia okkuf' landana í orkestra pyttinn! Sæmskuir kór gerði land- ana kunnuiga með því .að syngja eitt lag; og við klöpp- ’ um alltaf fyrir Svíanum. En þegar kom að ís-lendingun- um ætflaði húsið bókstaflega að spiringa ’af klappi áheyr- endanna; hélzít þetta allt tii enda, o.g er því óhætt að segjá, að Karllakór Reykjia- víkur hafi gert glimrandi lukku hér. Fóru blöðin hér líka igóðum orðum um söng- inn — og við landarnir hér munurn íara góðum orðum i um mennina í mar-ga næstu mámiuði, eða mæstu ár. Hecla klúbburinn skenkti ■svo kaf.fi á góð-um stað í ná- grenninu og voru þar y-fir 200 m-anns. Hjálmair Björns- son þakk-aði mönnunum fvr- komuna, en Þórhalluir Ás- geirsson þakkaði viðtökurn- iar, um Qelð og h-ann rétt.i for- seta Hecla klúbbsins ís-lenzka flaggið á fallegri stöng. Var það fallega gert o-g rnikils metið af okk-ur hér. Og það bezta er fcannske, að við er- um fl-est betri íd’endingar fyrir komu iþessaria ágætu söngmanna að''heimam. Er þetta sú stóirko-stleg- asta auglýsin-g, sem ísla-nd h-efur 'fengið hér urn slóðir. H-ef ég þegar mætt nokkru-m | mönnum -og konu.m, ■ sem hiafa Já'tið óskerta ánægju símia í ljjósi tun sönginn. Þegar ég er spurður: ,,IIvað -rækta þeir þarma á íslandi?“, hefi ég vanalega HaCldóru Ottósdóttur, Mel s'tað, Hólsvegi. Bókaverzlun Þór. B. Þor- -lákssonair, Bankastræti 11. V-erzluminni Brekku, Ás- vallagötu 1. og Linda Darnell. Kl. 7 og 9. Peggy N. Gartner. Kl. 6 og 9. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Töfratónar' — June Allyson, Margaret O’- Brien og Jose Itwbi. Kl. 6 og 9. NÝJA BÍÓ: „Dagbókin henn- ar” — Louise Albritto, Jón Hall og Peggy Rayan. — Kl. 5, 7 og 9. — Chaplin-syrp- an kl. 3. TJARNARBÍÓ: „Glötuð helgi“ — Ray Milland og Jane Wyman — Kl. 3, 5, 7 og 9. pÆJARBÍÓ: „Fallinn engill“ —Alicc Fay, Dana Andrews HAFNARFJARARBÍÓ: — „GróSur í grósti“ — Dorethy McGuire, James Dunn og Peggy N. Gartner. Samkomuhúsin': BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Árshá- tíð' Prentnemafélagsins. GT-íIÚSIÐ: Gömlu dansarnir kl 10—3. HÓTEL BORG: Skaftfellinga- mót. INGOLFSCAFE: Eldri dansarn- ir. RÖÐULL: Árshátíð Stangaveiða íélagsins. GT-HÚSIÐ: HAFNARF. Stúk- urnar: Skemmtikvöld. HÓTEL ÞRÖSTUR: Dansleik- ur kl. 10—3. Oívarpið: 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Leikrit: Þættir úr ýmsum sjónleikum (Leikfélag Reykjavíkur). 22.05 Danslög. • HJARTÁ.NS ÞAKKIR til allra þeirra, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar Sigyrlinu Vigfúsdétturv Nýlendugötu 21. Agúst Guðjónsson. Inga Guðmundsdóttir. % vantar tii að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Njálsgötu Hverfisgötu Bræðraborgarstíg Lindargötu Talið við afgreiðsluna. sva-rað: ,,MENN“. Hór eftir mun ekki þurfa neinar frek- ari útskýringar frá minni 'háCfu, hvað ■ Mimneapolis sneríir. G. T. Athelstan. -------—--------- FYRSTU HÓPAR norskra setuliðsmanna eru nýlega farnir frá Noregi til Þýzka- lands. Er hér um að ræða 4400 mann-s og voru þeir fíuttir sjóleiðis frá Pors- grunn. Fleiri hermenn munu koma síðar og mun hið norska setuMð verða á her- námssvæði Breta. Ætlunin er, að hermenn- irniir verði hálft ár á Þýzka- landi, en þá koma aðr-ir í staðinn. Verður þeim komið fyrir í hermannaskálum eða í húsum, sem Þjóðverjar hafa verið látnir rýma. Pilturinn á myndinni heitir Richard A. Freeman og varð þrettán ára í júlí í fyrrasumar. Samkyæmt textapuin,, sem myndinni fylgdi, var hann talinn yngsti stúdentinn, sem innritaðist við háskólann í Chicago í fvrra.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.