Alþýðublaðið - 18.01.1947, Side 4
ALÞÝÐUBLAÐI0
Laugardagur, 18. jau. 1947.
Útgefandi: Alþýðnflokkuriiaa
i ítitstjóri: Stefán Pjetursson.
j Símar:
Eitstjórn: símar 4901, 4902.
í Afgreiðsla og auglýsingar:
4900 og 4906.
Aösetur
í Alþýðuhúsinu við' llverf-
isgötu.
Verð í lausasölu: 50 aurar.
Sett í Alþýðuprentsmiðjunni
Prentað í Félagsþfentsm.
Varist harSa dóma yfir ungum listamönnum. —
Afleiðing harðra dóma og hættumar, sem stafa
af oflofinu. — Um nýjasta píanóleikara ekkar. —
Tillagan am ferðalög til Suðurlanda og undir-
tektir almennings.
Uíiaitiireiii
SAMGÖNGUMÁLARÁÐ-
HERRA hefur hlutazt til um, :
að fram er komið á alþingá
frumvarp um afgreiðslustöð
fyrir áætlunarbifreiðar, fyrst,
i Reykjavík, þar sem þörfin
er brýnust, en síðan víða um
land. Er þess að vænta, að
mál þetta eigí góðum skiln-
•ingi -að mæta meðal al-
þingismanna, því að brýna
nauðsyn ber til þess
a'ð bæta úr því ófremdar-
ástandii, sem ríkir í þessum
efnum, og almenningur mun '
áreiðanlega hafa mikinn á-
huga fyrdr því, að á því verði
fundin sú lausn, sem að er
.stefnt með frumvarpi sam-
.göngumálaráðherra.
Ófremdarástand það, sem
xfkir í þessum efnum, sést
bezt á því, að áætlunarbif-
reiðar eru nú afgreiddar hér
i höfuðstaðnum á tólf stöð-
um, alls staðar við ill skál-
yrði og lítil sem engin þæg-
indi fyrir ferðafólk, en sam-
vinnan milli hinna ýmsu bif
reiðastöðva, til dæmis um
■applýsingar um ferð&r,
er sáralítil. En úr þessu
■á að bæta samkvæmt
frumvarpi samgöngumálaráð
herra með því að byggja eina
veglega stöð fyrir allar áætl-
unarbifreiðar, þar sem slíkar
bifreiðar allar hefðu af-
greiöslu, hægt væri að fá
xipplýsingar um allar lang-
ferðir, farmiðar væru seld-1
.ir og farþegar gætu beðið í
biðsölum og matazt í litlu j
veitingahúsi.
Langferðabifreiðar munu
nú vera þau samgöngu
tækii, sem mest er ferðazt
með hér á landi, en aðbúð
ferðafólksins og starfskilyrði
þeirra, er af þessu hafa at-
vinnu, hefur verið hin versta
og engan vegdnn samboðiin
menningarþióð. Erlendis eru
afgreiðslustöðvar fyrir áætl-
unarbifreiðar, slíkar sem sú,
er lagt er til að komáð verði
upp hér í Reykjavík í frum-
varpi samgöngumálaráð-
herra, algengar og hafa upp
á öll nauðsynleg þægindi að
bjóða fyrir farþegana og
biíreiðastiórana líkt og járn
"brautarstöðvar og flugstöðv-
ar.
*
Framkvæmdir á sviði sam
göngumálanna hafa verið stór
felldar hér á landi að undan
förnu. Sú þróun þarf að
halda áfram. Veigamikilí
’þáttur í því sambandi er
ski,p.ujagráng ferðalaganna og
bætt aðbúð ferðafólksins og
ÞAÐ ER EKKI NÓG að fá
MúgkS erleiida snilifnga í list-
um og taka Jieim vel. Það er
heldur ekki nóg að bera við-
urkennda listamenn á höndum
sér, íagna 'þeim og skrýða þá
blómsveignm. Við verðum einn
ig a3 gæta' ao nýjum gróðri,
hlúa að honnm og veita honum
þánn stuðning, sem við getum
í té látið. Það verður að var-
ast það, að gera of miklar kröf-
Úr til Isans í upphafi. Hann verð
ur a® fá mörg tækifæri til þess
að sýna mátt sinn, fyrst cftir
að hann hefur fengið tækifærin
geturn við farið að dæma hann
og ákvéða framtíð hans.
ÞAÐ MÁ ’HVOBKI fordsema
ungan listamann fyrir mistök í
fýrsta eSa annáð sihn, eða að
lofa hann um of fyrir afrek
þegar í ujfphafi. Hvort tveggja
getur eyðilagt hann. í fyrra til-
fellinu er fíægt að drepa trú
hans á sjálfan sig, í hinu síð-
ara er hættan fólgin í því, að
hann fyllist ofmetnaði og þyk-
ist ekkert frekar þurfa að læra
og hætti að leggja nokkuð á
sig i'yrir list sína. — Ég þekki
sorglegt dæmi um afleiðing of
lofsins, veit um ungan mann,
sem fékk oflof í æsku, sem hef-
ur haft þær afleiðingar, að hann
er svo hrokafullur, að hann er
ekki málum mælandi, álítur
alla vera til handa honum og
hann einn viti allt. Afleiðing-
in er sú, að list hans er að verða
dauð og hann sjálfur vinalaus
og allslaus. Þó var þetta mjög
efnilegur listamaður.
NÝLEGA ER KOMINN heim
eftir langt listnám vestanhafs
Einar Markússon píanóleikari.
Hann hefur haldið hér einn
konsert og vildi í fyrsta sinn
bjóða áheyrendum alveg nýtt,
það sem þeir höfðu ekki kynnst
áður, enda eðlilegt að ungir
listamenn vilji reyna að
þræða nýjar brautir. Ég sé að
hann fær nokkuð harða dóma,
og ef til vill eru þeir réttmæt-
ir, þegar tekið er tillit til þessa
eina konserts. En hefur ekki
nýjungin valdið einhv-erju um
dómana?
EINAR MARKÚSSON hefur
stundað nám hjá afburða lcenn-
urum og fengið góð meðmæli
þeirra. Hann hefur einnig hald
ið könserta vestan hafs og feng-
ið góða dóma, ehda var hann að
állra dómi, áður en hann fór út,
m'jög efnilegur listamaður. ■—
Á morgun heldur hann annan
konsert sinn. Alls flytur hann
10 lög, þar á meðal 3 lög eftir
Chopin, en þau munu margir
kannast við úr kvikmyndinni
Unaðsómár. •— Það væri illt ef
harðir dómar yfir fyrstu til-
raun ungs listamanns yrðu til
þess áð draga úr mætti hans og
tækifærum. Það álit ég alltaf
illt og ósanngjarnt. Það ættuni
við öll að koma í veg íyrir.
JÓNAS JÓNSSON kemur
með márgar nýjunga á alþingi
ög ýmsar þeirra eru ágætar.
Hann hefur opin augun fyrir um
bóturn, og því sem stefnir að
atikinni rnenningu. Síðasta til-
laga hans er um það að nýja
Esja verði látin fara eina eða
tvær ferðir á ári til suðrænna
landa með farþega og þar með
mörgum gefin tækifæri til að
eignast betra sumar og gleði-
ríkara en annars er möguleiki á
að fá. Þetta er ágæt tillaga, og
ég hygg að margir muni fágna
henni.
ÉG EFAST heldur ekkí um
það, að það verður slagur um
íarseðlana- 'ef samþykkt verður
að Skipaútgerðin efni til þess-
ara ferða og að færri munu fá
en vilja. Sé ég ekki hvað getur
verið á móti því, að sarnþykkja
slíka tillögu, því að Skipaútgerð
in getur aflað sér tekna á þenn
an hátt, enda ástæðulaust
að selja farið ódýrara en þörf
gerist. Eitt sinn stakk ég upp á
því, að Esja yrði látin fara í
tveggja til þriggja vikna ferða-
lag til Norðurlanda, og að farið
yröi fyrst og fremst innan
skerja í Noregi. Margir tóku
undir þessa tillögu og fyrirspurn ,
ir var farið að gera til Skipa
útgerðarinnar um hvort úr ■
slíkri för yrði. Ekkert varð þó
út því að efnt væri til slíkrar
ferðar að því sinni, en undir-
tektirnar sýndu hvað mikill á-
hugi er hjá fólki fyrir slíkum
ferðalögum.
Hannes á horfiinu.
bifreiðastjóranna. Árangur
af starfi afgreiðslustöðvar
áætlurrarbifreiða hér í
Reykiavík er líklegur til
að verða það mikill og
augljós á skömmumtíma
að sjálfsagt þyki að koma
slíkum stöðvum upp á
íjölförnum stöðum víðs veg-
ar um land. Þá mun fólk ekki
telja sig geta án þeirra ver-
ið og undrazt það, að þær
skyldu ekki byggðar mun
fyrr en raun varð á.
Emil Jónsson hefur verið
athafnasámur og farsæll í
storfum sem samgöngumála-
ráðherra. Frumvarp það, sem
hér um ræðir er aðeins eitt
en glöggt dæmi þess. að nú-
verandi samgöngurnálaráð-
herra hlutast til um að efnt
verði til gerbreytingar á sviði
samgöngumálanna. Hann
leggur að vonum mikla á-
herzlu á kaup á nýjum skip-
um tdl farþegaflutninga og
vöruflutninga með ströndum
fram og byggingu nýrra
vega og brúa víðs vegar um
Iandið. En jafnframt er hon-
um ljós þörfiin á skipulagn-
ingu ferða og bættri aðbúð
ferðafólks og þeirra, er að
þessum málum starfa. Þjóð
dn kann áreiðanlega vel að
meta þær framkvæmdir, sem
verið er að ger;a eða undir-
búa á sviði samgöngumál-
anna- . .. / m :.,-i
í samkomussl Mjolkurstöðvarimiar í kvöld
kl. 10 síðd.
. Áögöngumioar seldir í anddyrj hússins frá
kl. 6.
IMAÐ MAPK'
11 f ■ « 1 s
Veona íicloe
mmm
ar,
ENöUETáíCNíS í Gamia' Btó smi-imdagirm
19. janúar klukkan 1,30 cítir hádegi.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Hljóðíæraverzl. Sigríðar'Helga-
dóttur og í Gamia Bíó ef eitthvað verður eftir.
Syning
&
k-L 20.
s
|
^tí
n
gamanleikur eftir Eugene O’Neill.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Tek-
ið á móti pöntunum 1 síma 3191 frá kl.
1—2. Pantanir sækist fyrir kl. 4.
sýnir gm t anieilslnn
I S -■ ^ I* gy cr;, %
6 fe IdS ÍJ tfcS 14 I, %:l í 1 H
Kl. 5
á inorgun.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Sí?ni 9184.
I. O. G. T.
Unglingastúkan UNNÍJll,
nr. 38.
Fundur á morgun kl. 10
f. h. í G.T.-húsinu. — Þeir
félagar, sem seldu merki,
eru beðnir að sMla.
F j ö 1 m e n ,n i ð !
Íbrótíafelag Reylciavskur
SkíðaferSir að Koíviðarlió
í dag kl. 2 og’ 8 og kí.
5 Í fyrramálið. — Farmið;
1 seldir í PFAFF í dag fi
12—4.- Farið frá Varða
sJlÚSÍnu..............