Alþýðublaðið - 19.01.1947, Blaðsíða 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur, 19. jan. 1947.
til ágóða fyrir
dvalarheimili aldraðra sjómanna
verða haldnir sunnudaginn 19. janúar í
Sjálfstæðishúsinu og gömlu dansarnir í
Þörscafé, og hefst klukkan 10 e. h.
Aðgöngumiðar verða seldir á sömu stöðum kl.
5—7 sama dag.
Skemmtinefndin.
Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu
í kvöld kl. 10. —
M S Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h.
halda sameiginlega
að Hótel Borg föstudaginn 31. jan. er hefst með
borðhaldi klukkan 7.30 síðdegis.
Styrktarfélögum beggja kóranna er heimil
þátttaka. Aðgöngumiðar fást hjá Guðmundi
Þorsteinssyni gullsmið, Bankastræti 12, og í
Brauð og kökur, Njálsgötu 86.
F. I. A.
DANSLEIKUR
í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar í kvöld kl. 10 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6,
sýnir gamanleikinn
úrra
klukkan 5 í dag.
UPPSELT.
rzlunarhúsn*
Get leigt um 400 fermetra í húsinu
Laugaveg 118.
Egill Vilhjálmsson.
Yfiritienií seluliðsins
o ■■
ELLEFU amerískir her- og
/ilotafoiángjar, sem stjórn-
uðu setuliðinu hér á landi á
stríðsárunum, hafa verið
sæmdir fálkaorðunni. Sæmdi
forseti þá heiðursmerkjum
þessum 15. nóvemher síðast-
liðinn, og um leið hlutu níu
aðrir útlendingar orðuna.
Ameríkumennirnir, sem
orður hiluitu, eru þessir:
Charles H. Bonesteel, Major
General, og William S. Key,
Major General, sem báðir
voru yfirhershöfðingjar hér
á landi. J. L. Kaufmann,
Vice-Admiral og D. B. Beary
Rear-Admiral, sem báðir
voru um hrið yfirmenn ame-
riska flotans hér við land.
Early E. W. Duncan, Briga-
dier Generail og E. D. Vin-
cent, Brigadier General,
Martin Stensefch, Brigadier
General, Albert E. Hender-
son, Cdlionel, Kenneth F.
Davis, Commander, Valdi-
mar Bjiörnsson, Command-
er, og F. P. Brewer Comm-
ander. Fjórir hinir fyrstu
fengu riddarakross með
stjörnu, en ihinir hlutu stór-
riddarakross.
Sama dag sæmdi forseti ís-
lands kommandörkaptein F.
Ulstrup stórriddarakrossi h.
i. f. Kommandörkapteinn Ul-
strup var yfirmaður norsku
hardeiildarinnar hér á stríðs-
árunum.
Hin-n 28. des. sæmdi for-
seti íslands eftirtalda menn,
sem á ýmsan hátt hafa stuðl
að að ihagsmunamálum lands
og þjóðar, heiðursmerkjum
fálkaorðunnar svo ®em hér
segir:
N. J. Erhenrei'Ch-Hansen,
forstjóra, Khöfn, og L. P.
Borberg, forstjóra, Khöfn,
stjörnu stórriddara, A. Vedel
Taaning dr. phil., Khöfn,
William Carr, danskan ræð-
ismann í Marseilles, F.
Brönch, forstjóra, Kihöfn, og
Mairius Nielsen skipamiðl-
ara, Khöfn, sfórriddarakrossi
og P. L. O. Frohn forstöðu-
mann, Khöfn, riddarakrossi.
KAKISKYRTUR
(bláar og brúnar)
nýkomnar,
fyrir fullorðna og
drengi.
I ágætu úrvali.
„GEYSIR“ H.F.
Fatadeildin.
Enskf matt-lakk,
margir litir.
Löguð málnimg, allir
litir.
OLÍUBÆS.
GLÆR LÖKK, alls kon-
ar.
Gólflakk, 4 tíma.
Penslar, allar stærðir.
(Danskir).
„GEYSIR“ H.F.
Veiðarf æradeildin.
Sýning
á fianmtudag kl. 20.:
gamanleikur eftir Eugene O’Neill. ■
■
UPPSELT. =
»1
■
m
Næsta sýning á miðvikudag. :
Ufborgun bó$a
samkvæml almannatnrggingalögum.
Næstu daga verða sendar út tilkynningar
til þeirra elli- og örorkulífeyrisþega, sem
úrskurðaðar hafa verið bætur. Eru þeir
beðnir að vitja bótanna jafnóðum og þeim
berast tilkynningarnar. Umsókmr öryrkja
frá 50—70% um örorkustyrk hafa enn ekki
verið úrskurðaðar, né heldur umsóknir um
hækkanir lífeyris.
Útborgun hefst mánudaginn 20. þ. m. ltl. 1 e. h. í
afgreiðslu Sjúkrasamlags Reykjavíkur.
Tilkynningar um barnalífeyri og fjölskyldubæt-
ur verða sendar út í næstu viku og lífeyririnn
greiddur þá.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.
Tilkynning frá skrifstofu tollstjóra
Um afhendingu tryggingarskírteina o.fl.
Eins og Tryggingastofnun ríkisins hefur þegar
auglýst fer afhending tryggingarskírteina og mót
taka tryggingariðgjalda í Reykjavík fram í skrif-
stofu tollstjóra, Hafnarstræti 5, og hefst mánu-
daginn 20. þ. m. kl. 10 f. h.
Fullt almennt tryggingariðgjald fyrir árið 1947
er í Reykjavík svo sem hér segir:
Fyrir kvænta karla
ókvænta karla
— ógiftar konur
kr. 380,00
— 340,00
— 250,00
Af gjaldi þessu ber mönnum að greiða í janúar:
Karlar (kvæntir og ókvæntir) kr. 170,00
Konur (ógiftar) — 120,00
Auk þess ber mönnum að greiða með janúarið-
gjaldinu skírteinisgjakl kr. 30,00, sem aðeins skal
greitt í eitt skipti, þegar skírteini er fyrst afhent.
Reykjavík, 19. janúar 1947.
Tollstjóraskrifsfofan,
Hafnarstræti 5.
©
^mrVNDÍH
Barnastúkan JÓLAGJÖF
nr. 102.
Fundur í dag kl. IV2 eftir
hádegi, í húsi U.M.F.G.
Grímsstaðaholti.
Félagslíf
YLFINGAR:
Skátafélag Reykjavíkur.
Mætið í dag kl. 2 í Mikla-
garði.
Deildarforinginn.
I