Alþýðublaðið - 19.01.1947, Page 4

Alþýðublaðið - 19.01.1947, Page 4
4 ALÞÝPUBLAÐK* Sunnudagur, 19. jan. 1947. jftljjfyDublaMð Útgefandi: Aiþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: Ritstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. píM- MEIRA EN VIKA er nú liðin síðan forseti ís-lands fól Stefáni Jóhanni Stefánssyni að igera tilraun till stjórnar- myndunar eftir að tilraunir ÓÍafs Thoirs höfðu stirandað á óheilindum kommúnista. Vitað er, að Stefán Jóhann gekk að stjórnarmyndunar- 'tilraun sinni með fullan hug á iþví, iað hraða henni svo sem frekast væri unnt, enda drátt iur sá, sem þegar var orðinn á myndun ábyrgrar stjórnar orðinn þjóðinni bæði tií tjóns og vansæmdar. Alla undan- farna viku hefur Stefán Jó- hann átt dagftegar viðræður við fúlitrúa hinna lýðræðis- floklcanna, stundum oftar en einu sinni á dag, með það fyrlr augum, að ireyna að mynda samstjórn þeirra, þ. e. þriggja flokka stjórn, er Al- þýðuflokkurinn, Sjólfstæðisr flokkurinn og Framsóknar- flokkurinn stæðu að; en enn í gær hafði ekki tekizt að fá úr því skorið, hvort mögu- Heiki er á myndun slíkrar stjórnar. * Þiessi nýi dráttur á mynd- uin stjórnar verkar að vonum ekki vel á menn í lýðræðis- flokkunum. í þeim flokkum öllum höfðu imjög margir gerit sér vonir um það, er kommúnistar voru orðnir uppvísir að hinum fáheyrðu óheilindum sinum í viðræð- unum um stjórnarmyndun, að hinir flokkarnir þrír sæju nauðisyn þess að taka hönd- um saman til þess að mynda stjóm og binda enda á það öngþveiti í stjórnmálum ftandsins, sem nú er búið að standa í meira en þrjá mán- uði. Það lætur að vísu ekki nema að likum, að ýmis mál þurfi gaumgæfilegrar athug- unar, er þrír fiokkar ætla sér að gangia úr skugga um mögu leikann á myndun samstjórn- ar. Þá verða alllir að slá í ein- hverjiu af, ef samkomuflag á að inást; þröng flokkssjónar- mið verða þá að víkja fyrir aameiginlegri nauðsyn og sameiginlegri heill. En það er engin ástæða til, að lengri tíma þurfi tiíl slíkra viðræðna hér en i öðrum þingstjóirnar- og lýðræðiislöndum. Þetta þurfa menn í öllum lýðræðisflokku num að gera isér ijóst. Myndun nýrrar istjórnar er taúin að dagast svo lengi, að við svo búið má ekki lengur standa. Lýðræð- isflokkarnir verða að gera sér Ijósa þá ábyrgð, sem á iþeim hvilir, að sjá landinu íyrir ábyrgri .stjórn; og það Vika liðin. — Hvenser kemur stjórnin? — Sjón- armið stjórnmálaflokkanna og sjónarmið almemi- ings. — Ekki hægt að bíða lengi enn. — Músik- vinrn* tektir til máls af tilefni orða rsinna í gær. — Ekki deilt við dómaramn. VIKA ER NÚ liðin síðan Stefán Jóhann tók að sér að mynda ríkisstjórn. Síðan lief- ur liann haft fundi daglega og oft á dag með fulltrúum tveggja síærstu flokkanna og halda þessar viðræður enn á- fram. Ekki er hægt á þessu stigi að segja um úrslitin og eru margir íarnir að segja að nauðsyn sé á því að til úrslita dragi. Það er að minnsta kosti ekki viiji almennings í Iandinu að stjórnarmyndun dragist enn j Iengi. Mönnum finnst að þeir þrír flokkar, sem nú ræðast við eigi að geía hraðað viðræðun- um; HINS EEl AFTUR Á MÓT.I að gæta, að það er ekki nema eðlilegt að það taki nokkurn tíma að ráða málefnum til lykta, þegar semja þarf milli þriggja flokka, sem ber margt á milli. Þsir miða að sjálfsögðu við einkasjónarmið sín, þó að liins vegar verði að gera ráð fyrir að aðalsjpnarmiðið sé nauðsynin á því að skapa þjóð- inni ábyrga ríkisstjórn, því að öll störf bíða raunverulega eft- ir því að hún verði mynduð. ÞAÐ ER LÍKA-.alveg víst, og það skulu flokkarnir leggja sér á minnið, að aimenningur telur ekkýncm.a. cðl itegt. að með samn ingum rxiilli flokkanna hljóti að höggvast citthvað. a£ áællu.num og sérgkoðunum. þeirra allra og samkomulagsgrundvöilur feli það í sér., að enginnyflokkux fái alit fram,, sem hann telur .nauð- synlegt, en allir nokkuð. Al- menningur bíðpr aðeins eftir því, að ríkisstjórn verði mynd- uð svo að hægt ,sé að snúa sér að þeim margvíslegu verkefn- um sem bíða úrlausnar. Það getur orðið örlagarxkt fyrir framtíð pkkar, e£ allar tilraun- ir mistakast. Fyrrihluta þessar ar viku yerður ,að fást úr því skorið. Þjóðin er búin að bíða of lengi eftir stjórnmálaflokkun um. Lengur getur hún ekki beð. ið. AF TíLEFNí pistils míns í gær hringdi rnúsikvinur til mín og sagði. „Það er alger misskiln ingur hjá þér að við íslending- ar hlúum ekki nógu vel að nýj- um gróðri í listum okkar, eða að honum séu ekki gefin nægi- leg tækifæri. Yfirleitt eru gagn rýnendur svo nærgætnir við nýja menn að þeir mega ekki fara lengra í því. Það. er skylda gagnrýnenda að segja skoðan- ir sínar hispurslaust og yfir- lsitt eru til dæmis músíkgagn- rýnendur svo sgmyizkusamir og langt frá því að vera „partisk- ir“ áð þeir segja aðeins það. sem þeirn þykir sannast og réttast. ÞAÐ HEFUK LENGI legið hér í landi að lofa allt. Þess vegna hefur lisíasmekkur okk- ar ekki tekið þeim þroska sem annars standa efni til. Nú er það vitað mál að álit erlendra þjóða á músíksmekk okkar fer mjög ört vaxtandi, jafnvel svo að ungir erlendir listamenn telja það afgerandi sigur fyrir sig ef þeim er vel íekið í Reykja vík. Þetta eigum við ekki sízt að þakka því, að við höfurn á að skipa gagnrýnendum,. sem kunna sitt fag, og geta kveðið upp rétta dóma. Það má ekki draga úr áhrifum slíkrar gagn- rýni með neins konar „vináttu brögðum", eða vorkunnsemi. Það er heldur ekki neitt vin- áttubragð að lofa það, sem ekki á lof skilið. Með því væri ver- ið að fylla ungan mann með lífs jlygi, sem gæti orðið honum dýr i keyptara en allt annað, og eyði i lagt alla framtíð hans, ekki ' einungis sem listamanns, held- ur og sem manns. . ÞÚ, MINNIST LÍKA réttilega á þetta og nefnir dæmi. Hitt er svo annað mál að önnur sjór.ar- mið verða að gilda í umsögn um list þaulæfðra listamanna en þeirra, sem enn eru ungir og upprennandi. En ég verð að segja það eins og það er, að mér finnst ekki að músikgagn- rýnendur okkar hafi á nokkurn liátt brotið. af sér í þessu efni.“ ÞF.TTA SAGÐI kunningi minn og ég veit að liann talar af þekkingu. Tilgangur minn með því að. skrifa pistilinn í gær var aðeins sá að benda á hættu, sem mér finst vera yfirvofandi. Ég deiii ekki við músikgang- rýnendur, því að í .þeim efnum er óralangt írá því að ég sé dómbær., Hannes á horniuu. er engum með því þjónað, að látia það dragast öllu lengur, nema kommúnistum, sem vilj.a öngþveitíð sem mest og alitt þingræði og lýðræði í landinu feigt. Allir aðrir flökkar cg þjpðin í heild tap- ar á þessu ófremdarástandi. ; ÞJÓÐVILJINN er nú bú- j inn að hugsa si.tt mál í sam- bandi við kröfu Rússa um herstöðvar á Svalibarða; kemst hann í fyrradag að þeirri miðurstöðu, að mála- jjeitun Bandaríkjanna um herstöðvar hér á íandi haust- ið 1945-, ,svo oig flugvallar- samningnum, sem við gerð- um við Bandaríkin i haust, 1946, sé um að kenna, að Rúissar krefjiast he'rstöðva á Svalbarða; en sem kunnugt er ,af fréttunum bár.u Rússar 'fram þá herstöðvakröíu sína við Norðmenn haustið 1944. Með öðrum orðuim: Að dómi Þjóðviljans. er það, sem gerist 1945 og 1946 orsök þess, sem gerðist 1944! Læt- ur Allþýðublaðið lesendum Þjóðviljans alveg eftir, að draga sínar áiýktanir af slíkri röksemdafærslu.. í Breiðfirðingabúð kl. 10 í kvöld. Aðgci'gumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 3. IIJ.AUTANLE GA ÞAXKA ég öllum þeirn, sem sýndu mér vinsemd með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sextugs afmæli mínu, þ. 12 þ. m. Jóíi Sigurðsson, Ránargötu 5 A. Allar fáanlegar H.M.V. plöt- ur eftir þessa ágætu Jazz- hljómsveit, sem var þér fyr- HIS MASTER'S VOiGEý ir skömmu, komnar B9331 Clarlnet Mnmiel.ada . Rug Cutters Swing, B9339 Washbqaird Bluas Woo — Woo — •— B9346 Musiksit Ramble Buddys Blues, B9350 295—Jump Heiaritbr'eak Blues, B9361 Big Noice from Vinetka King porter Stomp, B9367 Aint Misbehavin Omie Q’Clock Jump, a B9372 Aint cha; got Music, Stevedore Stomp, B9383 It is the Talk of Town, Soft .winds .... B9384 I v/i'sh I were Twins, How am I to know, B9400 Flying home, Seven come elsyen, B9406 BluiEjS.iin my Ilear.t, Good enough to keep. STÆKKUM EFTIE án þess að filman sé til. — Fljót afgreiðsla. Verzl. Háis Petersen, Skipstjóri, sem gæti útvegað sæmiiega skipshöfn, óskast á góðan, gangrnikinn vélbát, sem gerður yrði út frá Sandgerði í vetur. Tilboð merkt „Skipsliöfn“ leggist inn á afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir 25. janúar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.