Alþýðublaðið - 19.01.1947, Síða 5
Sunnudagur, 19. jan. 1947.
ALÞÝÐUBLAÐBÐ
,,HIN UPPRUNALEGA
RÁÐAGERÐ um yfirráð hins
nazistiska Þýzkalands miðaði
ekki eingcngu að þvi að
'leggja. undir það llönd. Hún
miðaði einnig að fjiö.lgun
þýzku þjóðarinnar, en lœkk-
aðri fæðinigatölu nágranna-
ríkjanna tii að tryggja æðstu
ráð hinnair þýzku þjóðar á
kcmandi árum.“ Þa.nnig hei'st
skýrsla, er nýlega var birt af
alþj.óðanefnd, sem rannsaka
skyldi mál Evróp.u i sam
bandi við styrjöldina 1939—■
1945, er snertu íbúa. Þýzka-
lands og landa bandarnanna í
Evrópu.
Skýrslan sýnir nýja hlio á
algerum ófriði. „Fasðinga-
tala“ i þessu sambandi merk-
ir, að styrjöldin var áformuð
Lil að .gera vissa þjóð, þýzku
þjpðina, fjcilmennari að til-
tölu við aðrar þjóðir í Ev-
rópu. Hitleir tflkyríríti í upp-
hafi, að þetta væri markmið
isitt. Hiamn og þýzka þjóðin
reyndu að ná þvi með öllum
mögulegum ráðum 1 mörg ár.
Það var hvatt til hjóna.banda
og barneigina fyrir stríðið, til
þess að geta hafið ófriðinn
með „líffræðifegan vara-
forða“. Það varu fundin upp
merkileg ráð til að vernda ó-
beytta borgara gegn loft-
árásum; ráð til að varðveita
heilsu Þjpðverja með nægi-
legum maita.rskammti; ráð
til að viðhalda fæðingatöl-
uinni á stríðsárununi, t. d.
með þvi að þýzkar konur cg
stúllikur voru eigi skyldar að
igegna þjcnustu í hernum eða
iðinaðinum, svo að þær gætu
haldið áfram að fæða Þjóð-
verja.
Ein iaf hinum eftirtektar-
verðairl myndurn, sem dregn-
ar eru upp í skýrslunni, e.r
mótsetningin milli fæðinga i
Þýzkailandi 1 síðustu tveimur
'heimisstyrjöldum. Á hinum
fjórum órum, 1914—1918
var fækkuin h'arnsfæomga í.
Þýzkalandi miðuð við fjögur
ár á venjuiegum friðartim-
ium meiir' en 3 milljónir. Á
'hinum fyrstu fjórum árum
heimsstyrj.aidarinnár síðustu,
1939—1943, inam fækkunin
aðeins um það bil 750 þús-
undum.
En ef litið er á það mann-
tjóm, sem jóðverjar ollu, þá
kemur til greina fyrir utan
dráp hermanna, sem tilheyr-
ir sityrjöldum, beint dráp
mamna úr isérstökum stétt-
u,m 'boirgaranna, eimkum Gyð-
inga. Og svo var fólk drepið
óbeint með þvi að svelta það,
sumt alveg tiii dauða., og
sumu var ofþvrígt með óhóf-1
legri vinnu. Fæðiingar voru
’hindraðar með því að flytja
fólk brott í stórum stíl og
sl'íta þámnig hjúskaparlífi
fjölda fólks. Og um þetta aí-
riði er komizt að þéirri ríiöur-
stöðu í skýrslunni, að 11 eða
12 milljónir karla cg kvemna
i þeim. ÍÖndum, er Þjóðverjiar
lögðu undir sig, hafi veriö.!
hindraðat- í að lifa eðlilegu
hjúskaparlifi 1 fimm ár.
Þetta ,ér styrjöld vegna.
fólksfj'ölgumr. Og þún var
unrrín ,af Þýzkalarícji. Sarn-
kværnit niðuirstöðum. skýrsí-
unnar, þá var allt manntjön
Þjóðverja í 'styrjöidhini, bæði.
meðal heirananna og óbeyttra
borgara uraþað bi.1 3,6 millj-
ónir. En manntjón 'þeirira Ev-
rópuríkja, er börðust á móti
Þjóðverjum, er isamkvæmt
skýrslunni sem hér segir:
Sové.tiríkin 7 milljónir, fólks-
fjiöldi fyrir stríð 193 milljón-
ir (3,7%), Frakkland 820
þúsund, fólksfjöldi fyrir
stríð 41,5 milljónir (2%),
Enn eru rúsHmar á göhim Berlínar.
Enn,. meira. en hálfu öðru ári eftir ófriðarlokin,. er verið að hreinsa burt. rústirnar a-f
götum Berlínar. Kvenfólk vinnur að þvi, eins og myndin sýnir, jöfnum hc.ndum við
karlmenn.
/T
I § I
Pólliand 4,62 milljónir, fólks- '
fjöldi fyrir stríð 35,4 millj- :
ónir (13,6%), Tékkóslóvakia ;
190 þúsund, fólksföldi fyrri:
stríð 15,2 milljónir (1,25%),
Júgóslavía 1,68 millijónir,
fólksfjöldi fyrir stríð 16 milljr
ónir ‘(10,5%), Holland 204
jþúsund, fölksíjöldi fyrir i
| stríð 9,3 millj ónir (22 %),
J Belgia 125 þúsund, fólks-
| fjöldi fyrir stríð 8,3 milljón'ir
(1,5%). Grikkíand 490 þús-
j und, fólksfjöldi fyrir stríð
i 7,15 milljónir '(6,8%), Nor-
;egur 11 þúsund, fcDksfjöldi
fyrir stríð 3 milljónir. Allt
manntjón, bæði meðal her-
manna cg óbreyttra borgara,
©r því samtals 15 milljónir.
T'ili viðbóiar má nefna m&nn-
ÞESSí athyglisverða
grein Iiihs heimsfræga,
brezka IiagfræSings, birt-
ist í mánaðarritinu
„World' Digesí’', janúar-
hefíx þessa árs.
tjón Breta. Meðal hermanna
290 þúsund, á kaup.skipaíDot-
anum 45 300, óbreyttir borg-
arar vegna loftárása 61 800,
samtals innan við 400 þús-
und eða um það feil. l.% af
þjóðinni.
Næst.um allar tölurnar i
þessu yfirliti eru lausiega á-
ætlaðar og hvíja ekki á neinu
því, er likja mætti við mann-
tal. En hvaða leiðrétting, sem
kann að verða gerð á þeim að
j lokum, þá hefur hún.ekki á-
! hrif á aðalniourstöðurnar.
! Það manntjón, er Þjóðverjar
j o.llu á styxj aldarárunum, hef-
| ur verið fjórum eða fimm
| siinnum meixa en manntjón
| þieirra sjálfra. En þetta er að-
! eins önnur hliðin á barátt-
: unni um ibúafjölda þjóðanna,
. Það snertir ekkert hina hlið-
j ina: viðhald hinnar þýzku
j fæðinga'tclu og lækkuin 'henn-
I ar annaxs staðar vegna
skoxts og aðskilnaðar.
Eyðileggíng dauðans, jafn-
' vel meðall þeirra;, er ekki
sættu nokliuri illri meðferð,
er sýnd átakanlega með
P
* fc E *f
nveriisoofu e
ríefur cpnað viðgerðarverkstæði fyrir hjólbarða og
siönigitr, á Hverfisgötu 89,, FuHlxpínuustu vélar,
best.u . fáamlag;, pfni _og fagríteiin.. Eaeð, ma,rgra ára
reynslu,:tryggj:a yður:
Ijöia gfgreiðsíti.
mm.
v úi'uirí; .íyráriiggÍfú'úU /írá hinu.
.11. ■ _ .1x x S vOilC-áÁt’ . Í lA 11 ifiu
jilastar stairpir sú hjqlbörðurn :og
slönguru.:. Sendum gegn póst-
kroíu um alit land.
MíOImIíII 1J i.i
tveimur tölum, er snerta
berkla, í skýrsluinni. Tólf til
fimmtán af hundraði af þeim
Frökkum, er fluttir voru till
Þýzkalands, komu til baka
sem berklasj úkling.ar ,en það
svarar til þess að vera 1 %, ef
miðað er við menjiulega íbúa-
tölu Frakklands. í Pólkndi
er nú um 1,5 milljón berkla-
sjúklinga.
En þar sem Þýzk.aland hef-
ur unnið styxjöldiina á sviði.
fólltsfj cDda, hefur það tapað
styr.jöldinni um lönd. í stað-
þess að vinna stærra svæði
til að búa á, hefur flatarmál
þess minnkað að % hluta, ef
austurlandamæri þess, sem
ákvörðuð eru vegna hersatu.
Rússa og Pólverja, haldast..
Á þessu Candssvæoi, sem-.
minnkað hefur um 1 -i hluta,
mun búa fleira fólk en.
nckkru sinni áður vegna
bux/trekstrar Þjóðverja, er
áður bjuggu í Tékkóslóvakíu,
Ungverjalandi, Slésiu,, Aust-
ur-Prússlandi og Danzig, en.
talið er, að^ það séu um 7
milljóniir. ífoúatalk Þýzka-
knds 1935 vair nákvæmlega...
67 milljónir. Fólksfjiöldinn á.
hinum fjórum hernámssvæð-
um i Þýzkaiandi var í árslok
1945 65,25 feiMjónir. Ef bætt.
er svo við hinum 7 milljón-
um Þjóðvexja, sem annað-
hvort hafa verið reknir frá
öðrum löndum eða lands-
svæðum, er þeir hafa tapað,
þá mun fólksfjöldi Þýzka-
lands samkvæmt skýrsíunni
nema um 72 millj. og svo er
enn vcn á um 2 miillj:. stríðs-
fanga. Það virtist sennilegt,
að þessi tala sé óeðlilega há.
En það hefur ekki áhrif ,á
heildarniðursitöðuna. Þýzka-
land mun hafa fleiri íbúa,
sem það þairf að sjá fyrir
á p/4- þess landssvæðis, er
ekki v,ar talið nægilega stórt.
jáður af Þjóðverjum. En.
j gagnstæt't þessu munu utan
J Þýzkalands verða tiltölulega.
strjálbýl svæðii, ef til vitfl
- helzt í Súdetahéruðum Tékkó
jslóvakiu; í hinu nýjia Pól-
lamdi, þar sem mannfækkun-
: in vegna ófriðiarins mun
j verða ennþá meiri síðar
! vagna þess, hversu margir
Pólverjar ciru tregir til að
’ snúrí heim til ættlands síns,
' og lengra í laustri, í ýmsum
héruðum, sem Rússar hafa.
i fengið.
Ég fyrir mitt leyti tel, að
fólksfjöldi Þjóðverja miðað
við það Ilandssvæði, sem þjóð
in býr á, sé ekki mjög alvax-
legt vandamál. Það mun ekki.
verða erfiðara að hindra að
70 miCljónir Þjóðverja víg-
búist hinum helztu nýtízku
j v-opnum, flugvélum, skrið-
l dxekum og atomsprengjum,
í en þótt þeir væru aðeins 50
| milljónir. Ekkert af þessu er
hægt að gera, ef aiþjóðaeftir-
iút er framkvæmí. Og það er
a),ls ekki ó'mögulegt, að 70
millljóríiir Þjóðverja geti lifað
vci á því landi, er þeir enn
hafa yfir að ráða. Áður en
Hi'tler kom til valda, voru
helmiaxgi færri íbúax á.
'hyerja fermílu í Þýzkalaaid.I
' en i Balgíu og einum þriðja.
j færri en í Stcira Bretiandi og
FÍ-clllandi. Og á þessu landi,
sem Þjóðyerjar nú búa á cg
j minixkað hefur til muna.
i munu verða færri íbúa.r á.
hverja feymálu en í nokkru
hinna. fyrr tcláu landa.
: ' Sjötíu milljónir Þjóðverjá:
; geta liíað í hinu nýja Þýzka-
landi, en aðeins ef þeir geta.
nctfært sér þetta larídrými
; og hæfileika sína fuljlkom-
i lega, aðeins sem enn meiri
Frn. á 7. síðu.