Alþýðublaðið - 19.01.1947, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 19.01.1947, Qupperneq 6
6 ALÞYÐUBLAÐlti Sunnudagur, 19. jan. 1947^ æ TJARNARBIÓ æ Glötuð helgi. (The Lost Weekend) Stórfengleg mynd frá Para mount um baráttu drykkju manns. RAY MILLAND JANE WYMAN Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ BÆJARBfO æ Hafnarfirðt Fallinn engill. Tilkomumikil og vel leik- in stórmynd. Aðalhlutverk: ALICE FAY DANA ANDREWS LINDA DARNELL Sýnd kl. 9. f l Bönnuð börnum yngri en I 16 ára. Vindsængur mjög vönduð tegund fyrirliggjandi. Kosta aðeins kr. 114,65. „GEYSIR“ H.F. Fatadeáldin. GOTT ER GÓÐ EIGN Guðf. Gfslason Úrsmiður, Laugaveg 63. ÚlbreiSfð Alþýðublaðið. Aðeins af því að hann hefur heimtað það, er hún hætt að ásaka Liesje. Læknirinn segir að vegna ásigkomulags hennar, verði að forða henni frá öllum geðshræringum. Nú sýnir Renshe andúð sína með því að horfa þegjandi og með svip á þegar Lilsje er að prjóna barnaföt eða sauma bleyjur. Og hún er mjög hneyksluð á því, að ína skuli sitja og tala um hið væntanlega barn eins og það væri hjóna- bandsbarn. ína er ekki biblíufróð, en hún man þó að á einum stað stendur skrifað, „sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrstur steini.“ Þegar hún segir svona nokkuð við Renshe er hún önug og svarar ekki, Hún viill ekki ræða Bíblíuna við trú- leysingja. „Sá, sem syndlaus er“, eins og það væri hugsan- legt, að þannig lagað gæti hent hana. Nei Lils van Leuwen er slæm kona, það skal enginn fá hana ofan af því. Enn morgun þegar ína gengur um ganginn með morg- unmatinn hennar Metu, heyrir hún, að Liesje kallar úr dagstofunni sinni, hárri skelfdri röddu. Systir! systir Renshe“. Röddin er svo skerandi og hrædd, að ína staðnæmist ósjálfrátt. En hún sá Renshe rétt áðan fara inn í svefnher- bergið hennar Liesje við hliðina á dagstofunni, svo að hún hlýtur að heyra til hennar. Auðvitað tefur Meta hana með masi um stund. Blaðið frá deginum áður liggur opin á borðinu og þar er undirstrikað með blýant auglýsing um upplestrarkvöld. „Margrethe de Winter les upp kvæði.“ Það er mikil fyrirlitning í slitinni rödd frú Meridan þegar hún les þetta. „Nei góða mín, þá hefðuð þér átt að heyra mig lesa upp í gamla daga. Ég elska ljóð, en unga fólkið hefur ekki minnsta vit á skáldskap. Þennan hlægilega úrtíning frá þessum nýtízku höfundum með þessa nútíma hrynjandi, það les það upp eins og það væri list! En segið þér mér annars systir hvenær er annars von á þessu barni, þetta afkvæmi syndarinnar, sem systir Renshe kallaði það, þeg- ar hún talaði við mig um það? Nú er víst bráðum komið að því er það ekki? Veslings unga móðirin.“ Og svo horfir hún sorgmæddum augum til himdns og sápar um leið með erminni á rauða morgunkjólnum linsoðnu eggi niður á gólf. Meðan ína krýpur niður til að reyna að afmá vegs- ummerki eftir þessa áköfu handatilburði Metu, heyrir hún hana hafa yfir franska vísu mjög hægt. Er þessi blíða mjúka rödd í raun og veru rödd hlægilegrar hálfgeggjaðr- ar gamallar konu? ína skilur það allt í einu, að Meta hef- ur í sannleika verið mikil leikkona. Þegar ína hálftíma síð- ar fer aftur um ganginn, heyrir hún niðurbældan örvingl- aðan frát úr herbergi Lilsje. Hún reynir að opna herberg- ið, en dyrnar eru læstar að innan verðu. „Liesje! Það er ég, systir ína! Opnaðu fyrir mér!“ „ína, ína!“ Það er eins og neyðaróp glataðrar sálar. Liesje er náföl; hún grætur, og hún skelfur öll. „En hvað hefur komið fyrir barn?“ „Renshe, Renshe. — Ég held það sé byrjað, og ég er svo hrædd, og Renshe segir . . . hún segir, að barnið sé % æ nýja biö æ æ gamla bio æ Dagbékiit hennar. Töfraiónar („Men in Her Diary“) (Music for Millions) Skemmtileg gamanmynd, Skemmtileg og hrífandi leikin af miklu fjöri af: músíkmynd, tekin af LOUISE ALBRITTO Metro Goldwyn Mayer. JÓN HALL June Allyson PEGGY RYAN Margaret O’Brien Sýnd kl. 5, 7 og 9. og píanósnillingurinn Jose Itwbi. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. Chaplln-syrpan. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11, f. h. — Hækkað verð — Bifreiðastjórafélagið Hreyfill. Aðalfundur Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils verður haldinn í nýju Mjólkurstöðinni við Laugaveg þriðjudaginn 21. janúar 1947, kl. 10 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýna ber félagsskírteini við innganginn. Þeir, sem eiga ógreidd félagsgjöld, geta greitt þau í skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 21, mánudaginn 20. janúar frá klukkan 8—11 sd. Stjórnin. NÝKOMNAR (Barometers), margar tegundir. Verð frá kr. 71,00 til kr. 248,00. Verzl. Hans Petersen. - Mpteapa AlbfíiiblaSsins: Örn eldhtg - EVERy TIME OUR PATROU BO/KVS anp OiVE ITA G-OINC5- OVER, eVERVmíNS gSSsgfr SSSSAfr gHIPgHAPE^ ■; ,nB! WB II /v I TRy THISw V . • 'H ÖBTíDSiWAÐUH! Þcssir séla HÖFUÐSMAÐUR:..Séláhóþárnir og Prihilofeyjarnar, þar sem 1 ^iérnd ræningjar hljóta að vera vel sem ©fitirlitsskipin okkar rann- ÖRN: Ilvernig væri að reyna svo- skipÖiagðir, og okkur grunar, að isaka það, virðist allt; vera í lagi..........lítið...... Bandarík jainna. að hér sé um hvalveiðiskip að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.