Alþýðublaðið - 19.01.1947, Side 7

Alþýðublaðið - 19.01.1947, Side 7
Sunnudagur, 19. jan.--1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ | Bærinn í dag. *-----------------------< Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Þórarinn Sveinsson. Ásvallagötu 5, sími :2714. Næturvörður er í Ingólfsapó teki. Næturakstur annast Litla Lílstöðin, sími 1380. Á MORGUN: Næturakstur annast B.S. R., Æími 1720. ÚTVARPIÐ: 20.30 Útvarp frá opnun tónlist- arsýningar í Reykjavík (Listamannaskálinn). '21.00 Um daginn og veginn (frú Aðalbjörg Sigurðar dóttir). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Amerísk þjóðlög. — Ein söngur (frú Elísabet Einarsdóttir): Hallgrímssókn: Messað í Austurbæjarskólan- um kl. 2 í dag, séra Sigurjón Árnason. ■— Barnaguðsþjónusta M. 11 f. h., séra Jakob Jónsson. Nesprestakall: Börn, sem fermast eiga á þessu ári, komi til viðtals í iMelaskólann þriðjudaginn 21. janúar kl. 3. Sóknarprestur. Fermingarbörn í Hallgrímssókn eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Austurbæj- arskóla næstkomandi þriðju- dag, — fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar kl. 5, en séra Sigurjóns Árnasonar kl. 6. Fenningarbörn í Laugarnes- prestakalli, þau, sem fermast eiga í vor og einnig þau, sem fermast eiga í haust ,eru beðin að mæta í Laugarneskirkju (austurdyr), þriðjudaginn næstkomandi, 21. þ. m., klukkan 5 e. h. Úfbreiðið Alþýðublaðið Vanfar augasteinana Framhald af 3. síðu. fiður í sæng í stað fíngervustu tegundar af dún, og þá spyr Þorkell ríki sjálfan sig, hvernig í ósköpunum hann hafi getað. .? Drengurinn má, þrátt fyrir þann þunga hug, sem hann ber til Þorkels ríka, gera svo vel og láta sér lynda að ganga í hans þjónustu, en þaðan fer hann eins fljótt og færi gefst, strýk- ur hreinlega og kemst í vega- vinnu. Þar kynnist hann körl- um í krapinu, og þá er við skilj um við hann, er hann búinn að vera með í að sigra sjálfa rík isstjórnina í kaupdeilu, er orð- inn ráðinn til sjóróðra í Rauðu- vík, sem er miklu meiri staður en Kjálkavíkurforsmánin. I Rauðuvík hittum við hann á- reiðanlega í næsta bindi — og þá kynnumst við sjálfsagt frek- ar samskiptum hans og dóttur Þorkels ríka. Sú stelpa virðist hafa erft eitthvað af smekk föð- ur síns, hafði furðu snemma hug á syni þeirrar konu, er hann hafði yljað sér hjá á nokkru skeiði ævi sinnar. Og þó að drengurinn hafi talið stelpuna af nöðrukyni, þá sér hann hana þó fyrir sér á næst síðustu blað síðu þessa bindis: „Vornótt. Unglingstelpa, klofvega á tún- garði, sem hún misþyrmir með báðum fótum“ — sbr. stíl Lax- ness og á dönsku „at traktere“, í svipaðri merkingu og þarna að misþyrma. Yfirleitt er þessi saga mjög eðlilega sögð, atburðarásin í rökréttum tengslum, fólkið náttúrlegt, svona upp og ofan eins og gengur. Og bókin er hreint ekki leiðinleg aflestrar — nei, frekar það gagnstæða, og ekki er að efast um, að góður hugur er á bak við. Það er eitt- hvað traust við söguna og höf- undinn. Málið er yfirleitt gott, og stíllinn í samræmi við önnur eigindi sögunnar, stundum meira fjör í honum en í fyrri sögum höfundarins, en þegar hann ætlar að taka fjörkippi, eins og þegar hann dillar stelp- unni á túngarðinum, er eins og honum verði það ósjálfrátt á að bregða sér í. gervi annarra. Áðan minntist ég á Laxness ■—■ • - - ■ en svoþetta: „Þið rett ráðið þvx hvort þið verðið okkur til skanjmar, , -móðurmyndunum | ýkikarJ* Skyldi maður kannast við róminn. . . Eða — þar uni aðrar og erlendar flíkur að ræða: „En góða stund hélt grát- ur hennar áfram að berast inn fyrir þilið“. Og álappaháttur- inn í setningu eins og þessari: „Gegn svona eldsnoggri árás fékk köld rökhyggja ekki rönd við reist.“ En hvað um þetta — og hvað sem líður áðurnefndum kostum sögunnar, þá er við atburða- rásina, persónulýsingarnar, mál ið og stílinn eitthvað vana- bundið og silalegt — og mjög ólíkt því, að þarna sé nú svo sem nokkur gammur á ferð- inni. Framan á kápunni er mynd. Þar sjáum við Kjálkavík og kot hennar, og yfir bylgjum sjáv- ar við sjónhring úti get.ur að líta tvö stærðar augu — en viti menn: það vantar í þau báða | augasteinana, ljósbrjótana. Nú er það vitanlegt, að skortur fjör efna skemmir sjónina, og þó ív3 ég hefi aldrei heyrt, að hann geti beinlínis eytt augasteinura I manna, þá verða þau í vitund minni, þessi þokuaugu kápunn- ar, svo sem tákn þeirrar deyflu, sem virðist baga hinn vel mein- andi og að mörgu mjög vel færa rithöfund, Sigurð Róbertsson. En nú er hann sigldur út í lönd og vonandi kemur hann aftur endurnærður á sál og líkama. Guðm. Gíslason Hagalín. Stríðið, sem Hitler vann. Frh. af 5. síðu. iðmaðarþjióð en fyrr, aðeins ef farið er með Þýzkaland sem eina heild, eimungis, ef Þýzkaiandi er frjálst að selja iðnaðarafurðir sínar í austri og vestri og aðeins, ef fylgt er því, er ein ákvörðun At- lanitslhafssáttmáilans miðar að, ,,að . öflil ríki, simá og stór, sigurvegararnir jáfint og hin- ir sigruðu fái með jöfnum skilmálum jafnan aðigaing að verzlun og hráefnum heims- ins, er efnahagsleg velmegun - Skemmtanir dagsins - Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Töfratónar“ — June Allyson, Margaret O’- Brien og Jose Iturbi. Kl. 3, 6 og 9. NÝJA BÍÓ: „Dagbókin henn- ar” — Louise Albritto, Jón Hall og Peggy Rayan. — Kl. 5, 7 og 9. — Chaplin-syrp- an kl. 3. TJARNARBÍÓ: „Glötuð helgi“ — Ray Milland og Jane Wyman — Kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Fallinn engill“ —Alice Fay, Dana Andrews og Linda Darnell. Kl. 9 HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Frí- dagar skipasmiðsins“. — Martha O’Druscoll og Noah Bery. Kl. 3, 5, 7, og 9. Leikhúsin: LEIKFÉLAG RVÍKUR: „Ég man þá tíð. Sýning kl. 8. LEIKEÉL. HAFN.FJ.: „Húrra krakki“. Sýning í Bæjarbíó kl. 5. Hljómleikar: PÍANÓHLJÓMLEIKAR Einars Markússonar í Gamla Bíó kl. 1,30. Söfn og sýningar: SAFN EINARS JÓNSSONAR. Opið kl. 13.30—15.30. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Kl. 13.30—15. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- leikur kl. 10—3. GT-HÚSIÐ: Nýju dansarnir frá kl. 10—2. IIÓTEL BORG: Dansað kl. 9— 11.30 Hljómsveit Þóris Jóns- sonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 10 síðd. MJÓLKURSTÖÐIN: Dansleik- ur FÍÁ kl. 10. RÖÐULL: Gömlu dansarnir kl. 10—2. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Dans- leikur Sjómannadagsráðs. TJARNARCAFÉ: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. ÞÓRSCAFÉ: Dansleikur Sjó- mannadagsráðs. GT-HÚSIÐ, HAFNARF.: Dans- að frá kl. 9—12. HÓTEL ÞRÖSTUR: Dansað frá kl. 9—12. Úfvarpið: 13.15 íþróttaþáttur: Áramóta- hugleiðing um íþrótta- málin (Benedikt G. Waage, formaður Í.S.Í). 14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Sigurjón Árnason) 18.30 Barnatími. 19.25 Tónleikar: Lög eftir Delius (plötur). 20.20 Einleikur á píanó (Skúli Halldórsson). 20.35 Erindi: Ameríkuför Karla kórs Reykjavíkur (Þór- hallur Ásgeirsson stjórn- arráðsfulltrúi). 21.00 Karlakór Reykjavíkur syngur (plötur). 21.20 Ljóðaþáttur. 21.45 Tónleikar: Létt klassisk U;. ,10g (plötur). Elsku litli drengurinn minn, Agnar S. Sturluson, andaðist 17. þessa mánaðar. Jóna Sturludóttir. RÖSKAN pilf eða stúlku vantar okkur til afgreiðslustarfa. Málarasveinafélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 26. janú- ar í Aðalstræti 12, uppi, kl. 1,30. Mætið réttstundis! Stjórnin. þeinra ;þarfnast“. Án þessara hluta igetur Þýzkaland aðeins orðið gróðrarstia likamlegra og sálrænna meinsemda i hjarta Evrópu. Og fátækt þess mun hafa i för með sér fátækt í mes'tum hlluta Ev- rópu vegna hinna miklu skipta er farið hafa fram á iðnaðarvörum þess og akur- yrkjuvörum annarra landa. Ef Bandaríkin og Bretland vilja 'taka á sig þá ábyipgð að tryggja það, að Þýzkaland geti aldrei framar stofnað til ófriðiar og að þau löiid, er iiggja að þvi, verði örugg : fyrir því, geta þau og ættu |að hafa ofvopnun Þýzka- ilands sem afsökun og trygg- ingu þess, að ÞýzkaOand og nágrannariki þess sökkvi eigi niður i hnignun og ifátækt. \ Styrjöld Hitlers fyrir vexti þjóðiar sinnar sýnir þá niður- stöðu er heimurinn ætti að athuga. Öll Möndulveldin iþrjú, Þýzkaland, Ítalía og Japan, höfðu fólksfjölgun heima fyrir sem afsökun fyr- ir áráisarstyrjöld sinni til að vinna lönd á kostnað annarra þjóða. Þessari afsökun ættu allar þjóðir að vísa formlega á ibug i firamtiðinni. Þéttbýlið á hinum ýmsu svæðum á yfirborði jarðar er mjög mismunandi. En það er veldur þvi, hversu margt ifólk getur .lifað á einhverju tiil'teknu landssvæði, er, hversu góð skilyrði það hef- uir til veirzlunar og iðnaðar og hversu vel það getur nýtt jörðina, er það býr á. Það ætti að vera ákveðið sem grundvallarregla i sam'handi þjóða heimsins, að sú skylda hvili á herðum hverrar þjóð- ar, að ihún búi innan tak- mairka sins lands. En það er laðeins hægt að kref jast þessa ef hver þjóð ’hefur aðgang að verzlun og hráefnum heims- ins. Atllianitshafisisáttmálinn lýs- ir sem skínandi ljós í svart- asta myrkri styrjiaildarin.nar. Og við þörfnumst leiðsagnar hanis enrtþá fremur á myrkra timum friðiarins. FELAG5LIF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemmtifund næst- komandi þriðjudagskvöld þ. 21. janúar 1947 1 Sjálfstæðis húsitnu við Austurvöll. Hús- ið opnað kl. 8,30, en skemmt- uniin hefst stundvíslega kl. 9. Hr. Steinþór Sigurðsson mag. scient. og dr. Sig- urður Þórarinsson flytja erándi: Með vélsleða á Vatnajökli. — Sýndar verða skuggamyndir og kvikmynd af ferðinni. Dansað til kl. 1. Aðgöngumdðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafold- ar á þriðjudaginn. 1 & • r 2 góða sjómenn vantar á landróðrabát frá Sandgerði. Upplýsingar hjá h/f. Miðnes, Sandgerði og í Reykjavík í símum: 6323, 1673 og 4366. Kaupið Alþyðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.