Alþýðublaðið - 19.01.1947, Page 8
Veðurh©rfur
í Reykjavík: AHhvasst
eða hvasst suðaustan
eða sunnan. Rigning
öðru livoru.
Ötvarsilð
20.35: Erindi um Ame-
ríknför Karla-
kórs Reykjavík-
ur (Þórhallur
Ásgeirsson).
m oöruvisi nuna,
is i nafnar
nni m irln
iii
rfiiii
MINNINGARATHÖFN fór
Eram í þjóðkirkjumii í Mafn-
arfirði í gær, að tilhlutuii
Bæjarútgerðarinnar, um þrjá
unga, hafnfirzka sjómenn,
Jónas Ögmundsson, sem tók
út af togaranum „Juní“ í
október, og þá Einar Eyjólfs-
son og Steindór Sveinsson,
sem fórust af togaranum
„Maí“ í þessum mánuði.
Mikið íjcilmenni var við-
F statt minningarathöfnina. —
Ræðuæ fluttu séra Garðar
Þorsteinsson og séra Jón Auð
uns. Þjóðkirkjukórinn söng
■ og Hérmann Guðmundsson
. Söngvari söng einsöng.
Fánar voru í hálfa stöng 1
Hafnárfirði í gær í tiléfni ai'
■ minningarathöfninni og út-
gerðarskrifstofur og verzlan-
ir voiru lokaðar.
/élbáiur frá Akranesi
sekkur.
í FYRRAKVÖLD strand-
• aðii vélbáfurinn Víkingur frá
Akranesi ;þar rétt við innsigl-
inguna á svonefndu Sölva-
skeri. Mennirnir af bátnum
■ björguðust, én þegar reynt
var að ná bátnum út, sökk
hann, enda hafði hann brotn-
að mikið, er hann strandaðí,
Víkingur var að koma af
síildveiðum úr Kollafirði
þegar ihann strandaði. Stærð
bá'tsins var 29 rúmllestir.
Eigandi Víkings var Har-
aldur Böðvarsson, 1 útgerðar-
maður á Akranesi.
HIN NÝJU LÖG UM ALMANNATRYGGINGAR,
sem eru ein hin fullkomnustu í heimi, gengu í gildi
■um áramótin og eru nú að koma til framkvæmda.
Munu fyrstu greiðslur á elli- og örorkulífeyri hefjast
kiukkan 1 á morgun í afgreiðslusal Sjúkrasamlags
Reykjavíkur. Fré bví um áramót hafa aðalskrifstofu
Tryggingarstofnunarinnar í Reykjavík borizt þús-
undir umsókna um örorkubætur, fæoingarstyrki, elli-
lífeyri, barnalífeyri, fjölskyldubætur, ekkjubætur, og
fleiri tegundir bóta, sem lögin veita þurfandi lands-
mönnum. Börn, gamalmenni og örkumla fólk, sem er
hjálparþurfi fær nú mjög aukið öryggi um afkomu
sína með framkvæmd almannatrygginganna.
í eitt skipti fyrir öll. Þess er
vert að geta í sambandi við
iðgjaldagréiðslurnar til trygg
j'ngasjóðs, að vegna þeirra
1.
Fyrstu lífeyrissjóðsgreiðsl-
ur tryggingastofnunarinn-
ar verða elli- og örorkulíf-
eyrir. Verða þær greiddar í
þessari viku samkvæmt
þeim umsóknum, sem þegar
hafa verðið úrskurðaðar. í
næstu váku verða gréiddar
fjölskylduhætur og harnalíf-
éyrir. Þeirn tunsækj endum,
sem úrskúrðaðar hafa verið
bætur, verða sendar tilkynn-
ingar, er þeir verða að sýna
þegar þeir vitja greiðsln-
anna. Til þess að forðast
þrengsli og tafir í afgreiðsl-
unni verður útsendingu til-
kynninganna dreift á nokkra
daga, og er þess óskað, að
menn vitji bótanna sama dag
og þeim bérast tilkynning-
arnar.
Allmargar umsóknir bíða
úrskurðar, þar á meðal all-
ar 'Umsóknir öryrkjia með 50
itil 70% örorku og allar um-
sóknir um hækk'un fífeyris.
Synjanir umsókna verða til-
ky.nntar bréflega jafnóðum lögréglustjórair í Bolungar-
cg úrskurðir falla. _ _ Ivík og í Keflavik, en hér í
Athygli skal vakin á því, Reykjavík tallstjórinn.
að þegar vitjað -er greiðslu
barnalifeyris og fjölskyldu-
bóta í fyrsta 'SÍnni' þarf að
falla lífeyrissjóðsgjöldin nið-
ur, því að þau eru innifalin
í iðgjaldinu.
Iðgjöidin tiil tryggingasjóðs
verða sem hér segir: Fyrir
kvasnta karla 380 krónur á
fyrsta verðlagssvæði, 'éai 300
torónur á öðru verðlagssvæði;
fyrir ókvænta karla 340 kr.
á ifyrsta verðlagssvæði og
270 kr. á öðru verðlagssvæði;
‘fyirir ógiftar konur 250 kr.
á fyrsta verðlágssvæði og
200 kr. á öðru verðilagssvæði.
Afihending tryggingarskír-
teina. till fólks á aldrinum 16
til 67 áira fer fram í þessum
mánuði, samkvæmt nánari
ákvöirðun innheimtumanna,
og ber þá að igreiða 'helming
iðgjaldsins auk skírteinis-
gjialds, sem er 30 krónur, i
eitt skipti. Afhendinguna
annast umboðsrnenn trygg-
ingastofnunari'nnar, það er
^ að segja sýslumenn og bæjar
: fógetar, hver í sínu umdæmi,
í súmar var Eisenhower hershöfðingja gefáln forkunnar
fögur, gömul höll á Skotlandi í viðurkenningarskyni fyrir
frábæra herstjórn hans í stríðinu. Hér sést Eisenhower vera
að skoða gamla fallbyssu frá Napóleonsstyi'jöldunum, en
fallbyssan er í landareign hallárinnar. Það er munur á
þessu fallstykki og þeim, sem notuð voru við innrásina í
Normandie í fyrrasumar.
raíveitan greiði
Myndi hækka vísitöluna um 2 stig.
III
l'eggjia frarn lífsvcttorð barn-
, arna. hafi þau ekki fylgt um-
I sókninni.
SK J ALDARGLÍMA ÁR-
MANNS verður háð 1. febr.
næatkomandi, en ekki er enn
fulráðið um þátttöku í glím
unni.
Á skjialdiarglímunni verður
keppt um silfurskjöld þann,
sem keppt var um í fyrsta
sinn í fyrra og gefin var af j
Egigert Krístjánssyni, stór-1
kaupmanni. — Guðmuhdur
Agústsson eir nú handhafi,
skjaldarins.
IBGJOtD FALLA
í GJALDAGA
Þeir, sem sækja um bætur
til tryggi ngastof nunari n nar
á þessu ári, en voru ekki
orðnir fullra 67 ára 1. janúar
síðast lilðinn, þurfa að leggja
fraan itryjggingarskirteini með
kvittun fyrir áfcQnum ið-
gjöldum.
Allir þeir, sam teilja sig
eiga rrétt til bcita samkvæmt
löfiiöld einstaklinga til nýju logum um al-
tryggmgasjóðs fyrir arið 1947,1947 ei,„a að genda umboðs.
Iiafa nú verið ákveðin, og mönnum tryiggingastofnun
félíúr fyrri hluti iðgjaldsins arinnar umsóknir sínar, hver
í gjalddaga í þessum mánuði..1 umdæmi, og annast
Um leið og iðgjaldið er greitt' umboðsmennirnir afhend-
fa alhr afhent skirtem, og sóknirnar og aðstoða við út.
greiðist fyrir þáð 30 krónur fýllingu þeirra.
ÞAÐ er ekki forýn nauðsyn
á að hækka rafmagnsverðið
‘till að auka tekjur rafvéit-
unnar, meðan Reykjavíkur-
bær tekur árlega af rafveit-
unni tæpa hálfa milljón
króna, sagði Jón Axel Pét-
ursson í umræðunum um raf
magnshækkunina í bæjar-
stjórn á fimmtudagskvöld.
Hann foenti á það, að bærinn
fengi árlega „arð af skuld-
l'ausri eign bæjiarins í raf-
veitunni11, sem hefði numið
400 000 krónum árið 1946
cg verði senníilega um 500
þús. í ár. Ef bærihn gæfi
þennan skatt eftir, væri tæp
miiljón tryggð rafveitunni
og afkoma hennar stórbætt,
þótt hún ekki fái tvæir mill-
jónir, eins og fárið er fram
á í hækkuninni.
Það má bezt 'marka það,
hver.su alvarleg áhrif raf-
magnshækkunin kemur til
með að hafa, ef hún v&rður
samþykkt, .að þessi hækkun
ein mundi hækka vísitöluna
um 2 stig'.
Kommúnistar bentu í um-
ræðunum á bæjarstjórnar-
fundinum á aðra ‘leið til að
bæta fjárhagsástæður raf-
veitunnar. Það var iað hækka
alílvenulega heimtaugagjald,
því að ástæðan til hins erf-
iða fjárhags rafveitunnar sé
fyrst og firemst hin öra út-
íþensla hæjiains. Þessu er Al-
þýðuflokkurinn eindregið á
móti, því að islík hækkun
mundi gera nýbyggingar enn
þá erfiðari en þær eru og
hækka verð nýrra húsa ,og
þar með húsaleigu í þeim, og
gera þannig ósamiræimið milli
húsaileigu í nýjum húsum og
gömílum ennþá meira en það
er, en samt ékki breyta vísi-
tölUnni neitt, svo að enginn
í fengi bætur fyrir hækkun-
ina. Er iþessi afstaða komm-
I únista vægast sagt í ósam-
ráemi við umhyggju þá, er
þeir þykjast bera fyrir ný-
byggingum, sem lausn hús-
næðisvandamálsins. Mundi
þetita ibitna sérstaklega á
I foyggingáfélögum verka-
! manna, s'amvinnubygginga-
félögum og byggingum bæj-
'arins, en þessir aðiliar eiga
nú æ stærri þátt í foygginga-
framkvæmdum.
Þrátt fýrir þessa afstöðu
[síona greiddu bæj;ar.fullltrúar
| Alþýðuflokksins atkvæði með
'því, að málíð færi til annar-
j ar umræðu í bæjárstjórn, þar
| sem sjálfsagt er að ræða mál
| ið til hlitar og atfauga aðrar
i leiðir pil lausnar á vandamál
í um rafveitunnar.