Alþýðublaðið - 28.01.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.01.1947, Blaðsíða 5
frriðjudagur, 28. jan. 1947. & VIÐ HÖFUM BARIZT fyrir frelsi okkar gegn út-, þenslu þýzka fasismans. Finn land hefur barizt fyrir sínu frelsi gegn útþenslu Sovét- iríkjanna. Pólland háði bar- áttu gegn báðum þessum ein ræðisríkjum, en var svo skipit bróðurlega jnil'li Hitl- ers og Stalins. Finnland fékk hjálp frá Þýzkalandi, er bandalagið milli Hitlers og Stalíns var rofið. Við fengum fyrst hjálp frá hinum vestrasnu lýðræð- isríkjum, en því næst einn- ig frá Rússlandi, er það var orðið þátttakandi í styrjöld- inni. Én. við vitum, að það leið" alllangur timi, þar til Stalín hafði tekið ákvörðun sína, og hugsunin um að gera bandlag við Hitler var hon- um ekkj svq fjarri. Ef tdl yill virtist honum bandalagið við Hitler allt eins eðlilegt og sambandið við Vesturveldin. Ég er fús til að viðurkenna að Sovétríkin höfðu fulla á- stæðu til að líta með efa- semd til Vesturveldanna vegna reynslu sinnar frá inn rásarstyrjöldunum. Hin sví- virðilega tilraun til að bæla niður byltinguna og neyða hið gamla auðvaldsskipulag upp á rússnesku þjóðina er eigi gleymd og allra sízt í- búum Sovétríkjanna. En sagan geymir svo mikinn vesaldóm og svíviröu, að vi'ð þurfum eigi, gð varðveita minningarnar um slíka at- bllrði se mheilaga dýrgripi. Allir forustumenn á stjórn- málasviðinu þurfa að leysa aragrúa aðkallandi vanda- mála, er varða vöruöflun og framleiðslu, cryggi og til- veru. Forn óvild er eigi svo mikils virði, að vinátta frá því í gær þurfi af hennar sökum að vera útkulnuð á morgun. Og nú vil ég tala hrein- skilnislega. Eftir fyrri heimsstyrjöldiína lét Eng- land stjórnast af hagsmun- um sínum varðandi útflutn- ingsauðæfi til að nytja hin miklu náttúruauðæfi1 og vinnukraft Rússlands. Þess vegna studdi England hers- höfðingj a keisarastj órnari nn- ar, þlú hefur England alþýðu stjórn. Hún vinnur nú að því að skerða heimsveldið, yfirgefa Indland og.Egypta- land og einnig Palestínu, ef að líkum lætuir. Þetta gerir England vart til að færa út heimsveldið á kostnað Rúss- lands. England ógnar ekkf Sovétríkjunum í dag. Ameríka hefur aldrei gj.ört það. Á dögum innrásarstyrj- aldanna stöðvaði hún þvert á móti framsókn Japana til vesturs í gegnum S-íberíu. Aðeins í því tilfelli, ef Sovétríkin hugsa sór að færa út valdasvæði sitt til Atlanfs. hafsins, Miðjarðarháfsins, Indlandshafsins eða Gul.a- hafsing, er árekstur hugsan- legur Ameríka rey.nir einnig að tryggja öryggi sitt. Hún vill ekki að atburðir eins og þeir, sem komu fyrir í PearL Harbour, endurtaki sig. Hún krefst stöðva á Kyrrahafi. En þar er aðeins um að ræða litla eyjaklasia, og íbú- Arnulf Overland: eða undirl GREIN ÞESSI eftir liið fræga norska skáici, sem vakti svo núkla athygli á pér meS frjálsniannlegri ræ'ðu sinni um sniáþ.lóöirnar og stórveidin á norræna rit- höfundaþinginu í Stokk- hólmi, birtist nýlega í ,,Arbeiderbladet“ í Oslo, að- alblaði uorska Alþýðuflokks ins. Arnulf Överland ar þeiirra era tæplega færir um að stjórna sér sjálfir á nokkurn hátt. Ameríka ger- ir sig vart seka um stjórn- ipálgiegfi pndirqkun, þótt hún komi á fót nokkrum flotastqðvum þar. Allt öðru máli gegnir um útþenslu Sovétrikjanna. Þau beira einrág við sjálfsöryggi. En útþensla þeirra er í því fólgin að undiroka litlar ná- grannaþjóðir á mjög sér- kennandi hátt. Þar er beitt blóðugura órétti og við eig- um eigi að loka augunum fyrir honum né gjalda hon- um þýlynt Iof, jafnvel þótt Sovétríkin séu stórveldi. Ég get alls ekki fallizt á skilgreiningu au ð valldss i n n a á frelsishuigtakinu, sem er að þeirra dómi frjálsræði hins volduga til að arðræna og undiroka þann, sem er minni máttar, þrátt fyrir blekkj- andii orðabreytingar og skýr- ingar. Én, hrifning mín yfir gkilgreiningu Stalíns og fylgismanna hans á fýelsis- hugtakinu er einnig nokkuð takmörkuð. Ritskoðun veldur ekki ó- læsum manni neinum óþæg indum. En eftir skilningi okkar mun hún aðeins þríf- ast hjá einræðisherrum og harðstjórum. Menntuðum .manni finnst ekkert frelsi vera, ef mál- og ritfrels; hans ;er brottnumið. Það. cc einiæg ósk vnj,n. að Norðurlönd geti verið óháð bæði austri og vestri, og, ég hygg, að það megi bezt yerða með aukinni samheldni og bræðraböndum ínillj þeirpa. Ég vil ekki, að. N.orð- urlönd verði stökkpallur til árásar á Rúgsland. Ég er 'helduc eklíi trúaður á, að sú hætta vofi yfir. Aftur á móti erum við- ískyggilega. nærri öryggissvæðu.m Sovétríkj- anná. Það, sem á sér stað í Finn- landi í dag, veldur mér hug- rautntair. Og það sém meira er: Bæðii í Noregi og Svíþjóð hafa ýmsir hneigzt til hins uggvænlega skilnings á ein- ræði austursins, sem á ácun- um fyrir stríðið markaði af- stöðu allrar Evrópu gagnvart einræði nazismans, skilnings, er nálgaðist undingefni. Vdð látum í Ijós reiði okk- ar, er við heyrum Þjóðveri- ana lýsa því yfir að þeir hafi ekkert vitað um fanga- búðirnar. Nú lýsum við því sjálf yfir, að við vitum ekk- ert um hinar rússnesku fangabúðir. Er þeitta í raun cg veru nokkra bet r,a ? Við vitum sennilega heid- ur ekki mikið um brottflutn- in.g fqlks frá Austur-Póllandi eða baltnesku ríkjunum tál Síberíu. Og bað er ef tií vill bezt að vita sem minnst. Það væri æskilegt, að við þyrft- um eigi að uppgötva þær stað reyndir og þann sannleika, eir eigi væri hægt að bera brigður á. Við eigum erfitt með, að sætta okkur við þá staðreynd, að rússneska byltingin hafí brugðizt vonum okkar og í Sovétríkjunum finnist að- eins örlitlar menjar sósía- ldsma og engin merki lýðræð is. Það,er einnig alltof bitutr tilhugsun, að öll hin sósíalist iska barátta þessarar aldar hqfi vepið unnin fyrir gíg. Samt sem áður hygg ég, að bezt sé fyrir okkur að horf- ast í augu við sannleikann, svo bitur sem hann er. Sovét ríkin líkjast langtum meira hinu fasistíska einræði en lrinu sqsia-listíska riki er við eitt sinn álitum að yerið væri að koma á fót í Rúss- landi. Ef vi0 viljum skapa sósíalistiskt þjóðfélag verð- um við að fara eigin leiðir og heyja okkar eigin baráttu. Vájð yiýum ekki borgarastyrj öld né rauðar lífvarðaveitir, ekki leynilögreglu né ,.hreins anir“, ekki fangabúðir né einræði nokkurrar teg- unda, engan ríkisþmghús- bruna né skemmdarstarf- semi. Hið sósíaiistíska þjóð- félag, sem við óskum eftir, skaö! verða reist d samræmi við okkar eigin réttlætis- kröfur og af frjálsum vilja. Norrænt bókasafn FYRIR STRÍÐIÐ kom Norræna félagið sér upp dá- litlu bókasafni á þann hátt að fá nckkrar úrvalsbækur frá öllum Norðurlöndunum á ár;. hvqrju valdar úr þeim bókum, sem út komu á árl. hveri u. Þannig fékk félagið safn góðra bóka, sem athyglá. höfðu vakið ár hvert. Á stríðsárunum lagðist þetta niður en nú hefur fé- lagið tekið þetta upp að nýju, og hefur það nú nýlega feng iið 20 slíkar bækur frá Nor- egi, Svíþjóð og Fínnlandi. Dönsku bækurnar eru ekki komnar ennbá, en ermvænt- ;anlegar bráðlega, í safnii þessu eru nýustu bækur eftir ýmsa þekktustu höfunda Norðurlanda eins og t. d. norsku rithöfundána ,1 Myndin ei tekin uppi í Wetterhoraf.ialli i Sviss. Gróður- iausú, hrikálegii fjgllatindav sjást standa upp úr jökul- breið.um. vantgr nú þegar eða 15. febr. í eldhús Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. Upplýsingar gefur forstjórinn. fokhelt, í Huú.arhverfinu, ca. 130 ferm. til sqJu. Nánpiri up.plýsingar gefuc Málaílutningsikrifstofa L. Fjsldýted, Th. B. Líndai og Ág. Fjeidsted, Hafnairstræti 19. Sími 3395. Þeir, sem gera vilja tilboð í að byggja 10 íb.úðarhús á lóðum suður af háskólanum, vitji uppdtáíía í skrifstofu háskólans milld kl. 10— 12 1 h., eða hjá undirriluðu.m, gegn 100 kr. skilatryggingu. Rvík, 27. im- 194:7.' Bárður Islelfraqn,. arkitekt, mimel Johan Falkborget. Nordah'. verðlaunasaga og .finnsku höf Grieg, og Tore 0rj.esæter. un.-.ýina Oie Torvalds 'og sænsktt h-öfundana Eyvind’ Psntcx Ilaapaáa. Bækurnar Johnson, Harry Martinssqn, géía félagsmemí Norræna Irja Brovalli.us, Wilhelm Mo-, félágsins fengið lánaðar á berg og 'Éhore Ericson, 'stór Bæjaríiókasafninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.