Alþýðublaðið - 09.02.1947, Page 3

Alþýðublaðið - 09.02.1947, Page 3
Sunnudagur 9. febr. 1947. ALÞYÐUBLADIÐ s Heyrt og lesið KOMIN ER ÚT ný bók um mikilvægi heimskautaland- anna, „Compass of the World“, og er hún eftir Weigert og hinn heimskunna íslenzka norður- fara og vísindamann Vilhjálm Stefánsson. NORSKA SKÁLDKONAN Sigrid Undset, sem mjög er kunn hér á landi, hefur sent frá sér nýja bók. Þetta er ekki skáldverk, heldur ritgerð um danska skáldið Steen Steensen Blicher. * ÆVISAGA CHAMBER- LAINS, fyrrverandi forsætis- ráðherra Breta, sem lézt á ófrið arárunum og þótti ófarsæll og óframsýnn stjórnmálamaður, er nú komin út. Heitir hún „The Life of Neville Chamber!ain“ og er eftir Keith Feiling. SKOMMU FYRIR JOL kom út fyrsta bók í safnriti, sem ber heitið „íslenzkir at- hafnamenn“. Var það ævi- isaga Geirs Zoéga, kaup- rnanns og útgerðarmanns, er Gills Guðmundsson hefur saimið, en útgefandi er Akra- nesútgáfan. Þetta er myndarlleg bók, um 200 blaðsiður að stærð, í allstóru broti, sett drjúgu letri, prýdd mörgum mynd- um og dável til útgáfu henn ar vandað. Hér verður ekki um það dæmt, hversu merk bók þessi sé sagnfræðilega, en full ástæða er tiil þess að ætla, að hún 'sé byggð á igóð- um og traustum heimildum, því að Gils Guðmundsson er GRONDAL er ,manna fróðastur um atvinnu að skrifa aðra jjf iþjóðarinnar á iþví tíma- bili, isem Geir Zoéga liifði, sér í ilagi um aflilt það, er lýtur að sjávarútveginum, og hefur hann iþegar lagt fram mikinn skterf tiíl íslenzkrar atvinnusögu. Ævisaga og aldarlýsing SIGURÐUR langt kominn skáldsögu sína. Fyrsta skáld- saga hans „Dansað í björtu“ er í flokknum „Nýir pennar.“ VESTAN HAFS er komin út bók eftir Kurt von Schuschnigg, hinn ógæfusama ríkiskanslara Austurríkis. Heitir bókin „Aust- rian Requiem“ og hefur að geyma endurminningar Schu- schniggs frá því að Hitler fór fyrst að beita ógnunum við Austurríkismenn og þar til Schuschnigg var hnepptur í þýzkar fangabúðir. ❖ BREZKI VÍSINDAMAÐUR- INN J. B. S. Haldane, sem nokkrar ritgerðir hafa verið þýddar eftir á íslenzku, hefur gefið út nýtt ritgerðasafn, er nefnist „A Banned Broadcast and Other Essays“. BREZKI HERSHÖFÐING- INN Mongomery, hefur nú gef- ið sig að ritstörfum, og er kom- in út eftir hann bók, sem nefn- ist „Normandy to the Baltic“. GUNNAR REISS-ANDER- SEN er í tölu þeirra norsku skálda, sem gátu sér mestan orðstír á styrjaldarárunum fyr- ir skáldskap sinn. Nú er komið út ritsafn eftir hann, sem flytur ljóð hans ort á árabilinu frá 1921 til 1946. * KOMIN ER ÚT á þýzku bók vim hinn heimsfræga rithöfund Thomas Mann. Nefnist hún „Thomas Mann, Leben und Werk“ og er eftir Ferdinand Lion, en hann gaf út fyrir tíu árum annað rit um Thomas Mann. * SFORZA GEIFI, sem mjög Gils Guðmundsson. allir aðrir auðjöfrar, hérlend ir og erlendir, vinnu fjöld- ans að þafcka. Hanm var verk stjórinn við landnámið og fórst það vel úr hendi, enda var hann mikilhæfur maður Oig merkur. En þeir, sem manns Zoéga. Þessu hefur Gils Guð- „ .. framkvæmdu landnámið, visaga ens oeSa. e^'voru fólkið í bænum, hin skemmtúega og vel skrifuð vinnandi stétt. Auðurinn, bok. Hofundi hennar hefur vinna tekizt mætavel að gæða efm , . J e z L , ,v , ,,s rann hms vegar fyrst og það sem hann fjallar um, hú fremst j fjárhil^u verkstiór og;ht. Bokinber hvergi svip ans verktakans _ Geirs skyrslukenndrar upptalmng-' nns útgerðar- ar, og þo fer þvi íjarri, að 1 þar sé vant tilvisana til manna og atburða og annars, sem við 'sögu kemlur og vert er frásagnar. Gils Guðmunds \ syni tekst ágætlega að skrifa alþýðlega uim sagnfræðilég efni, en hann gerir það ekki á kostnað nákvæmninnar, heldur á þann hátt að hrifa iltesamdann með fjörlegri frá- sögn og skemmtilegum at- •hugunum. Hann skrifar þrótt mikið og gott málí, og það ter eitthvað sérkennilegt og pér sónulegt við stil hans. Hahn •fellur vel að efninu og er saimfelldur og samkvæmur, en jafnframt fjölbreyttur og blæbrigðarikur. Þegar Geir Zoéga fæddist, 1830, voru ibúar Reykjavík- ur eitthvað lum 700, þegar hann tók verullega til starfa i bænum, milli 1860 og 1870, voru íbúar bæjarins 1500, en við ævilok hans, 1917, voru Ljóð án lífs og anda Yngvi Jóhannesson. Skýja- rof. Kvæði. Bókaflokkur- inn „Nýir pennar“. Hélga- fell. 1947. ÞETTA MUN VERA fyrsta ljóðabók Yngva Jóhannessonar, en eftir hann hafa birzt allmörg kvæði í blöðum og tímaritum á liðnum árum og að auki hefur hann fengizt við þýðingar, sumar vandasamar í meira lagi. „Skýjarof“ er allstór bók og flytur níutiu ljóð, frumort og þýdd. Bera ljóðin því vitni, að höfundur þeirra sé alvörugef- inn og hugsandi maður, og hef- ur margur lakari skáldskapur svo sem verið gefinn út, aug- lýstur og lofsunginn. Þó fer því fjarri, að skáldskapargildi þeirra sé mikið. Þau eru heldur ófrumleg, og bókin er þreyt- andi aflestrar. Það vantar í Ijóðin líf og anda, og þetta er sér í lagi áberandi vegna þess, að höfundurinn færist víða all- mikið í fang um val á viðfangs- efnum. Hann er stundum ærið tilgerðarlegur, og verða um- búðir kvæðanna oft hjákátleg- ar líkt og auglýsingaskrúði á sýningarlíkani, þegar farið er að kryfja efni þeirra til mergj- ar. Höfundinum bregzt oft hrapallega bogalistin, þegar hann ætlar að beita samlíking- um, og verða slík missmíði til þess að gerspilla kvæðum, sem mundsson ekki (gieymt, þess annars vantar þann eina herzlu gætir viða d bók hans, bein- línis og óbeinlinis. Hanm ger ir sér ekki far um að dylja þessi sannindi eins margir aðrir, sem færa hliðstæðar bækur i letur. Bókin flytur mikla ;sögu af þegnum þagn- •arinnar, sem lögðu fram vinnukraftinn og atorkuna, er til! þess þurfti, að auðæfi fiskimiðanna yrðu nytjuð oig höfuðborginni breytt úr fá- tæklegu þorpi i svipmikla borig. Gils Guðmundsson er hóf- saimur í aðdáun á söguhetju sinni, þó að það leyni sér •auðvitað ekki, iað hann met- ur „Gamla Geir“ mikils og mun til langlífis að vera skáld- skapur. Margur mun til dæmis telja miður smekklegt að tala um , að frækorn slíti af sér „dauðans reifa“ eða að fis sé feyskið, en þetta og þvilíkt, verður fyrir lesendum ljóð- mæla Yngva Jóhannssonar. Þýddu kvæðin taka þeim frumortu sízt fram. Yngvi Jó- hannesson er stórtækur i val- inu á þýddu Ijóðunum ekki síð- ur en í vali viðfangsefnanna í frumortu kvæðunum, því að þarna eru þýðingar á Ijóðum eftir ekki aumlegri skáld en Goethe, Shelley, Heine og Byr- on. Sem betur fer fyrir þessa meistara ljóðlistarinnar er )ýrðaróður íslenzkra .Fjallamenn", eftir hinn alkunna og íðförula ferðalang, Guðmund Einarsson frá Miðdal, þeir 15000, samkvæmit frá- myndi hafa mistekizt — að sögn ísafoldar. Má af þvi skrifa bók sina um Geir ann honum sannmælis í rik- i Yngvi Jóhannesson ekki sá eini, um mæli. En einmitt þess sem hefur ráðizt í það stór- vegna hefur honum tekizt ræði að kynna þá íslendingum. það, sem mörgum öðrum iráða, að mikil saga er af þvi timiabili, sem var æviskeið Geirs, og ekki verður um það deilt, að hann 'hafi verið sá maður, er setti mestan svip á bæinn á sinni tið. Þeg ar hann komst á mamndóms- ár, var Reykjavik enn smá- , „ . þorp, Ojg um margt dönsk i er kunnur fyrir afskipti sin af ,i,anda. Geir Zoéga var mað- malum ættlands sins, Italiu, I ur> ;seim Q-ifgJi tvenna tima. hefur géfið út á ensku bók, er : jfann fæddist í Reykjavik ber ^ heitið „Contemporary fá'tsektar og fámennis, en dó í Reykjavik möguleika og margmennis. Geir átti mest- an þátt einstakra manna í að valda þessuim aldahvörf- urn ií sögu Reykjavikur með lífi siinu og starfi, breyta henni úr þorpi i borg og hefjast handa um ilandnám nýrrar aildar. Hann var skayp skygign á möguleika höfuð- staðarins og ihaf ði til að foera kjark og stórhug til að reyna Zoega þannig, að hún yrði það, sem viðfangsefninu Prófarkalestur bókarinnar er lakari en vert væri, sér i lagi þegar að því er g'áð, að hér ei um ljóð að ræða. En kannski er prófarkalesaranum vorkunn hæfði, ^ ævisaga og aldarlýs- þv; ag þag hiýtur að vera hverj- um manni mikil áraun að lesa próförk af leiðinlegum bókum mg i senn. Helgi Sæmundsson. TIU ÞEKKTUSTU GAGN- RÝNENDUR í Bandaríkjunum liafa samið lista yfir beztu bæk ur ársins 1946. Vinsæi.usta skáldsögurnar reyndust „Tiiie- ves in the Night“ eftir Koestier og „All jthe King’s Men“ eftir Robert Penn Warren. Þau rit, sem næst komu, voru „The Roosevelt I Knew“ eftir Fránc- is Perkins og „Hiroshíma" eftir John Hersey. Leikfélag Reykjavíkur 50 ára. Afmælisrit. Útgefandi: Leifur h.f. 1947. * Álit hagfræðinganefndár. Höfundar: Gylfi Þ; Gislasóþ-" Jónas Iiaralz, Klemens Tryggýa son og Glafur Björnsson. Ui- gefandi: Snælandsúgáfan h.f. 1947. Verkahiaíiinafélagið Hííf 40 ára 1907—1947. Afmælisrit. Höfundur: Gils Guðmundsson. að liagnýta þá. En auðvitað Utg'efandi: Verkamannafélagið átti hann auðsæld sína sem Hlíf i Hafnarfirði. 1947. Frágangur „Skýjarofa“ er skammlaus frá útgefandans hálfu, þótt ekki sé brotið og út litið á „Nýjum pennum“ all kostar skemmtilegt. Annars er nýjabragðið heldur betur farið af sumum þeim, sem mynda þing þessa nýja bókaflokks Ámælisverðast er þó það fyrir komi.jlag, að bækurnar skul ekkf' s'éldar liver um sig, þót þ.eím sé. ætlað að vera sam st'ætt safn þeiih, sem vilja eign ást þær; allar, en þessi ósiðu er að fara í vöxt liér á land Maður, sem vill eignast fyrstu skáldsögu Elíasar Már e§a fjórðu skáldsögu Óskars Aðal- steins, hefur kannski engan á- huga á þessari ljóðabók Yngva | Framliald á 7. síðu. Bókin „Fjallamenn“ er m 500 blaðsíður að stærð, g eru i henni myndir svo hundruðum skiptir. Eru það myndir frá ferðalögum Guð- mundar á íslandi, sunnan úr Alpafjöllum og víðar. Fjöldi mynda er í bókinni f málverkum Guðmundar >ar af nokkrar litprentaðar og loks mikill fjöldi teikn- nga, raderinga og vignetta Bókinni er skipt í þrjá meginkafla: Fyrsti kaflinn: „Fjalla menn“, er ferðaþættir fra byggðum og óbyggðum ís ands, meðal annars af hin um dulrömmu slóðum úti egumannanna, glitrandi snæ breiðum suðurjökla, gosstöðv am Grímsvatna og auðnum ha endisins og loks veiðisögur frá straumvötnum og' blá tærum heiðavötnum fullun af laxi og silungi. Annar kaflinn: „Af vær mgjaslóðum", segir frá ferð um Guðmundar suður um Byern, Týról, Solomitfjöllin Alpana og alla leið suður ti Grikklands. En í suðrænum alóðhita, hengiflugi og ægi tign Alpafjallanna fær Guð mundur svalað útþrá sinn og ævintýralöngun. Þriðji kaflinn: „Myndir a málverkum“, er greinargó ritgerð eftir Aðalstein heit inn Sigmundsson, um málar list Guðmundar og þróunar feril hans á listabrautinni. Allir,, sem unna ferðalög um, veiðiferðum og fagur list, verða að eignast þess glæsilegu bók. Enginn í lendingur er eins víðförull o Guðmundur, og engin kann betur að lýsa því, se fyrir augun ber, hvort held- S ur er í máli eða myndum. Þetta er fegursti óður í ó- bundnu máli, sem íslending- ur liefur samið um útþrá óg fjallsækni. „FjaOamenn“ er bók aOra, sem unna land- inu, hinni einstæSu fegurð þess og' tign. Bókaútgáfa Guðjóns Ó Guðjónssonar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.