Alþýðublaðið - 09.02.1947, Qupperneq 4
■r
ALÞVÐU B LAPIB
Sunnudagur 9. febr. 1947.
>
Útgefandl: Alþýðuflokkurtiui
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Símar:
Ritstjórn: símar 4901, 4902.
I Afgreiðsla og auglýsingar:
4900 og 4906.
Aðsetur
í Alþýðuhúsinu viS Hverf-
isgötu.
fs Verð í lausasölu: 50 aurar.
í Sett í Alþýðuprentsmiðjunni
Prentað í Félagsprentsm.
Svolítið svar til kommúnista af tilefni greinar
um mig.
skoðun.
andstaða.
ÞJÓÐVILJINN er nú byrj
iaður að rækja hlutverk sitt
sem málgagn flokks stjórnar
íandstöðunnar, en 'tekst að
vonum báglega. Málefnalega
jgetur hann ekki deilt á
istefnu jríkisstjórnarinnar, en
ibeitir íí þess stað þeirri
ígömlu og nýju bardagaað-
rferð kommúnista að kveða
tupp órökstudda sleggjudóma
:un> stjómina eins og þá, að
Biún sé ,,heildsaiastjórn‘‘ og
imynduð fyrir fulltingi
„,Landshandavaldsins“ og við
Ihafa gífuryrði um ‘hina nýju
ráðherra, forssetisráðherrann
«ér í ilagi, enda hata komm-
únistar hann manna mest
<xg hafa árum saman reynt
<að rógbera hann og níða í
iræðu og riti.
Þjóðviljinn er þó nú loks-
ans farinn að viðurkemia það,
að Alþýðuflokkurinn hafi
sett skiflyrði fyrir þátttöku
sinni í fráfarandi rikisstjórn,
<en fil þessa hefur hanri verið
anjög svo tregur að játa það;
og gengur meira að segja svo
'langt að viðurkenna, að sum
þeirra að minnsta kosti muni
hafa verið til heilla, Á hitt
minnist hann auðvitað ekki,
að Kommúnistafiokkurinn
^setJti engin skilyrði fyrir
áþátttöku sinni 'í þeirri rákis-
stjóm, en hugsaö um það eitt
-að koma Brynjólfi Bjarna—
syni og Áka Jakobssyni í ráð-
herrastólana.
Skriffinnar komimúnista-
blaðsins eru þessa dagana
hinir æfustu yfir því, að AI-
þýðuflokkurinn skuíi ihaía
myndað stjórn með Sjálf-
.stæðisflokknum og Fram-
isóknarflokknum. Þeir virð-
ast hafa gleymt því, að Kom-
múnistaflokkurinn lýsti sig
•reiðubúinn til þátttöku í rík-
isstjórn, sem mynduð væri
hvort heldur af formanni
Sjállfstæðisflokksins eða for-
árianni Framsóknarflokksins,
og þegar forseti íslands hafði
falið Stefáni Jóhanni stjórn-
•armyndun, munu kommún-
istar hafa gefið Sjálfstæðis-
flokknum á skyn, að þeir
skyldu gánga í stjórn undir
•forustu hans og ekki vera
rneð nein skilyrði, biara ef
komið yrði í veg fyrir það, að
rformaður Alþýðuflokksins
;yrði stjórnarforiseti. En ;nú
áfelast meranirnir, sem þann-
ig buðu sig Sjálfstæðisflokkn
um og Fra msóknar f 1 oklínum
'hvorunt í sínu lagi, án nokk-
-urra skilyrða, AJþýðuflokk-
inn fyrir það, að hafa mynd-
•;að stjórn undir forsæti fór-
manns sms með þátttöku
KOMMÚNISTAR tiléinka
tiiér pistil i blaði sínu í gær.
Ég á að hafa svikið æskuhúg-
sjónir, á aS vera órðinn þý
yfirstéttáíinnar óg þá fyrst og
fremst heildsalanna og vinha
með ráðnum hug á móti al-
þýðunni og hagsmuttum henn-
ar. 1924 sagði Brynjólfur
Bjarnason, sém ég met alltaf á
vissan hátt, þó að ég sé honum
innilega ósammála og álíti
hánn einhvern mesta skað-
scmdarmann fyrir alþýðufólkið,
hahn ságði, að ég væri ekki
kommúnisti og gæti ekki verið
kommúnisti, ég væri bara hum-
anisti.
ÉG BÝST VIÐ að þetta hafi
verð alveg rétt hjá páfanum,
enda hef ég alltaf verið og er
enn þeirrar skoðunar, að án
liumanismans sé öll barátta
fyrir bættum kjörum alþýð-
unnar ekki aðeins einskis verð
heldur skaðleg.. Yfirleitt skil-
ur þetta kommúnsta og social-
demokrata. Ég þekki urmul
kommúnista, sem fyrirlíta hum
anismann og eru fuliir af hatri
og mannfyrirlitningu. Ég þekki
engan socialdemokrat, sem ekki
er jafnframt humanisti. Það
getur á stundum valdið nokkr-
um veikleika og sérstaklega
þegar þeir eiga í baráttu við
útspekúleraða, skólaða og ó-
svífna andstæðinga. En það er
líka aðalsmerki þeirra. Og í
humanismanum liggur allt fyr-
irheit um frelsið, mannúðina
og réttlætið.
KOMMÚNSTAR PRÉDIKA
evangelíum hatursins. Þeir
flytja verkalýðnum ræður og
skrifa í blöð sín greinar, þar
sem þeir halda því fram, að
allir, sem ekki eru á sömu
skoðun og þeir, séu í raun og
veru ótýndir glæpamenn, út-
spekúleraðir bófar, liggi á því
lúalagi að reita hverja spjör af
verkamanninum og hugsi um
ekki nokkurn skapaðan hlut
annan en pyngju sína og lúxus
sinn. Við, sem erum socialdemo
kratar, jafnaðarmenn, berjumst
I fyrir breyttum þjóðfélagshátt-
;um, én við virðum andstæðinga
j okkar, teljum að þeir hafi full-
1 an rétt á því að hafa sínar skoð-
anir og álítum þá upp og ofan
ekki hótinu verri en okkur
| sjálfa, þó aö við séum hand-
vissir um að þeir hafi ranga
VIÐ FÖRUM AÐ I.ÖGÚM í
baráttunni við aiidstæðinga okk
ar, ekki aðeins þeim lögum,
sem bókfest eru, heldur ög ó-
skráðum lögum, sem allir sæmi
legir itienn telja sér skylt að
lialda í heiðri í sámskiptunúm
við samferðamenn sínal En það
gera ekki kommunistar. Sam-
ferðamenn þeirra vita aldrei
hvar þeir hafa þá. Það er liægt
að sitja á fundum með þeim og
semja við þá, en þeir, sem eru
á annarri skoðun en þeir, geta
aldrei vitað nema þeir svíki
alla .samninga, haldi ekkert
orð, rjúfi alla eiða og brjóti öll
lög, bæði óskráð lög og skráð,
Þetta dæmir þá úr leik að mín-
um dóm. Ég samþykki aldrei að
sá flokkur, sem ég hef at-
kvæðisrétt í, semji við flökk
eða mann, sem ekki er hægt að
vona að haldi gerðan samning.
Þess vegna dæmi ég sem ó-
breyttur flokksmaður, komm-
únista úr leik, treysti þeim
aldrei og trúi þeim aldrei. —
Ég þekki þá.
AÐ LOKUM kem ég svo að
tilefni greinar kommúnista-
blaðsins um mig í gær. Ég hafði
sagt í pistli mínum, að svo liti
út, sem verið væri að gera til-
raun til að koma af stað nokk-
urs konar Gyðingahatri hér, á
borð við Gyðingahatur þýzku
nazistanna á sínum tíma. Hér
væru það heildsalarnir, sem
kæmu í stað Gyðinganna á
Þýzkalandi, það væri öskrað:
,,Heildsali“ og þar með væru
j öll mál skýrð. Heildsali, það er
j glæpamaður! Heildsali, það er
i svindlari! Heildsali, það er
jþjófur! Heildsali, það er svik-
j ari! Heildsali, þar liggur hund-
; urinn grafinn! Gegn þeim og
j þeim einum ber alþýðunni að
j berjast, þá á hún að hata og þá
) á hún að leggja aS velli.
j
j NÚ HEF ÉG þá skoðun, að
heildsalastéttin sé allt of fjöl-
; menn í hinu litla þjóðfélagi
! okkar. Ég hef líka þá skoðun,
j að þeir hafi grætt of fiár á
• stríðsárunum og stundum á
miður heiðarlegan hátt. Ég á-
lít, að vélbátarnir okkar og tog-
ararnir, sem við erum að kaupa,
‘ gætu tekið við um 30 % af þeim,
sem vinna við heildsölufyrir-
Framhald á 7. síðu.
<*
verður opnuð í dag kl. 2 e. h.
Ungur, reglusamur maður óskast til
skrifstoftistarfa í vita- og hafnamála-
skrifstofuna nú þegar.
Bókhaldskunnátta og góð rithönd áskil-
in.
Vélritunarkunnátta æskileg.
Væntanlegir umsækjendur komi til við-
tals í vita- og hafnamál'skrifstofuna-
Seljavégi 32, frá kl. 2—5 á morgun
(mánudag).
Auglýsíð í AIMðublaðinu
getum við útvegað með litlum fyrir-
vara frá Englandi.
Hákon Jóhannsson & Co. h.f.
Sölvhólsgötu 14. — Sími 6916.
þessara tveggja flokka, sem
; kommúnistar hafa verið á
pólitískum hiSlsbuxum við
i undaní'arina mánuði.
Ummælli Þjóðviljains um
Sjálfstæðisflokkinn og Fram-
: sóknarflokkinn hafia verið svo
breytileg á liðnum árum, að
menn eru llöngu hættir að
.taka þau alvarlega. Einu
'sirani liét Sjálfstæðisfiokkur-
j inn á máli Þjóðviljans „fram-
sæknasti Muti borgarastétt-
'iarinnar" og öðruim áþekkum
■ tignarheitxim. Þess er líka
; skemmst að minnast, að
' Þjóðviljinn taldi aÖUan vanda
leystan, ef mynduð yrði svo
köíluð „vinstri stjóm“ undir
forsæti Framsóknarflokksins
og fór i því sambandi mjög
svo vinsam'Iegum. orðum um
'hann og fullyrti, að ekkert
• verudegt greindi á milii í
' stefnuskrám Alþýðuflokksins
og Kommúnistaflokksins. Slík
eru blíðuorð kommúnista,
þegar þeir telja sig eiga ein-
hvern kost á þv/í að komast í
ríkisstjórn með hinum ýmsu
; flokkum. En þegar kemur að
því að mynduð er stjórn, án
j þátttöku 'kommúnista, ætla
þeir af göflunum að garaga
i af heift og hella úr skálum
'reiði sinnar yfir þá flokka,
ísem þeir áður hafa lof-
'sungið.
! *
I Nú sjá kommúnistar fram
á það. a'ð þeir gjakla marg-
lyndis isíris og hringlanda-
háttar. Enginn hinnia flokk-
; anna treýstir þeim itil drengi-
ilegrar og undanbragðalausr-
ar samvinnu framar, vegna
' þess að þeir hafa reynt þá að
svikum og undirférili. Við
! Alþýðuflokkinn geta þeir
1 ekki sakast með neinum rök-
jum i sambandl við myndun
hinnar nýju ríkisstjórnar.
! Foirmiaður flokksins gaf þeim
jkost á þátttöku í ríkisstjórn-
j inni á sínum tima á sama
. hátt og Sjálfstæðiisflokkinum
jog Framsóknarflokknum. En
komjmúnistar svöruðu til-
mæiium hans um aðiid að til-
raunttnum till:. stíórnarimynd-
unar á þánti hátf, áð við hariri
•■uexir-.'u/ «>■-- ■-
j vildu þeir ekki taila um þau
jefni. Sjálfstæðisfilokkurijnn
, ofg Framsóknarflokkurinn
| tóku hins vegar þátt í þeim
j tilraunum með þeim áraragri,
’að þjóðin ihefur nú loksins
j fengið á ný starfshæfa og á-
flþyrga riíkisstjóm undir for-
j sæti Alþýðuflokksins. Eftir
alllt þetta er tilgangslaust fyr-
ir kommúnista að reyna að
haida því fram, að mála og
stefnu Alþýðuflokksins gæti
ekki í málefnasamningi ríkis-
stjórriarihriar og að það sé
sök Alþýðuflokksins, að ko.m-
múnistar dæmdu sig úr leik
yiðj stjórnarmyííidunina og
BryrijóMur ',ógUj|||, urðu að
sjáiaf ráðherrastóiunum.