Alþýðublaðið - 09.02.1947, Blaðsíða 8
Veðurkorfur
í Reykjavík í dag: SuS
austan kaldi. Léttir til.
Sunnudagur 9, febr. 1947.
551? SP?
mm
Útvarpj$
20.35. Erindi: Um
Árnasafn (Jakob Bene
diktsson).
21.00 „Erfffaskrá Beet-
hoyetts“.
Taisföð fekinn í nolk-
uná
á næstunni.
Á NÆSTUNNI tekur til
starfa ný og fullkomin tal-
stöð á Akranesi. Sendistöð
þessi, sem jafnframt verður
miðunarstöð, mun verða op-
in allan sólarhringinn, og
geta bátar því haft samband
við hana hvenær, sem þeir
þurfa. Er þetta því mikið ör-
yggi fyrir Akranesbátanna og
aðra báta við Faxaflóa.
Talstöð þessi verður með
svipuðu sniði pg stöðvarnar á
Gróttu og í Vestmannaeyj-
um.
Þegar Gunnar Sal-
ómonsson lofaði
Japanskur bóndi
vjarvai opnar maiverKasynmg
\ Listama
Byrja'ð að fa!a
I gær, áður .ep sý
ir af listamannsnum.
gin var komin upp.
Gat þa$ ekks af því,
að öH vötii voran
fögö i Danmörku.
Einkaskeyti, HÖFN
ÍSLENZKI KRAFTAMAÐ
URINN Gunnar Salómons-
son á enn miklum vinsældum
að fagna í Danmörku. Fyrir
skömmu sýndi hann það, til
dæmis, að hann gat lyft bif-
reið með fjörum mönnum í.
Hann lét þau orð fylgjli af-
reki þessu, að hann mundi
drekkja sér, ef nokkur gæti
leikið þetta eftir honum.
Þetta var í báenum Skive, og
var þarna staddur vélfræðing
ur einn, rammur að afli,
sem reyndi að lyfta bifreið-
inni — og tókst það.
Áhorfendur voru svo ó-
kurteisir að minna Gunnar á
heit sitt um að drekkja sér.
Hann svaraði því til, að hann
mundí auðvitað hafa gert það
þegar í stað, ef svo illa hefði
ekki staðið á, að öll vötn og
sund í Danmörku væri ísi
lögð.
Gunnar lifir við góða
heifsu, en saga þessi fer nú
úr einu blaðinu í annað um
alla Danmörku.
HJULER
iMffl tap eða
eíp á fívolíaltús-
i!ö I fef
Þessi 63 ára gamli japanski bóndi, Hikosaku Sahamota
að nafni, stundar auk landbúnaðarins lyftingar og þol-
hlaup cg virðist hinn ánægðasti með lífið.
Brefar eru ennþá langbeiSu
viðskipfavinir isiendinga.
-----------------»-—...
Rússar koma næstir, þá Bandaríkin; svo
Danmörk, Svíþjóð og Grikkfand.
BRETAR voru siðast liðið ár ilangsamllega bezta við-
skiptaþjóð okkar og keypti af okkur afurðir fyrir helm-
ingi meira verð en næsta þjóðin, sem er Rússar. Þriðju i
röðinni eru Bandarfkin, fimmtu og sjöttu eru Danmörk og
Sviþjóð, og í sjöunda sæti kemur Grikkland.
Yerðmætustu útflutningsvörur ökkar á árinu voru ís-
fiskur og freðfiskur, þvi næst komu lýsi, saltsíld og síldar-
olía. Alls nam útflutninigurinn 291 446 432 krónum, en inn-
flutningurinn á árinu nam hins vegar 443 357 728 krón-
um oe var að iheita má öllum innstæðum landsmanna er-
lendis eytt á árinu.
Bretar keyptu af okkur af-
urðír fyrir 105 740 000 krón-
ur, en á árinu 1945 keyptu
þeir fyrir 187 milljónir. Rúss
flutt hross, 1154 stk. fyrir
753 000 kr., garnir fyrir um
900 000 kr., ostar fyrir 158
000 kr., refa og minkaskinn
j aldar Guðmunds-
j sonar um almanna-
I fryggingarnar.
| HARALDUR GUÐ-
I MUNDSSON forstjóri
j Tryggingarstofnunar ríkis
j ins, flytur í dag klukkan
j 1.15 erindi í útvarpið um
; framkvæmd almannatrygg
j ingalagaruia. Þessi merku
j Jög hafa verið í fram-
j kvæmd síðan um áramót.
j og hefur nokkuð þótt
j skorta, á að almenningur
j kynnti sér þau sem skyldi.
j Gefst með fyrirlestri Har-
j aldar ágætt tæklifæri til
j að kynnast framkvæmd
j laganna, sem munu snerta
j nálega hvern einasta borg-
I ara landsins.
ar keyptu nú fyrir 57 670 000, j fyrir yfir 8Q0 þús., selskinn
en ekkert árið áður. Banda- fyrir 93 000, skinn söltuð,
ríkin keyptu fvrir 38 365 000, ‘ og hert fyrir yfir 600
en fvrir 25 375 000 árið áðúr. ’ 000 og loks skip (togarar til
T>anir keyptu fyrir rösklega Færeyja) fyrir hálfa fjórðu
25 milljónir, (19 rnillj. árið rnillíón.
áðurk; Svíar fyrir 15 milljón-1 ~*m -
'•Grikkir tyrir 10 milljónir’ Tooarinn „Kald-
KOMIÐ HEFUR FRAM
urosókn um kaup eða leigu
á bvottahús'nu í Kámp Knox,
er, bæjarráo hefur vísað um-
sókninni tíl nefndar þeirrar
er ráðstafar eignum í her-
skálahverfinu.
Umsókn sú sem bæjarráði
hefur borizt er frá Sínu Ás-
björnsdóttur, Höfðaborg 10
og fleirum.
Sakur" filbúinn
í næsfa mánuði
„KáLDBÁKUR“ hinn 'nýi
Frakkar fyrir 8 millj. og 700
þús, og Tékkar fyrir 8 millj. j
og 500 þús. Þá koma ítalir
rneð 6 millj. og. næstir þeim j
Færeyingar, sem keyptu af;
oklcur fyrir 4 204 000 krón- j
ur. |
Af útflutningnum nam ís- j togari Útgerðarfélags Akur-
f'skurinn 62 millj., freðfisk- í eyringa h.f. mun fullgerður
jurinn 60 míllj., lýsið 28jímarz.
miilj., saltsíldin 27 millj. og j Skipstjóri hefur verið ráð-
síldarolían 26 millj. Saltfisk- jinn á skipið Sæmundur Auð-
ur nam um 19 milljónum, ull junnsson og er hann á förum
og gærur samtals um 18 ! til Englands til að taka við
millj., og ýmsar vörur 17 skipinu, en vélamennirnir
millj. Þá eru á listanum út-'eru þegar farnir utan.
ÞAÐ- ER MIKIL EFTXRYÆNTING hjá fólki, þegar
það kvisast, að Jóliannes Kjarval ætöfi að opna málverka-
sýningu. Þetta kcm bérlega fcam i gær, þegar listamað-
urinn var, fyrir lu-ktum dyrum, að setja sýningu sína upp
í Listainannaskálanum. Sýningin verður opnuð kl. 2 í dag,
en i gær var fólk farið að þyrpast niður .að skálanum og
knúði bar dyra og. viidí fá keyptar myindir.
Kjarval tók gestunum al-
úðlega, en enga mynd vildi
hann láta þá hafa, enda var
hann þá varla hálfnaður, að
koma myndurium' fyrir á
veggjum sýningarsalarins.
„Átt þú nokkur börn?“
sþurði hann konu eina, sem
falaðist sterklega eftir einni
myndinni.
Jáv konan átti börn.
„Viljið þér selja þau?“
spurði Kjarval.
Nei, það vildi konan ekki.
„Sjáið sér til; þetta eru nú
börnin mín“, sagði listamað-
urinn og vék sér inn eftir
salnum með stórt málverk,
sem hann átti eftir að velja
stað.
Það eru nú liðinn tvö ár,
síðan Kjarval hélt síðast
sýningu í Listamannaskálan-
um og mun það hafa verið
mesta sölusýning, sem ís-
lenzkur listamaður hefur
haldið hér. Fólkið bókstaf-
lefa reifst um myndir þær,
sem til sölu voru.
Myndirnar sem eru á þess-
ari sýningu eru flestar málað
ar á síðustu tveim árum. Þó
er þarna ein mynd, „Prófess-
orinn“, sem listamaðurinn
hefur unnið að hátt á annan
áratug og kveðst ekki vera
búinn að ljúka við ennþá.
, Alls munu verða á sýning-
unni um 40 málverk og ná-
lægt 20 teikningar. Annars
| var ekki búið að koma sýn-
jingunni fullkomlega fyrir f
1 gærdag eins og áður er sagt.
Margar myndir voru þá enn
ósettar upp, sem horfur voru !
á að alls ekki myndu komast
þar fyrir. Mun það vera efni
í aðra málverkasýningu, sem
iKjarval varð að flytja burtu
I úr Listamannaskálanum í
jgærkvöldi vegna rúmleysis. 1
J Flestar myndirnar á svn-
ingunni,,eru landslagsmyndir
og eru málaðar víðsvegar á
landinu. M. a. eru þarna
j niyndir af Snæfellsnesi, úr
Gullbringu- og Kjósarsýslu,
Arnessýslu, frá Þingvöllum,
úr Eyjafirði og úr Öxnadal, j
af æskustöðvum Jónasar Halí
grímssonar. Á einni myndinni
þaðan ber andlitsmynd Jón- ,
asar við hraundrangana fyr-
ir ofan bæinn Hraun í Öxna-
dal.
Sýningin stendur yfir til
27 þessa mánaðar.
Fjölbreytt tónlistar-
hót í kvöld.
TÓNLISTARHÓFIÐ verð-
ur í Stjárfstæðishúsinu í
kvold, f jölbreytt og skemmtil
legt, eins og sýningin var
sjálf, og raunverulega endir-
inn á þessum mikfa tónlistar
viðburði. Páll ísólfsson verS
ur kynnir, og margir lista-
menn koma fram, Birgir
Halldórsson, Lanzky-Otto,
Lárus Ingólfsson með nýjar
vísur, E. Sigurgeirsson með
íslandskvikmynd og ef til
vill feiri, sem ekki má nefna
fvrirfraro. Tóv'f!s+nmennirn-
ir fara að dæmi biaðamanna,
sem ómögulega eátu komið
sér saman um klæðnað
manna á nressukvöMinu, og
tilkynna að menn megi vera
hvort sem heir vilii sam-
kvæmisklæddir eða í dökk-
um fötum. Reykvíkingar
munu í kvöld þakka tón-
skáldafé^rrinu fyrir sýning-
una me* þvf að fiölmenna á
tónlistarhófið.