Alþýðublaðið - 25.02.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudagur, 25. febr. 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 : -ý/' ' . ;■ '... C / - • . h • - ^ _ V in “ ' j.-_ V, f B Sjómannafétagi 1614 skrifar um Árássr kommúnista mannafélag Reykjavíkur KAPÍTULASKIPTI -hafe orðið innan verkalýðssamtak anna. Verkakvennafélagið Framsókn hefur fengið sina afgreiðslu — í bili; og eitt- hvað verður að hafa fyrir stafni, því engar kosningar eru fyrir hendi. Menn hafa alla tíð' vitað, að Sjómannafélag Reykja- vikur yar ekki með þéim svip, sem féll í kram komm- únista í stjórn Alþýðusam- bands íslands. Allir, sem fylgzt hafa með ofsóknunum á hendur Framsóknar, vissu, að næsta fðlag, sem tekið yrði ti!l bæna, mundi verða það. Byrjunarstigið v(ar gert í Þjóðviljanum 8. febrúar s. 1. með því, að kalla meðlimi félagsms skemmdarvarga. Og hvers vegna eru þeir kall- aðir þessu nafni? Vegna þess, að þeir gerðu nýj,an samn- ing ifyrir hlutarsjómenn á bátum, sem fiska með lóð. í samningi þessum voru kjör mannanna bætt veru- lega, meðal annars með því, að nú er skipt í einum stað — með öðrum orðum: Alltaf yfirboð til að sýnast. Af þessu má sjá, að það er ekki neitt sérstakt fyrir- brigði, þótt kommúnistar í Vestmannaeyjum segi: Við viljum hafa 775 kr. í trygg- ingu, úr því að Sjómannafé- lag Reykjavíkur hefur 580 krónur. Þær urðu að vísu í Vestmannaeyjum ekki nema 610. Ég er viss um það, að sjó- mönnum í Vestmannaeyjum hefði aldrei dottið i hug að fara fram á þá tryggingu, sem þeir gerðu, ef Sjómanna- félag Reykjavíkur hefði ekki verið búið að semja áður. Fúkyrðum og hinu venju- lega skítkasti í garð Sigur- jóns Á. Ólafssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavík- ur, ætla ég ekki að svara. Sliks er ekki þörf. En ég vil benda mönnum á, að þegar í áðurnefndri grein er talað um flugumennsku i sam- bandi við samningagerð sjó- mannafélagsins, þá var það samþykkt á félagsfundi, að Félag ungra jafnðarmanna í Breiðfirðingabuð í kvöld kl. 8,30 (uppi). DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Stefán Jóh. Stefánsson, forsætisráðherra. 3. Onnur mál. Félagar fjölmennið! TaScið með ykkur nýja félaga! Sjórnin. færra en áður. Auk þess eru i ^egja upp samningunum, og ýmis hlunnindi, sem kannske á sama fundi var stjorninni skipta minna máli, én eru þó itil mikilla bóta, meðal annars kauptrygging, sem er 135 kr. veitt fulllt umboð til nýrra samninga. Einmitt í þessu liggur sá reginmunur, sem er a viku, miðað við 30 daga a verkalýðsmálum á milli mánuð, auk dýrtíðaruppbót-| Sjómamiafélags Reykjavik- ur og Alþyðusambandsins. Sjómannafélagið hefur alla ar. Þegar samningur þessi var gerður, sem hafði inni að halda þá hæstu kauptrygg- ingu, sem þekktist á öllu landinu, varð eitthvað að gera, svo að fá mætti högg- stað á sjómannafélaginu, og ráðið var fljótfundið. Sjó- mannafélaginu Jötni í Vest- mannaeyjum, sem kpmmún- istar hafa að undanförnu haft meirihluta í, var att út i verkfall til að fá hærri trygg- ingu, svo hægt vær að benda á, að Sjómannafélag Reykja- víkur hefði unnið „skemnid- arverk“ með því að hækka kauptryggingu sína að mikl- um mun. Mér dettur í hug ræða, sem ég heyrði einn af hinurn ágætu gestum Alþýðusiam- bandsins í haust halda. Hann sagði meðal annars um kaup- kröfuaðferðir kommúnista: ,,Þegar við jafnaðarmenn segjum einn, segja kommún- istar tvo, ogþegar við segjum lika tvo, þá segja þeir þrjá“ tíð frá þvi fyrst það byrjaði að starfa, farið -eftir vilja sinna félagsmanna og stjórn- in ávallt framfylgt samþykkt um félagsfunda. Stjórn sjó- mannafélagsins lítur á sig sem framkvæmdavald félags manna sinna. Það vill gera sína samninga sjálft án íhlut- unar pólitískra kjaftaskúma, sem ekki þora að standa við það á morgun, sem þeir sögðu í gær. Þeir, sem nú stjórna Al- þýðusambandinu, kæra sig ekkert um ,að fara að vilja sambandsfélaga; þeir vilja segja fyrir, hvenær segja j skal upp samningum og hve- nærækki. Það er ekki alltaf, sem það fer saman, hags- munir verkafólksins og hags- munir Kommúnistaflokksins, en það er frá skrifstofu hans, sem kippt er i spottann, þeg- a,r þeir í Alþýðusambandinu eiga að sprelia. Með öðrum orðum: allar skipanir eiga að tómar flöskur þessa og næstu vikur. — Notið tækifærið að rýma til í geymslum yðar. — Móttaka í Nýborg alla virka daga, nema laugardaga. Fáum nægilegt af nýjum flöskum í næsta mánuði og viljum þær heldur. Áfengisverzlun ríkbins. koma ofan frá; svo á fólkið að hlýða. Minnir þetta ekki nokkuð mikið á fllokk, sem kallaði sig nazista? Að endingu skal ég viður- kenna það, að það er vel skiljanlegt, að útgerðarmönn um í Eyjum hafi skotið iskelk í bringu, þegar kernpur eins og Jón Rafnsson og Guð- mundur Vigfússon eru báðir komnir þar í heimsókn, enda segir Þjóðvilinn, að það hafi orðið lærdómsríkur sigur. Ég hef haft tal af nokkuð mörgum sjómönnum hér í Reykjavík, sem njóta samn- ings sjómannafélagsins, og eru þeir á einu máli um það, að þeir séu eftir vonum góð- ir. Allir þessir menn hafa farið til sjós með það fyrir augum, að fá góðan hlut, og hlutinn fá þeir beztan þar sem skiptin eru hæst, ef afli er. Allir Iíta þeir á kauptrygg inguna sem aukaatriði, sem veitir þeim þó þá vissu, að þeir hafa nóg fyrir heimilli sín að leggja, meðan tregur er afli. Einn manii — aðeins einn •— hef ég átt tal við um þessa hluti, sem vitnaði i að siamn- ingar Sandgerðismanna væru betri en Reykavíkursamning- urinn; þá fór mér ekkr að standa á sama, og gæti það gefið tilefni til að bera þessa tvo samninga saman. Merki- legt. að þeir í Sandgerði skyldu ekki segja upp, þar sem þeir eru svo nátengdir Jóni og Guðmundi! Síðást skal þess getið, að einn miðstjórnarmaður í Al- þýðusambándinu og yfirlýst- ur kommúnisti var með í samningsgerðinni og hafði ekkert við kauptrygginguna að athuga, sem ekki var að undra. Ég vil svo benda á, að á síðasta samba ndsþingi var samþykkt á þingskjali 20,eft- irfarandi: „Að tryggja öllum hluta- ráðnum nfönnum lágmarks- kaup, er jafngildi kaupi verkamanna, sem vinna venjulegan vinnudag við sambærilega vinnu. Sjó- manna- og verkalýðsfélögin leggi áherzlu á að fá þessi á- kvæði inn i alla samninga sina.“ Ennfremúr á þingskjal 4: „Kjör sjómanna og þá eiak um hlutarmanna verði bætt verulega og komið á meðal hlutarmanna allmennri kaup- tryggingu er jafngildi a. m. k. kaupi landverkamanna.“ Þetta hvorttveggja hefur Sjómannafélag Reykjavíkur gert, og vel það, án þess að það kostaði sjómennina margra dagta stöðvun og verkalýðsfélögin útgjöld fyr- ir flugférðir lúxusflakkara kommúnista, svo sem flugu- mannsins Jóns Rafnssonar. Sjcnnannafélagi 1634. Afmæliskveðja íi! Elísabelar SigurÖ- HINN 22 febrúar átti sjö- tugsafmæli ^ frú Elisabet kona séra Árna Þórai'insson ar frænda mins. Frú Elísabet er Snæfellingur að ætt og uppruna, fædd i Skógarnesi syðra, i Miklaholtshreppi, og álin þa,r upp. Foreldrar henn ar voru Sigurður Kristjáns- son bóndi þar og kona hans, Guðriðúr Magnúsdóttir. Árið '1894, hinn 1. mai, þá seytján ára gömul, gekk hún að eiga séra Árna Þórarinsson, sókn arprest i Miklaholtspresta- kalli. 'Séra Árni átti þá heima i Miklaholti, en þ,ar bjó hann í 14 ár. En þau hjón fluttu aldamótaárið að Ra’uðamel og voru þar i 7 ár, og 1907 keyptu þáu Stóra hraunið og bjuggu þar allt til ársins 1934 að séra Árni \ hann ,þa verið prestur Snæ- felllinga i full 48 ár sam- fleytt. Þegar séra Árni kom að Miklaholti fyrir um 60 árurn, árið 1886, var aðkoman þar heldur aumleg. Verst af öllu, J hve húsakynni voru slæm, torfbær, sem fljótt varð svo lélegur, að þegar séra Árni gifti sig, þá má svo að orði komast að þar var ekki hægt að búa, sökum niðurníðslu á bænum. En eftir að þau hjón fluttust að Stórahrauni byggðu þau þar stórt og vandað íbúðarhús úr steini. Þeim hjónum, séra Árna og frú Elísabet, hefur orðið 11 barna auðið; eru dæturn- ar 6 og synirnir 5. Heimilið var í þjóðbraut og mikil gestakoma, en haft var á orði, hve þau hjón bæði tókU vel á móti gestum sinum, og fólki ieið vel i návist þessara góðu hjóna. Það ræður að llíkum, að: það er ekki svo lítið dags- verk, að koma til manns 11 börnum i sveit. þar sem hús j bóndinn er prestur og p.ró- fastur og þarf oft að vera fjarverandi fyrir prests- cg prófastsdæmið; og án þess að segja of mikið, þá held ég að séra Árni sé sá m’esti ferðagarpur sem ég hef þekkt eða heyr.t talað um, ,a£ íslenzkum mönnum. Þegar, þess er gætt, hvað séra Árni hefur oft þurft að vera frá heimili sínu, þá geta allir séð, hvilikur þungi og erfioi það hefur verið fyrir frú Elísabet að gæta búsins og barnanna allra, enda vist ekki deildar meiningar um það, að hún hafi afkasta'ð þvi stóra og vandasama verki með hinni mestu prýði. Það er sannarlega satt og rétt, að frú Elisabet hefur verið börnum sínum í bezta. lagi góð móðir o;g tengdamóð ir. Þótt stundum hafi verið hart i búi hjá séra Árna cg frú Elísabet, þá hefur þetta. þó blessast allt, þvi að þa'ð- má segja með sanni, að þau. hjón hafa haft barnalán mikið. | Við vinir þínir, frú Elísa- bet, óskum þér og manni þin, um mjög svo hjartanCega til’ hamingju með afmælið og alla aðra daga og ár, sem þú. kannt að eiga eftir. Hundruð manna og kvenna, sem þig; og ykkur hjónin þekkja, senda þér ástarkveðju o.g ósk um góða lifdaga, og við 'biðjum þér, manni þínum og; börnum, blessunar guðs. Jakob Guðmundsson. Reykvíkmgafélagið heldur skemmtifund í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. Ö.:I0. Höfum nú nokkra kaupendur að fasteignum. Þeir, sem hafa í hyggju að fela okkur fasteignir til sölu í vor, eru beðnir að tala við okkur, sem fyrst. Málflutningsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR, hrl. og JÓNS N. SIGURÐSSONAR, hdl., Austurstræti 1, sími 3400.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.