Alþýðublaðið - 22.03.1947, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 22.03.1947, Qupperneq 8
Veðurhorfur ■ Reykjavík: NorSan eð'a norffaustanátt úr- Jkomulaust að mestu. Laugardagur 22. marz 1947. OtvaralS 20.30 Leikrit „Laukur ættarinnar“ eftir Lenn- ox Robinson. Leik- stjóri Lárus Sigur- björnsson). Rannsókn (Framh. aí 5. síðu.) flugvélína til flugs undir lík- um kringumstæðum. Við 3. Er flugvélin hefur sig til flugs í þriðju tilraun hallar flugmaðuir sér út um gluggann á vinstri hlið stjórn Mefa, til bess að sjá betur út; þessi stelling flugmanns gæti, ef til vill, orsakað ósjálfráða beygingu til vinstri og sam- fara of litlum hraða hafi or- sakað að flugvélin missti jafn vægið og féll á vinstri hlið. Við 4. Flugvélin hefuæ sig éðlilega til flugs og er kom- in í ca. 200 feta hæð án þess að flugmaður hafi orðið var vdð nokkuð óeðlilegt við flug'vél eða hreyfla. Flugvél in beygir við allt í einu snöggt til vinstri og heldur ilugmaður þá að vinstri hreyf 511 hafi brlað og gefur honum meira benzín en dregur af hægri hreyfli samtímis. Engir sjónarvottar eða far þegar hafa orðið varir við Hreyfilbilun og flugmaður heldur ekki, en hainn hafði beztar ástæður til þess að verða þess strax var, ef eitt- hvað var að hreyflinum, þar sem hann sat við opinn Vinstri glugga stjórnklefa, en vinstri mótor er þar mjög nærri og alar líkur til áð flugmaður hefði strax orðið þess var, ef eitthvað óeðlilegt hefði verið í honum að heyra. Flugmaður hefir ekki fullyirt, að hreyfillinn hafi bilað og getur ekki bent á neitt, er styður þá ágizkun. Hamn leit aldrei á mælitæki hreyfla meðan á þessu stóð. Flugmaður heldur aðeins að hreyfillinn hafi bilað, af því að vélin fór að hallast á vinstrd hlið, en hefur ekkert óeðlilegt hljóð heyrt í hreyfl- inum. Hljóbreyting hreyfla, er Benedikt Gíslasson, er var farþegi í flugvéimni, kveðst hafa heyrt strax eftir að flug vélin var laus við sjóinn, gæti stafað af því, að þá hafi flugmaður breytt stillingu skrúfublað eða að það hafi verdð Mjóðbreyting á hægri hreyíli, er flugmaður dró af honum, en Benedikt Gísla- son sat einmitt í fremsta sæti hægramegin og því nærri hægra hreyfli. Einnig getur þessi hljóðbreyting frá hreyflinum heyrst um leið og flugvélin hefst á loft og sleppir sjónum. Við 5. Er flugmaður sér, að ekki verður hjá því kom- ist að flugvélin falli í sjóinn, reynir hann með stýrumum að rétta vélina af, en vélin lætur ekki að stjórn og dreg ur hann þá úir benzínsgjöf- inni til þess að draga óir hraðanum og létta fallið í sjóinn. Flugmaður skýrði mér frá, að hann áliti að stýrisleiðsl- ur allar og stýri hafi verið í lagi, ástæðan fyriir því að vél in lét þó ekki að stjóm, get- ur því tæplega verið önnur, en að véljn hafi verið of- reist og við það misst hraða, en hæðin ekki nægileg til þess að ná henni úr því aft- ur. Orsakir slyssins: Samkvæmt framanskráð- um athugunum, hef ég kom ist að eftirfarandi ályktun um orsök slyssins. 1. Vélbilun: Vilbilun er hugsanleg, en ekkeít hefur þó komið fram, er styðji þá ályktun annað en ágiskun flugmanns, eins og að framan er lýst. Ef hreyfill hefir bilað get- ur vart verið um brot á hon um að ræða, þar sem hann stöðvaðist ekki. Nánari rann sókn á þeim möguleika tel ég mjög vafasama, þar sem hreyfillinn fer heitur í sjó- inn og getur hæglega hafa brotnað eitthvað við að kæl- ast snögglega í köldum sjón- um og einnig hafa brotnað af höggmu, er vélin lenti á sjón um. Hafi verið um aðrar bil- anir að ræða, þannig að hreyfilliínn misti snúnings- hraða, er mjög líHegt, að flugmaður og farþegar hefðu orðið þess varir, sérstaklega þó flugmaður, er sat við opna hiiðarrúðu vinstra megin í stjórnklefa. Hafi samt sem áður slík bilun átt sér stað, var ógerningur að finna or- sakir hennar, þar sem öll tengsl milli hreyfils og stjórn klefa voru rofin, er flugvél- in náðist upp. Auk þess eru ýmsir hlutar hreyfilsins, svo sem blondungur og fl. úr efni, sem ‘leysist upp á stutt- um tíma, ef þau liggja í sjó, og því gagnslausir sem sönn- unargagn. 2. Önnur orsök slyssins get- ur verið ofris. Eins og áður er bent á, er hugsanlegt að flugmaður hafi ósjálfrátt hallað vélinni til vinstri, er hann var að hefja hana til flugs, og gat ekki fylgst með flugtakinu, nema með því að horfa út um hliðarirúðu á stjórnldefa. Þetta í sambandi við of öra hækkun vélarinnar getur hafa valdið því, að vélin missir hraða með þeim af- leiðingum, að hún steypist á vinstri hlið í sjóinn. Hinn snöggi snúningur vélarinnar til vinstri og það, að hún læt uir ekki að stjóm bendii* til þessa. Að endingu vi!l ég taka fram, að strax og méo: var til unnar Meðal þeirra ery Sögor heriælgrsls- ias í þýðirsgts Xóm- asar Gyðmynds- sooar. Sjónleikur Kambans „Skálholt“ hefur undanfarið yerið sýndUr á Akureyri og Hotið miMa. viðurkenningu. Hér á myndinni sjást tveir aðalleikendiirnir, Regína Þórðardóttir í hlutverki Ragnheiðar og Jón Norðfjörð í Hutverki Brynj- ólfs biskups. Snjókoman hindraði í gær all- ar ir að og ESúizt við erfiðleikum við mjólkurfiutn- ingana i dag, en snjéýtur munu ryðja vegina, ef fært gjykir. ALGER SAMGÖNGUTEPPA á landi var við Reykja- vík í gærdag. Komust engir bílar austur yfir fjall í gær- dag og ekkert suður með sjó, en áætilunarbifreiðar ganga til Hafnarfjarðar og í næsta nágrenni bæjarins. Mjög var, færðin þó þung fyrst í gærmorgun, meðan verið var að ryðja brautir á helztu leiðunum. Snjóýtur vegagerðarhinar eru þó tilbúnar til iað ryðja lleiðina austur yfir fjaill og víðar strax og snjókomunni linnir, en í gær var það talið þýðingarlaust, að ryðja braut ina vegna þess, að jafnóðum skóf í hana. Þó hjálpuðu shjó ýturnar þremur bifreiðum, sem isátu fastar á HelliSheiði i fyrrinótt, og komu þeim niður í skíðaskála. Búast má því við, ef snjó- koma verður í dag eða skaf- renningur, að erfiðlega gangi að koma mjóllkirmi í bæinn, en eins og áður segir mun vegagerðin setja iað minnsta kosti -þrjár stnjóýtur á leiðina um leið og fært þykir að opna hana — eða þegar bif- reiðastjórarnir sjálfir telja, að urrnt sé að leggja af stað. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk i igær hjá veðurstofunni, eru þó ekki horfur á mikilli úrkornu hér sunnanílands næsta sólar- hring, en norðaustan áttin mun haldast eitthvað enn í gærmorgun mældist snjó dýptin hér í Reykjavík 17 sentimetrar og svipuð snjó- koma mun hafa verið víðast hér suðvestan lands kynnt um slysið, kynnti ég mér dagbækur flugvélar og hreyfla, sýndu þær að eftir- lit og viðhald hafi verið fram kvæmt samkv. settum regl- um og ekkert athugavert komið í ljós. Þyngd flugvélar við flug- tak á slysstaðnum hefi ég einnig athugað. Farþegar og flutningur þeirra voru ekki vigtaðir, en með því að á- ætla hvern farþega með far- angri 100 kg., sem án efa er mjög hátt áætlað, verður þungi flugvélarinnar, er hún hefur sig til flugs, 3765 kg. er skiptist þannig: Tóm vigt flugvélar 2700 kg., eldsneyti 80 gallon (U. S.) 210 kg. Olíá 40 kg. Áhöfn 80 kg. Útbúnaðarur 10 kg. 7 farþegar með farangri hver áætlað 100 kg. 700 kg. Póst- ur 25 kg. Samtals 3765 kg. Leyfður þungi Íoftfarsins er 3940 kg. er því ekki um ofhleðslu að ræða.“ FYRSTU bækur Kvöldút- gáfunnar eru komnar á marlc aðinn og eru í þessum flokki þrjár bækur og „Mixmkur- inn“, timarit útgáfunnar, sem áskrifendur bókanna fá með sem fylgirit án sérstaks gjalds. Bækurnar í þessum fyrsta flokki kvöldútgáfunnar eru: Sögur henlæknisins, I. bindi, i iþýðingu Tómasar Guð- mundssonar skálds, „Fomar dyggðir“ revýa í 4 liðum og einum millilið, eftir þá Har- ald Á. Sigurðssoai, Bjarna Guðmundsson og Morten Ottesen, og „Gáturnar sjö“ eftir P. Oppenheim. í tíma- ritinu „Mininkurinn“ er m. a. þetta efni: Sjáilfstrausit, Víða liggja lafndans spor — ístlendingur á hjala veraldat', grein eftir Bjarna Guðmunds son, Hrísgrjónagrauturinn, smásaga eftir Hans klaufa, Hjónabandsvisur eftir Árana Hölgason, ÁstaræfintýTÍ Skotans (augnabliksleikrit), Þá eru birtar margar myndir úr leiksýningum úti á landi og loks er smásagian Fjar- lægðin gerir fjöilliai blá eftir Thomas Wolfe. Baldur Möller vann hraðskákina. SJÖ landsliðsmenn í skák, úr Reykjavík, skákmedstari. Hafnarfjarðar og erlendu skákmeistararnir tefldu hrað skák í Mjólkurstöðinni s. 1. miðvikudag og har Baldur Möller sigur af hólmi; hlaut hann 7 vinninga. Skákin stóð yfir í þrjár klukkustundir. Röð skák- mannanma var sem hér segir: 1. Baldur Möller 7 vimninga, 2. Guðmundur S. Guðmunds son 6 ¥2 vinning, 3. Yanofsky 6 vinninga, 4. Guðmumdur Ágústsson 5 Y2 vinning, 5. Lárus Johnsen 5 vinminga, 6. Eggert Giilfer og Jón Þor- steinsson, 4 vinninga hvor, 7. Wade 3 ¥2 vinning, 8. Árni Snævarr 3 vinningar og 9. Sigurður T. Sigurðsson, skók meistari Hafnarfjarðar, ¥2 vinning. AFLI Reykjavíkurhátamna ,í gær var sem hér segir, talið í smálestum: Ásgeir 8, Hagbarður 7, Heimaklettur . 9, Skíði 7, Skeggi 6, Svanur 7, Suðri 4, Jakob 8, Þorsteinn 7, Jótti; Þorláksson 9, Elsa 8, Eiríkur 7, Garðar 5, Græðir 7.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.