Alþýðublaðið - 11.04.1947, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1947, Síða 2
2 ' ALÞYÐUBLAÐiÐ Föstudagur 11. apríl 1947. Fermingargjafabókin á árs Vísi Tekið hafa saman þrír ungir stúdentar: Geir Hallgrímsson, Gunnar Helgason og Jón P. Emiis. Þessi fal-legía og skemmtilega bók hefur að geyma ævisögur tuttugu heimsfrægra vísindamanna frá Pythagorasi til Einsteins, manna, sem hafa afrekað stórvirki í þágu mannkynsins og getið sér fyrir ódauðlegan orðstír. _ Langflestir þessara manna áttu við margs konar mótgang að stríða skilningsleysi samtíðar sinnar, fátækt og jafnvel ofsóknir. Sumir þessara manna urðu meira að segja að leggja lífið í sölurnar fyrir þau nýju sannindi, sem þeir boðuðu mannkyninu. En allir áttu þeir sammerkt í því að láta aldrei bugast og stefna jafn óhikað að settu marki, hvaða tor- færur, sem á vegi beirra urði. Vislndamenn allra alda er óvenjulega fallega út gefin bók: prentuð á úrvalspappír, prýdd heilsíðumyndum af vísindamönnunum og allmörgum skreyting- um, prentvinna öll með ágætum og bandið fagurt og nýstárlegt — 1 einu orði sagt: úrvals-gjafabók. Vísindamenn aiira aida er fyrsta ritið í bókaflokki, sem Draupnisútgáfan gefur út handa æsku landsinis. Hefur honum verið valið heitið Drýgðar dáðir. Verða bar einvörðungu birtar úrvalsbækur í vönduðum útgáfum, t svo sem þessi fyrsta bók flokksins gefur góða hugmynd um. Vísifidamenn allra aida er hin sjálfkjörna gjafabók handa ungum mönnum. — Fæst hjá bóksölum og kostar í bandi aðeins kr. 35,00. - Draupnisútgáfan. ðfnðiulegi ú gizka á orku> magni5r sem Hekla leysti -----------------«------ Ný hraunfióð fánnasf ausfan Heklu. -». ÞAÐ ER EKKI NOKKÚR LEIÐ að kornast nærri um það, hversu mikil orka hafi verið 'leyst úr læðingi við Heklugosið, sagði Pálnii rektor Hannesson, er blaðið spurði hann hvort jarðfræðingarnir hefðu reynt að gizka á það. Þótt aðeins væru teknar fyrstu sprengingarnar, er orkan svo gífurleg, að það er illmögulegt að gera sér grein fyrir þvi. Þó getur verið, að jarðfræðingarnir reyni síðar að glíma við þetta erfiða dæmi. Jiarðfræðingarnir munu nú vera að kortleggja hraunin, og hafa þeir ílogið yfir _þau til að gera sér sem bezta grein fyrir rennsli 'þeirra.. Þá fóru þeir Sigurður Þórarins son og Guðmundur Kjart- ansson suðaustur fyrir fjall- ið, en það svæði hafði verið minnst kannað, og kom í ljós, að hraunrennslið hefur þarna verið rniklu meira en áður var haldið. Sigurður skýrði svo frá, að á iþessu svæði hafi hálf ur meter af ösku legið of- an á gömlum snjó-, sem erf itt er að segja, hvenær bráðnar. Var öskufall lang samlega mest á þessu svæði, um það bil 10 km. belti suðaustur af fjallinu. Hvað sagSi forsætis- ráðherrann? Framhald af 1. síðn fram úr vandanum. Því að við viljum fá að vera í friði og ekki láta draga okkur inn í neitt ríkja- bandalag, jafnvel þótt samúð mikils meirihluta þjóðarinnar stefni í vissa átt. Menn hér hafa enga andúð á Engilsöxum, þeg- ar kommúnistar eru und- anskildir. En Keflavíkur- samningurinn þýðir hins vegar ekki, að Rússland sé útilokað frá flugi hingað. Ég er viss um, að þeir hefðu hafið flugsamgöng- ur um ísland, ef Ameríku- menn hefðu ekki gert það. Samhúð okkar við Rúss- land er annars hin bezta. Einmitt um þessar mundir dyelur í Moskva viðskipta nefnd frá okkur, sem við höfum daglegt samband við, og allt gengur vel og íslenzkir Radioama- törar. Félags íslenzkra radio- amatöra verður hald- inn í Oddfellowhús- inu uppi, sunnudaginn 13. .þ. m. Stjórnin. Mjög fállegt úrval af: blúndum og milliverkum tekið upp í dag. Verzl. Holt h.f. Skólavörðustíg 22 C. á fermingarskeyti, kort bækur og fleira, fæst á Hagamel 17. Sími: 1519 (var áður á Njálsg. 10). Saumastofa Ingibjargar og Svövu er flutt af Laugaveg 22 á Amtmannsstíg 1, gengið inn frá Skólastræti. SKIPAIITGCRÐ RIKISINS til Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Flateyr ar og ísafjarðar. Hb. „FmnbSörn" til Súgandafjarðar, Bol- ungavíkur og Súðavíkur. til Hornafjarðar. Flutningi í öll ofangreind skip veitt móttaka næst- komandi mánudag. Hs. „Esja" Burtferð kl. 12 á hádegi í dag, austuir um land. Skíðamót Reykjavíkur heldur áfram á Skálafelli n.k. sunnudág. — Keppt verður í: bruni karla í öll- um flokkum (A, B, C, D og drengjaflokkur) —■ einnig verður keppt í svigi og stökki drengja. —• Ath.: Sunnudaginn 20. þ. m. fer væntanlega fram Vormót Reykjavíkur á Skálafelli. Nefndin. Afmælisbókin með orðskviðunum er bæði 'góð og ódýr fermingargjöf. Hver mánuður hefst á. ljóm- andi fallegri heilsíðumynd eftir Stefán Jónsson teikn’ara, og við hvern mánaðardag er eitthvað af hinum undurfögru spakmælum höfunda orðs- kviðanna. Þetta er bók, sem hverjum manni er gott að kynnast. Fæst í næstu bókabúð. Békaútgáfs Guðjóns 6. Guðjónssonar. fer fram í vinsemd. Árið, sem leið, var útflutingur okkar til Rússlands meiri en innflutningur þaðan. Vemlegur hluti innflutn- ingsins var timbur, sem við gátum ekki fengið nóg af í Svíþjóð. Við gerum okkur vonir um að halda góðum samböndum í aust- urveg.“ Þetta eru ummæli Stefáns Jóh. Stefánssonar forsætis- ráðherra við fréttari-tarann frá ,,Morgon-Tidningen“, ó- breytt og óföil'suð. Þau eru. óneitanlega tö-luvert önnur en þau, sem Þjóðviljinn vill v-era láta og á allt -aðra lund en það sem sum hinna borg- aralegu sænsku blaða þót-t- ust -geta baft eftir forsætis- ráðherranum. (

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.