Alþýðublaðið - 11.04.1947, Page 8

Alþýðublaðið - 11.04.1947, Page 8
Föstudagur 11. apríl 1947. *-> ( Veðurhorfur í Reykjavík í dag: Su3 vestan kaldi. E£ til vill lítils háttar slydduél. Útvarpið 20.30 Útvarpssagan. 20.15 Erindi: Blaða- mannaförin til Bandaríkjanna Jón Magnússon). Nýtt malwöruíyrir- fæki; „Kjö! og grænmefi". FYRIK PÁSKANA tók til starfa nýtt matvörufyrirtæki hér í bænum, og nefnist það „Kjöt og grænmeti’4 og er eign samnefnds hlutafélags. Verða þarna á boðstólum alls konar kjötréttir, græn- meti, áskurður á brauð og fiskréttir. Ráðgert er að af- greiða frá verzluninni alls konar tilbúin mat beint á matborðið í heimahúsum og í veizJur. „Kjöt og grænmeti er til húsa á Hringbraut 56, í húsi Gamla Kompanísins”, og eru húsakynni þess hin vist- Íegustu og mjög rúmgóð. Sjálft verzlunarplássið er 77 fermetrar, en öll húsa- kynni stofnunarinnar eru um 270 fermetrar. Auk sjálfrar búðarinnar er stór salur, þar sem fram fer fisk- aðgerð og tilbúningux á kjöt réttum. Þá er þar innaraf frystiklefi og kæligeymsla og stórt eldhús þar sem rétt- irnir eru framreiddir. Auk frystitækjanna hefur fyáirtælírð ýmsar vélar til framreiðslu varanna, svo sem vél til að útbúa kjötfars, hakkavél og véi til að afhýða skartöflur. Allar eru véiar þessar rafknúnar. Er þarna öllu mjög smekk- Iega og vel fyrir komið og er ýtrasta hreinlætis gætt í allri matargerð. Framkvæmdastjóri „Kjöts og grænmetis” er Hreggvið- ur Magnússon. Um þriðjungs aukn- ing í Kvenfélagi Alþýðuflokksins. NÝLEGA hélt Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík aðalfund silnn. Félagið jók meðlimatölu sína því sem næst um þriðjung á síðast liðnu áiri. Stjórn félagsims var öll endurkosin og einnig var§.- stjórnin. Stjórn félagsins skipa þess ar konur; Frú Soffía Ingv- arsdóttir, formaður, frú Sig- ríður Einarsdóttir, varafor- maður, firú Elrnborg Lárus- dóttir, gjaidkeri, frú Guðný Helgadóttir, ritari, frú Krist- ín Ólafsdóttir, fjármálaritari, og frú Guðrún Siguirðar- dóttir og £rú Pálína Þor- finnsdóttir meðstjórnendur. — Varastjórnina skipa þær’ frú Katrín Kjartarisdóttir og frú Bergþóra Guðmunds- dóttiir1. Kaka fyrir 12. sýningu. Það er siður í Englandi að leikarar gæða sér á svonefndri „Braddeley” köku eftir tólftu sýningu á leikriti. Hér sjást N þau Miary Martin og Graham Payne. Eldsiimbrof nú á fsfandi — í Svíþjóð fyrir 1000 millj. árum! -------«------- Viðlai við sænska jarðfræSinginn Sven Gaveiin, sem nú dvelsf hér. -------♦-------- ÞAÐ ER LÍKLEGT, að eldsumbrot eins og nú eiga sér stað á Islandi hafi verið í Svíþjóð fyrir 1000 milljón árum, sagði sænski jarðfræðingurinn Sven Gavelin í viðtali við hlaðið í gær. Er hann hingað kominn til að athuga Hekilugosið og reyna að gera sér betri hugmynd um það, hvemig ýms af jarðlögum Svíþjóðar geti hafa myndazt samheldni og góður starfs- vilji, Gavelin, sem er formaður félags sænskna jarðfræð- inga, kom hingað á sunnu- dag og hiafði þegar samband við íslenzka jarðfræðinga og Afli Ólafsvíkurbáf- anna í marzlok. Einkaskeyti frá Ólafsvík. AFLI Ólafsvíkurbátanna í marzlok var sem hér segir: Framtíðin 49 róðrar, afli 330 smálesti'r, Garður 46 róðirar, afli 310 smálestir, Snæfell 46 iróðrar, afli 295 smálestir, Fram 2., 42 róðr- ar, afli 285 smálestir. Tíðarfar hefur verið ágætt en saltleysi hefur dregið verulega úr róðrum bátanna. -— Ottó. — fór með Jóhannesi Áskels- syni austur að Heklu. Þar var hann fyrstu nóttina að Galtalæk og gekk svo með hinum jarðfræðingunum upp að suðurgígnum, sem enn vellur mest hraun úr. Gave- lin sagðii, að það hefði ver- ið erfitt að komiast nærri gígnum fyrir brennisteins- fýlu. Þegar maður sér gló- andi hraunið, eldinn og reykinn, hélt hinn sænski jarðifræðingur áfram, þá e,r ekki erfitt að ímynda sér, hvernig menn fyrr á ötldum héldu að helvíti væri þarna undir. Gaveldn ferðaðist norður fyrir Heklu og gisti þar í rannsóknarstöð jarðfræðing- anna og vann með þeim að rannsóknum. Hann rómar mjög allar viðtökur hér á landi og bað bliaðið fyrir þakkir til allra hlutaðeig- andi, ekki sízt jarðfræðing- anna. Þrjú fekjuöffunarfrumvörp sfjórnarinnar fram komin ■---------------♦------ Hækkun á bifreiðaskatti, aðflutoiujgs- gjöldum og gjaídi af iuiilenduru tolivör- um, sem á að gefa 45,6 millj. nýjar tekjor —-----♦ RÍKISSTJÓRNIN bar fram á alþingi í gær þrjú tekju- öflunarfrumvörp, og er gert ráð fyrir, að tekjur ríkissjóðs á þessu ári aukist samkvæmt þeim um samtals 45,6 millj. króna. Er hér um að ræða hækkun á aðflutningsgjöldum, hækkun á bifreiðaskalti og hækkað gjald af innlendum toll- vörutegundum. Samkvæmt frumvarpinu um hækkun á aðflutnings- gjöldum árið 1947 skal dnn- heimta vörumagnstoll með eftirtöldum hækkunum: Af benzíni með 20 aurum af kg í stað 1 eyris. Af öðrum vör um með 200% álagi, þó að undamteknum eftirtöldum vörum: kaffi, óbrenndu, brenndu eða brenndu og möiuðu, korni ómöluðu, mjöli og grjónum sykri, drykkjarvörum og ýmisleg- um vökvum, tóbaki, salti, kolum og steinolíum. Þó er fjármálaráðherra heimilt að undanþiggja fleiri vöruteg- undir 'tollhækkun, e:f það reynist nauðsynlegt að hans dómi til að hafda niðri verð- lagi í landinu eða af öðrum knýjandi ástæðum. Á samia tíma skal verðtollur inn- heimtur með 65% álagi að undanþegnum sömu vöruteg undum og undanskildar eru hækkun vörumagnstollsins. Verúlagseftirlitinu er óheim ilt að ileyfa álagningu á tolla hækkun samkvæmt frum- varpi þessu. Auknar tekjur ríkissjóðs af hækkun benzínstollsins eru áætlaðar á áriinu 5 milljónir króna, af hækkun vörumagnstollsins 7,2 mill- jónir króna og af hækkun verðtollsins 29,9 milljónir króna eða samtais 42,1 mill- jónir króna. Samkvæmt frumvarpinu um hækkun bifreiðaskatts- ins er ákveðið, að til við- halds og umbóta á veg- um skuli greiða sérstakt innflutningsgjaild og skatt af 'bifreiðum sem hér seg- ir; Af benzíni 4 aura inn- flutningsgjald af hverjum lítria, af hjólbörðum og gúmmíslöngum á bifreiðar 3 krónur í innflutningsgjald af hverju kg, af bifreiðum, sem aðailega eru gerðar til fólksflutninga, • 36 krónur á ári af hverjum fulilum 100 kg þunga þeirra, jaf hifreið- um, sem nota annað elds- meyti en benzín, 90 krónur í þungaskatt árlega af hverj- um fullum 100 kg af þunga þeirra og jaf þifhjólum 60 krónur árlega af hverju hjóli. Tekjuaukningin sam- kvæmt þessu frumvarpii er áætluð 2 milljónir króna. Samkvæmt frumvarpinu um hækkun gjalds af inn- lendum tollvörum er ákveð- ið, að 'gjald af lakkris og lakkrísvörum verði hið sama og af brjóstsykri og töggum, og ríkisstjórninni heimilað að innheimta til ársloka 1947 gjald af innlendum toll vörutegundum með 100% álagi að viðbættu 50% álagi samkvæmt lögunum um heimild fyrir ríkisstjórnina til að innheimta ýms gjöld með viðauka. Tekjuaukning samkvæmt þessu frumvarpi er áætlað 1,5 mii'lljón króna. Öll tekjuöfluniarfrumvörp- in voru tekin til fyrstu um- ræðu á alþingi í gær, frum- varpið um hækkun á að- 'flutningsgjö'ldum í neðri deild, hin tvö, um hækkun á bifreiðaskatti og hækkun á innlendum tollvörutegund um, í efri deild, og urðu um þau miklar umræður. Kvöld fundir voru haldnir í báðum deildum og umræðum um frumyörpin haldið áfram þá. •r Queens Park Rang- ers koma hingað í lok maí. ENSKI knattspyrnuflokk- urinn Queen’s Park Rangers kemur til íslands þegar að loknum knattspyrnumótum í Englandi í lok maí í sumar, að því er Lundúnablaðið Evening Standard herrnir. Hafði knattspyrnufréttarit- ari blaðsins fréttina eftir Mr. Dave Mangall, formanni fé- lagsins, og sagðii hann, að flokkurinn mundi fara flug- leiðis til íslands 26. maí. Þetta enska Kð keppir síð- asta kappleik sinn við Car- diff City 24. maí og munu 13 leikmenn og 7 menn aðrir fljúga hingað með Liberator- flugvél1 fjórum dögum seinna. Blaðið segir, að Bret- arruir búist ekkji við meiri mótstöðu en beztu áhuga- mannalið Englands gætu veitt, og er ferðin því ekki eins erfið og til dæmis til. Tékkóslóvakíu, þar sem brezk lið eiga fullt í fangi með að standa undir knatt- spyrnufrægð Breta. Leiknir verða fjóriír leikir hér, og bjóst Mr. Mangall sjálfur við að leika a. m. k. einu sinni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.