Alþýðublaðið - 08.05.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.05.1947, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur, 8. maí 1947, rr Sýning á fösfudag kl. 20. Ænladrauourinn rr Gamanleikur eftir Noel Coward. Annað kvöid kl. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. BARNALEIKSÝNING r r AlfafelT' Sýning í kvöld kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. heldur skemmtifund að ÞÓRSCAFÉ föstudaginn 9. þ. m kl. 8.30. Skemmtiatriði: Félagsvist, einsöngur o. fl. | Aðgöngumiðar fást í dag og á morgun i Sæbjörgu, j Laugavegi 27, afgreiðslu dagbl. Vísis, Hverfisgötu 12, og við innganginn. Félagar, fjölmennið stundvíslega og takið með -ykkur gesti. Skemmtinefndin. ] Ath.: Dregið verður í happdrættinu um silfurskeiðina. H. Kc V í kvöld kl. 10. Hljómsveit Árna ísleifssonar leikur. Hjördís Ström og Haukur Morthens syngja með hljómsveitinni. Danssýning (Jitter-bug). Jazz Söngur Jifter-bug Félagsheimili fyrir skemmtanaskatíinn. RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á alþingi frumvarp til laga um félagsheimili, en með félagsheimilum er átt við samkomuhús, sem ung- mannafélög, íþóttafélög, lestr arfélög, bindindisfélög, skáta félög og hverskonar önnur menningarfélög, sem standa almenningi oþin án tilits til stjórnmálaskoðana, eiga og nota til fundarhalda eða ann arar félagsstarfsemi. Aðalefm frumvarpsins er um styrkveitingar til félaga til byggingar félagsheimila. — Segir um þetta í frumvarp inu: Félagsheiim'ilasjóði, sem nokkur hluti skemmtana- skatts rennur í, skal varið til þess að styrkja byggingu félagheimila. Ekki má þó styrkur til hvers félagsheim ilis nema hærri fjárhæð en svarar 40% af byggingar- kostnaði þess. Ekki má held- ur styrkja byggingu félags- heimilis í hverju sveitarfé- lagi, meðan þörfum annarra sveitarfélaga fyrir slík hús hefur'ekki verið fullnægt. Styrkinn má hins vegar veita, hvort heldur eitt slíkra fé- laga stendur að byggingu fé- lagsheimilis eða fleiri í sam- ei'ningu. Stjórn félagsheimilasjóðs er í höndum menntamálaráð herra. Veitir hann styrki úr sjóðnum að fengnum tillög- um fræðslumálastjóra og í- þróttanefndar. Umsóknir um styrki skulu sendar íþrótta- nefnd og fylgi uppdráttur að húsi því, sem fyrirhugað er að byggja, ásamt greinargerð fynir þörfinni á félagsheimili á þeim stað, sem um er að ræða, og ítarleg lýsing á fyr irhugaðri notkun þess. Við veitingu styrks getur mennta málaráðherra gert það að skil yrði, að húsið sé byggt sam- kvæmt ákveðinni teikningu og yfirleitt sett þau skilyrði önnur viðvíkjandi gerð og notkun félagsheimila, sem hann telur nauðsynleg til þess, að þau komi að sem beztum notum og séu sem mest við hæfi þess bæjar eða þeirrar byggðar, þar sem þau eru reist. Menntamálaráðherra getur og gert það að skilyrði fyrir styrkveitingu, að sveit- arfélag, þar sem félagsheim- •ili á að byggja, láti ókeyptis í té viðunandi byggingarlóð. Nýkomið ENSKAR innkaupatöskur. Verzl. (Groðafoss, Laugaveg 5. Tökum upp í dag ljósar sumarkápur og ryk- frakka. Goðaborg, Freyjugötu 1. sími 6205. Þverholt 18B er til sölu og laust 14. maí. Þetta er ein býliishús og ódýrt. Nánari upplýsingar gefur Pétur Jakobsson, löggiltur fast- eignasali, Kárastíg 12, Sími 4492. Starfsstúlkur óskast í ELLIHEIMILI HAFNARFJARÐAR 14. m,aí. Upplýsing- ar hjá forstöðukon- unni. — Sími 9281. Böm, unglinga eða eldra fólk vantar til að bera út blaðið í þessi hverfi: Austurstræti, Lindargötu, Hverfisgötu, Mela. Njálsgötu. Lesið Alþýðiiblaðið Símar 4900 — 4906 GOTT UR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason (írsmiður, Laugaveg 63. Skozkur málari, WAISTEL. MÁLVERKA- SÝNING í Listamannaskálan- um. Sýningin er opin dag lega frá 5—18 maí kl. 10—22. Baldvin Jónsson hdl. . Málflutningur. Fasteignasala. Vesturg. 17. Sími 5545. Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Rúðuísetning. Setjum í rúður. Pétur Pétursson, Hafnarstræti ,7. Sími 1219. Barnamál Barnabeisli NORA-MAGASIN ®<><<><><><><<><<><<*><><><><<X><<><<><<^<*><><*^^ r~ 'G O L fí í yY* r f, í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.