Alþýðublaðið - 07.06.1947, Side 3

Alþýðublaðið - 07.06.1947, Side 3
Laugardagur 7. julí 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmlugur í dag: Sfefán Einarsson préfessor, Ari Arnalds. i Arnalds 75 ára. ARI ARNALDS er löngu iþjóðkunnur maður, stjórnar- ráðsfulltirúi, ritstjóri, alþing ismaður og þæjarfógeti. Ætt hans og ýmis ættmenni þekkja allir. Ætla mætti, að það væru aðeins rosknir menn og aldraðir, sem minn- ast hans nú, er hann verður 75 ára. Svo er þó ekki. Enn grípur Ari til pennans öðru hvoru eða lætur til sín heyra í útvarpinu. Vekur slíkt þá jafnan athygli, engu síður hinna yngri en eldri. Fyir nokkrum dögum var stungið að mér greinarkorni, sem maður nákunnugur Ara um tugi ára, hefur skrifað og hér fer á eftir. Dvelur hann helzt við glæsmennsku og skörungskap yfirvaldsins og mælir hvergi um of. Þó mun það vera svo, að dómarastörfin hafa jafnan verið Ara hugþekkust. Ég minnist þess er hann ei’tt sinn síðari hluta dags kvað upp 14 úrskurði í viðkvæmu máli og vandasömu, og fylltu þeir 18 síður í gerðabók réttarins. Ætla ég, að nokkrurn þeirra hafi verið áfirýjað til hæsta- réttar, en engum haggað. Er þetta aðeins eitt dæmi af mörgum um vinnubrögð hans á þessu sviði. Ég þakka Ara Arnalds langa viðkynningu og góða og árna honum hins bezta fairnaðar um næstu áratugi. Haraldur Guðmundsson. SÍÐLA SUMARS 1918 var ég staddur á Seyðisfirði og var á gangi með kunningja mínum eftir veginum, sem liggur inn frá bænum til Héraðs. Þegar minnst varði sáum við jóreyk innar í daln- um, og eftir stutta stund fóru margir lausir hestar fram hjá okkur og þar á eftir tveir menn, sem ég kannaðist ekki við og sem ég þóttist á ýmsu sjá, að væru langt að komnir. Méir varð starsýnt a lausu hestana, sem fúslega runnu á undan. Mér sýndist hver þeirra hafa ein- kenni góðra reiðskjóta, og mér blandaðist ekki hugur um, að hestarnir, sem ferða- mennirnir sátu, væiru úrvals gæðingar og mennirnir sómdu sér vel á baki þeira. Eg fékk áhuga fyrir því að fá að vita, hverjir hefðu ver- ið þar á ferð, og þegar ég kom aftur í bæinn, vair mér sagt, að það hefði verið Ari Arnalds, tilvonandi sýslu- maður N.-Mýlinga og bæjar- fógeti á Seyðisfirði, og hefði hann, ásamt fyigdarmanni, komið landleiðina vestan úr Húnavatnssýslu, þar sem Arnalds hafði áður haft sýslu- völd. Þegar ég sá Ara Arnálds í fyrsta sinn bregða fyirir, þá vissi ég ekki, að ég ætti eftir nálægt tuttugu sumur að hitta hann á yfirreið um sýsl- una, og ég vissi heldur ekki, að jafn lengi ætti mér eftir að finnast til um hann á þeim ferðum, sem glæsilegt yfir- vald og ferðamenn, sem venjulega var með gnægð góðra hesta, er hann lét sér ætíð annt um, eins og þeir væru félagar hans. Ég. vissi heldur ekki þá, að sá bragur, sem mér virtist yfir þessari för hans til embættisins á Seyðisfirði, var honum eðli- legur og sómdi honum, hvar sem hann fór, og ég hygg, að yfirleit’t hafi sýslubúar fljót- lega fundið, að svona ættu sýslumenn að vera. Það var aldrei hversdags- blœr yfir þingaföir Ara Arn- alds um sýsluna, og þeir, sem áttu erindi við hann, komust fljótt að raun um, að hann var alúðlegur og ljúfur í við- móti, iráðhollur þeim, sem til hans leituðu, og skörulegur og ékveðinn í úrskurðum, ef til þess þurfti að taka, og laiginn á að ráða fram úr deilum manna þann veg, að f’estum þótti gott við_að una. Nánustu kynni mín af Ara Arnalds hófust með setu minni í sýslunefnd 1922. Ég var þá ungur og lét mér ekki ætíð vel líka formfesta og varfærni sýslumanns, auk þess sem ég í ýmsu hafði önnur sjónairmið en hann. En á hverju sem gekk, þá var samvinnan ætíð í raun og veru ánægjuleg, og réði þar ekki minnstu um samvinnu- Framhald á 7. síðu. EINN af beztu og merkustu sonum íslands er fimmtugur í dag. Það er Stefán Einars- son dr. phil. ,prófessor í ensku við John Hopkins University í Baltimore í Bandaríkjun- um. Stefán Einarsson er fædd- ur á Höskuldsstöðum í Breið dal í Suður-Múlasýslu, hinn 7. júní 1897 — en ekki hinn 9. júní eins og stendur í bók- inni Hver er maðurinn? For- eldrar Stefáns voru merkis- bóndinn Einar Gunnlaugsson og kona hans Margrét Jóns- dóttir, prests á Klyppstað í Loðmundarfirði, hin ágæt- asta kona. Hún lézt árið 1923, en Einar bóndi 1942, 91 árs gamall. Stefán ólst upp hjá foreldr um sínum og stundaði þar öll almenn störf, og var hann strax natinn og duglegur við hvað eina, sem fyrir hann var lagt. En hann var snemma bókhneigður með afbrigðum og hafði mikla námslöngun, og námsgáfur hafði hann á- gætar. Hann var því settur til mennta, og árið 1917 varð hann stúdent. Hann las síðan íslenzk fræði við Háskóla íslands, en var heima á sumrum og gekk að heyskap með föður sín- um. Árið 1923 lauk hann magisterprófi hér í Reykja- vík í íslenzkri málfræði, sögu og bókmenntum. Hann stundaði hljóðfræðinám við háskólann í Helsingfors í Finnlandi 1924—1925, og haustið 1927 varð hann dokt- or, fyrstur íslenzkra manna, við háskólann í Osló. Fjallaði doktorsritgerð hans um hljóðfræði íslenzkrar tungu. Sama haustið var hann svo ráðinn kennari við John Hopkins University í Balti- more í Ameríku, og við þann háskóla hefur hann verið síð an. Hann á því í haust tutt- ugu ára starfsafmæli við þann skóla. Árið 1936 varð hann þar prófessor í i^pskri málfræði. Stefán kvæntist árið 1925 estneskri konu, Margar ethe Schwarzenberg. Stefán er íslenzkur vara- ræðismaður í Baltimore, og eíast ég ekki um, að hann tæki þau störf sín með gleði og stakri samvizku- semi, þá er til einhvers kem- ur, og hygg ég, að ánægja og jafnvel hreykni yfir sjálf- stæði og velfarnaði íslands búi undir þessum látlausu orðum hans í bréfi frá 5. marz s. 1. „Af því að hér er komið hafskip frá íslandi í höfn- ina, hið fyrsta í minni kon- súlstíð, þykir mér ekki ann- að hlýða en að senda þér kveðju“. Stefán er félagi í ýmsum vísinda- og bókmenntafélög- um, hér og erlendis, og hann hefur skrifað fjölda af rit- gerðum í erlend tímarit um málfræðileg efni úr íslenzku og fornensku — og margt af ritdómum um fræðibækur bæði í íslenzk og erlend rit. Hann er og meðritstjóri frá 1939 við Journal of English Sumarbúsiaður TIL SÖLU. Upplýsingar hjá Ingólfi Hannessyni, Kópavogs- bletti 181 og í síma 2297 klukkan 1—5. Stefán Einarsson and Germanic Philology, og um íslenzka málfræði hafa komið út eftir hann þessar bækur: Beitráge zur Phone- tik der islándischen Sprache, Osló 1927 (doktorsrit- gerð) — og A Specimen of Southern Icelandic Speech, Osló 1931. þá hefur komið út eftir hann á íslenzku Saga Eiríks Magnússonar, Reykjavík 1933. En áreiðanlega hefur Stef án unnið mest að rannsókn íslenzkra bókmennta, og sér- staklega hefur hann lagt rækt við íslenzkan sagna- skáldskap. Hann hefur safn- að afarmiklu efni um störf íslenzkra rithöfunda og starfs háttu, fyrirmyndir þeirra og söguefni — ævi þeirra og þroskasögu. Hann hefur skrif að ritgerðir um íslenzka höf- unda í amerískar handbæk- ur, og nýlega hefur hann lokið við stórt rit, History of Icelandic Prose Writers 1800—1940. Saga íslenzkra rithöfunda 1800—1940, og mun það rit koma út í Is- landica prófessors Halldórs Hermannssonar. Þá er og Stefán að semja sögu ís- lenzkra bókmennta frá upp hafi fyrir útgáfufélag í Bandaríkjunum. Stefán hefur oftast unnið á sumrum í bókasafninu í íþöku við söfnun heimilda um íslenzkar bókmenntir, en þar er hið ágætasta safn ís- lenzkra blaða og bóka. Hann hefur skrifað í íslenzk tíma- rit hér heima og í Vestur- heimi fjölmargar ritgerðir um íslenzk sagnaskálda, og þó að menn geti auðívltað greint á við hann um sitt- hvað í þessum efnum, þá cr það eitt víst, að hann vill fyr ir hvern mun hafa það, sem sannast reynist, og vera sem óhlutdrægastur dómari. Ó- hætt mun að fullvrða, að hingað til hafi enginn íslenzk ur fræðimaður skrifað eins mikið' samfellt og birt á prent um nýíslenzkan skáld- skap, en vitað er að dr. Stein grímur Þorsteinsson leggur mikla alúð við einmitt nýís- lenzkar bókmenntir, og hef ur þegar skrifað þannig um skáldsögur Jóns Thorodd- sens, að rit hans um þær er með öllu einstætt í íslenzkri bókmenntasögu. Eftir því, sem ég bezt veit, mun von ef hagsmunir flokks þeirra (Frh. á 7. síðu.) Húsgrunnur við Hafnarfjarðarveg nálægt Silfurtún er til sölu. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 9186. Hinningarspjöld Jóns Baldvinssonar forseta fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Alþýðuflokksins. Skrifstofu Sjómannafélags Rvíkur. Skrifst. V. K. F. Framsókn, Alþýðubrauðg., Lvg. 61 og í verzl. Valdimars Long, Hafnarfirði. Minningarspjöíd Barna- spifalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Kaupum fuskur Baldursgötu 30. GOTT r ER GÓÐ EIGN Guðl. Gfsiason Ú'rsmiður, Laugaveg 63. in Jónsson hdl. Málflutningur. Fasteignasala. Vesturg. 17. Sími 5545. Ótbreiðið &iþýðublaðið L

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.