Alþýðublaðið - 04.07.1947, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.07.1947, Qupperneq 4
4 Föstudagur 4 júlí 1947. Skipstjórinn á „Eldborg“ svarar bréfi með ásök unum á hann. FYRÍR NOKKRU birti ég títgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Beneðikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson. Auglýsingar: Emilía Möller. Framkvæmdastjórasími: 6467. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. ÞAÐ LEYNIR SÉR EKKI, að kommúnistar skammast sín fyrir hneyksli það, sem stjórn Dagsbrúnar hefur gert sig seka um með því að hindra uppskipun á Snorra- styttunni. Manna á meðal hafa þeir undanfarna daga reynt að afsaka þetta gerræði Sigurðar Guðnasonar og sálufélaga hans með því að Ijúga upp þeirri sögu, að aldrei hafi verið farið form- iega fram á það við stjórn Dagsbr., að hún veitti und- anþágu um uppskipun á stytt unni. Þjóðviljinn í gær telur sér þó ekki fært að halda þessari fráleitu blekkingu til streitu. Hann afgreiðir mál- ið á ofureinfaldan hátt og fullyrðir, að rikisstjórnin beri ein ábyrgð á brottflutn- ingi Snorrastyttunnar! * Það þarf ekki að fara mörg um orðum um þá lygasögu, að ekki hafi verið farið form lega fram á það við stjórn Dagsbrúnar, að hún veitti undanþágu um uppskipun á Snorrastyttunni. Viðtal það við framkvæmdastjóra Snorranefndarinnar, sem birt var hér í blaðinu í gær, sker úr um, hvað sé satt og rétt í því efni. Stjórn Dagsbrúnar neitaði ítrekuðum tilmælum um undanþáguleyfi fyrir upp skipun styttunnar, og umsókn um slíkt leyfi var fyrst bor- in fram munnlega og síðar bréflega. Snorranefndin upp- fyllti því öll formsatriði í þessu sambandi, en hins veg- ar hafði stjóm Dagsbrúnar ekki fyrir því að svara henni á formlegan hátt. Hún lét í- trekaðar munnlegar neitanir nægja, enda sýnir bréf Sig- urðar Guðnasonar til skip- stjórans á ,,Lym“, að bréfa- skriftir séu ekki hin sterka hlið hans og sálufélaga hans í Dagsbrúnarstjórninni. Þjóðviljinn reynir að drepa máli þessu á dreif með orða- vaðli um, að gerð séu hróp að Dagsbrún fyrir að neita um uppskipun úr „Lyru“, meðal annars á líkneski af Snorra Sturlusyni. Slíkan þvætting tekur auðvitað eng inn maður með heilbrigðri skynsemi alvarlega. Tilmæli Horranefndarinnar voru um það eitt, að leyfð væri upp- skipun á Snorrastyttunni. Hún hefur aldrei farið fram á uppskipun á öðrum varn- ingi úr ,,Lyru“. Þá heldur Þjóðviljinn því og fram, að allax líkur séu á bréf um atvik er varð þegar „EIdborgin“ lagði frá hafnar- garðinum í Reykjavík. Var skipstjórinn á skipinu sakaður um tillitsleysi, vegna barns, sem sett hafði verið um borð á síðasta augnabliki, en for- eldrar þess komust ekki með. Nú hefur skipstjórinn skrifað mér bréf og skýrir hann aðstöðu sína á ljósan hátt og skilmerki- legan. Finnst mér þó, sem hann hafi ekki lagt að öllu leyti rétta meiningu í orð bréfritara míns. Bréf Ólafs Magnússonar er á þessa leið: „í 130 TBL. ALÞÝÐUBL. þe#«a árs, er í dálkum Hannes- ar á horninu, greinarkorn eða bréf, sem auðsjáanlega er skrif að af illvilja og í reiðiskasti, eingöngu til að sverta og sví- virða í augum lesenda skipstjóra og yfirmenn, (eins og skráð stendur) á m. s. Eldborg frá Borgarnesi, pennaför þessi eru út af misgjörðum, sem höfund ur telur að hjón hafi orðið fyr- ir, af yfirmönnum ofangreinds skips, við brottför þess frá Rreykjavík til Akraness laug- ardaginn 14. júní kl. 14. í bréfi þessu finnst ofstækisfullur nú- tíma ritháttur, er alltof mörg- um er svo tamt að nota á landi hér, og sýnir lítið annað en lyg- ar og lítinn mann. PENNAR SKRIFA OFT meira, en pennum ætti að líð- ast. í þessari ferð Eldborgar, eins og hinum 40 til 50, sem farn ar voru milli ofangreindra stáða, var út í ystu æsar, fylgt hinni gildandi reglu, sem skylt er að auðkenna góða stjórn, stundvísi og árvekni í starfi, alltaf farið eftir réttri klukku og á réttum tíma, allt annað sem sagt er, er ósatt og er því, hvað 2 mín- útna fyrirtíma skekkju snertir, er höfundur talar um, vísað heim til föðurhúsa og vona ég að hann noti hæfileika sína, í þjónustu sannleikans og ráð- vendninnar, en eigi öfugt. ÉG TEL EITT ÞAÐ dýrmæt- asta hverri þjóð árvekni og skyldurækni einstaklinga í því, að flutningur Snorra- styttunnar hafi verið vísvit- andi bragð ríkisstjórnarinn- ar 'til að svívirða reykvíska verkamenn. Hún hafi sem sé látið flytja styttuna frá Noregi, vitandi það, að hér væri algert. afgreiðslubann og án þess að láta sér detta í húg að sækja um undan- þáguleyfi fyrr en seinna! Það er með öðrum orðum bragð ríkisstjórnarinnar til að svívirða reykvíska verka- menn, að Norðmenn hafa lát ið gera styttu af Snorra Sturlusyni og ákveðið að fjölmenna hingað til lands á hátíðina, þegar hin norska þjóðargjöf verði afhent ís- starfi, ásamt ófrávíkjanlegri reglu allra um stundvísi. Það byggir upp. — Að þessu sinni kl. 14 á mínútunni, gaf ég skip- un um að losa landfestar aftan, um leið unnið með vél, hægustu ferð áfram í stafnfesti (spring) í þetta sinn eins og svo mörg önnur, sáum við farþega hlaupa sundið milli skips og bryggju, meðan það breikkaði hægt og hægt að allt að einu verða eftir, að lokum mátti oft heyra köll: „Snúið við! Takið skipið að aftur“. ,,Ég“ — eða fólk —„er eftir“. Ætti maður að sinna öllu slíku yrði blaðinu snúið við og ávítunargreinar birtust til yfirmanna eitthvað á þessa leið. Bölvaðir drullusokk ar — slóðar — komast aldrei af stað, á réttum tíma. Við far- þegar eigum heimtingu á að far ið sé stundvíslega. Einmitt þenn an áðurnefnda dag, skeður eft- irfarandi: STÝRIMAÐUR MINN, segir mér, að þegar skipið hafi verið ltomið töluvert frá bryggju að aftan, hafi barni verið kastað á hvalbaksbungu skipsins og hafi hann orðið að hafa skjót handtök til að forða stórslysi, greip hann barnið, bar það síð- an niður á þilfár, en þar tók það kona frá Akranesi, sem stýrimaður þekkti vel og er ó- hætt að fullyrða að barnfóstran var öllum góðum mannkostum búin, sem prýða mega eina konu, enda leið baminu vel, lof aði konan stýrimanni að gæta barnsins þar til foreldrar gerðu einhverjar ráðstafanir. Hvað var í huga mannsins, sem kast- aði barni sínu, á svona óörugg- an stað? Við minnstu hreyfingu þess eða skipsins, gat barnið fall ið í sjóinn og gist hina votu gröf. VIÐ SJÓMENN erum vanir að fá stór orð, skítkast, harða og vonda dóma, sumt eigum við máske skilið, en tímarnir breytast og varhugavert er það meðal þjóðar vorra, að etja stétt móti stétt, hver veit hvar dans- að verður mest eða bezt um næstu jól. Greinarhöfundur tel- lendingum. Listaverk Gust- avs Vigelands og heimsókn ríkisarfa Noregs og forsætis- ráðherra Norðmanna er þann ig til komið, að ríkisstjórnin á íslandi er með bragðvísi að skjóta Sigurði Guðnasyni og sálufélögum hans í stjórn Dagsbrúnar ref fyrir rass! Annars er það venjuleg kommúhistalygi, að ekki hafi verið farið fram á undanþágu leyfi fyrir uppskipun Snorra- styttunnar í tæka tíð. Snorra- nefndin sneri sér til Dags- brúnar með slík tilmæli með nægum fyrirvara. En Sigurð- ur Guðnason gaf þau svör, að nægur tími væri til að ræða um slíkt, þegar „Lyra“ ÍSÍ HKRR IBR Landsmóf fcvenna í handkitaflleik (ufanhúss) heldur áfram í kvöld kl. 8,30, og keppa þá F H: i R Einnig fara fram undanrásir í 80 m. hlaupi í Drengjamóti Armanns. Bæði mótin halda áfram á laugardag og sunnu- dag kl. 2,30 e. h. getur fengið atvinnu við afgreiðslu í brauð- sölubúð nú þegar. Upplýsingar í skrifstofu okkar, Laugavegi 61. ur skipstjóra og alla yfirmenn m. s. Eldborgar níðinga, enda telja hjónin að barninu, sé mik il hætta búin, meðal okkar, og hið svívirðilega athæfi skip- stjórans níðingsverk, sá dóm- ur mun máske, harðna, er ég íullvissa hjónin og greinarhöf- und um það, að ég gerði það rétta, var trúr í starfi, lét ekki truflast frá skylduverki mínu, þótt hið ólíklegasta skeði, éins og það að barni sé offrað til þess að hjálpa óstundvísinni á- fram. ÉG LEYFI MÉR hér með að óska viðkomandi foreldrum, bjartrar og góðrar framtíðar og barninu ljósvita sannleikans og trú á hið rétta og góða, enn- fremur óska ég þess að viðkom , andi persónur birti nöfn sín og barnsins, ásamt greinarhöfundi, því allar felur í mosaþembum prentsvertu dagblaðanna er hrein viðurstyggð. Læt ég hér með lokið frá minni hendi öllu um þetta mál. ÞJÓÐVILJINN FANN samt þörf sína, að vera með, og þar sem eitt stóryrði sómdi sér svo vel, að hans dómi, í dálkum Hannesar á horninu, fannst tungubroddinum sjálfsagt að smakka ofanálát Alþýðublaðs- ins þótt óvinur sé, en hugsun- in er víst ávallt þessi, engan má ég hundinn missa, vondir tím- ar framundan. Verði Þjóðvilj- anum að góðu bergmál og skít- kastaðstoð, sá er vill sverta sjó manninn og sjómannastétt þessa lands, mun að síðustu berast mannlaus á fleyi feigðar að ná- strönd. Að hólmi skal kappann reyna.“ vær'i komin til Reykjavík- ur. En þegar skipið er kom- ið hingað og tilmælin eru í- trekuð, leggur Dagsbrúnar- stjórnin blátt bann við upp- skipun styttunnar og hótar skipstjóranum á „Lyru“ af- greiðslubanrii á skipið nú og framvegis, ef styttan verði flutt á land. * Hrópyrði Þjóðviljans í garð rikisstjórnarinnar vegna verkfallsins skipta engu máli í þessu sambandi og eru ve- sæl blekkingartilraun. Það er lýðum ljóst, að uppskipunin á Snorrastyttunni gat engin áhrif haft á úrslit verkfalls- ins. Neitunin á leyfinu fyrir uppskipun Snorrastyttunnar ©r gerræði, sem átti að verða smánarblettur á íslenzku þjóðina. Kommúnistarnir í stjórn Dagsbrúnar eru svo ærir af heift og hatri, að þeir hika ekki við að særa stoit þjóðar sinnar í máli, sem átti að vera hafið yfir allt dægur- þras og ríg. En íslenzka þjóð- in öll fordæmir þetta óhæfu verk, og íslenzk verkalýðs- hreyfing mun um allan aldur blygðast sín fyrir, að það skuli hafa verið unnið í hennar nafni. Kommúnist- arnir í stjórn Dagsbrúnar hafa því kallað yfir sig þung- an áfellisdóm þjóðarinnar, og skömm þeirra mun uppi, meðan minning Snorra Sturlusonar lifir með íslend- ingum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.