Alþýðublaðið - 05.07.1947, Qupperneq 2
2
/
A® bÝAIIRI AfllD
Laugardagur 5. júlí 1941
2000 manns kom á
landbúnaðarsýn-
inguna í gær
UM 2000 mamxs komu á
landbúnaðarsýninguna í gær
dag og er . tala þeirra, sem
hafa séð sýninguna komin
yfir 31000.
I.gær kom ferðamannahóp
ur úr Austur-Húnavatns-
sýslu á landbúnaðarsýning-
una og í gærkvöldi var von
á bát frá Akranesi með fólk,
sem ætlar að skoða sýning-
una.
Nýr 70 smálesta bétur
til Akraness
Þrír bátar þaðao
• farnir nor'ður og
flestir aSrir á förum
Frá fréttaritara Alþýðu
biaðsins, AKRANESI.
í FYRRADAG kom nýr
bátur til Akraness byggður
í Friðrikssund. Bátur þessi
sem er eign Haraldar Böðv-
arssonar & Co., heitir ,Sveinn
Guðmundsson“ og er 65—70
smálestir. ■
í bátnum er 225 hestafla
June-Munktel-vél. Hingað
heim sigldi bátnum Elías
Benediktsson, en skipstjóri á
honum verður Þórður Sig-
urðsson. Báturinn fer strax
norður á sild.
Akranessbátarnir eru nú
áð verða tilbúnir á síldveið-
ar og fóru þrír norður í fyrra
dag, og aðrir eru alveg á för-
um. Alls munu 10—12 bátar
frá Akranesi verða gerðir út
á síldveiðar, auk Ólafs
Bjarnasonar og Sindra.
Guðmundur S. vann
16 skákir í
fjölfeflinu
GUÐMUNDUR S. GUÐ-
MUNDSSON teldi fjölskák á
24 borðum í Mjólkurstöðinni
í fyrrakvöld. Vann hann 16
skákiir, gerði 3 jafntefli og
tapaði 5 skákum. Vinningar
hans í keppninni eru bví
71,25%.'
Þeir sem unnu Guðmund
voru þessir: Hjalti Elíasson,
Jón Ingimarsson, Ólafur Frið
riksson, Gísli Maríusson og
Haukur Sveinsson. — ,
15 metra hæð
Larowashjónin sýna sviffimleika.
sem stundar nám í gagn-
fræð'askóla, óskar eftir
verzlun'ar- eða skrifsíofu
starfi í sumar.
Upplýsingar í sfma 1139
teða hjá BrynjóMi Jó-
Ihannessyni í Útvegs-
bankanum.
með loki úr eldföstu
gleri á aðeins kr. 8,00
til 12,75. Mjög góðar til
að igeyma í matarleyfar,
fil að ba'ka í kökur, hita
upp mat og nota í ís-
skápa.
K. Einarsson
& Bjömsson h.f.
Sviffimleikar án öryggisnefs í 15 m.
hæð í Tivoli á sunnudagskvöldið
-------4.------
Dönsk hjón, sem fræg eru um Norður-
lönd fyrir svfffimleika, sýna listir sínar.
------------------*------
HINGAÐ ERU KOMIN dönsk hjón, LAROWAS að
nafni. Þau eru fræg um öll Norðurlönd vegna sviffimleika-
lista, sem þau hafa sýnt víðs vegar þar. Þykir þó einna
markverðast, að þau sýna listir sínar í mikiili hæð, án þess
að hafa öryg*2Ísnet undir. Ef illa fer, bíða þeirra Iimlesting-
ar eða bani. Hafa norræn blöð, sem dást mjög að lekini
þeirra og fimi, jafnvel baft við orð, að slík fífldirsfka varð-
aði við lög.
Fæstir borgarbúar munu
hafa átt þess kost, að sjá
sviffimleikalistir öðruvísi en
á kvikmyndatjaldi. En nú
gefst þeim kostur á að sjá
þær leiknar í Tívoli á sunnu
dagskvöld og næstu tvær vik
unar.
Hjónaband
I dag verða geíin saman íí
hjónaband af séra Kristni Daní
elssyni ungfrú Ida S. Daníeís-
dóttir, Urundarstíg 9, og Magn-
ús Þorleifsson viðskiptafræð-
Hjónin Larowa, er sýna
þessar listir, eru dönsk að
uppruna. Þau hafa sýnt á
flestum skemmtistöðum Norð
urlanda og hiotið mjög góða
dóma.
Listir sínar leika þau í 15
metra hæð, og hafa ekkert
öryggisnet undir. Munu þau
einu sviffimleikamenn núlif-
andi, sem „leika sér þannig
að lífinu“.
Það þarf ekki að efa að
mannmargt verði í Tívoli
þau kvöld, sem þau sýna
Kaupum fuskur
Baldursgötu 30.
Nl Dronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar í kvöld (laugar
dag) kl. 8.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
ingur, Grundarstíg 9. listir sínar.
ERLENDUR PÉTURSSON
r
Ufsvars- og
skattakærur
skrifar
Pétur Jakobsson,
Kárastíg 12.
GOTl
ÚR
ER GÓÐ EIGN
Guðl. Gíslason
Úrsmiður, Laugaveg 63,
Minnlngarspjöld
Jóns Baldvinssonar forseta
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Alþýðuflokksins.
Skrifstofu Sjómannafélags
Rvíkur. Skrifst. V. K. F.
Framsókn, Alþýðubrauðg.,
Lvg. 61 og í verzl. Valdimars
Long. Hafnarfirði.
Púsningasandur.
Fínn og grófur skelja-
sandur.
Möl.
GUÐMUNDUK
MAGNÚSSON,
Kirkjuvegi 16. Hafnar-
firði. — Sími 9199.
Minningarspjöld Barna-
spífalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12 og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
Baldvin Jónsson
hdl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Vesturg. 17. Sími 5545.