Alþýðublaðið - 05.07.1947, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.07.1947, Qupperneq 4
Laitgítrdag'ur 5S' ■ júlL 1547 s-J tjtgefanöi: Alþýðuflokknrinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Grondal. Fingíréttir: Heigi Sæmundsson. Ivitstjómarsímar: 4901, 4902. Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson. Anglýsingar: Emilía Möller. Framkvæmdastjórasími: 6467. Auglýsingasími: 4906. Afgrciðslusimi: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentaniðjan h.f. Gott bréf um Hólmimi og Tjömina. — Leitað í gömlum blöðum. -— Draumar, sem eru að rætast. ÞETTA BRÉF fékk ég nýlega 1IR hafa eigi ræzt ennþá. En . SÚ RÁÐSTÖFUN'RÍKIS- STJÓRNARINNAR að eenda varðskipið til Noregs að sækja líkneskið af Snarra Sturlusyni, sem kommúnist- ar hindruðu með ofstopa að yrði flutt á land úr , J.iyru“, mun að vonum vekja fögn- uð um allt land. Hindrunin á -uppskipun líkneskisins var gerræði, sem allir þjóðhollir íslendingar fordæma. Þjóð- inni mátti ekki verða rtil þess hugsað, að Snorrahátíðin •færist fyrir, vegna ofstopa og ofbeldis orfárra manna, sem einskis svífast í heift sinni og hatri. Með þeirri ráðstöfun sinni. að senda varðskipið ,,Ægi“ til Noregs að sækja Snorra- líkneskið hefur ríkisstjómin gert það eina, sem unnt var, til að bæta fyrir hneyksli hinnar kommúnistísku stjóm ar Dagsbrúnar. Sigurði Guðnasyni og sálufélögum hans í stjóm Dagsbrúnar tekst ekki að gera þjóð sína að viðundri frammi fyrir öll um heiminum, eins og þeir ætluðu sér. En þeir hafa gert sjálfa sig að fíflum og tryggt, að þeirra verði getið í Is- landssögunni, þótt hlutskipti það, sem þeir hafa valið sér þar, virðist ekki eftirsóknar- vert. * í sambandi við utánför „Ægis“ hefur komið í ljós á óyggjandi hátt, að fordæm- ingin á stjórn Dagsbrúnar fyrir neitunina á uppskipun Snorralíkneskisins er þjóðar dómur. Almenningsálitið í þessu máli er svo sterkt, að hin kommunistíska stjórn Alþýðusambandsins hefur beygt sig fyrir þunga þess og heitið því, að engin til- raun verði gerð til þess að hindra uppskipun líkneskis- ins, þegar ,,Ægir“ kemur með það hingað til lands. Jafnvel stjóm Alþýðusam- bandsins hefur þannig séð sig til neydda, að fordæma á sinn hátt hneyksIiJDagsbrún arstjórnarinnar. Það er út af fyrir sig virð- ingarvert, að stjórn Alþýðu- sambandsins skuli hafa manndóm til að fordæma gerræði flokksbræðra sinna í stjórn Dagsbrúnar. En ó- neitanlega hefði verið skemmtilegra fyrir hana, að hún hefði borið gæfu til þess að hafa vit fyrir stjórn Dags brúnar áður en ,,Lyra“ fór héðan brott. Það var á valdi stjórnar Alþýðusambandsins að firra kommúnistastjórn- ina í Dagsbrún hneykslinu í sambanai við Snorralíknesk- ið og taka þann beiska kaleik frá skriffinnum Þjóðviljans að halda þeirri firru fram, að ríkisstjórnin bæri ábyrgð á brottflutningi líkneskisins, frá h. „Um þetta leyti 1925 stóð til, a3 íþróttafélögin í Reykjavík hsefust hantla um fjársöínun til að reisa stind- skála í Örfirisey. í „Ðagblaff- inu“ stóð þá grein um mál þetta (105. tbl.), og er þar sagt m. a.:.. Þessi skálabygging á sem sé að vera fyrsta sporið í átt- ina tíl a'ð friða Hólminn og gera hann aff þeirri bæjarprýffi, sem hann er sjálfkjörinn til, eftir aff hafnargerffinni var lokið. Hefffi þetta átt aff vera gert fyrir löngu í staff þess aff gera þenn- an grasprúffa hólma aff rusla- Idstn borgarinnar og óþerra- bæli, rétt viff hafnarmyimlff. AUK SUNDSSKÁiiANS mun innan skamms rísa þarna í Hólminum veglegt naust .(„bátahöll") fyrir kappróðrar- báta íþróttafélaganna . . . Er furðulegt, að sú íþrótt skuli lát in sitja á hakanum hér úti við græhar eyjar og sólblá sund. Og þá verður eigi langt að bíða kappsiglinga-báta, seglsnekkj- anna fögru, er einnig mxmu fá uppsátur sitt í Hólminum. . . . Hólmurinn á sterk ítök í mér frá fomu fari. Fyrir rúmum 12 árum áður en byrjað var á hafnargerðinni — skrifaði ég m. a. í inngangi að skáldsögu, (sem aldrei varð lokið) línur þessar: — ÚTI í ÖRFIKISEY cr þeir eru nú að rætast! Ég ér í engum vafa um, hvað úr Hólm- inum verður, og hvað hann á að vcrða: Fagur blettur og frið- helgur, vel hirtur og varimi. Bros borgarinnar við öllum þeim, sem koma af hafi!“ Dag- inn eftir ritar sami (h) um Tjörnina: „ . . . Tjörnin er ein- hvei* mesti fegurðarauki Reykja víkur. Væri hún horfin, myndi mörgum þykja dimmt og dap- urt yfir Miðbænum. Og þó sýn- ir Mttvirt bæjarstjóm Tjöm- inni sem allra minnstan sóma, og borgarbúar keppa að þvi af einlægum vilja og veikúm mætti að gera hana að sorpræsr og ýldupolli, og er það hrein- asta íurða, að hún skuli ekki fyrir lifandi Iöngu verá orðin- að síþefjandi gróðrarstöð megn- asta ódauns og landlægra sótt-' kvilla . höfuðborgarinnar. Við getum vel hugsað okkur, hvað verða myndi, ef allt í einu kæmi verulega megrr hitabylgja, sem „hleypti upp“ . í. Tjöminní, þég- ar hún er upp á sitt hið versta! DKAUM DKEYMDI mig: Tjörnin var orðin tær og spegil fögur. Gegnuin blágrænan lög- inn blikaði á bláamöl og gráí- móítan skeljasand á botninum. í tjörninni var hægur og jafn straumur, og ljúfur andvaxi bar að vitum mér saltfrískan og svalan ilm, eins og þegar geng- ið er með sjó fram, og hafrænan svart af fólki, og allar hring- fjytur manni hressandi sjávar- svalirnar á vitaturninum mikla við hafnarmynnið eru troðfull- ar. Þaðan er líka bezt og feg- urst útsýni. Og skemmtigatður inn litli umhverfis vitann er upp áhaldsstaður bæjarbúa. Þar sitja gamlir sjómenn á kvöld- in, rabba saman um sjóferðir sínar og „gamla dága“ og blása þykkum reykjarmökkum út í kvöldkyrrðina. •— Þangað hlaupa smástrákarnir á eftir skipunum og á móti þeim, og barnshugurinn fylgir þeim langt út yfir lögnskærann flóann, út á hafið bjart og fagurt, voldugt og vítt, sem töfrar þá og seiðir eins og ólesið ævintýri. — — JÆJA: DRAUMARNIR MÍN- loftið . . .“ (Síðan kemur skýr- ingin á þessu fyrirbrigði: hreinn stjór er leiddur sunnan úr Skerjafirði, með dælu upp á risið, en rennur síðan í hægum straum til tjarnarinnar) . . . ,,í Tjörninni voru 2, ef ekki 3 hólmar, allsstórir. Höfðu svan- irnir erfðafestu á einum þeirra, kríurnar á öðrum, en endur og kríur sameiginlega á þeim þriðja. — MÉR VIRTIST ég vera glað- vakandi. Þetta var allt svo sjálf sagt og eðlilegt, að mér gat eigi blandast hugur um, hvernig á því stæði: Auðvitað hafði bæj- Framhald á 7. síðu. og að flutningurinn á því virtist vera vísvitandi bragð hennar til að svívirða reyk- víska verkamenn! En stjórn Alþýðusambandsins sat auð- um höndum í þessu máli og sagði ekki orð fyrr en þungi almennmgsáli.tvjns vegna hneykslis Dagshrúnarstjórn- arinnar varð henni ofraun. * Ríkisstjórnin hefur tryggt, að Snorrahátíðin f-^i fram á tilsettum tíma. Hún hefur þvegið af þjóðinni smánar- þlettinn, sem stjórn Dags- brúnar setti á hana með hinni gerræðisfullu fram- komu sinni. íslendingar munu sýna, að þeir kunni vel að meta dxenglund og höfðingsskap hinnar norsku frændþjóðar, þegar þeir veita þjóðargjöf Norðmanna mót- töku á Snorrahátíðinni í þess um máníiði. En hneyksli Dagsbrúnar- stjórnarinnar fellur aldrei í gleymsku. Skugga þess mun að sönnu ekki þera yfir heið- ríkju Snorrahátíðarinnar. En þjóðin man það eigi að sið- ur og fordæmir athæfi þeirra lánleysingja, sem ætluðu að láta auðsýndan sóma Norð- manna verða þjóð okkar til vansæmdar. Fyrir það verð- ur kommúnistastjórnarinnar í Dagsþrún minnzt með fyr- irlitningu af íslendingum löngu eftir að flestar aðrar ávirðingar hennar og axar- sköft verða gleymd og graf- in. Eldri-dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá fcL 5 í dag. Sími 2826. HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikor. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur, Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á sunnu- dögum, þurfa í síðasta lagi að berast til auglýsingaskirfstofu blaðsins á á föstudgum fyrir klukkan 7 síðdegis. Ferðaskrífsfofð ríkisins Sotnfcveemt ■ofaTnri*uðu- ®nxiast FerSaárrtístaáa- rfkis- ins frá og tneð deigkifum. í dfeg afgreiðslu hifrteiðia á gér- leyfekaðuin, er vcru áður í afgreáSslu hjá Bifre.ifestöS íslasida, en ©érieyfísieiðimar eru eam hér segir: Reytkjavík — Þingvellir. Reykjavík — Hveragtarði — Glfus. Reykjavfk — Hveragerði — Eyrarbakiki — Stofckseyri. Reykjavík — Viík í Mýrdaí. Reykjavfk — 'Kúfcýubæjarklaustiir — Fijótídiviarfi. Reykjavík — Kjalames — Kjós, Reykjavík — Akranes — Reykholt. Reykjavík ■— DaSk— KhmarsíráSir — Amgerðareyri. Etns:: oy áður verða etórar bifreiðir ieigrfer tit hóp- ferða. Smábílar era ekki til leigu. En ó það. skal bent, að megircstetíE Eerðafifcrifekn'u ríkÍBms verður nú erarrfyrr:: - Að .vekja atihygli á.dandimi. ssm ferðamanmkan.di. Að gefa innlendum og erlendum ferðamönnum upp- lýsingar um allt, s?m lýtur að ferðaílögum hér , og veita ferðamönmum hverskonar fyrirgneiðslu. Að'skipuleggja og efrta til skemmti- og orlo&ferða. • Ferðaáætlim Ferðajykriístofuimai' er hægt að fá end- urgjáldslaaist á skrifstofunni cg í- ýmsum hókabúðum. Á Afcureyri starfax •.skrifotofain einni'g um sumartím- ann. Ferða^krifettcfam hér og á Afcureyri gerir sér far uan aS útvega ferSamönnum gistim^u á hótelum og í ,,prívat“ húsum, enn fremur getur hún útvegaS hópum ódýr legu- pláss í sfcólahúsum á báðum stöðum. A Akureyri hefur skrifotofan aðsetur í húsinu nr. 5 við. Strandgötu, sími 475, og í Reykjavfk í húsimu við Amarhólstún, þar sem BSÍ var áður, sími 1540 (3 línur).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.