Alþýðublaðið - 05.07.1947, Síða 6

Alþýðublaðið - 05.07.1947, Síða 6
6 AL^ÝÐOBLABIB Laugardagur 5. ' júlí 1347Laug 3 NÝJA BIO 8 Ef heppnin er meS Fj örug og skemmtileg mús- íkmynd. — Aðalhlutverfk: Vivian Blane Perry Como Carmen Miranda Harry James og liljcmsveit1 hans. Sýnd M. 5, 7 og 9. GAfVSLA BlÚ Villihesturinn EEYKUR. Hestamyndin fallega, sem vr.kið hefur svo mikla athygli, er sýnd kl. 3. Saia befst kl. 11 f. h. BÆJMBÍS8 HafnsrfirSi Æviniýradrós (LADY OF FOKTUNE) Amerísk litmynd, — að nokkru eftri hinná’ heims- frægu skáldsögu „Vanity Fair“ eftir Thaekeray. Miriam Hopkins Frances Dee Sýning H. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. (CHINA) Hin stórfenglega mynd með Alan Ladd Loretta Young Vm. Bendix Sýnd klukkan 3, 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kiukkan 11 f. h. Sími 9184. 53 TJARNARBIO H Shanghai (The Shanghai Gesture) Spennandi amerísk mynd. Gene Tierney Victor Mature Sýning kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð innan 16 ára BÖR BÖRSSON Sýning kl. 3 Sala hefst kl. 11. f rasýnmgin í Örfirisey er opin daglega frá kl. 8 árdegis. lansfeikur í kvölcl frá kl. 10. Sjómaitnadagsráði Gina Kaus: SLEPPI ÞER ALDR o<><><<<><><><<<<><><><><><^^ £<><^<><&<><><í<<><><j<><&<&<&<^<&æ^^ Út með það.“ Sylvía vair staðinn upp og lagði aðra höndina á öxlina á honum. ,,Albert“, sagði hún í bæn arrómi. ,,Ég hefði ekki átt að fá þig með mér hingað! En hvernig átti mér að detta í hug að þú værir svona illa á þig kominn. -—“ „Hann skal út með það!“ æpti Albert án þess að anza henni. „Ég vil vita hvað það var sem hann ætlaði að segja | mér!“ j „Ég hefi aldrei gert annað en sjá um hagsmuni skjólstæð inga minna,“ sagði Ehdhardt rólega með hægri röddu, sem mátti sín mikils gegn öskrinu í Albert. Hann talaði eins og maður sem hefur ekki minnstu vitund á samvizk- unni. „Ég hefi gert skyldu mína það er allt og sumt“. Albert starði á hann. Hann hafði víst átt von á einhverju öðru. „Fáið mér bréfin mín“, sagði hann skyndilega. „Það er allt sem ég krefst af arf- inum. Bréfin á ég. Þér hafið engan rétt til þess að halda þeim lengur,“ sagði Albert. „Ég get alls ekki skilið hvers vegna þér eruð svona }uppvægur!“ sagði lögfræð- inguirinn. Hann trít'laði smáum jöfn- um skrefum að stórum járn- skáp sem stóð úti í horni á skrifstofunni. „Robepsierre!“ sagði Al- bert ósjálfrátt. Erhardt snéri sér við, Hann. trúði ekki sín- um eigin eyrum. „Hefur enginn sagt yður, að þér líkist Robespierre, meira að segja í göngulagi!“ Ehrhardt svaraði ekki. Hann leit á Sylvíu, og hún yppti öxum. Svo kom hann aftur með lítinn bögul. Hann var snyrtilega bundinn sam- an með dökkbláu bandi, eins og önnur bréf, sem Melanía átti. „Gerið þér svo vel“, sagði -hann. Albert tók við böglin- um. Þaxna voru miðarnir. Kæru miðarnir hans. Hann hafði léitað að þeim eins og vitlaus maður, og þegar hann sá tómu skrifborðsskúffuna fannst honum sem hann hefði misst hluta af sál sinni. Nú hafði hann fengið þá aft- ur. Hann gekk út að arninum og henti þeim í logann. And- artak blossaði loginn örlítið upp. Það var allt og sumt. „Komdu,“ sagði hann við Sylvíu. VII. Þau óku dálitla stund um göturnar án þess að segja nokkuð. Albert fann að Syl- via athugaði hann á hlið. „Heldurðu, að ég sé orðinn vitlaus?" spurði hann. „Nei — þú ext bara tauga- óstyrkur. Hvaða bull var þetta sem þú varst að tala um Robespierre?11 „Hann ■ líktist honum svo ákaflega. Tókstu eftir því? Gallsjúkur blær á húð- inni, grænu stingandi aug- un, hvað hann fór sér hægt að því að skipta um gleraugu, smámunasamiur sérgæðings- hátturinn.“ „En það þvaður. Ég sá bara gamlan leiðinlegan mála- færslumann.“ „Það hefði Robespire líka orðið án frönsku byltingax- innar. Hann líktist mest vofu. Ég átti von á því á hverju andartaki, að hann krefðist hauskúpunnar á mér.“ Sylvía leit á hann á hlið aftur. „Þú ferð nú samt sem áður eitthvað burt um tíma.“ „Þú ert þriðja manneskjan sem ráðleggur mér það í dag. Það hlýtur að hafa við ein- hver rök að styðjast. „Víst hefur það það. Hvert hefur þú hugsað þéx að ferð- ast?“ „Mörtu finnst, að ég eigi að fara til Suðurlanda.“ „Það er tilvalið. En farðu heldur til Grikklands en til ítalíu.“ „Hvers vegna?“ „Af því að það er erfiðara. Kanntu að aka bíl?“ „Það er nú rétt svo.“ „Ágætt! Keyptu þér bíl þá hefurðu hann til að þreyta þig á á leiðinni.“ Hann sagði ekkert um stund, én svo sagði hann hálf gramur: „Þú veizt vel, að ég á ekki peninga til að kaupa bíl fyr- ir!“ Hún beygði inn í rólega hliðargötu og stöðvaði bílinn. „Það lítur út fyrir að þetta sé viðkvæmt mál, en nú verð ég að tala út um það!“ ; „Nei, það mátt þú ails ekki,“ sagði hann. „Jú. Þó að ekki væri vegna annars en að ég erfi eignirn- ar, ef þú neitar að taka við þeim. Þetta er mifeil upp- hæð, þó að ég sé svona vel efnuð, getur það verið freist- andi. Annars er ég alls ekki rík sjálf, ég er bara gift rík- um manni. Það gerir tals- verðan mun, þó að hjóna- bandið sé mjög hamingju- samt.“ „Því betra fyrir þig! þá verður þú sjálfstæðari“. Sylvía fékk sér sigarettu úr gullhylkinu sínu, og Al- bert fékk sér líka. „Nei Albert, sagði hún. „Þessum arfi verðurðu að taka við, því að ætlunin var, að þú fengir hann. Grýptu ekki fram í fyrir mér,“ sagði hún áður en hann gat opnað munninn. „Ég veit, hvað þú ættir að segja. En það sem kom fyrir millum þín og Melaníu síðustu tím- ana, sem hún lifði, og hefur ef til vill knúið hana til þess að gera það sem hún gerði, það hefur enga þýðingu! Ég held ekki, að hún hefði breytt erfðaskrá sinni, þó að hún hefði séð þetta fyrir einu sinni. Hún vildi, að þú skyld ir erfa sig, að þú værir þakk- látur og hrærður, þegar bú hugsaðr um sig, að þú skyld- ir iðrast —.“ „En ég vil hvorki vera hræður né iðrast kallaði Al- MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING CHYNTHIA: Ég er viss um að Pétur lýgur því að Chet og læknirinn séu flognir á braut. Sástu svipbrigði villimannsins? ÖRN: Chet er hér ekki. Við skul- um halda til flugvallarins. ÖRN: Flugvélin stendur þarna enn og villimenn Pétuxs gæta hennar. Við skulum vona .... CYNTHIA: Já, við skulum vona!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.