Alþýðublaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 9. ágúst 1947 NYJA Blð æ æ GAMLA Blð 86 John Ferguson: MAÐURINN I MYRKRINU Sonur refsinornarinnar (Son of Fury) Söguleg stórmynd, mikil- fengleg og spennandi. Að- alhlutverk: Tyrone Power Gene Tierney George Sanders Roddy McDowall. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. 86 BÆJARBIð 88 Hafnarfirði Kjarnorkuégnir („Rendezvous 24“) Afar spennandi njósnara mynd — Aðalhlutverk: William Gargan Maria Pahner sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn Sími 9184. TRIPOLI-BÍÓ Jeriko Aðalhlutverk leikur negrasöngvarinn heíms- fraegi, Poul Robeson. Sýnd íkl. 9. Vér syngjum og dönsum (Trill of Brazil) Amerísk dans- og söngva mynd. Aðalhlutverkin leika: Evelyn Keyes Keenan Wynn Ann Miller Allyn Joslyn Tito Guizar Veloz e Yolanda ri Enric Madriguera I og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5 og 7. | Sími 1182. Ævintýri sjó- mannsins (Adventure) Amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE GREER GARSON Sýnd kl. 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Ohlahoma-ræningjamir (Geittle Ann) Aðalhlutverk: James Craig Donna Reed Marjorie Walus. Sýnd kl. 3, 5 og 7. 88 TJABNARBÍÓ 88 (Under the Red Rode) Annabella Conrad Veidt Reymond Massey Ævintýri frá 17. öld. Sala aðgöngumiða hefst ^ kl. 11. Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9. GOTT ÓR ER GÓÐ EIGN 6u3l. Gíslason Órsmiður, Laugaveg 63, Minningarspjöld Barna- spífalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. „Hvað er þessi staður kall- aður?“spurði hann. Hún hikaði við að svara. „Ó, þér vlljið ekki láta mig vita það?“ Hún svaraði ekki, svo að hann bætti við: „Það gerir ekkert til; ég hugsa, að það sé ekki margar mílur frá Chichester.“ Það virtist sem henni brygði við tilgátu hans, og hún sagði eftir andartak: „Hvers vegna haldið þér það?“ „Af því að klukkan sló sex og á tímahUm, sem það tók okkur að ná þessari litlu borg, sem svona klukka er í. Auk þess gat ég fundið af veginum, sem við höfum far- ið sífelt upp og niður, einlæg- ar hæðir, að þessar hæðir geta aðeins verið í Sussex.“ Eftir andartak spurði hún: „Ef þér eruð vitur, þá reynið þér ekki að komast að, hvar þér eruð.“ Þetta svar gaf honum al- gerlega til kynna, hvernig viðhorf hennar var til hans. Auðsjáanlega átti að segja honum eins lítið og hægt var. Hann var alveg viss um það. Svo að hún var, þrátt fyrir tárin og viðkvæmnina fyrr, alveg á verði núna, beitti allri sinni kænsku og reyndi að hafa eins mikinn hag og hún gat af sjónleysi hans. Seinna, þegar þau nálguð- ust þorpið, skildi hún hann eftir í þéttum skógarrunna, dálítið frá veginum, og fór að tala við gömlu konuna, sem átti að sjá um húsið. Það tók talsverðan tíma, að koma þessu fyrir, því að hún var tvo tíma í burtu. Þegar hún kom aftur, kom hún með mat handa honum. Gamla konan var að ræsta húsið. Hún hafði ekki látið í Ijós neina undrun yfir hinni óvæntu komu. Það var allt af eitthvað einkennilegt, sem það var að fást við, þetta fólk í borginni, jafnvel þó að það væri nú ekki alveg geggjað. Hún sagði Kinlock miklu fleira, þar sem hún sat hjá honum á ábreiðunni, meðan hann var að borða. Þó að hún virtist tala af því að hún hefði ánægju af því varaðist hún að gefa honum minnstu bendingu um, hvar hann væri niður kominn. „Hvað er þetta þorp kall- að?“ spurði hann, eins og hann gleymdi um stund hvað hún hafði verið treg að segja honum það fyrr. ,.Ég kalla það Minnis,“ sagði hún. Og hann heyrði það á tóninum, að það var kallað það af engum öðrum. Öðru tók hann eftir: að þrátt fyrir mælsku hennar, þá voru við og við skyndi- iegar þagnir. Hann gat fund- (ið, að hún var að hugsa eitt-- hvað mjög ákaft. Hann hélt, að henni liði illa, væri óstyrk á taugum og þreytt. Og þeg- ar hún þagði, heyrði hann högg úr exi skógarhöggs- manns. Það var auðvitað mögulegt fyrir hann að fara inn í sum- arbústaðinn fyrr en fór að skyggja. Hann varð að dvelja þarna til kvölds, svo að þ'eg- ar hún hafði læðst í burtu aftur, hafði hann ekkert að gera annað en að hugsa. Hugsanir hans bárust beint að þessu herbergi í Ealing. Hvað hafði maðurinn í skinn frakkanum verið búinn að koma sér í, svo að hann varð fyrir þessari fjárkúgun? Beaumont — það var ólík- legt, að það væri hans rétta nafn — bænabréfaritarinn í Rowtonstræti, hafði sagt hon- um sögur af þessum glæp sem nú tíðkaðist svo mjög. Hann var ekki nógu styrkur til þess viðurkenndi hann. Ekkert borgað sig betur; en því miður var það hættulegt, sagði hann. Þá vax það annað, sem Beaumont sagði, sem Kin- lock datt í hug, að í hér um bil öllum tilfellum, þar sem um fjárkúgun var að ræðo, var kvenmaður einhvers staðar á bak við. Kona af háum stigum, hafði hann sagt, sem hafði þannig orð á sér, að það varð nauðsynleg lyftistöng til að hafa út nægi- lega háa upphæð. Það var að- eins í þannig tilfelum, full- yrti hann, sem hægt var að beita nægilegri þvingun. Og þegar Kinlock fyllti seinni pípu sína, beindst hugur hans að konunni í þessu íil- felli. Var þetta konan? Eitthvað af því, sem fór á milli- hinna tveggja manna, hlýtur hún að hafa vitað. En hún kom rétt aðeins of seint. Þokan aftur, hugsaói hann. Maðurinn hlýtur að hafa verið viðbúinn morði frá byrjun, því að hann hafði borið hníf. Og enginn msður", sem er fær um að veita bana- högg í fyrsta höggi, ber hníf, nema hann hafi ásett sér að myrða. Kinlock hafði of oft heyrt hina þungu stunu, sem heyr- ist, þegar eggjárni er beitt, til þess að hann vissi það ekki. Auk þess hafði hendi hans komið við volgan vökva um það bil mínútu eftir höggið. Við þessa síðustu endur- minningu settist hann upp, gripinn skyndilegum kvíða. Eldspýtan brann út sjalf yfir pípunni, sem enn ekki var lifnað í. Hafði hann skilið eftir nokkrar menjan um veru sína þar? Maðurinn, sem kom albú- inn að fremja morðið og hafði af mesut aðgæzlu valið MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS: ORN ELDiNG EYJASKEGGJAR búast til árás- ar undir forustu seiðmannsins. CHET: Nú megum við vænta alls þess versta. *sta CNTHIA: Persy er að rakna úr rotinu, — hver veit nema það verði okkur til bjargar. LOVAINA: Örn! Hvert ertu að fara? Það er uppreisn í aðsigi. ÖRN: Ég veit það. Og nú flýg ég til Lau-mi og sæki hjálp. TWITT: Áfram, akfeiti húðarsel- ur! PÉTUR: Ó-æ! Iljartað þolir ekki þessa áreynslu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.